Morgunblaðið - 14.04.1954, Page 11
Miðvikudagur 14. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
II I
I TÍZKAN
! er á okkar bandi
■
■
■
■
: Ávallt bezta og fjölbreyttasta
■
■
■
: úrval á prjónavörum.
m
m
■
■
■
■
■
: Telpna peysurnar margeftir-
m
m
\ spurðu komnar aftur.
m %
m
m
m
m
\ GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN
■
m
m
m
m
| Frjónastofan iftli h.f.
m
Skólavörðustíg 18 Sími 2779
Jörð til sölu
m •
■ ■
■ ..."
: Jörðin Fellsmúli í Mosfellssveit er til sölu, laus til I
j j
; ábúðar í næstu fardögum. — Gripir geta fylgt. — Eigna- ;
* skipti möguleg. — Upplýsingar gefa eigandi jarðarinnar j
Gísli Gíslason, sími um Brúarland og sími 3687.
|nj
B :
Ný sending af -
■
I KVENKÁPUM '
■
B úr enskum alullarefnum kemur fram í búðina í dag.
KVENKJÓLAR úr everglaze-eínum.
3' Sendum í póstkröfu.
3 , VEFNAÐARVÖRUVERZLUNIN
: Týsgötu 1 — Sími 2335
flQDDO0W"Xtfj>í»'• alilí im'Vartocllii■ ■ ■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■ ■ ■ ■ o ■ ■ ■ ■■■■■■ ■ ■ ■ ■'•'■;■'■ ■
Jónína Schiöth
Frá Volkswagenverksmiðjunum í Þýzknlandi útvegum :
■
vér með stuttum fyrirvara hentugar sendiferðabifieiðar, jj
með og án yfirbygginga. ;
Leitið upplýsinga.
EF SATT skal segja þá verður
Jónína Schiöth sjötíu ára á
morgun (15. apríl) og gleðst hún
þá með góðum vinum á heimili
sínu, Ásgarði í Hrísey, en það
verða áreiðanlega margir, sem
heimsækja hana, votta henni
virðingu og samgleðjast henni
þann dag, enda er Jónína hreinn
höfðingi heim að sækja og hefir
ávallt verið og því vinmörg, trú-
föst og trygglynd, glaðvær og
hrókur alls fagnaðar, ekki sízt
þar sem hún er veitandinn. Og
glöð er hún ávallt í góðra vina
hópi.
Jónina er fædd að Kolgríma-
stöðum, Saurbæjarhreppi í Eyja-
firði og voru foreldrar hennar
þau Valdimar Árnason og Guð-
rún kona hans Þorkellisdóttir.
Þau hjón bjuggu að Kolgríma-
stöðum og ólst Jónína upp í
föðurhúsum. Rúmlega tvítug
fluttist hún til Ameríku, en
dvaldi þar aðeins fá ar. Er hún
kom heim aftur höfðu foreldrar
hennar brugðið búi og fluttst til
Akureyrar. Árið 1914 giftist
Jónina Carli F. Schiöth þá kaup-
manni á Akureyri. Þau Jónína
reistu þar bú og hélt hann uppi
verzlun sinni á Akureyri enn
um nokkur ár.
Þau hjón eignuðust tvö mynd-
arleg börn og mannvænleg,
Helgu, sem nú er húsfreyja í
Hrísey og Hinrik Valdimar, sem
var stýrimaður á v.b. Sæborg
frá Hrísey er hann fórst með 14.
nóv. 1942 þá 22 ára að aldri.
Þau hjón fluttust síðan til
Hríseyjar en þar dó Carl árið
1928. Heimili þeirra var jafnan
rómað fyrir gestrisni og glað-
værð. Eftir að Jónína missti
mann sinn frá börnum þeirra
ungum, þá sýndi hún enn betur
hvað í henni bjó. Hún reisti hótel
í Hrísey og rak það með mikl-
um myndarbrag. Föður sinn
aldraðan tók hún til. sín og ann-
aðist þar til hann dó fjörgamall.
Oog sárt hefir Jónínu fallið að
sjá á bak ástkærum syni sínum,
þótt hún mætti öllu andstreymi
og ástvinamissi með skapfestu og
geðró. Hún missti aldrei af sinni
einlægu glaðværð, samfara bjarg-
fastri trú á bjarta tima bak við
tjaldið miili lífs og dauða.
Og þó að aldur Jónínu sé nú
orðinn allhár, þá er hún ennþá
geislandi af lífsgleði, andlegum
lífsþrótti og heilbrigðri hugsun.
Ennþá hefir hún til að bera sömu
starfsgleðina og sömu rausnar-
legu móttökurnar. Það er því
varla nema von að mann reki í
rogastanz, er maður hugsar til
þess að Jónína sé orðin sjötug,
jafn fasmikil og léttstig, sem hún
er enn þann dag í dag.
Ég óska þér Jónína, hjartan-
lega og af heilum hug til ham-
ingju með sjötugsafmælið.
Vinur.
Samningar tókust.
KAUPMANNAHÖFN — Samn-
ingar hafa tekizt í dönsku vinnu-
deilunni, en hætt er við, að kom-
ið hefði til verkfalls hálfrar
milljónar verkamanna ella. Hef-
ir vinnufriður nú fengizt tryggð-
ur í landinu næstu 2 ár.
HEILDVERZLUNIN
HEKLA H.F. j
■
Hverfisgötu 103 — Sími 1275 :
HHRno
BHLSflm
Ef hendurnar eruþurrar og hrjúf*
ar ættuð þér að reyna Breining
Hánd Balsam,og þérmunuð undr-
ast hve þær verða mjúkar og
fagrar. Breining Hánd Balsam er
fljótandi krem, sem húðin drekk=
ur í sig án þess að þér hafið á
tilfinningunni að hendurnar séu
fitugar.
Nýung: Breining Hánd Balsam
fæst nú einnig í hentugri túbu*
stærð, sem auðvelt er að hafa
með sér í handtösku.
QÚfí
: <
iwwwwwwtfwvwt
DKW BIFREIÐIR I
Vandaðar — Ódýrar — Sparneytnar ;
Útvegum með stuttum fyrirvara frá Þýzkalandi, gegn
nauðsynlegu leyfi, hinar heimsþekktu DKW bifreiðar.
Leyfishafendur geta vaiið um 7 tegundir fólksflutninga-
bifreiða og 5 tegundir flutninga- og sendiferðabifreiða.
Leytið nánari upplýsinga hjá umboðsmönnum.
s,
ueinn /7on$5on
£7 £0.
Vesturgötu 5 — Reykjavík.
3
3
*
Í
3