Morgunblaðið - 16.05.1954, Síða 1
16 siður og Lesbók
41. árgangur.
110. tbl. — Sunnudagur 16. maí 1954
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Svipmyndir frá finnsku iðnsýningunni í Listamann; skálanum.
'i'í'J.
(Ljósm. R. Vignir).
í kjiliir aukinno wiiskipta koma vnntmdi menningar-
§1 og vinálta
opfiii.il fisssisku
<*>----------
FYRSTA finnska iðnsýningin, sem haldin hefur verið hér á landi
var opsiuð í gær kl. 2 síðdegis. Hófst athöfnin í Tjarnarbíó,
sem var þéttskipað gestum. h. á m. voru forsetahjónin, ríkisstjórn-
in, Penna Tervo verzlunar- og iðnaðarmálaráðherra Finna og
sendiherrar erlendra ríkja hér á landi. Fór athöfnin mjög virðu-
lega fram en að henni lokinni var gcngið til Listamannaskálans
og sýningin skoðuð. Kl. 6 síðdegis var hún svo opnuð fyrir almenn-
ing.
VIDSKIPTIN HAFA I Þegar litið er á samskipti
25 FALDAST I Finnlands og íslands, er óhjá-
Vilhjálmur Þór forstjóri bauð kvæmilegt að veita því eftirtekt,
gesti velkomna til samkomunn- að útflutningur beggja landanna
ar í Tjarnarbíói. Gaf hann síðan er tiltölulega einhæfur. í þessu
forseta íslands orðið, en hann'
flutti stutt ávarp. Kvað forset-
inn sér ljúft og skylt að lýsa
fögnúði sínum yfir opnun
finnskrar iðnsýningar hér í
Reykjavík og heimsókn hinna
finnsku forystumanna og íslands-
viha. Það væru á allan hátt góð
skilyrði fyrir viðskiptum og vin-
áttu milli finnsku þjóðarinnar og
íslendinga. Viðskipti þessara
þjóða hefðu 25. faldast á síðustu
8 árum. Þó væru enn ýmsir
möguleikar enn ónotaðir.
Forsetinn kvað sér Finnland í
fersku minni eftir heimsókn sína
þangað fyrir skömmu. Kvaðst
hann þakka móttökurnar þar og
bauð Finnana, sem hingað eru
komnir inniléga velkomna.
HLUTVERK
IÐNSÝNINGARINNAR
Næstur tók til má!s Eggert
Kristjánsson, formaður Verzlun-
arráðs íslands, en hann ásamt
Vilhjálmi Þór, forstjóra og Olle
Herold, sýningarstjóra, mynda
framkvæmdastjórn sýningarinn-
ar. Eggert Kristjánsson bauð
hina finnsku gesti sérstaklega
velkomna, þá Penna Tervo ráð-
herra, Eduard Palin sendiherra
Finna á íslandi og Erik Juuranto
aðalræðismann Islands í Helsing-
fors og frú hans. Lýsti hann síð-
an aðdraganda sýningarinnar og
undirbúningi. Síðan komst for-
maður Verzlunarráðsins að orði
á þessa leið:
Á undanförnum árum hafa
viðskiptin milli Finnlands og ís-
lands farið ört vaxandi, og á
'árinu ,sem leið, var Finnland
fjórða stærsta viðskiptaland
okkar. En verzlunarsamningur
sá, sem gerður var á milli land-
anna snemma á þessu ári, gerir
ráð fyrir enn auknum viðskipi-
Um. .
Láls katt
VIRGINIU 15. maí: — Til-
raunir Bandaríkjamanna og
annarra V esturveldaf ulltrúa
til að komast að samkomulagi
við Rússa um Indó-Kína, Kór-
eu, Þýzkaland, Austurríki og 1
kjarnorkumál hafa sýnt, svo!
ekki verður um villst, vilja og 1
ætlun Rússa um að hneppa
allar þjóðir heims í fjötra harð
stjórnar og einræðisvalds,
sagði Foster DuIIes utanríkis
ráðherra Bandaríkjanna á
fundi einum í dag.
Ýmsar leiðir til samkomulags
hafa verið reyndar, hélt hann
áfram, en aldrei hafa Rússar vilj-
að slaka hið minnsta til né sleppa
einu né neinu af því sem þeir
hafa sölsað undir sig með illu eða
góðu. í hverju tilfelli leitast þeir
ekki einungis við að tryggja völd
sín á þeim svæðum er sþeir hafa,
heldur og að ná undir sig nýj-
um svæðum til að hnöppa fleiri
og fleiri í fjötra.
Dulles lagði áherzlu á að deil-
an milli kommúnismans og hins
frjálsa heims myndi hvorki „auð-
leyst né fljótleyst“. Það yrði ekki
geíið eftir. Bandaríkin myndu
aldrei láta hneppa hundruð þús-
und manna í fjötra harðstjórnar
og ófrelsis án aðgerða.
— Reuter.
Verzlunarmálaráðherra Finna,
Penna Tervo, flytur ræðu.
sambandi má minna á þá stað-
reynd, að á síðastliðnu ári fóru
nálega 42% af heildarverðmæti
síldarútflutnings íslendinga til
Finnlands, sem að verðmæti nam
ca 56V2% af heildarútflutningi
okkar til þeirra.
GAGNKVÆM ÞÖRF
Ég sagði áðan, að útflutningur
beggja landanna væri einhæfur.
Þetta á einnig við, hvað snertir
kaup okkar frá Finnlandi. En
þar verða óhjákvæmilega yfir-
gnæfandi aðalútflutningsvörur
Finna, sem eru trjá- og pappírs-
vörur. Yfir 90% af öllu bygg-
ingatimbri, sem inn var flutt á
síðastliðnu ári, var frá Finnlandi,
en samanlagt námu trjá- og
pappírsvörur, sem keyptar voru
Framh. á bL. 2
StórilóS4
í írok
BAGDAD, 15. maí. — 70 þúsund
bændur í suðurhluta íraks hafa
misst allt sitt af völdum gífur-
legra flóða er orðið hafa í stór-
fljótinu Euphrates. Ógna flóðin
nú þéttbygðum svæðum syðst í
landinu. Tjónið er þegar gífur-
legt og hættan á mun stórfelld-
ara tjóni er yfirvofandi, því auk
eigna og búpenings bændanna er
uppskeran öll í yfirvofandi
hættu. — Reuter.
Framkvæmdastjórn finnsku iðnsýningarinnar, talið frá vinstri:
Olle Herold, sýningarstjóri, Eggert Kristjánsson form. Verzlunar-
ráðs og Vilhjálmur Þór forstjóri. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Eltsabefu heilsað með byssu-
drunum og klukktial
B r
Komin heim úr 6 mánaða férðalagi
LUNDÚNUM, 15. maí. — Frá Reuter.
ÞEGNAR Elizabetar drottningar fögnuðu henni á eftirminnileg-
an hátt er hún og maður hennar komu til Lundúna úr ferð sinni
um samveldislöndin brezku. — Drottningin hefur ferðast um 50 þús.
mílur og verið 6 mánuði að utan. Fagnaðaróp gífurlegs mannfjölda,
sem safnazt hafði saman á báðum bökkum Themsár, bergmáluðu
er drottning steig á land. Fyrirmenni heilsuðu þeim hjónum á hafn-
arbakkanum og síðan hófst sigurganga hennar um götur Lundúna.
Ógurleg sprenging
Rio de Janeiro 7. maí. — Tal-
ið er að 20 manns hafi farizt í
ógurlegri sprengingu, sem varð
í olíustöð á eyju einni í Río-fló-
anum. Slökkvibát, sem vann að j
slökkvistörfum hvolfdi og drukkn
uðu nokkrir brunaliðsmennirnir. I
„VIÐ VILJUM SJA
DROTTNINGUNA“
Að eigin ósk ók hún í opnum
vagni, þó kalt væri. Geysilegur
mannfjöldi hafið safnazt saman
við allar götur þar sem drottn-
ingin ók. Mannfjöldinn var litlu
minni en þegar krýning drottn-
ingar fór fram. Þegar vagn henn-
ar ók inn í hallargarðinn lék
lúðrasveit þjóðsönginn. Augna-
bliks þögn varð en síðan hróp-
aði mannfjöldinn: „Við viljum
sjá drottninguna“. Drottningin
og maður hennar gengu fram á
hallarsvalirnar og var ákaft
fagnað, Mannfjöldinn hvarf ekki
og síðar um daginn urðu þau
hjónin að fara út á svalirnar og
veifa til fólksins.
FALLBYSSUSKOT OG
KLUKKNAHLJÓMUR
Drottningin kom til Englands
á hafskipinu Britannia. Hundruð
skipa, smárra og stórra, sigldu
til móts við skip drottningar er
það sigldi upp Themsfljót. Skip
voru fánum skreytt, hundruS
flugvéla úr brezka flughernum
heilsuðu drottningu, kirkjuklukic
ur hringdu og eimpípur skipa
voru þeyttar og fallbyssuskot
dundu. AUar voru móttökurnar
með glæstum brag og munu seint
gleymast.
Til Indó-Kíiia
PARÍS 15. maí: — Franska her-
stjórnin hefur ákveðið að yfir-
maður franska herforinCTjaráðs-
ins, Elí hershöfðingi, skuli fara
til Indó-Kína og kynna sér hern-
aðarástandið þar og ræða við
Navarr hershöfðingja Frakka þar
eystra. — Reuter.