Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 18. maí 1954 í Genf — Finnsk iénlisi Framh. af bls. 1 FINNSK HLJÓMLIST En fátt hefur borið hróður Finna víðar um heim en hljóm- listin. Ég er allra manna óhæf- astur til að lýsa finnskri hljóm- list eða afrekum finnskra snill- inga í þeirri gr.ein og skýra, af hverju þeir skara þar fram úr. En þó skilst mér, algerum við- vaning í þessum efnum, að hin miklu örlög finnsku þjóðarinnar og stórfengleg saga hennar, vötn- in óteljandi og hinir endalausu skógar, hinar miklu andstæður, bjartar sumarnætur, myrkrið og vetrarkuldinn, allt eigi þetta sinn þátt í því, sem þar hefur verið afrekað í hljómlistinni. Lítilla sanda, lítilla sæva, lítið er géð guma. Svo mæltu forfeður okkar fyr- ir þúsund árum og enn í dag er það sögn þess núlifandi íslend- ings, sem mest hefur gert til að vekja hljómlistaráhuga og skiln- ing meðal landa sinna, að hið ægilega brimrót við æskustöðv- ar hans hafi átt mikinn þátt í að vekja hjá honum tónlistar- gáfuna. Þannig verkar umhverf- ið margvíslega til vakningar á mannsálirnar. TREYSTUM YINÁTTUTENGSLIN Við íslendingar trúum því, að þrátt fyrir gerólíka aðstöðu á margan veg, sé þó sitthvað í sögu beggja þjóðanna og staðháttum, sem vekur sérstaka samúð þeirra á milli. En hverjar sem orsakirnar eru, þá er samúðin rík í huga okkar allra. Látum okkar góðu gesti verða hennar vara og greiðum fyrir því, að heimsókn þeirra verði til þess að treysta enn vin- áttutengslin milli þjóða okkar. •j-jaa — Úr dagfega lífinu Framh. af bls. 9 Hljómsveitin fór prýðisvel með öll verkin, ekki síst kantötuna og einsöngvararnir létu ekki sitt eftir liggja. Einkum var glæsi- legur söngur þeirra Guðmundar Jónssonar og Guðrúnar Á. Símon ar. Þulurinn, Jón Aðils, leysti og sitt hlutverk af hendi með mikilli prýði. Tónskáldið hafði ekki að öllu leyti lokið við kantötuna er það féll frá, en dr. Urbancic gekk frá henni til fullnustu, að mestu eftir drögum höfundarins. 2—3 kerbergi og eidhús óskast reglusamt fólk, fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í skrifstofu h. f. Hamars. PENINGAMENN 50—100 þús. kr. óskast til láns gegn 1. veðrétti í nýju einbýlishúsi. — Háir vextir og afföll — Þeir, sem vilja athuga þetta nánar, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir n. k. laugardag merkt: „Lán — 138“. ■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■.^■■■■■■•■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■-'■■■■■■■■■■■■■■■aan Hefi verið beðinn um að selja Vörubíl að norðan í úrvals lagi, G.M.C. ’47. ÚLFAR JACOBSEN Sími 1116. — Eftir kl. 7 2565 Kolakyndara ■ • vantar á norska skipið m.s. „LINDHAUG“. — Umsækj- ■ ■ * endur snúi sér til skipstjóra eða til Skipadeildav SÍS, ■ ; Sambandshúsinu, fyrir hádegi á miðvikudag. ■ ■ ■ ■ ■tj~ftBB ■■■■■■■•■■■■■ ■■■'-■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■•«■■■■■■■■■■■ ■■■rr Þýzk dömubindi nýkomin. — Verðið sérstaklega lágt. GOTFRED BERNHÖFT & CO. H. F. Kirkjuhvoli — Sími 5912 Þriðjudagur F. I. H. Þriðjudagur DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld klukkan 9. ★ Hljómsveit Björns R. Einarssonar ★ Hljómsveit Óskars Cortes Aðgöngumiðar seldir frá kj 5—-7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur — F. í. H. — Þriðjudagur FELAGSVIST BREIÐFIRÐIHGA^M í kvöld kl. 8,30 Stjórnandi Baldur Gunnarsson. Góð verðlaun. GÖMLU DANSARNIR frá kl. 10,30—1. — Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Kr. 15,00. TONLISTARFELAGIÐ Christian Ferras — Pierre Barbizet Síðustu tónleikar í kvöld kl. 7 síðd. í Austurbæiarbíói Ný efnisskrá 3 Meðal viðfangsefna eru Kreutzersónatan eftir Beetlioven. Sónata í g-moll eftir Debussy. Havanaise eftir Saint- [ Saens og Tzigane eftir Ravel. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal Englingsstúlka ■ ■ : sem kann vélritun, óskast til léttra starfa á skrifstofu Ausiurríki frá kl. 1—4 e. h. —- Uppl. í síma 1707. Framh. af bls. 1 afhenti honum þessa orðsend- ingu. Taldi hann að framkoma austurrísku stjórnarinnar þar hún hindraði ekki and-rússnesk- an áróður væri algert brot á fjórveldasamþykktinni um her- nám Austurríkis. BILALYFTUR (tjakkar) I dag Ný sending franskir hálsklútar QJÍ/Ls ^inn í búrið og ræðst á kjúkling ana. 2) En nú sér Andi að þetta má ekki og hann fer að gelta hátt. 3) Bóndinn vaknar við hund- gána. 4) Hann fer í buxur og hraðar för vopnaður út. _____i'bki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.