Morgunblaðið - 14.04.1954, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
13
Gamla Bíó
— 1475 —
I Engin sýning
| fyrr en á 2. páskadag.
Stjörnubíó
— Sími 81936. —
ÁTÖKIN
í INDÓ-KÍNA
Spennandi og viðburðarík
ný amerísk mynd um hina
miskunnarlausu valdabar-
áttu í Indó-Kína.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allt d öðrum
endanum
Hin sprenghlægilega gam-
anmynd með
Jaek Carson.
Sýnd kl. 5.
Fréllamynd frá Politiken:
KOMA FORSETA ÍSLANDS í
TIL DANMERKUR |
— Síðasla sinn. — ^
S
Fjórir grímumenn
(Kansas City Confidential)
Afarspennandi, ný, amerísk
sakamálamynd, byggð á
sönnum viðburðum, og fjall-
ar um eitt stærsta rán, aem
framið hefur verið í Banda-
ríkjunum á þessari öld. Ö-
hætt mun að fullyrða, að
þessi mynd sé einhver allra
bezta sakamálamynd, er
nokkru sinni hefur verið
sýnd hér á landi.
Aðalhlutverk:
Jolin Payne,
Coleen Gray,
Preston Foster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
Ingólfscafé
Ingólfscafé
Gömlu dansarnlr
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
AlfreS Clausen syngur
Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826.
VETRARGARÐURINN
VETRARGAPÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Gömlu dansarnir
EIÐFIRÐ
í kvöld klukkan 9.
Stjórnandi Baldur Gunnarsson.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests leikur.
Miðasala frá klukkan 8
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar frá klukkan 5—6.
Sjálfstæðishúsið.
$S!S
í — Sími 6485. —
| Engin sýning
íyrr en á annan
í páskum
AtssfurbæjarbÉó \ Myj® Bio
— Sími 1384
BLEKKING
(Deception)
Mjög áhrifarík og snilldar ]
vel leikin ný amerísk kvik- í
mynd.
1544 —
Engin sýning
í kvéld
WÓDLEIKHÖSIÐ
FERÐIN TIL
TUNGLSINS
Sýning annan páskadag
kl. 15,00.
30. sýning.
Næst síS-asta sinn.
PiItUii og Stulka
Sýning annan páskadag
kl. 20,00.
41. sýning.
Sýningum fer að fækka.
Aðgöngumiðasalan opin frá
13,15—20,00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 8-2345; tvær línur.
iT.F.TKFEIAfil
^REYKJAVÍKUlO
FRÆMKA
CHARLEYS
|Gamanleikur í 3 þáttumj
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 2 í dag.
Síðasta sýning
fyrir páska.
Sími 3191.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Skri 'stofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. — Sími 3400.
RAGNAR JÓNSSON
hæstarcttarlögmaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Hurðanafnspjöld
Bréfalokur
Skiltaserðin. Skólavörðustíg 8
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. Símar 80332, 7673.
P ASS AMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun.
ERNA & EIRlKUR
Ingólfs-Apóteki.
IBiiggÉlPiP____
POCEK'
Látið ekki mölinn halda
inreið sína í híbýli yðar.
Notið
MÖLVARA
Gardífmifiifur
4 litir.
1NGÓI.FS APÓTEK
Hafnaríjarðar-bíó \
— Sími 9249. —
Sá hlær bezt,
7 *
sem síðast hlær
Fræg ensk gamanmynd, sem !
hvarvetna hefur hlotið ein- j
róma lof. Leikin af gnill- ]
ingnum
Clec Guinnes.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bæjarbfó
— Sími 9184. —
Jafnvel þríburar |
Amerísk gamanmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafiiarbiö
— Sími 6444 —
Hetjuflugsveitin
(Angels One Five)
Spennandi og efnismikil ný
.ensk stórmynd, sem gerist
þegar „Orustan um Eng-
land“ stóð sem hæst. Mynd-
in er afbragðs vel leikin og
tekin og þykir sýna mjög
sanna mynd af kjörum hinna
hugdjörfu herflugmanna,
Jack Hawkins
Dulcia Gray
Mieliael Denison
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S
Bönnuð börnum innan 12 ára s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Vinsælasta gamanmynd, sem S
hér hefur verið sýnd. ;
Sýnd kl. 7 og 9.
Hans og Pétur
í kvennahljóm-
sveitinni
.Jácftir
Nivea heldur
húáínni snjúkri,
of því að Nivea
í n n i h e I d u r
tuzerit. Reynslan
raelir meðNiveo
Aðalhlutverk: \
Dieter Borche, S
Inge Egger. £
Sýnd kl. 5. |
Aukamynd á ölluin sýningum:^
HEIMSÓKN FORSETA IS-(
LANDS TIL DANMERKUR)
— Síðasta sinn. — S
Atvinnufyrirtæki
Vantar lagtækan mann í
framtíðaratvinnu. — Gott
kaup. Listhafendur sendi
nafn og heimilisfang og
uppl. um aldur og fyrri
störf á afgr. Mbl. sem fyrst,
merkt: „Verkstæðisvinna —
399“.
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflulningsskrifstofa
Laugavegi 20 B. — Sími 82631.
HJÖRTUR PJETURSSON
cand. oecon,
löggiltur endurskoðandi.
M A L F L U T N I N G S-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Ansturstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrif stof utlmi:
kl. 10—12 og 1—5.