Morgunblaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 41. árgangur. 93. tbl. — Sunnudagur 25. apríl 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins chlovs, Eð§raglnforin§ja: æringarkraft • • Forsafahjénin cg sænsku konungshjénin ur eigin iíst sagos: „Þú ska HINN 18. febrúar s.l. ákvað rússnsski lögregluioringinn Nikolai Khokhlov endanlega að óhlýðnast fyrimælum yfir- manna sinna um að mvrða útlaga Rússann Georgy Okolo- vich. Hann gekk heim til mannsins, sem hann átti að myrða og sagði honum alia söguna. Georgy Okolovich, sem cv náinn samstarfsmaður Alex- anders Truchnovich, sem fyrir skömmu var rænt í Ecrlín, lét sér ekki bregða. Hann hefur lifað landflótta síðustu ár og í baiáttu sinni gegn ógnar- stjórn kommúnista hefur hann vanizt því að lifa í hættu, stundum með flugumenn Moskvavaldsins á hælum sér. Okclovich gerði öryggislög- reglu Vesturveldanna aðvart, en bað Khokhlov að láta sem ekkert hefði í skorizt enn um sinn, en láta t. d. sækja morð- tólin á sinn ákveðna stað. TVEGGJA MANAÐA RANNSÓKN . Daginn eftir gekk Khoklhlov á fynd öryggislögreglu Vesturveld- anna. Á rúmlega tveimur máti- uðum, er síðan eru liðnir hafa æðri fulltrúar bæði bandan'sku, brezku og vestur-þýzku leynilög- reglunnar átt ýtarleg samtöl og yfirheyrslur yfir Khokhlov lög- regluforingja til að sannprófa, hvort' frásögn hans hafí við rök að styðjast. En svo furðuleg og óhugnanltg var frásögn hans, að það var erfitt að trúa henni. En Kramh. á hls. 2 SAIGON, 24. apríl frá Reuter. ILLAR fréttir berast nú frá Dien Bien Phu. Heíur upp- reisnarmönnum Viet Minh tekizt að hrekja Frakka úr ýmsum varnarstöðvum þeirra við virkisbæinn. Náðu þeir meðal annars stórum hluta annars flugvallar borgarinn- ar, en þar hefur vígvöllurinn verið undanfarnar vikur. — Kristjáni hershöfðingja tókst þó að styrkja varnirnar á þessu svæði, þó gagnáhlaup manna hans mistækjust. Fréttastofa Viet Minh til- kynnti hinsvegar að varnir Frakka við Dien Bien Phu væru nú í molum. Mönnum Viet-Minh hefði tekizt að hrekja Frakka úr stöðvum þeirra og náð af þeim miklum hluta þess landssvæðis er Frakkar áður voru umkringd- ir á. Mynd þessi var tekin af íslenzku forsetahjónunum og sænsku konungshjónunum í höll konungs. Á myndinni sjást talið frá vinstri: Louise Svíadrottning, Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú, Ásgeir Ásgeirs- son forseti og Gústaf VI. Adolf Svíakonungur. Fmimi tóku ú móti forseta Is- londs ii hjartahlýju og viiarhug Fórnardýr og „morðingi" — Nú vinir Frá komu íorselans lil Helsingfors í gær Helsingfors 24. apríl. Frá Páli Jónssyni. VERNDUÐ af finnskum orustuflugvélum kom flugvél forseta íslands og konu hans til Helsingfors í morgun. Finnlandsforseti bauð þau hjartanlega velkomin er flugvélin var lent og íslenzki þjóðsöngurinn var leikinn. dáðst að Finnum og hve stóran hlut þeir hafa lagt fram á mörg- um sviðum, á sviði lista og íþi'ótta, tækni og bókmennta, vís- inda og í öllum athöfnum dag- legs lífs. Bað hann síðan Guð að blessa hina finnsku þjóð og höf- uðstað hennar. Á fréttamannafundinum í Bonn á fimmtudag, þar sem Khokhlov lögregluforingi sagði sögu sína opinbcrlcga, var hið útnefnda fórn- ardýr hans, Georgi Okolovich, staddur. Blaðaljósmyndarar báðu þá um mynd af þeim saman og var þessi mynd þá tekin. Vinstra megin er Okolovich, sem átti að myrða og hægra megin Khokhlov, sem var skipað að fremja morðið. Takast þeir í hendur, enda eru jþeir orðnic vinir og hefur Khokhlov gengið í félag útlaga Rússa. AVARP FORSETA BÆJAR- STJÓRNAR HELSINGFORS Þá ávarpaði forseti bæjarstjorn ar Helsingfors, Lauri Ahos aðal- ritstjóri, forsetahjónin. — Hann kvað það Helsinforsborg og Hels- ingforsbúum mikill heiður og ánægja að taka á móti forseta hins norræna lýðveldis sem gesti Síðan sagði hann m. a.: Hið nýja, tíu ára gamla lýð veldi hefur sannað það, hvers smáþjóð er megnug, þegar hún hefur öðlazt fullt sjálfstæði og getur að frjálsu helgað krafta sína stjórnlegri, menningarlegri og efnalegri þróun á grundvelli fornra erfða og þjóðarsögu. Meir en tvö þúsund kílómetra fjarlægð aðskilur ísland og Finn- land, og þó er báðum þjóðum ljóst, að þær eru nánum böndum tengdar innan samfélags nor- rænna þjóða. Saga Islands er, engu síður en saga Finnlands. saga þungrar reynslu. Því betur skilja þessar þjóðir hvor aðra í dag. Og gagnkvæmur skilningur þeirra í milli mun aukast við örari viðskipti undanfarinna ára á sviði viðskipta og menningtr. s AVARP FORSETA ÍSLANDS Forseti íslands þakkaði þessi ávarpsorð og kvað það gleðja sig að mæta í Finnlandi svo góðum skilningi og öruggri þekkingu á íslendingum og viðleitni þei'rra, sem að möi-gu leyti svipar mjög til athafna Finna. En þó að mörgu svipi saman milli þessara útvarða Norður- landa, hélt Ásgeir Ásgeirsson áfram, getum við ekki annað en MOTTAKAN Á FLUGVELLINUM Þarna á flugvellinum tóku á móti forseta íslands æðstu menn Finnlands og 18 hershöfðingjar stóðu heiðursvörð. Ekið var í bílum til forseta- hallarinnar, þar sem hermenn stóðu heiðursvörð og á leiðinni til hallarinnar stóðu víða hópar barna og fullorðinna og veifuðu íslenzkum fánum. Forsetahjónin sátu hádegisverðarboð finnska iorsetans. Samtímis sat utanríkisráðherra íslands boð Torngren utanríkis- ráðherra Finna. Fluttu báðir ut- Framh. á bis. 12 Genfarráðstefnan á morgun: VandaMálin blasa þegar við f ulltrúuniim mörgu Genf 24. apríl frá Reuter. FULLTRÚAR fimmveldanna, sem sitja eiga Genfarráðstefnuna, eru nú ýmist komnir til Genfar eða eru á leið þangað. Þar hefst ;'. morgun ráðstefna, sem hundruð milljóna manna binda við vonir um frið. Öllum undirbúningi að ráðstefnunni er nú lokið. 1 OG 2 I ROÐ j Forsætisráðherra Kína, Chou En Lai, sagði við komu sína til Genfar, að ef fulltrúar þátttöku- ríkja legðu sig fram ætti að vera hægt að leysa tvö höfuðvandamál Asíulanda — Kóreumálið og Indo-Kínadeiluna. Nokkru síðar kom Molotof full- trúi Rússa til Genfar. Hann vildi ekkert við blaðamenn ræða eða koma neinu á framfæri á annaa hátt. BÍDA ÁTEKTA f PARÍS í París eru þeir Eden, Bidault og Dulles ásamt utanríkisráð- herrum ýmissa þeirra landa, er her áttu í Kóreu og sitja því Genfarráðstefnuna samkvæmt ákvörðun Berlínarfundarins. —¦ Þeir ræddu sín á milli í dag um ýmis þau mála er koma til með^ að einkenna Genfarfundinn. t HVAD SKEÐUR Vandamálin blasa þegar við. Ekki er enn samkomulag um hver verða á forseti ráðstefn- unnar, né heldur um þaff hvaða ríki eiga að sitja fund- ina um Indó-Kínamálið. Dull- es lét það skýrt í ljós í dag aff hann teldi rangt og hana mundi ekki fallast á að Kíiki he.fði jafna aðstöðu við st^r- vtldin fjögur. Eden og Bidault eru á sömu skoðun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.