Morgunblaðið - 14.04.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.04.1954, Qupperneq 15
Miðvikudagur 14. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinnca Hreingerningar. Gluggahreinsun. Sími 7897. ÞórSur Einarsson. Geir Gestsson. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar & gluggahreinsun Sími 1841. Samkomur Bræðraborgarstíg 34. Samkomur um páskana: Skírdag: Kl. 8,30 e. h. Föstudaginn langa: Kl. 8,30 e. h. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 1; almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. KristniboðshúsiS Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar Allir velkomnir. ............................ I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu kl 8,30. Innsetning embættismanna, Minnzt látinna félaga. Vinsamlega hafið með ykkur sálmabækur. — Æ.T. Sl. Andvari nr. 265. Fundur á skírdagskvöld kl. 8,30, Kl. 9 hátíðafundur; séra Óskar J Þorláksson predikar. Allir vel- komnir. — Æ.T. tmnvniiniTMfmrniirn. ......... Félagslíi Víkingar! Farið verður í Skálann í kvöld kl. 6—8, frá Orlofi. Innanfélags mót í öllum flokkum verður um páskana. Nægur snjór og gott færi. — Stjórnin. IRAM Æfingar í kvöld eru sem hér segir: 4. fl. kl. 7,10 og 3. fl. kl 8,00 í K.R.-húsinu. Meistara-, og II. fl. á Framvellinum kl. 6,30 etundvíslega. Páskadvöl i Skálafelli. Dvalarkorta sé vitjað í verzl Áhöld í dag. — Skíðadeild K.R Skíðaferðir um helgina: Miðvikudag kl. 6 og kl. 8 e. h. Fimmtudag kl. 10 f. h. Föstudag kl. 10 f. h. Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag kl. 10 f. h. Mánudag kl. 10 f. h. Farið verður frá Orlofi, Hafn arstræti 21. —. Skíðafélögin. IXÍýkomið Herraskyrtur, erlendar, hvít- ar og mislitar, kr. 106,50 Sportskyrtur, köflóttar, 87,50 Drengjabuxur frá kr. 96,00 Drengjaskyrtur frá kr. 48,50 Drengjapeysur með rennilás Kvenpeysur frá kr. 56,00 Handklæði, hvít Og mislit, frá kr. 14,95 Barnakot, þýzk Barnafatnaður í úrvali Sportsokkar, hosur og ótal margt fleira nýtt. Laugavegi 10. BEZT AÐ AVGLfSA í MORGUmLAÐINU Innilegustu þakkir til allra, er sýndu okkur vinarhug fjörutíu ára hjúskaparafmæli okkar þann 4. apríl. Guð blessi ykkur öll. Elinrós og Þórarinn Eyjólfsson, Keflavík. »••■■•■■■•■•■■■■■■•■■■■■•■■■■•■■■•■•■■■•■•■■■■■•*■■••■••■■•••■•■■••• OXYDOL eitt - | gerir þvottinn drif- I hvítan og dásamlegan | ■ Ctl/E NEW UFE TO YOUR WHITES WITH j OXYDOL Aðeins með Oxydol getið þér gert þvottinn svo gjörsam- lega hvítan að hvorki sér á blctt eða hrukl.u! Eftir þvottinn úr Oxydol verður línið hvitara en nokkru sinni fyrr, — og leyndardómurinn er einungis hvt geysi- lega það freyðir með sínu ekta sápulöðri! KAUPIÐ OXYDOL — og sjáið þvottinn yðar skína í allri sinni dýrð! Einkaumboðsmenn Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Lækjargötu 4 — Reykjavik Garðeigendar í Reykjavík og Hafnarfirði. Það tilkynnist hér með þeim, sem eiga úðunarpantanir hjá oss, að vetrarúðun er nú um seinan, því brum trjánna eru þegar farin að bólgna og springa út. Vegna óhag- stæðs veðurs hefur oss reynst ókleyft að sinna þeim pöntunum, sem oss hafa borist. Þeir viðskiptavinir vorir, sem við höfum ekki getað sinnt, sitja fyrir við sumar- úðun sem hefst um leið og óþrifa verður vart á blöðum trjánna. Alaska-gróðrastöðin h.f. við Miklatorg — Sími 82775. Lausar lögregluþjónsstöður Þrír menn verða ráðnir til starfa í ríkislögregluna á Keflavíkurflugvelli frá 1. maí n. k. Umsóknir skulu stílaðar á sérstök eyðublöð, sem fást í skrifstofu minni, skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík svo og hjá öllum bæjarfógetum og sýslumönnum. — Umsóknir skulu hafa borist til skrifstofu minnar fyrir kl. 12 á hádegi 24. þ. m. Keflavíkurflugvelli, 13 apríl 1954. Logjreglust j órinn. Garðyrkjumaður sem er fjölskyldumaður, óskast að Garðyrkjustöð Hafn- arfjarðarkaupstaðar í Krísuvík. — Umsóknir sendist sem fyrst til Garðyrkjustjórans í Krísuvík. Rakarameistarafélag Reykjavíkur TILKYIMINilR: Rakarastofur bæjarins verða lokaðar í dag kl. 10,30—1, vegna jdbðarfarar Jóns Einarssonar rakarameistara. STJÓRNIN 5-i £1 9 s * LOKAÐ I DAG vegna jarðarfarar. Verzlunin Stetla : 4 Lokað í dag vegna jarðaifarar. : ■ ■ ■ ■ HERBERTSprent í ■ ■ ■ Bókaverzlun Sigurðar Kristjónssonar ■ Eiginmaður minn ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON fyrrv. skipstjóri, Þórshamri, andaðist 13. þ. m. Guðrún Brynjólfsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir PÁLÍNA INGIBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR frá Stykkishólmi, andaðist á heimili dóttur sinnar, Kirkjuteig 15, 13. þ. m. Halldóra Þorsteinsdóttir, Jónmundur Gíslason, Laufey Þorsteinsdóttir, Friðrik Sigurðsson, Geirmundur Þorsteinsson, Gíslína Sigurðardóttir. Litla dóttir okkar KOLBRÚN NORÐFJÖRÐ lézt 12. apríl. Eva Andersen, Valdimar Tómasson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför okkar elsku- lega sonar og fóstursonar STURLU FINNBOGASONAR. Kapitola Sveinsdóttir, Finnbogi Laxdal Sigurðsson, Sturla Vilhjálmsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför HALLGRÍMS KRISTJÁNSSONAR málarameistara, Akureyii. Sveinbjörg Kristjánsdóttir, börn hans og tengdabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar SÓLVEIGAR STEINSDÓTTUR Hrefnugötu 4. Rannveig Guðmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sæmundar BJARNASONAR Hagamel 19. Jón Bjarnason, Ágústa Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.