Morgunblaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBIAÐIÐ Sunnudagur 25. apríl 1954 — Reykjavíkurferéf Framh. af bls. 9 anna hafa nú nýrækt frá 0—2 ha. Fer búnaðarmálastjórinn ekki duit með óánægju sína yfir því, að rúmlega þriðjungur þeirra bænda sem skýrsla hans nær til, skuli hafa látið sér nægja nýrækt, sem er innan við 2 ha. Rekur hann nokkrar ástæður fyrir því, hve sumir bændur hafa reynzt seinir til, að taka þátt í þeirri ræktunarhre'yfingu er ó- neitanlega hefur átt sér stað á síðustu 30 árum. Hirði ég ekki um að rekja þær afsakanir hans að svo stöddu. Búnaðarþing brást þannig við í þessu máli að það skipaði milli- þinganefnd til að ganga úr skugga um, hvað hafi tafið veru- legan hluta bændanna við jarð- ræktarstörfin. Vonandi verður þetta mál rann sakað gaumgæfilega á þessu ári svo næsta búnaðarþing geti ráðið fram úr því, hvað gera skuli og hvaða ráðstafanir séu nauðsyn- legar, til þess að sem allra flestir bændur landsins verði samtaka um, að auka hið ræktaða land sitt. í erindi sínu leggur P. Z. áherzlu á að ekki sé einhlítt að miða ræktunina við flatarmálið eitt. Rækt túnanna þarf að vera góð, segir hann. „Undir 45 hesta af ha (100 kg) á enginn bóndi að sætta sig við að fá að túni sínU. Fái hann minna verður hann að leita að orsökunum, finna þær og upphefja". í athugasemdum sínum um nið- urstöðutölurnar segir hann m. a.: „Jarðir, þar sem engrin nýrækt hefur veri8 ger'ð, eru 244, en á 794 hefur verið gerð nýrækt sem er innan við einn ha að stærð. Og á 763 nemur nýræktin frá 1—2 ha. Þessi 35,2% jarðanna eru því samtals 1801 jörð. Sumir bænd- anna, segir P. Zoph. ennfremur, hafa afsakanir fyrir aðgerðar- leysi sínu er ég tel fullgildar. En á öðrum stöðum finn ég enga af- sökun fyrir framkvæmdadeyfð- þeirra. ¦ Að endir.gu segir búnaðarmála stjórinn: „Við getum sjálfsagt allir orð- ið sammála um það, að minnstu túnin þurfi að stækka. Nýræktin á þeim þarf að vaxa En hvað á að gera til þess að svo verði? Ég vænti þess að þið, á þessu Bún- aðarþingi, reynið að finna leiðir til þess, og það er meðal annars til þess að gera ykkur Ijóst hvern- ig ástandið nú er, sem ég hef dregið þetta saman. Þótt nokkuð kunni að bresta á áð það sé heildaryfirlit, þar sem ekki er tekið með tún á þeim svæðum landsins, sem mig í dag brestur að nokkru yfirsýn yfir, þá vona ég samt, að þið hafið íengið nægilegt yfirlit yfir ástand ið, og því sem ég nú hefi sagt, til þess að sjá nauðsynina á því, að gerðar séu ráðstafanir til að fá þá með, sem enn hafa að nokkru leyti staðið utan við þá nýræktaröldu er óneitanlega fer um landið og fjöldinn af bænd- um hafa tekið virkan þátt í." — Heintsókn lorceta Framh. af bls. 1 anríkisráðherrarnir ræður við það tækifæri. Eftir hádegið lagði forseti ís- lands blómsveiga á grafir fall- inna hermanna í hetjugrafreitn- um í Sandudd og á gröf Manner- heims marskálks sem þar er einnig grafinn. Að því loknu fóru íslenzku for- setahjónin í bílferð um Helsing- forsborg og skoðuðu m. a. þing- höllina og þjóðminjasafnið og síðar tóku þau á móti sendiherr- um erlendra ríkja þar í borg. Finnska þjóðin fylgist með heimsókninni af miklum áhuga. Vikum saman hafa blöðin birt greinar frá íslandi og í dag flytja þau öll mjög vingjarnlegar grein- sr um forsetaheimsóknina og alls staðar er íslendingum og íslenzk- um málefnum hjartanlega tekið. RIKISUTVARPIÐ. SINFONIUHLJOMSVEITIN. M:\iiSIII\Miru! ; í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 27. apríl 1954 kl. 9 e. h. Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Gísli Magnússon. • Viðf angsef ni: Suite ancienne, opus 31, eftir Johan Halvorsen. Pianokonsert nr. 1 í Es-dúr, eftir Liszt. ¦ Sinfonía nr. 5 í c-moll, opus 67, eftir Beethoven. ' Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu, Karlakór Reykjavíkur: Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur fyrir styrktarfélaga í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 27., miðvikudaginn 28. og föstudaginn 30. apríl kl. 19.00. Einnig sunnudaginn 2. maí kl. 14,30. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. óperusöngvari. Píanóleikari: Fritz Weisshappel. Ath.: Útsending aðgöngumiða er hafin. ÚBSLITAE.EIKUR milli K. R. m. fl. og Vals I fl. í Hraðkeppni Meist aramóts 1953, fer fram á íþróttavellinum í dag kl. 2 e. h. Dómari: Hannes Sigurðsson. Mótanefndin. Sjálfstæðisfélag Kópavogshrepps Fulltruaradsfundur verður haldinn í Barnaskólanum þriðjudaginn 27. apríl klukkan 8,30 e .h. Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — orscafé ÆNS&EIK að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Björn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl S—7. Vetrargarðurinn. Vetrargarðurinn. DANSLEI í Vetrargarðinum í kvöld kL 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. KARLAKORINN FOSTBRÆDUR KVÖZÐVÆKM í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. Gamanþættir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o. Dansað til klukkan 1 Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í kl. 2. — Borð tekin frá um leið. — Sími 2339. Bezta skemmtun ársins fl. : dag ¦ ¦ Nemendasamband Verzlunarskóla íslands: Nemendamót : Hið árlega nemendamót Nemendasambandsins verður ¦ haldið að Hótel Borg föstudaginn 30. apríl og hefst með ; borðhaldi kl. 6 e. h. • Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) • miðvikudag 28. apríl kl. 5—7 e.h. ; Stjórnin. 2-3 skrifstofuherbergi sem næst miðbænum óskast til leigu. MANNVIRKI HF. Sími 4126. <L--**S MARKÚ" «WrHIMi CT««^_5 »AND GRAMP WILL LIVE IN SOMÉ MVSTECIOUS WAV MV *\ THEBE PCOM NOW ON ' ;DAU6HTEE GWEN HAS PERSUADED ) AS RESIDENT MANASER' THIS CLUB TO MAKE GCAMP GILLA/WS PLACE A PERMAMENT THE CLUB HAS ALSO DÉClDED^*lf WELL, MAPK,y-fHANKS, MAC.: TO SHOW JANIE WE ACE <• PROUD OF HBG BY SEMDING ) L^ HEB OF=F TO SCHOO!__ 1 AND HOW IS VOU CAMi ^\THE FAMOUS IN AT LASTf) EDiTOE OP 1) V9n Horn formaður fram- hans Vilhjálms að vernduðu farafélagsins tekur til máls. — Gyðu dóttur minni hefur tekizt með einhverju móti að telja félagið á að gera skógarreitinn svæði. 2) — Og Villi á að búa þar áfram sem eftirlitsmaður. 3) — Félagið hefur einnig ákveðið að hjálpa Hönnu litlu til að komast á skóla. 3) — Á meðan vendum við okkar kvæði í kross og sjáum hvar Markús er niður kominn. — Hann er á skrifstofu Útilífs- ritarans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.