Morgunblaðið - 05.05.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 05.05.1954, Síða 12
12 MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 5. maí 1954. Aðalfundur Félags ísl. slórkaupmanna AÐALFUNDUR Félags íslenzkra stórkaupmanna var haldinn 28. apríl s.L Karl Þorsteins, ræðismaður, var endurkosinn formaður og meðstjórnendur stórkaupmenn- irnir Páll Þorgeirsson, Björn Snæbjörnsson, Sveinn Helgason og Bjarni Björnsson Varamenn voru kosnir þeir Tómas Péturs- son og Björgvin Schram. Formaður gaf ýtarlega skýrslu á fundinum um starf félagsins, en það hefur með höndum mörg mál, sem varða verzlunarstétt- ina og þá einkum innflytjendur. KK-sexfellfnn vekur alhygli í Höfn EINS og kunnugt er fór hljóm- sveit Kristjáns Kristjánssonar, K.K.-sextettinn utan fyrir skömmu. Fór hljómsveitin til Noregs, þar sem hún lék við mikla og verðskuldaða hrifn- ingu áheyrenda. Sótti um at- vinnuleyfi í Noregi, en var synj- að um það. Ráðgert hafði verið að hljóm- sveitin yrði í Noregi þar til hún færi til Englands um 20. maí, en úr því gat ekki orðið og héldu þeir félagar þá til Danmerkur. Þar hyggjast þeir dveljast þar til þeir fara til Englands. Sextettinn lék nýlega í Damhus í Tívolí-skemmtigarðinum við geysimikla hrifningu áheyrenda og ráðgert er að þeir félagar leiki í danska útvarpið á næstunni. Forstjóri veitingastaðarins National Scala hafði heyrt til Sextettsins og bauð honum þá samstundis atvinnu hjá sér í 2 mánuði næsta vetur. Þó aðeins með því skilyrði að dönsk hljórn- sveit fengi að fara til íslands og leika þar, í tvo mánuði. — Er óráðið um þetta ennþá. En ef af þessu getur orðið er það hljóm- sveit Johnny Campell, sem myndi koma hingað, en sú hljómsveit hefur leikið á National Scala og margir munu kannast við. K.K.-sextettinn mun leika inn á plötur á meðan þeir dveljast í Danmörku, en Haukur Morthens söngvari er söngvari hljómsveit- arinnar. Eins og að framan greinir fer hljómsveitin til Englands um 20. maí og mun m. a. halda hljóm- leika í Festival Hall. — Hingað til lands mun aftur koma brezk hljómsveit undir stjórn Miss Kathleen Stobart, sem leikur á saxafón. SparfsjóSur Eyrar- sveilar í Grundarfirði sfofnaður GRAFARNESI, Grundarfirði, 3. maí: — Nýlega var stofnaður hér sparisjóður Eyrarsveitar í Grund arfirði. — Var kosin bráðabirgða- stjórn og hana skipa Emil Axels- son, fomaður, Halldór Finnsson og Pétur Sigurðsson, kaupfélags- stjóri. — Fréttaritari. — Úr dapleaa lífbis Frh. af bls. 8. Önnur dagsskráraíriði MEÐAL ANNARA athyglis- verðra dagskráratriða vil ég geta ágæts erindis Guðmundar Þor- lákssonar, cand. mag., um dýra- flutninga landa á milli, er hann flutti s.l. föstudag og upplestur- inn á köflum úr sjálfsævisögu Theodórs Friðrikssonar „í ver- um“, er Arnór Sigurjónsson bjó til flutnings og lesnir voru á laug ardaginn var. Hestamannafélagið FÁKUR Skemmtifundur í Tjarnarcafé föstudaginn 7. maí kl. 9 e. h. — Fjölmennið. SKEMMTINEFNDIN . ......••••••.••••■•.. Foreningen „Ðannebrog“ afholder sin store 5. maj fest i Sjálfstæðishúsinu i aften kl. 20. Billetter faas i Goðaborg. Freyjugötu 1. Telefon 82080. Bestyrelsen. Námsstyrkur úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs, til stúlkna, sem stunda nám í verzlunarskóla í Reykjavik eða erlendis, verður veittur 21. maí n. k. — Þær, sem sækja.vilja um styrk þennan sendi umsóknir til Jóns Guðmundssonar lögg. endurskoðanda, Hafnarstræti 8, Reykjavík fyrir 14. maí n. k. Stjórn sjóðsins. Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands gengst fyrir ókeypis kennslu ,í hjálp í viðlögum Námskeiðið mun standa yfir 6 kvöld 2 klst. í einu. Þátttakendur gefi sig fram fyrir 10. þ. m. við skrifstofu Rauða Kross íslands, Thorvaldsensstræti 6 — (sími 4658) sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavíkurdeild R.K.Í. 3—4 herb. íbúð óskast 14. maí. Get borgað 2—3000 krónur á mánuði. Tilboð leggist inn til afgreiðslu blaðsins fyrii föstudagskvöld merkt: ,,Iðnaðarmaður“ —875. Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. ■ í dag kl. 1,30—3. Upplýsingar á skrifstofunni Kiddabúð Vetrargarðurinn. Vetrargarðurinn. — Bezt að auglýsa í B'torgunblaðiðinu DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar eftir klukkan 8. Fyrsta sendinyin af umerísku sumurkjólunum er komin FJÖLBREVTT IJRVAL QJÍfou Es4&aiótrœtí KARLAKORINN FOSTBRÆÐUR KVÖLDVnKH (KABARETT) í Sjálfstæðishúsinu föstudagskvöld klukkan 9 Gamanþættir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o fl. Dansað til klukkan 1. Aðgöngumiða má panta í síma 81567 í dag. Aðgöngu- miðasala verður opin í Sjálfstæðishúsinu á morgun, fimmtud., kl. 4—7. Borð tekin frá um leið. — Sími 2339. Bezta skemmtun drsins Kvennadeild Sálarrannsóknafélags íslands heldur B AZ AR í Góðtemplarahúsinu, (uppi) í dag klukkan 2 e. h. Nú er tækifæri til þess að gera góð kaup á hentugum barnafatnaði, áður en börnin fara í sveitina. Bazarnefndin. ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.