Morgunblaðið - 16.05.1954, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 16.05.1954, Qupperneq 12
12 MORGVN BLAÐIB Sunnudagur 16. maí 1954 Yyfirlýsing frá A-lisfa monnum SVOHLJÓÐANDI yfirlýsing frá 6 mönnum á A-listanum í Kópa- vogshreppi barst blaðinu í gær til birtingar: „Við undirritaðir fyrsti, annar, þriðji, fimmti, sjötti og níundi maður A-listans við hreppsnefnd arkosningar þær, sem fram eiga að fara í Kópavogshreppi 16. þ.m. lýsum því hér með yfir, að við teljum þennan lista ekki lista Al- þýðuflokksins og okkur því með öllu óviðkomandi. Kópavogi 15. maí 1954 Guðmundur Hagalín Pétur Guðmundsson Reinhardt Reinhardtsson Runólfur Pétursson Eyþór Þórarinsson __________Árni Pálsson. • • Okuréttiiiílalaiis maðnr veldur slysi ÁRDEGIS í gær ók maður á bif- hjóli á gangandi mann í Hverfis- götu-brekkunni, með þeim afleið- ingum að hann skarst mikig á annari hendinni. Mun hann verða frá vinnu sinni í tíu daga til hálf- an mánuð. Maðurinn sem stjórnaði bifhjól inu hafði ekki ökuleyfi. , Veitingahúsið Röðnll tekið til stnrfn á ný IGÆRKVÖLDI kl. 9 var veitingahúsið Röðull opnað á nýjan leik, en húsið hefur verið lokað nú undanfarið, vegna þess að allsherjarviðgerð hefur farið fram á því. Hefur allt húsið verið endurnýjað og bætt bæði utan og innan. Bauð eigandi Röðuls, Ólafur Ólafsson veitingamaður, blaðamönnum að skoða húsið í gær. - Afmæli Framh. af bls. 6 Hinir mörgu vinir Friðriks Friðrikssonar munu á morgun senda honum og heimili hans hugheilar hamingjuóskir með sextugsafmælið, um leið og þeir árna honum gæfu og gengis á komandi tíð. Vinur. — Jussi Jaias Framh. af bls. 8 skrá er ég stiórnaði hljómsveit- inni fyrir nokkrum árum, en það Finlandia eftir Sibelius. Þá verð- ur flutt sinfóniska Ijóðið „En Sjága“, eftir Sibelius, en það er iiinblásið anda íslendingasagna, sem Sibelius hefur lesið með miklum áhuga. Þá kemur Kirjála forleikurinn einnig eftir Sibelius. Antti Koskinen óperusöngvari mun syngja þrjú lög eftir Sibel- jus og þrjú lög eftir Leevi Made- toja og að lokum syngur karla- kórinn Fóstbræður þrjú kórlög pr Kalevala svítunni eftir Uuno Kjlami, en hann ber nú hæst af fónskáldum yngri kynslóðarinn- ar í Finnlandi. Er mér það sér- stök ánægja að Fóstbræður skuii feyngja með í hljómleikunum. Jussi Jalas kveðst fagna því, að hafa fengið enn á ný tækifæri áð koma til íslands og hitta gamla vini og góðkunningja. sKíuvonMine • - »«i «»»* Þorvaldur Garðar Kristjár.sson Málflutningsskrifstofa Bankastr. 12. Símar 7872 og 81988 G í S L I JÍÍLÍUSSON verkfræðingur. Raflagna- og miðstöðvatcikningar. Biönduhlíð 24. — Sími 4581. 'tjRAVIÐGERÐIR — Fljót afgi.'iðsla. — Bjfcn og Ingvar. V«■*,»,jrarftm 14 kjarnadrvkkjar duft. —■ ; ódýr íi gosdrykk- ínn. H.f. E- 5 R ykjavíkur. FYRIRKOMULAG INNANIIUSS Aðal samkomusalur hússins er á annari hæð. Er hann mjög smekklegur að búnaði og mun rúma um 200 manns í sæti. Þá er á fyrstu hæð vistlegur matsalur og munu báðar hæðir hússins verða notaðar sameiginlega á stærri skemmtikvöldum. Má í því sambandi geta þess a"ð í húsinu hefur verið komið fyrir mjög full komnu hátalarakerfi. í austur- hluta fyrstu hæðar er bar fyrir allar almennar veitingar, svo sem mjólk, kaffi, gosdrykki, öl og fleira. I kjallaranum er vel út- búið eldhús og bakarí og einnig er fatageymsla hússins í kjall- aranum og salernin. TVÆR IILJÓMSVEITIR Tvær hljómsveitir hafa verið ráðnar við veitingahúsi og eru það hljómsveitir Þorvaldar Stein- grímssonar sem er klassisk og hljómsveit Árna ísleifssonar sem er danshljómsveit. Mun klassiska hljómsveitin spila á hverjum degi milli kl. 3—5 og 8—9 en þá mun danshljómsveitin taka við. Þá munu skemmtikraftar bæði innlendir og eriendir koma fram hvert kvöld, og eru þeir ráðnir til þriggja vikna hvert sinn. Munu það að jafnaði verða 2 íslendingar og einn útlendingur sem skemmta á hverju kvöldi. Þeir innlendir skemmtikraftar, sem nú hafa verið ráðnir á Röðul til að byrja með, eru Alfreð Clausen, Sigrún Jónsdóttir, Ragn ar Bjarnason, Baldur Georgs og Ihgibjörg Þorbergs. Þá er eínnig rúðinn blökkumaðurinn Ellis Jackson, sem kemur frá Lundún- um og mun dvelja hér þennan mánuð. En í byrjaðan júní er von á spánskri dansmey sem mun dvelja hér í tvær vikur og skemmta á Röðli. ÁHUGAMANNAKVÖLD Þá mun verða haft svo kallað ,,áhugamannakvöld“ annan hvern mánudag og mun Baldur Georgs stjórna þeim þætti. Munu þar koma fram 3—4 áhugamenn um ýmiss málefni, sem ekki eru ann- ars vanir að koma fram. Þann mánudag sem áhugamannakvöld- ið er ekki, verður annar þáttur er nefnist „Hvað heitir lagið“ og mun Svavar Gests stjórna þeim þætti. Tvö" kvöld vikunnar verða op- inberir dansleikir og er það á föstudagskvöldum og laugardags- kvöldum. Fimm daga vikunnar er veitingasalurinn opinn almenn ingi sem venjulegur „restaurant“. TONLISTARFELAGIÐ Christian Ferras — Pierre Barbizet Síðustu tónleikai* n. k. þriðjudag kl. 7 síðd, í Austurba'jarbíó INIý efnisskrá Meðal viðfangsefna eru Kreutzersónatan eftir Beetlioven. ; ■ Sónata í g-moll eftir Debussy. Havanaise eftir Sainí- I Saens og Tzigane eftir Ravel. ■ ■ ■ ■ Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal ; Nyju og gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. ■ GESTUR ÞORGRÍMSSON skemmtir. HLJÓMSVEIT Carls Billich leikur. Veitingar í salnum niðri. Aðgöngumiðasala frá kl. 6,30. Sími 3355. ; EYÐIBVLI með nýbýlaréttindum á mjólkursamlagssvæði í Árnessýslu, til sölu strax. — Uppl. í síma 5039. Hafnfirðingar! Reykvíkingar! DAftlSLEIKUR í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9 e. h. Hin vinsæla hljómsveit Þorkels Jóhannessonar leikur. NEFNDIN Þórscafé DANSIEIBÐB að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Björn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. Gömlu dansarmr flRDINPwé í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson Aðgöngumiðasala frá kl. 6—7 Hljómsvéit Gunnars Ormslev leikur frá kl. 3,30- M A R K Ú S Eftir Ed Dodd WHISKERS' new fsiend has in- SPíBED HIM TO BOLDNESS, AND HE BEGINS TO 1) Eftir að hrey'siketílingurinn kynnist þessum vini sínum fer hann að taka upp aðra siði. Hann One night whiskees moves OUIETLY TOWACD FARMEC CAY WlLDON'S PHEASANT FACM \/\/\. i./\/\/' )<)</< ■v/SJ ,/V\. verður grimmur og vill fara sín- ar eigin götur í leit að bráð. 2) Nótt eina læðist hreysikettl- \/\/\/n ^/\/>^ '\/y1 |><)\A bboc ®»\/\/ ingurinn að kalkúnabúri eins bóndans. ANDy WOCEÍES ALDNG AFTEC HIM/I 3) Andi kemur á eftir og er um og ó, er hann sér tilætlun vinar síns. ___j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.