Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 18. maí 1954 MORGWSBLAÐIÐ 7 „íþróttadapr" ákveðin í sumai Fjöldaþállfaka um alll land. ASÍÐASTA ársþingi FRÍ var ákveðið að halda skuli íþróttadafT á þessu ári og nefnd kosin til þess að annast undirbúning hans. Nefndin héfir nú ákvéðið að iþróttadagurinn skuli véra á tíma- bilinu 12.—14. júní. Þótti nefndinni heppilegra að einskorða tím- ann ekki við einn dag, m. a. vegna veðurs og atvinnuhátta. Aftaníkema til söiu. Uppl. á Framnes- vegi 31 A, eftir kl. 6 á kvöldih. FORD ’49 4ra dyra, í góðu ásigkomu- lagi, til sýnis og sölu að Laugavegi 170 í dag. Skrúðgarða- eigendur Vanti ykkur garðyrkjumann þá hringið í síma 80930. Stefán Þ. Sigurjónsson, garðyrkjumaður. Vil kaupa JEPP4 Má vera húslaus. Tilboð, er greini verð og ásigkomulag, sendist afgr. Mbi. fyrir fimmtudagskvöid, merkt: „Jeppi — 147“. TAKIÐ EFTIR Saumum nýtt yfir tjöld á barnavagna. Höfum barna- vagnadúk og rifsefni í öllum litum. Oldugötu 11, Ilafnarfirði. Sími 9481. Geymið auglýsinguna! Set uppí púða Öidugötu 11 (uppi), Hafn- arfirði. — Sími 9481. Geymið auglýsingptna! 2 forstofuherbeigi til leigu í nýju húsi, ásamt baðherbergi. Leigutilboð, merkt: „Strax — 146“, sendist afgeiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Amerískur maður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 1—2 herb. og eVdhús Uppl. í síma 9883. Reglusöm STÚLKA í góðri atvinnu óskar eftir góðri stofu. Uppl.. hjá G. Bjarnason & Fjeldsted. Sími 3369. ÍBIJÐ Vil leigja 2 herbergja íbúð nú strax eða síðar. Tilboð séndist Morgunblaðinu, merkt: „148“. Húsasm'iftkBf* óskar eftir herbergi og fæði á sama stað, hjá heiðarlegu og góðu fóiki. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 7884 milli kl. 2—3 í dag og á morgun. TIL SÖLIJ lijálparmótorhjól, tvísettur klæðaskápur og svefnsófi. Upplýsingar í síma 82111. Rolley-Flex Til sölu ný Rolleyflex- myndavél með xenar 3,5 linsu. Uppl. í síma 3334. BíBI 6 manna bíll, model ’46 eða ungri, óskast. Uppl. í síma 2195 kl. 6—9 í kvöid. SAIWI-ELLSH Hreinsar klósettskálar og eyðir lykt. Einnig sérlega gott til að hreinsa bíla- vatnskassa. Heiy sölubirgði r KRISTJÁNSSON H/F. Borgartúni 8. — Sími 2800. Keflavík Til sölu er.íbúð ásamt bíl- skúr, ca. 70 ferm. Uþpl. gef- ur Daníval Danívalsson, Kefiavík. Ford junior model ’34, í góðu ásigkomu- lagi, er til sýnis og sölu í kvöld kl. 8—10 að Kjartans- götu 2. STOFA óskast til leigu strax, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 1518 eða 81546 (á kvöldin). Vaktstarf Okkur vántar reglusaman mann til að taka að sér næt- urvörzlu á verkstæði okkar. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1585. Trjápförstur — Bðómaplöniur Alaska-markaðurinn á móti Stjörnubíói. Alaska-gróðrarstöði n við Miklatorg. Sími 82775. Nokkrir óskast nú þegar í byggingarvinnu. Þórður Jasonarson, Háteigsvegi 18. Sími 6362. Húsasmiöir óskast nú þegar. Þórður Jasonarson, Háteigsvegi 18. Sími 6362. i&áðsikona óskast í sveit. Uppl. á Loka- stíg 9 á þriðjudag kl. 4—10 e. m. Bandsög Lítið notuð 16 tomma band- sög er til sölu. Upplýsingar í síma 81853 kl. 6—7. Trillubátur Til sölu er 3ja tonna trillu- bátur í góðu ásigkomulagi. Nánari uppl. í símia 6818 kl. 12—1 og 7—8. 2—3 menn vantar á handfæraveiðar á 8 tonna mótorbát úr Reykja- vík strax. Uppi. í síma 6372 eða 82054. Atvlnna Stúika óskast sem fyrst. Uppl. ekki i síma. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3. Þvottaefnið heitir WEGOLIIM Reynið pakka strax í dag og þér undrizt árangurinn. Einkaumboð: Þórður H. Teitsson, Grettisgötu 3. — Sími 80360. tjfstillingar- maðiiR óskast til að annast verzlun- arglugga í fatnaðarverzlun viku- til hálfsmánaðarlega. Sá, sem kynni að hafa á- huga á þesu, geri svo vel að leggja inn nafn sitt og heim- ilisfang á afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Fatn- aðarverzlun — 150“. ifáðskonu vantar á sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Uppl. á Vífilsgötu 4, efri hæð, næstu daga. Ytri-IWjarðvík 2 herb. til leigu. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin hjá Einari Sveinssyni, Heiðarvegi 1, Ytri Njarðvík. Nefndin hefir snúið sér til allra héraðssambanda og sent þeim gögn, er skýra frá því, hvernig keppninni á íþróttadaginn skuli hagað og fylgir stigatafla, sem gefur til kynna, hvað hvert unn- ið afrek gefur mörg stig. Keppt verður í fjórurh greinum, 100 og 1500 m hlaupi, hástökki og kúlu- varpi. Mest eru gefin sex stig fyrir afrek í einni grein, en til þess að hljóta 1 stig þarf við- komandi að hlaupa 100 m á 14 sek. og 1500 m á 5.30,0 mín., stökkva 1.30 í hástökki og varpa kúlunni 7,50 m. Keppnin verður að þessu sinni á milli héraðssambanda og reikn- uð út eftir á samkvæmt áður- nefndri stigatöflu og jafnaðar- eða hlutfallstölu, er síðar verður gerð kunn. Hvert íþróttabanda- lag getur síðan haft innbyrðis keppni milli félaga sinna, ef henta þykir, en tilgangur þessar- ar keppni er fyrst og fremst sá að fjöldi þátttakenda verði sem mestur. í nefndinni, sem undirbúið hef- ir þessa keppni, eiga sæti: Stefán Kristjánsson, Benedikt Jakobs- Úrsitin nálgast í GÆRKVÖLDI hélt Reykja- víkurmótið áfram í knattspyrnu og léku Fram og KR. Úrslit urðu þau að KR sigraði, skoraði 2 mörk gegn engu. A sunnudag iéku í sama móti Valur og Þróttur. Úrslit urðú þau að Valur sigraði með 5 mörkum gegn 2. Tveir leikir eru nú óleiknir í mótinu, en auk þess mun leikurinn milli KR og Vík- ings hafa verið kærðir, en af- greiðSlu þeirrar kæru er ekki lokið. Stigin standa nú svo að Fram og KR hafa 4 stig, Valur og Víkingur 2 stig og Þróttur ekkert. 8>ar verður líf í fuskunum OSLO — Norska frjálsiþrótta- sambandið hefur tilkynnt að endanlega hafi nú verið ákveðið að Emil Zatopek, ásamt tékk- neskum íþróttamönnum komi til Oslo 21.—22. júlí n. k. og taki þátt í miklu alþjóðlegu móti, sem frjálsíþróttasambandið gengst fyrir í samráði við 3 frjálsíþróttafélög í Osló. Verður þetta í fyrsta sinn sem Zatopek keppir í Noregi að undanskildu Evrópumeistaramótinu 1946. Fyrsta dag mótsins mun Zato- pek keppa í 5 eða 10 km hiaupi. Alls verða 10 menn í tékkneska hópnum, þeir Skobla (kúluvarp 17,54) sleggjukastarinn Merta 61.00 m, hástökkvarinn Lansky' 2,01 m, kringlukastarinn Merta 50,84 m, þrístökkvarinn Behac 15,13 m, spretthlauparinn Jane- cek 10,5 og 21.0 sek, millivega- hlauparinn Jungwirth 1:48,6 mín. og 3:45,0 rnín. Auk þess verður einn fararstjóri með í ferðinni og þjálfari. — Þessi hópur mun einnig taka þátt í hinum svokölluðu Júlíleikum í Stokkhólmi 16. júlí. son, Hallsteinn Hinriksson, Gunn. ar Sigurðsson og Gísli Sigurðs- son. Svíarnir koma á fösludaginn Á FÖSTUDAGINN kemoJr hingað til lands sænska hand- knattleiksliðið „Kamraterna" frá Kristianstad og á laugar- dag keppa þeir við úrval Reykjavíkurfélaganna. í hinu sænska Iiði eru marg- ir af beztu hanknattleiks- mönnum Svía- Þeir hafa orö ið sænskir meistarar marg- sinnis og margir leikmann- anna skipa stöður í landsIiS- inu, og er það heiður mikili, því sænska landsliðið í hanð- knattlsik er meðal fremstm handknattleiksliða heims. Einhver bezti leikmaðurinn er Áke Moberg. Hann er 27 ára gamall liðsforingi í sænska hern- um. Hann hefur leikið í A-liði Kristianstad síðan 1943, hefur keppt 37 landsleiki fyrir Svía og þrisvar orðið heimsmeistari í handknattleik og nú síðast á þessu ári. Hann hefur 4 sinnuna orðið sænskur meistari og 12 sinnum skánskur meistari. í ár varð hann einnig heimsmeistari í .„Militár Femkamp“. Áke Mo- berg mun því vera einhver fræg- asti íþróttamaður sem komið hef- ur hingað til lands til keppni. Krist ján Jóhanns- soii setnr enn n\ tt met AKUREYRI, 17. maí. — Seinni dagur vormótsins í frjálsum í- þróttum var á sunnudaginn. Var þá keppt i 110 m grindahlaupi, 400 m hlaupi, 5000 m hlaupi, lang stökki og hástökki. Veður var mjög gott og hagstætt til keppni, enda og nú hin prýðilegasta tíð hér nyrðra. Úrsiit urðu þau, að í 110 m grindahlaupi sigraði Vilhjálmur Einarsson MA, 16,4 sek. 2. Ingi- mar Jónsson KA, 18,5 sek. 3. Gísli Br. Hjartarson 19,5 sek. — í 400 m hiaupi sigraði Leifur Tómasson KA á 55,5 sek. 2. Haukur Jakobsson KA 55,7 sek. 3. Kristinn Bergsson, Þór, 58 sek. í 5000 m hlaupi sigraði hinn kunni langhlaupari Kristján Jó- hannsson, UMFE, 15 mín. 07,7 sek. — Þetta er nýtt íslandsmet — gamla metið var 15:11,8. — Er þetta annað metið í langhlanpi sem hann setur á þessu vori. í langstökki var 1. Vilhjálmur Einarsson, MA, stökk 6,65 m. — 2. Friðleifur Stefánsson MA 6,61. 3. Leifur Tómasson KA 6,11 m. Hástökk: 1. Leifur Tómasson KA 1,65 m. 2. Hörður Jóhannsson UVIFE 1,65 m. 3. Helgi Valdi- marsson MA, sömuleiðis 1,65 m. Mót þetta var i alla staði hið ánægjulegasta og árangur þess í ýmsum greinum mjög athygl- isverður. — Vignir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.