Morgunblaðið - 27.05.1954, Síða 5
Fimmtudagur 27. maí 1954
MORGUKBLÁÐIÐ
Jeppdliifreið í góðu lagi til sýnis og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 2—5 í dag,
ibúð óskast 1—2 herbergi og eldhús. — Þrennt í heimili. — Upplýsingar í síma 5633.
Lítið HERBFRGI (8 ferm.) til leigu í Tjarn- argötu 5 nú þegar. Upplýs- ingar veittar frá 1—3 í dag. Reglusemi áskilin.
STLLKA YsSiasS til afgreiðslustarfa. MATBARINN Lækjargötu 6 B.
Cóð kÍ3»II&raste/fa
í Laugarneshverfinu til leigu gcgn húshjálp tvisvar í viku. Uppl. í síma 1946.
Fírstofu- lerhergi við Sóleyjargötu til leigu. Umsækjendur leggi nöfn sín í atgreiðslu Morgunblaðsins, m'rkt: „Sóley — 317“.
Lélaeigendur Til leigu. kranabill til híf- ingar á grjóti og öðru úr g-i .nnum og af lóðum. Karl. Sími 5948.
FULAVÍK HRBERGI t/j loigis Uppl. á Kirkjuteigi 5, Reflavík.
Fo:d vörnbBÍ! Sm ðaár ’47, með skiptidrifi, til sölu. Uppl. í síma 80, Keflavík, í venjulegum viunutíma, og í annan tíma í s’ma 465:
T3I sölu ódýrt BrciS niadressa, nýleg, tau- rulia, swagger sem nýr, 2 nýir útigallar á 4 ára. Uppl. í síma 7150.
STÍJLiíA ekki yngri en 20 ára, getui fengið vinnu í sælgætisgerð. Tilboð, merkt: „Rösk - 315“, sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld.
Tveggja herbergja
ÍBID
óskast tll kaups milliliða-
laust. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 1. júní merkt:
„Há útborgun — 314“.
VEIHiMSENN
Nú fer vertíðin að hefjast.
Munið, að veiðistöng frá
HARDY er aðalsmerki hvers
viðimanns.
Höfum eftirfarandi stengur
fyrirliggjandi:
Laxastengur:
„Gold Medal“ 12 - 13 - 14
feta.
„Coquet" 13 feta.
„Wye“ 12% - 13% feta.
„L.R.H.“ 14 feta m/steel
centre.
„Hebredian" 13% feta.
„J.J.H. Special" 14 feta.
„L.R.H. kaststengur 9%
feta.
Silungastengur:
„Crown Houghton“ 10 feta
„Keith Rollo“ 8% - 9%
feta.
„Gold Medal“ 9-10 feta.
„Wye“ 10% feta.
„Victor“ kaststengur 7
feta.
Fluguhjó! „Perfect" 4" —
3%".
„Uniqua“ 4" -— 3%" —
3 %".
Flugulínur „Corona“ No. 8
— 6 — 4.
Kasthjól „Elarex“
Margar gerðir af flugubox-
um, línujjurrkara, töskur og
margt fleira.
HARDYS-vörur eru hafnar
yfir allan samanburð.
Fást einungis hjá okkur.
Fyrir fólksbíla:
Höfuðdælur
Hjóladælur
Bremsuborðar
Bremsugúmmí
Bremsuskálar
Handbremsuskólar
Höfuðdæluhlutir
Hjóladæluhlutir
Bremsuslöngur
Bremsupetalagúmmí.
herrabindi
Tvö herbergi
með húsgögnum til leigu til
1. sept. Sérinngangur. Til-
boð, merkt: „Rólegt — 316“,
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir helgi.
Ónotuð
Laundromat
þvottavél
tíl sölu. — Uppl. í síma
5728 í dag.
Fugl og búr
til sölu
á Hverfisgötu 108,
efst.
Mótorhjál
sem nýtt til sölu á Greni-
mel 3. — Upplýsingar í
síma 5557.
Verkafncitui
vantar í innivinnu strax.
Uppl. hjá verzlunarstjóran-
um.
H/F Slippfélagið í Reykjavík.
IHálningar-
sprautta
með loftdælu til sölu.
Uppl. í síma 6584.
LtanhorÖs-
mótorar
til sölu.
Uppl. í síma 6584.
HALLÓ!
Reglusamur meiraprófsbíl-
stjóri óskar eftir vinnu,
helzt við akstur, þó kemur
margs konar vinna til
greina. Tilboð sendist afgr.
M bL fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Reglusamur - 318“.
I) ngti ngsstólka
12—14 ára, óskast í Sumar-
bústað rétt við Reykjavík
til þess að líta eftir dreng
á þriðja ári. Upplýsingar á
Skeggjagötu 3, II. hæð. —
Sími 5397.
Rauður
Ronson
sígarettukveikjari tapaðist
í gær í Vesturbænum. Skil-
vís finnandi vinsamlegast
hrigi í síma 6292.
2 herb. og eldhús
í nýlegu húsi til leigu fyrir
fámenna fjölskyldu. Ársfyr-
irframgreiðsla. Tilb., merk’t:
„Rólegt — 319“ leggist á
afgr. Mbl. fyrir hádegi á
laugardag.
Tvær stofur
til leigu.
Uppl. í síma 5060.
Einnig stiginn barnabíll
til sölu á sama stað.
Vélstjóri
sem hefur meistararéttindi
í vélvirkjun, óskar eftir
vinnu við verkstjórn, smíði
eða þess háttar. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „Verkstjóri
— 320“, fyrir hádegi 29.
þessa mánaðar.
|j ngling stelpa
óskiast
til að Hta eftir 3ja ára dreng
og aðstoða við húsverk. —
Melhaga 12. Sími 3299.
Lítið rúmsfæði
2ja hólfa rafmagnsplata ogí
oKuofn til sölu að Skipa-
sundi 18.
Forstofustofa
til leigu fyrir einhleypa
stúlku að Hrísateig 12,
neðstu hæð.
Iðnaðarhúsnæði
óskast til kaups eða leigu.
Stærð 30—60 ferm. Má vera
óinnréttað. Tilboð, merkt:
„Innanbæjar — 320“ sendist
afgr. blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld.
Vantar þægilegan
sumarbústað
í 2—3 mánuði. Þarf ekki að
vera nálægt bænum. Upp-
lýsingar í síma 7856.
Línóleum-
gólfdúkur
til sölu að
Langagerði 72.
STOFA
fyrir skrifstofu á góðum
stað í bænum óskast nú
þegar. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 1. júní n. k., merkt:
„321“.
Segulbandstæki
óskast til leigu fyrir mán-
aðartíma gegn borgun og
ábyrgð.
Jan Morávek.
Sími 82185.
BÍLL
6 manna bíll, model ’40—’42,
óskast til kaups. Upplýsing-
ar í síma 2077 I dag og á
morgun kl. 5—7,30.
tÍöfiGKu bila við
flestra hæfi
T. d. fólksbila:
Kayser ’52, Chevrolet ’41—
’42, ’47, Plymouth ’40, ’42,
’48, Hilmann ’50, Aaustin
’46, ’47, Buick ’47, Hudson
’47, Dodge ’42, Chrysler ’42.
Willy’s Jeep ’42, ’47, ’49.
Vörubíla:
Dodge ’54, Volvo ’46, Ford
’42—’47, Chevrolet ’42, ’46,
’47, G.M.C. ’46.
BÍLAMARKAÐURINN
Brautarholti 22.
Bíll éskast
Hef kaupanda að vel með
förnum bíl. Eldra model en
’47 kemur ekki til greina. —
Uppl. í síma 7151 eftir kl.
2 í dag og á morgun.
Ford vörubíll ’42
til sölu. Bilinn er með góðri
vél, en lélegur að öðru leyti.
Selst í heilu lagi eða pört-
um. Uppl. á Háteigsvegi,
bragga 7, í dag og á föstu-
dagskvöld.
Bömuskiatthiol
(innlagt)
til sölu og sýnis á
Bárugötu 18.
HERBFRGI
óskast, helzt sem næst mið
bænum. Tilboð, merkt: „5.
júní — 325“, sendist afgr.
Mbl. fyrir hád. á laugard.
Reglusamt kærustupar
vantai H E R B F/R G I
með einhvers konar eidun
arplássi strax í Austurbæn
um eða nágrenni hans. Bæði
í fastri vinnu. Þeir, sem
vildu sinna þessu, hringi í
síma ðllO eftir kl. 2 í dag.
Bygffmgarléð
óskast til kaups í Vestur-
bænum. Tilboð, merkt:
Byggingarlpð — 324“, legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrií- 1.
júní.
Vanur
bifreiðastjóri
vill taka að sér keyrslu
einkabifreiðar eða stöðvar- h
bifreiðar á kvöldin og um g*
helgar. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyjiir föstudags- .
kvöld, merkt: „Bilstj. - 322“
Tvibura-
baruavagii
til sölu.
Uppi. í síma 81521.
TÚKiþökur
af góðu túni til sölu. Verð
kr. 3,00 pr. fermeter á
staðnum; kr. 6,60 pr. fer-
meter heimkeyrt. Upplýsing-
ar í síma 82032 kl. 10—12
og 1—7 daglega.
Nýtt ódýrt
kveBireiðkjó!
til sölu. Upplýsingar á
Vitastíg 10 B, efri hæð.
BILL
Chevrolet pallbill með fimm
manna húsi, í fyrsta flokks
standi, til sýnis og sölu við
Leifsstyttuna í dag M. 2—5
og á morgun kl. 5—7.
7ENIThh
Nýkomnir
blöuduugar
í Austin 8
- Austin vörabíl
- Austin A 70
- Bradford
- Standard
- Ford 10.
Bifreiðavöruverzlun
Friðriks Berlelsen
Hafnarhvoli. — Sírni 2872.