Morgunblaðið - 16.05.1954, Síða 16
Yeðurúllil í dag:
SA kaldi. Þykkt loft. — Rigninff
með köflum.
Reykjavíkurbréf
er á bls. 9.
I Heiðmörk þarf á næstu vikum
yróðursetja 150 þús. trjáplöntur
Konur í Lauganessókn hófu
gróðursetningarstaríið í gær
SUÐIJR í Skógræktarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Foss-
vogi, hafa starfsmenn stöðvarinnar verið önnum kafnir undan-
íarnar vikur við að undirbúa vorannir skógræktarmanna í Heið-
mörk, svo og trjáplöntusöluna til bæjarbúa.
Forseti Islands synti fyrstur manna í Sundlaugunum. I
(Ljósm. P. Thomsen). í
Borgarstjórinn synti fyrstur í Sundhöllinni.
(Ljósm. R. Vignir).
Mörg hundruð Reykvík-
*/
inga syntu 200 m s gær
Keppnin hófst á fveim sundslcðum samtímis
SAMNORRÆNA sundkeppnin — hin önnur er ísland er þáttíak-
andi í, hófst í gærmorgun. Fánar Norðurlandaþjóðanna blöktis
við hún í Sundlaugunum og á Sundhöllinni og hófst keppnin á
þessum stöðum samtímis, kl. 8. 30. Forseti íslands, hr. Ásgeir Ás-
geirsson, synti fyrstur manna í Sundlaugunum, en borgarstjórinra
í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, synti fyrstur manna í Sund-
höllinni. Eftir það var stöðugur straumur þátttakenda á báðum
sundstöðunum og þreyttu mörg hundruð Reykvíkinga 200 metra
sundið í gær.
KONUR BYRJUBU
STARFIÐ
f stuttu samtali við Einar JGí.
E. Sæmundsen, skógarvörð,
framkvæmdastjóra Skógræktar-
félags Reykjavíkur, skýrði hann
Mbl. frá því, að Heiðmörk hefði
komið vel undan vetri. — Skóg-
ræktarstarfið í mörkinni er haf-
ið, sagði Einar og enn sem fyrr
voru það hinar dugmiklu konur
í Kvenfélagi Laugarnessóknar,
sem fyrstar fóru í Heiðmörk, þær
Voru þar í gærdag.
IíOKIÐ A 3 VIKUM
Á komandi vikum þurfa skóg-
ræktarmenn í Heiðmörk að sýna
mikinn dugnað. — í sumar hef-
ur gróðurstarfið verið miðað við
að gróðursettar verði 150.000
"trjáplöntur. — Sjálft gróður-
setningarstarfið þarf að vera lok-
ið á næstu þrem vikum. Er ekki
að efa, að hinir fjölmörgu menn
•og konur, sem lagt hafa hönd
að framtíðarskógi í friðlandi
Reykvíkinga, muni enn í vor
ganga með dugnaði og lifandi á-
huga að starfinu, sem framund-
an er og fjölmenna er félög þeirra
fara í skóggræðslufer.ðir í Heið-
mörk.
BATNANDI ÁRANGUR
Ánægjulegt er að sjá þann
árangur, sem þegar er orðinn í
Heiðmörk. Með hverju ári hef-
nr gróðursetning trjáplantna far-
ið betur úr hendi hjá fólki, færri
•trjáplöntur farið forgörðum.
Þá er þess að lokum að geta,
að Heiðmerkurvegur er í ágætu
lagi.
5íðasfa síðdegissýn-
fcig á Pilli og sfnlfcu
NÚ fer hver að verða síðastur að
6já Pilt og stúlku i Þjóðleikhús-
inu, því að auk sýningarinnar í
dag, eru aðeins tvær sýningar
eftir.
Sérstök ástæða er til þess að
vekja athygli á eftirmiðdagssýn-
ingunni í dag kl. 3, sem er síðasta
sýning á leiknum á þeim tíma.
Leikritið er sýnt kl. 3 í dag m. a.
til þess að gefa fólki kost á að
gjá það og hafa börn sín n\,eð, en
börn hafa gaman af Pilti og
stúlku, engu síður en fullorðið
fólk. Piltur og stúlka hafa hlotið
dæmafáa aðsókn, eins og frá hef-
ir verið skýrt í blöðunum, og sýn-
ingar orðnar 48.
PLÖNTUSALAN
Á miðvikudaginn verður byrj-
að í Fossvogsstöðinni að afgreiða
trjáplönturnar til þeirra fjöl-
mörgu, sem kaupa tré þar í ár.
Með hverju ári fer trjáplöntu-
salan hér í bænum vaxandi. —
Geta má þess að Skógræktarfé-
lag Reykjavíkur vonast nú til að
geta mætt þörfinni fyrir Alaska-
aspir, sem mikil eftirspurn er
eftir.
Gimbiil frumsýndur
LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum-
sýnir næstkomandi miðvikudag
nýtt íslenzkt leikrit, Gimill. —
Er þetta gamanleikur, og fara
þau Brynjólfur Jóhannesson og
Emelía Jónasdóttir með aðalhlut
verkin.
Áskorun AiþýSu-
blaðsins um að kjósa
kommúnisfal!
ÞAU undur gerðust í Alþýðu-
blaðinu í gær, að ritstjóri blaðs-
ins skorar berum oröum á Al-
þýðuflokksfólk í Kópavogshreppi
að kjósa framboðslista kommún-
ista, Enda þótt menn séu orðnir
ýmsu vanir af hálfu núverandi
formanns Alþýðuflokksins mun
þetta þó verða talið til endema.
Gefst áreiðanlega tækifæri síðar
til þess að gera þessa furðulegu
yfirlýsingu og áskorun að um-
ræðuefni.
29 þjóðum hefir verið boðin
þátttaka í mótinu, og hefir þeg-
ar verið sett ákveðið lágmark
Bílslys á
keflavíkyrvegi
UM KLUKKAN un i gærkveldi
var mikið bifreiðasiys á Kefla-
víkurvegi á 8s«ygjai«tó rétt innan
við Voga. Vdrubill, sem var á leið
til Keflavík.os» og jeppL er var
á leið til Reykja-vikur rákust þar
á á vinstri vegarheljmitg. Fjórir
menn, scm v jeppanum voru, slös
uðust mikið, og einn þeirra mjög
alvarlega. Voru þeir allir fluttir
í Landsspítalmu.
SLYS UPP VIÐ LÖGBERG
Þá varð í gaesrkveldi slys upp
við Lögberg. HafSi stúlka lent
þar fyrir bíl «g var flutt í Lands-
spítalann.
Miklar annir voru á handlækn
ingadcild Landsspátalans í gær-
kveldi vegsta þcssara slysa og
annarra smaerri.
Fiimskt kvöld
Norræiia fclagsins
í TILEFNI af finnsku iðnsýning-
unni og komu hinna finnsku gesta
hingað efnir Norræna félagið til
Finnlandskvölds í Þjóðleikhús-
kjallaranum n.k. þriðjudagskvöld
kl. 8,30 síðd. Þar mun aðalræðis-
maður fslands í Helsingfors, Erik
Juuranto flytja ræðu og finnski
óperusöngvarinn Antti Koskinen
mun syngja lög eftir Selim Palm
gren og Sibelius og finnsk þjóð-
lög.
Vertíð lokið
á Akranesi
SJÓMENN á Akranesi eru lög-
skráðir til 15. þ. m. Hafa þeir
haldið vel út vertíðina. Helm-
ingur stóru bátanna hætti róðr-
um í gærkvöldi en hinir 9 fóru
síðasta róðurinn í dag. Flestir
öfluðu frá 365 tonn nema tveir,
sem fengu sín 8 tonnin hvor. All-
ir trillubátarnir yfir 20 reru hér
í dag auk Baldurs, sem er 18
tonna bátur. Flestir þeirra öfluðu
frá 1 tonni upp í 3 tonn.
— Oddur.
fyrir því að komast í aðalkeppn-
ina í þeim greinum, sem hægt
er að koma slíku við. Lágmark-
ið er sem hér segir: Kúluvarp
14,50 m., kringlukast 45,00 m.,
spjótkast 63,00 m., sleggjukast
51,00 m., hástökk 1,90 m., lang-
stökk 7,10 m., stangarstökk 4,05
m. og þrístökk 14,50 m.
Auk Erlendar Péturssonar eru
í íslenzku EM-nefndinni: Bragi
Kristjánsson, Brynjólfur Ingólfs-
son, Konráð Gíslason og Oliver
Steinn Jóhannesson.
LANDSKEPPNI í SUMAR
Reynt hefir verið að fá hing-
að til lands erlenda íþróttamenn
til landskeppni í frjálsum íþrótt-
um, en ennþá er óvíst, hvort það
tekst. Ekki er þó óhugsandi að
Hollendingar sendi hingað lands-
lið sitt. Einnig hafði verið reynt
að fá Belgi, Dani og Spánverja,
en ekki tekizt.
í SUNDLAUGUNUM
Forseti íslands stakk sér til
sundsins kl. 8,30. Synti hann
ýmist hið gamla hliðarsund, bak-
sund eða bringusund. Var margt
manna til staðar er keppnin hófst
og forsetinn synti. Með forsetan-
um synti foresti Í.S.Í., formaður
Sundsambandsins og tvær ungar
stúlkur. — Að loknu sundinu
keypti forsetinn sundmerkið, sem
selt er til að standa straum af
kostnaði við samnorrænu sund-
keppnina og til eflingar sund-
menntar meðal þjóðarinnar.
í SUNDHÖLLINNI
í Sundhöllínni synti borgar-
stjórinn eins og fyrr segir og sam
tímis nokkrir stjórnarmeðlimir
Í.SÍ. — Á báðum sundstöðunum
var afmörkuð sérstök sundbraut
fyrir þátttakendur í sundkeppn-
inni og í allan gærdag voru braut
ir þessar fullskipaðar Reykvík-
ingum, sem ekki vildu láta sinn
hlut eftir liggja til að ísland gæti
aftur sigrað í hinni samnorrænu
sundkeppni.
FRAM TIL SIGURS
Hinn mikli fjöldi fólks sem
synti i gær er vottur þess að
vel er af stað farið, og haldi
svo áfram þarf enginn að efast
um að bikar sá er Danakon-
ungur hefur gefið til keppn-
innar hafnar á íslandi, sem
hinn fyrri konungsbikar er
Noregskonungur gaf.
Skipulögð hefur verið þátttaka
skólanemenda í keppninni og allt
til mánaðamóta verður stöðugur
straumur skólanemenda til sund-
staðanna. Með þátttöku þeirra er
svo áskipað á sundstöðunum að
frá hádegi til kl. 4 e.h. komasfc
þeir einir að. Á öðrum tímum er
fólk hvatt til að mæta til keppn-
innar. |
Eiigin MÓttaka í
norska sendi-
ráðiim
NORSKA sendiráðið hér í Reykja
vík hefur tilkynnt, að vegna hirð-
sorgar í Noregi, muni sendiráðið
ekki hafa á hendi opinbera mót-
töku á þjóðhátíðardegi Norð-
manna, á morgun 17. maí. — Að
sjálfsögðu verða skrifstofur sendi
ráðsins lokaðar þann dag allan.
KRISTNES
21. leiknr Vífilsstaða: • }
Bh7xg8 j
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
í Kópavogi er ú IVeðstutröð 4
Bílasími 7582. Upplýsingasími 7679.
Sfarfsfólk er beðið að mæfa kl. 930 f.h.
Islenzkir frjálsí j)i óitamenn
taka þátt í EM í sirniar
AKVEÐIÐ hefir verið að íslenzkir frjálsíþróttamenn taki þátt í
Evrópumeistaramótinu, sem fram fer í Bern í Sviss 25.—29.
ágúst í sumar. Ekki er enn vitað, hve margir þeir verða, en fleiri
en 10 fara þó ekki með fararstjórum. Stjórn FRÍ ásamt Erlendi Ó.
Péturssyni, sem er formaður undirbúningsnefndar fararinnar,
skýrði blaðamönnum frá þessu í gær.