Morgunblaðið - 05.05.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.05.1954, Qupperneq 16
& Úivarpsávarp prófessors Ólafs Björnssonar. i Sjá grein á blaðsíSu 7. 100. tbl. — Miðvikudagur 5. maí 1954 íerama • • jL Stjórtjón, I brennur I Slökkvilið fengið frá Akureyri Akureyri, 4. maí. I MORGUN um kl. 9 kom upp eldur í aðalmjölskemmu síldar- verksmiðju Kveldúlfs á Hjalteyri. Ekki tókst að ráða niðurlög- nm eldsins fyrr en eftir hádegi, en þá var þak skemmunnar fallið 'jfm ög allt í henni brunnið, sem brunnið gat. Þar voru mikil verð- mseti, bíll, vélar alls konar, snurpinætur o. m. fl. Er því tjónið af cfdsvoðanum geysimikið. HÁVAÐI og brestir Kl. 9 í morgun héldu starfs- 'írngnn síldarverksmiðjunnar á ÁJjiálteyri heim til sín í kaffi. Er :|>eir voru skammt komnir frá verksmiðjunni, heyrðu þeir bresti <og 'hávaða neðan að, og er þeir litu þangað, sáu þeir, hvar reyk- 'tir stóð upp úr mjölhúsinu og að ■elcfúr myndi kominn þar upp. EJinn starfsmaður hafði unnið “urp morguninn í mjölgeymslu- « húsinu við viðgerðir á snurpinót- "um. Hafði hann gengið inn í smíðaverkstæði, sem er sam- hyggt við mjölhúsið. Varð hann á sama^tíma og hinir var' við óvanalegan hávaða, er stafaði frá þaki mjölhússins. ... Var hávaðinn af því að eldur var að brjótast út um þakið og asbestplötur þess að springa af liitanum. ELDURINN MAGNAÐIST *LJÓTT Var þegar hringt til Akureyr ar og slökkviliðið þar beðið um hjálp og allir, er eitthvað gátu lijálpað hófust þegar handa um að reyna að slökkva eldinn og bjarga út því, sem bjargað varð. Allar tilraunir til þess að slökkva ■eidinn reyndust árangurslausar þvi að hann magnaðist mjög fljótt. Fátt eitt náðist út úr mjöl- gkemmunni annað en bíll, er stóð út við dyr. STÓRT HÚS Mjölskemman er stórt hús, 2400 ferm. að grunnfleti. Er hún einn óafþiljaður geimur, nema hvar tvær sérbyggingar eru í austurhornum hússins, skildar frá með steyptum veggjum og lofti. í þessum byggingum eru frésmíðaverkstæði, vélaverkstæði fikrifstofa, tilrauna og teikni- stofa og fleira. Hvoruga þessa byggingu sakaði í eldinum að nokkru ráði. MIKIÐ TJÓN í mjölskemmunni brunnu m.a. sjö snurpinætur, 70—80 reknet, ein fólksbifreið, traktor, r.okkr- ar heyvinnuvélar, nokkrar lýsis- skilvindur og allt þeim tilheyr- andi, rafmagnsspil og benzínspil, verðmætir vélahlutir margskon ar, sekkjastaflari, tunnur og timbur o. m. fl. Ekkert síldar mjöl var í skemmunni. Slökkviliðið kom á vettvang klukkutíma eftir að eldsins varð vart. Tókst því að bjarga þaki austustu álmu skemmunnar, en hún er byggð í fjórum álmum. Þakinu er haldið uppi af stein- súlum. Slökkvistarfið stóð fram yfir hádegi og var þá að mestu dautt í rústunum. Norðan gola var á, annars þurrt en fremur kalt veður. — Elds- upptök eru ókunn. Málið er í rannsókn. —Vienir. Stjórnlaus bíll í Bankastrsii LAUST fyrir kl, 12 á hádegi í gær, rann mannlaus vörubíll af stað niður BankastrætL Bíllinn rann upp á gaangstéttiaa á móts við bókabúð Sigurðar K.ristjáns- sonar, raksft þar á steánvegg neð- an við verai’unina, sbraukst utan í fólksbíl ©g skemraii, hann nokk uð, og nawj staða.r á Ijösoistaur, sem gekk inn í vSaaiiúsið án þó þess að fcnotna. Ekkert slys vaag® á fólki, þótt mikil urœferð ’giaini um Banka- stræti. — Bílistö^a vbrubílsins hafði brmgðiði sbbt ianm í verzlun í Bankasfiræti ag taáffi treyst al- gerlega & Baœaala: MEsssss. „ValSýr á grænni ireyjy'' á leiksviði a3 nýju Sendisveinn verSur fyrir bíl í GÆRDAG varð einn af sendi- sveinum Mbl. fyrir sendiferða- bíl á Vesturgötunni. Bíllinn fór yfir hjól drengsins og við árekst- urinn meiddist hann lítilsháttar. Bílstjórinn lét drenginn af- skiptalausan og hugðist komast undan, en drengnum tókst að ná númeri bílsins og kærði til rann- sóknarlögreglunnar, sem skömmu síðar hafði hendur í hári bílsjór- ans, sem eftir öllu að dæma, var í órétti. Viðurkenndi hann þetta þrot sitt. Aflinn 1806 tonn- u m fiieiri en í f yrra í YFIROTl Fiskifélags fslands um gang vertiðarmnar, segir m. a. að afli ÞorLákshafnarbáta hafi verið með eindærnum góður. — Bátarnir hafa alls farið tæplega 400 róðra á vertíðirmí og þeir eru alls með um 3700 tonn. Hæsti báturinn, sem heitir ísleifur, er með 650 tonn í 65 róðrum og annar hæsti, Þorlákur, með rúm- lega 600 tonn. Þess er getið í skýrslunni að aflamagnið sé nú orðið um 1000 tonnum meira en á sama tíma í fyrra, er farnír höfðu verig um 450 róðrar. ísólfur landar á Seyðisfirði SEYÐISFIRÐI, 4. maí. — Togar- inn ísólfur landar hér í dag og á morgun 180 tonnum af fiski í herzlu og 100 tonnum af saltfiski. Norðan átt hefur verið hér í viku og veður ágætt. Snjór sést nú að- eins á háfjöllum. — Benedikt. Friðrik Olafsson stórmóli í Tékkóslóvakíu A' KVEÐIÐ hefur verið að Frið- rik Ólafsson taki þátt í al- þjóðaskákmóti, sem hefst í Tékkó slóvakíu 29. þ. m. Er það undir- búningur að skákmóti, sem síðar verður haldið um réttinn til þess að skora heimsmeistarann á hólm. Fjórir efstu mennirnir komast á það mót. Er þetta sam- kvæmt upplýsingum, er blaðið Ær láta lömbum í Húnavatnssýslu Smifandi faraldur — bændur sleppa fénu NORÐUR í Húnavatnssýslu hefur faraldur gosið upp í sauðfé bænda. — Svo tugum skiptir hafa ær látið lömbum. Á Guð- rúnarstöðum í Vatnsdal er kunnugt um, að milli 30 og 40 ær haía undanfarið látið lömbum sínum á yfirstandandi sauðburðartíð. Ágúst bóndi á Hofi í Vatns- dal, fréttaritari Mbl., símaði blað inu þessa frétt í gær. Gat hann munu einna mest brögð að far- aldri þessum í Stóradal og Auð- kúlu í Svínavatnshreppi, og á þess, að bændum þyki sýnt, að ( Syðri-Ey og Sölvabakka á Skaga- strönd. Ágúst sagði, að faraldur þessi sé bændum mikið áhyggju- faraldurinn sé smitandi. Hafi bændur því gripið til þess ráðs að sleppa fénu úr húsum. BÆNDIIM MIKIÐ ÁHYGGJUEFNI Þessi veiki hefir gert vart við sig á allmörgum bæjum þar í sýslunni. Auk Guðrúnarstaða, efni, þar eð veikin muni nú all miklu útbreiddari í fé húnverzkra bænda en um langt skeið, en far- aldur þessi gerir alltaf öðrti hvoru vart við sig. í gær var norðan kalsaveður í Húnavatnssýslu, og ekki gróð- urlegt um að lítast. fékk hjá stjórn Skáksambands- ins. Þátttaka í móti þessu er bund- in við ákveðin lönd. Eru það Norðurlönd, Austur-Evrópulönd (nema Rússland), Balkanlöndin (nema Júgóslavíu og Grikkland) og auk þess Egyptaland og Suð- ur-Afríku. Afráðið er að Guðmundur Pálmason, sem nú stundar nám í Stokkhólmi, fari með Friðriki til Tékkóslóvakíu og verði þar með honum þann tíma, sem mót- ið stendur yfir, þar sem aðstaða skákmanna, sem koma einir síns liðs á slíkt mót sem þetta, er mjög erfið. Annað kvöld mun Þjóðleikhúsið hefja að nýju sýningar á lei'K Jóns Björnssonar, „Valtý á grænni treyju“. Sem kunnugt er var leikurinn sýndur fyrir jólin s.I. vetur við góða aðsókn og þegar ákveðið að taka hann til sýningar aftur á þessu ári, en það hefur dregizt nokkuð vegna hinnar óvenjumiklu aðsóknar að „Pilti og stúlku“ og fleiri leikritum Þjóðleikhússins. Hér verður þó aðeiníí um örfáar sýningar að ræða á þessu íslenzka leikriti. Myndin hér að ofan er af Valtý bónda á Eyjólfsstöðum (Gestur Pálsson) og Jóni sýslumanni Arngeirssyni á Egilsstöðum (Valur Gíslason). Vlikið branatjón í Leður- gerðinni í fyrrinótt Kviknaði í út frá sfrokjárni FYRRINÓTT kviknaði út frá strokjárni í Leðurgerðinni h.f. i Borgartúni 3. — Varð mikið tjón af eldsvoða þessum á vélum og efnivöru leðuriðjunnar, og mun verksmiðjan verða að hætta starfsemi sinni um ófyrirsjáanlega langan tíma. —■ Skemmdir urðii einnig í Þvottamiðstöðinni, sem er til húsa á sama stað. í fyrradag er fólk var við fullunnum vörum, kventöskuna vinnu í Leðurgerðinni, þurfti að og fleira. — Allt þetta efni og taka rafstrauminn af húsinu I töskur eðilagðist meira og minna vegna viðgerðar. Þetta var um af eldi eða vatnL — Margar vél- I Skákeinvígið KJUSTNES VÍFILSSTAÐIR 15. leikur Kristness: Hf8—d8 klukkan fimm og var starfsfólkið þá látið hætta vinnu. — Straum- ur var aftur kominn á klukku- stund síðar. JÁRNH) GLEVMDIST Það hefur komið í ljós, að gleymzt hefur að taka eitt af strokjárnunum í vinnusalnum úr sambandi. — Járnið brenndi sig niður úr strokjárnsborðinu og kveikti I vinnusalnum, sem var klæddur með teksi. HÚSVÖRÐURINN VAKNAÐI Klukkan um tvö um nóttina vaknaði húsvörðurinn í húsinu, en hann hefur íbúð í húsinu á sömu hæð og vinnustofan, í ris- hæð. — Er hann kom fram i vinnusalinn, var þar allt fullt af reyk og allmagnaður eldur. Slökkviliðinu var gert viðvart og kom það að vörmu spori. Eld- urinn var þá meira og minna um allan vinnusalinn, og á neðri hæð inni, þar sem Þvottamiðstöðin er, — var byrjað að loga í þvotta- pokum. — Hafði eldur fallið þangað niður gegnum gat sem er í gólfinu. MIKIÐ TJÓN I vinnusalnum var mikið af óunnu efni, einnig talsvert af ar voru til töskugerðar og skemmdust þær allar. — Varð tjón Leðurgerðarinnar mjög til- finnanlegt. II I ÞVOTTAMIÐSTÖÐINNI í Þvottamiðstöðinni var einnig tjón af eldi og vatni á þvotti og raflögnum. — í íbúð húsvarðar urðu vatnsskemmdir og loka komst vatn í vörulager í kjallara hússins. Slökkviliðsmenn urðu að rjúfa gat á þak hússins til að komast fyrir eldinn og voru þeir í röska klukkustupd að kæfa eldinn. Fyrirtækin, sem þarna urðtt fyrir tjóni, höfðu vátryggt efni, vörur og annað. Vertíð gengið vel frá Reykiiuík í VERTÍÐARYFIRLITI Fiskifé- lags íslands segir að afli Reykja- víkurbáta, en þeir eru 31, hafi verið allgóður á vertíðinni og öllu betri á línu en í net. Afla- hæstu línubátar eru nú meg um 400 tonna afla það sem af er ver- tíðinni, en ókunnugt er um heildarafla Reykjavíkurbátanna. Veðurúflif í dag; NA kaldi, léltskýjað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.