Morgunblaðið - 27.05.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. maí 1954
MORGUNBLADIÐ
3
TJÖLD
SÖL8KVLI
Höfum ávallt fyrirliggjandi
2 — 4 — 5 — 6og8 manna
tjöld með súlum og hælum
og einnig sólskýli úr mislit-
um dúk. — Saumum einnig
allar stærðir og gerðir af
tjöldum eftir pöntunum.
„OEYSir H.f.
V eiðarf æradeildin.
Til
.reknetaveiða
Grastóg, allir sverleikar.
Netabelgir, nr. 0 og 00
nýkomið.
„GEYSBR66 h.f.
Veiðarfæradeildin.
Gúmmískór
gúmmístígvél,
allar stærðir,
nýkomið.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
2ÖG þús.
í útborgun getur sá fengið,
er vill selja 5 herb. íbúð nú
þegar eða tvær minni íbúðir.
— Hús með tveimur íbúðum
kemur einnig til greina.
Haraldur Guðmundsson.
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, beima.
INiýkomið
Sundbolir úr nælon-teygju
fyrir fullorðna og börn.
Vestnrgötu 4.
EIR
kaupnm við bæsta verSi.
n/f
Ánanaust. — Sími 6570.
Húsið Heiðarbraut
8, Akranesi
er til sölu, ef viðunandi til-
boð fæst. Allar upplýsingar
varðandi húsið veittar á
Heiðarbraut 8; sími 314.
Tilboðum sé skilað fyrir 15.
júní n. k. Réttur áskilinn að
taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Jón Z. Sigríksson.
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða í
lengri og skemmri ferðir.
Kjartan og Ingimar.
Sími 81716 og 81307.
MÖLKiJLlJR
MÖLVARI
Sprautur til úðunar.
Ingólfs-Apótek
KAISER ’52
lítið keyrður, til sölu. Tilboð
merkt: „Góður — 280“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag.
Andariingair
til sölu.
Upplýsingar í síma 1484.
Undirföt
Úr nælon og prjónsilki. —
Snið og stærðir við allra
liæfi.
jVesturí. i.
Mýfft
einhýilshús
alls 7 herbergja íbúð, til
sölu.
Fokheld hæð, 125 ferm.,
með miðstöð, í Hlíða-
hverfi, til sölu.
Einbýlishús, alls 6 herb. í-
búð, við Suðurlandsbraut,
til sölu. Útborgun kr. 100
þús.
Húseign, 80 ferm., í smá-
íbúðahverfinu, til sölu. —■
Hæð húsins, sem er 4
herbergi, eldhús og bað, er
næstum fulgerð.
Höfum kaupendur
að -2ja og 3ja herbergja
íbúðum á hitaveitusvæði,
með miklum útborgunum.
Hýja fasfeipasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Á laugardag tapaðist
kven-sfáiúr
merkt: „Dagga“. Vinsam-
legast skilist í Útvegsbank-
ann.
HJOLBARfMR
600X15
640X15
710X15
750X17
750X20
825X20
1100X20
GlSLI JÓNSSON & CO.
vélaverzliin.
Ægisgötu 10. — Sími 82868.
Gullfallega
3ja herbergja
íbúð við Sogaveg hef ég til
sölu. Ennfremur lítinn
skemmtibát.
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12.
Sími 4492.
Miðsftóðvar-
keliHI
kolakyntur, til SÖlu.
Upplýsingar í síma 1484.
Barnakerra
vagga með skermi, rúm og
lítill dívan; einnig jakkaföt
á 11—12 ára dreng til sölu.
Rauðarárstíg 42, uppi.
2ja—-3ja herb.
ÍBIJÐ
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Nánari uppl. í
sima 1680 virka daga.
Óska að taka á leigu 1—2
herbergja
ÍBIJD
fyrir eldri konu. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. íyrir laugar-
dag, merkt: „Ein í vand-
ræðum — 310“.
Blússtfir
Höfunf
kaiupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúðir á hitaveitu-
svæðinu í Austur- og Vest-
urbænum.
3ja lierb. kjallaraíbúð við
Skipasund.
Einbýlishús við Kársnes-
braut, Álfhólsveg og víð-
ar.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
Fasteigna- og verðbréfasala.
Tjarnargötu 3. Sími 32960.
10000 k!>.
lán eða fyrirframgreiðslu
getur sá fengið, er leigt get-
ur íbúð nú þegar. Má vera
lítil. Þrennt í heimili. Uppl.
í síma 80001 í dag.
Afgreiðslustar'f
Reglusamur maður getur
feigið vinnu við afgreiðslu
langferðabifreiða.
Upplýsingar kl. 2—4 s.d.
Sérleyfisstöð Steindórs,
Hafnarstræti 7.
Suðubæftur
og klemmur
Hafið ávallt viSgerðasetl
meS í bílnum.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiSaverzlun.
Sparið yður óþarfa erfiði,
notið POLIFAC bílabónið
Fæst hjá:
Penslinum, Laugavegi 4,
Regnboganum, Laugavegi,
Sveini Egilssyni h.f.
Hreyfli við Kalkofnsveg,
Jóni Loftssyni h.f.,
Dverg h.f., Hafnarfirði.
MikiS úrval af
barnspeysum
'\Je.rzt
ngLbfaryar
Lækjargötu 4.
nácm
Gallabuxnaefni
(Khaki)
4 litir, kr. 12,50 meterinn.
Lns-k góBffoppi
nokkur stykki.
Hafnarfirði.
Reglusamur'
bifreiðastjóri
getur fengið vinnu við
sérleyfisakstur.
Upplýsingar kl. 6—8 s.d.
Sérleyfisstöð Steindórs,
Hafnarstræti 7.
i sveitina
Alls konar vinnufatnaSur
Og striga- og gúmmískór.
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76.
3ja herb. ífouð
óskast til kaups milliliða-
laust í eða nálægt miðbæn-
um. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag, merkt
„H. B. — 309“.
TIL SÖLU
2 kýr, 2 kvígur, lítill trillu-
bátur, Studebaker, hálf-
kassi, model ’41, einnig mjög
ódýrt hey. Uppl. í sima 9621.
Húseigendnr
Getum tekið að okkur að slá
upp fyrir íbúðarhúsum og
gera fokheld. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Tveir
— 283“.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir
HERBERGB
til 1. október n. k. Tilboðum
svarað í síma 5325 (til kl. 6
á daginn).
TIL 8ÖLU
StoppaSir hægindastólar.
Tækifærisverð. — Uppl. á
Njálsgötu 23 eftir kl. 6 í
kvöld.
Gólffteppi
Þeim peningum, sem þér
* verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér hjóðum yður Axmin-
ster A 1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZI.. AXMINSTER
Sími 82880. Laugav. 45 B
(inng. frá Frakkastíg).