Morgunblaðið - 27.05.1954, Síða 8
8
MOROi iLAÐlÐ
Fimmtudagur 27. maí J954
uublú
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavik.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Simi 1600.
Áskriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakiö.
Sjálfstæðisflokkurinn
ára
25
''JALFSTÆÐISFLOKKURINN
) á í dag 25 ára afmæli. Er
Úk DAGLEGA L.FINU
bæri að vinna saman að alþjóð-
arheill.
Sjálfstæðisflokknum hefur oft
tekizt þetta sameiningarstarf j . M^no'tkun"‘ efna ‘ sem svo
í NORÐURÁLFU hafa menn
velt fyrir sér þessari spurn:
Kemst eiturlyfjanotkun á næstu
árum á jafn-hættulegt stig og
eftir seinustu heimstyrjöld, þeg-
ar hún hrjáði heil þjóðfélög?
Að vísu er notkun eiturlyfja
enn ekki eins alvarleg og 1918 og
næstu ár, en horfur eru allt að
einu ískyggilegar. í Kaupmanna-
höfn er talið, að þeir sem neyta
eiturlyfja í einhverri mynd, séu
1000—2000, og hafa flestir þeirra
orðið brotlegir við lög með ein-
hverjum hætti.
Eftir seinasta stríð hefur nýtt
vandamál skotið upp kollinum,
sem ekki þekktist eftir fyrra
H O 0
| TÓMLEIKAKENND,
sem ger-
þess minnst hér í blaðinu með
því að bregða upp svipmyndum ----- — mö: MlsnotKun etna, sem svo
úr starfi hans og baráttu. Því mjog yel. Hann hefur laðað; and- kallaðar )(frítöflur“ eru búnar til
fer fjarn að þar se um nokkra stæð ofl til sameigmlegra ataka.
tæmandi sögu eða frásögn að Á það ekki sízt við um nýsköp-{
ræða. Þar er aðeins stiklað á unarstjórnina, sem mynduð var
nokkrum atriðum úr fjölþættu af Sjálfstæðismönnum og hinum. . , ... , . .,
starfi í þágu alþjóðar. ! sósíalisku flokkum. Sú stjórJíf
Stefna Sjálfstæðisflokksins var vann fjölþættara umbótastarf á
í upphafi skírt mótuð. Hún var skömmum tíma en nokkur önn-
tvíþætt: í fyrsta lagi að vinna að ur ríkisstjórn hefur gert hér á
því og undirbúa, að ísland tæki landi til þessa.
að fullu öll sín mál í eigin hend- j Því miður hefur Sjálfstæðis-
ur, og gæði landsins til afnota flokkurinn aldrei haft hreinan
fyrir landsmenn eina, jafnskjótt þingmeirihluta. Þessvegna hefur
og 25 ára samningstímabil sam-, hann ekki getað framkvæmt
bandslaganna er á enda.
í öðru lagi, að vinna í innan-
landsmálum að víðsýnni og þjóð-
legri umbótastefnu á grundvelli
einstaklingsfrelsis, með hags-
muni allra stétta fyrir augum.
Að hinu fyrra þessara megin
stefnUatriða sinna hafa Sjálf-
stæðismenn unnið með því, Tð
ganga hiklaust til sambandsslita
við Dani og vera í fararbroddi
um lýðveldisstofnun í landinu.
Sjálfstæðisflokkurirm hefur al-
drei hvikað um hársbreidd frá
settu marki þegar um það hefur
verið að ræða að marka stefn-
una í sjálfstæðismálunum.
í innanlandsmálum hefur Sjálf
stæðisflokkurinn Unnið að fram-
kvæmd stefnu sinnar af mark-
vísi og festu. Meðan hann enn
stefnu sína í landsstjórn eins og
t. d. í bæjarstjóm höfuðborgar-
innar, þar sem hann hefur haft
aðstöðu til þess að ráða einn.
En afleiðingin af stjórn
Sjálfstæðisflokksins í höfuð-
borginni er sú, að hvergi líð-
ur fólkinu betur, hvergi á ís-
landi hafa almenningi verið
sköpuð jafn góð lífskjör.
ir, veldur, að menn eru þá veik-
ari fyrir eiturlyfjum en ella. í
Bandaríkjunum er svo kallaðra
^Jómfeihahennd
eituritjpjt
°9
(jjjaneyzfa
marihuana-vindlinga mikið neytt.
Aftur á móti mun ekki stafa telj-
andi hætta af þeim í Norðurálfu.
Þar er amfetamínið til mikilla
vandræða. Ganga þvílík efni
undir ýmsum nöfnum á markað-
inum, mesódrín, evfódrín, benze-
drín, kemódrín o. s. frv. — Lyf
þessi eru yfirleitt tekin í töflum,
en geta líka verið fljótandi og
eru þá gefin með innspýtingu.
Efnin hafa áhrif á stóra heil-
ann, svo að menn sækir lítt svefn,
þreytutilfinning hverfur, menn
verða frjálsari af sér, hugsana-
gangurinn örari. Hugsanir manna
VeU andi áfripar:
var utan rikisstjorna a fyrstu ar- mikinn kosningasigur við síðustu
um sinum tokst honum að knyja þingkosningar á s. L sumri. Vegna
fram mikilsverðar umbætur a nokkurs kiofningS) sem gætti um
kjordæmaskipun landsms
f sporhundasjóð
FYRIR nokkrum dögum barst
mér peningabréf, hvar í voru
lagðar kr. 60.00. Hinn góði send
andi lét línur fylgja, sem ég tel
rétt að leyfa ykkur að lesa:
„í sporhundasjóð Slysavarna-
félags íslands til kaupa á dönsk-
. um sjeffer-hundi. — Hin bráð-
Siy staðreynd talar engri snjaiia hugmynd áhugamannsins
Jóns Guðjónssonar rafvirkja-
meistara og fyrrverandi félags-
foringja Skátafélags Hafnar-
fjarðar er athyglisverð.
Ég tel það skyldu mína að
leggja þessu máli lið, þótt í litlu
sé og taka þannig þátt í því að
koma í veg fyrir hryllileg slys,
sem hafa verið allt of tíð hér-
lendis bæði á ungum og gömlutn.
tæpitungu um hina víðsýnu og
athafnasömu stjórn Sjálfstæð
isflokksins í Reykjavík.
Horft fram á veginn
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
er í dag sterkari á Alþingi en
nokkru sinni fyrr. Hann vann
, *• , °g skeið innan hans hér í bænum,
stuðla þannig að lyðræðislegri varð hlutfallstala hans ekki eins
skipan loggjafarsamkomunnar.
Einnig þá vann hann fyrstu sigr-
ana í raforkumálunum.
Það er athyglisvert, að á þeim
tímaþilum, sem framfarir hafa
verið örastar í landinu, eftir að
ísland öðlaðist fullveldi, hefur
Sjálfstæðisflokkurinn jafnan ver-
ið í stjórnarforystu. Gefur það
greinilega til kynna, hvernig
hann hefur hagað starfi sinu.
Hann hefur ekki aðeins átt rík-
astan þátt í uppbyggingu og ný-
sköpun hinna gömlu undirstöðu-
atvinnuvega landsmanna. í iðn-
aðinum, sem verið hefur að vaxa
upp síðustu áratugi hefur áhrifa
Sjálfstæðismanna gætt meira en
nokkurs annars stjórnmálaflokks.
Hann hefur haft forgöngu um
mestu nytjamál hans, eins og'
t. d. stofnun iðnaðarbankans. I
0’
Hver verður næstur?
FT MÆTTI forða þessum slys-
um, og hefur nú þegar saín-
hagstæð og ella hefði orðið. En azt nokkur upphæð í sporhunda-
allar líkur benda til, að sá ágrein sjóðinn, þó að enn vanti nokk-
ingur muni jafnast. Við bæjar- uð á.
stjórnarkosningarnar á s. 1. vetri'
hafði þegar dregið mjög úr hon-
um. Sjálfstæðismenn gengu ó-
klofnir til bæjarstjórnarkosning-
anna. Þessvegna unnu þeir glæsi-
legan sigur.
Það hefur verið gæfa Sjálf-
stæðisflokksins, að innan hans
hefur jafnan verið hátt til lofts
og vítt til veggja. Ágreiningur
um einstök mál hefur hvorki
valdið vinslitum né flokksrofi.
Hin frjálslynda stefna hans hef-
ur jafnan megnað að sameina
hugi fólksins, sem flokkinn hef-
ur fyllt um kjarna baráttunnar.
Það hefur einnig verið mikils-
virði fyrir Sjálfstæðisflokkinn,
að hann hefur notið forystu mik (
f menningarmálum hefur ilhæfra og víðsýnna leiðtoga. For- jðrl) vita gerst, hve mikið ríður
klol ICT on AI í I f 1 rtlrlr lltkl n M Wk nw Wk f I nlvlrnl L n-fn .. '.X n : X . ... r M M _ .
an þarf sporhundasjóðurinn að
vaxa og dafna.
Missti hjólið sitt
RÉF hefur mér borizt
frá
dreng, sem misst hefur hjólið
B
sitt.
„Velvakandi minn. Nú langar
mig til, að þú komir fyrir mig á
framfæri orðsendingu til for-
eldra, sem búa við Laufásveg eða
í Þingholtum. Biddu þá vinsam-
legast að athuga, hvort börn
þeirra hafi í fórum sínum óskila
karlmannsreiðhjól. Hjól þetta er
með skálahemlum í framhjóli og
ljósker með hraðamæli. Það er
svart með gráum bögglabera, og
eru grænar og svartar rendur á
gjörðunum.
Hjólið hvarf frá Bæjarbóka-
safninu mánud. 24. þ. m. Ef það
fyndist, þætti mér vænt um, að
því yrði komið til skila á af-
greiðslu Morgunblaðsins.
13 ára.“
M
Eins og ýmsum er kunnugt,
hefur Jón gert Slysavarnafélag-
inu tilboð, þar sém hann býðst
til að annast kaup og gæzlu slíks
hunds. Menn, sem tekið hafa þátt
I í jafnmörgum dauðaleitum og
Sjálfstæðisflokkurinn leitast menn flokksins hafa aðeins verið 1
við að styðja allt það, sem tveir, þeir Jón heitinn Þorláks-
á, að málinu sé hraðað. Hver veit,
hver næstur verður? Það gæti
verða má þjóðinni til þroska son og Ólafur Thors. Báðir eru j Qrðið ég eða mínir, þú eða þínir.
og menningarauka. Það er þessir menn þjóðkunnir dreng-
vegna skilnings þjóðarinnar á skapar- og gáfumenn. Ólafur
hinu þjóðnýta starfi Sjálfstæð Thors var einnig varaformaður
isflokksins, sem hann hefur flokksins meðan Jón Þorláksson
allt frá stofnun sinni verið var formaður. En auk hans hafa
langsamlega stærsti. flokkur þeir Pétur heitinn Magnússon og
þjóðarinnar.
Hið sameinandi afl
Sendið því aðstoð strax, því að
hver króna getur orðið til að
bjarga mannslífi.
Virðingarfyllst,
Skautamaður í K.R.“
Þjóðina vantar sporhund
TILBOÐ það frá Jóni Guðjóns-
syni, sem bréfritari minnist á,
Bjarni Benediktsson gegnt þar
varaformennsku.
Öllum þessum mönnum þakkar
Sjálfstæðisflokukrinn í dag mikið
' og heilladrjúgt starf. Jafnframt hefur borizt Slysavarnafélaginu
STJÓRNMÁLABARÁTTAN hef- þakkar hann hinum mikla fjölcla fyrir skömmu. Síðan það barst,
ur oft verið hörð á íslandi s. 1. íslendinga, í sveit og við sjó, hefur ekki verið haldinn fundur
25 ár. En Sjálfstæðisflokkurinn sem stutt hafa stefnu hans og hjá stjórn félagsins, svo að af-
hefur jafnan viljað vera hið eflt hann til valda og áhrifa. staða hefur ekki enn verið tekin
sameinandi afl íslenzku þjóðar- í þeirra þágu mun hann halöa til þess, en tilboðið er til athug-
innar. Til þess hefur hann einn- baráttu sinni áfram framvegis unar.
ig haft mjög góð skilyrði. Innan sem hingað til. | Slysavarnafélagið hefur fullan
hans hefur fólk úr öllufn stétt- j Morgunblaðið óskar Sjálf- hug á að þjóðin geti eignazt spor-
um og starfshópum þjóðfélagsins stæðisflokknum til hamingju hund, einn eða fleiri, en nokkr-
starfað hlið við hlið. Öll barátta j með 25 ára afmælið og þjóð- um vafa er bundið, hvernig gæzlu
flokksins hefur byggst á þeirrij inni til hamingju með heilla- hans og starfi skuli hagað. Þetta
skoðun, að hinum ýmsu stéttum' rík störf hans. í er sem sagt í athugun, og á með-
Ómaklegt aðkast
AÐUR, sem í barnæsku varð
fyrir áfalli og hefur síðan
ekki gengið heill til skógar, hef-
ur komið að máli við blaðið og
skýrt svo frá, að það komi furðu-
oft fyrir, að hann verði fyrir að-
kasti manna, sem slengi því fram-
an í hann, að hann hreinlega
‘ nenni ekki að vinna og vilji held-
ur draga fram lífið á opinberum
styrkjum.
Maðurinn kvaðst ekki vilja
fjölyrða um þetta mál, en eina
ósk ætti hann sameiginlega með
öðrum, er orðið hefðu einhverra
orsaka vegna öryrkjar, að full-
hraust fólk léti þá í friði. Kross-
inn, sem öryrkjar verði að bera,
sé stærri og þyngri en orð fái
lýst.
At hörður Hildar leiki
Hár hinn harðgreipi,
Hrólfr skjótandi,
ættumgóðir menn,
þeir er ekki flýja,
vekat ek yðr at víni,
né at vífs-rúnum,
heldr vek ek yðr at hörðum
Hildar leiki.
(Bjarkamál).
reika úr einu í annað, og menn
verða óeðlilega málugir. Starf
verður leikandi létt.
0 © 0
EKKI er fyrir það að synja, að
lyf þessi eru gefin við sjúkdóm-
um með góðum árangri. En því
er eins farið um þau og morfín,
að líffærin krefjast æ stærri
skammta. Maður, sem orðið hef-
ur neyzlu taflna þessara að bráð,
tekur kannski hálft annað hundr-
| að daglega áður en lýkur. Kunn-
J ugt er um mann, sem ekki lét
; sér nægja minna en 240 amfeta-
mín-töflur á dag.
En það er ekki tekið út með
sældinni að neyta „frítaflnanna“
að staðaldri. Áhrifin verða þá
allt annað en eftirsóknarverð.
Menn fá hjartslátt, sífelldan höf-
uðverk, svitna óeðlilega og kenna
andþrengsla. — Hér í heimi fæst
ekkert ókeypis, ekki heldur sælu-
kennd amfetamínsins. Ofneyzla
þess getur leitt til dauða.
0 © H
SJALDAN fer þó svo illa. En í-
skyggilega margir grípa til svefn-
lyfja að kvöldi til að afmá áhrif
amfetamíns, amfetmín að morgni
til að losna við drunga svefnlyfj-
anna. Hættuleg hringrás, og vís
vegur til að ganga sér til húðar.
Smám saman rénar lífsþrótturinn
og margir verða sinnisveikir. —
Hungrið eftir þessum lyfjum
getur orðið svo skerandi, að
menn skirrist ekki við að fremja
: stórglæpi til að verða sér úti um
þau.
0 © 0
FÓLK nælir sér í amfetamín eftir
ýmsum leiðum. Sumt er stolið,
sumt svikið út úr læknum, sumt
smyglað. Verðið manna í milli er
hreint okur._ Þá er auðveldara að
[ ná sér í svefnlyf, enda ódýrara.
(Sumar tegundir þeirra koma
mönnum í vímu.
) 0 © 0
VARLA nokkurt eiturlyf er eins
ægilegt og morfínið. Jafnvel einn
skammtur getur gert menn
sólgna í þetta eitur. Allir sjá, hve
þeim er hætt, sem vegna óbæri-
, legra kvala verða að taka morfín
til lengdar. Jafnvel fólk, sem
annars má ekki vamm sitt vita,
leggur fyrir sig þjófnað og svik
til að ná í lyfið, ef það hefur orðið
því að bráð.
Ungur læknir segir átakanlegt
dæmi um vá morfínsins. Aldrað-
ur stöðunautur hans var lagður
í sjúkrahús til „afvötnunar",
hann var sólginn í morfín. Sam-
kvæmt fyrirmælum, sem ungi
læknirinn hafði fengið, ætlaði
hann að kanna farangur sjúkl-
ingsins, sem brást reiður við og
þótti sér sýnt vantraust. Ungi
læknirinn var samvizkúsamur og
skoðaði farangur hins læknisins
allt að einu.
Þar fann hann kynstrin af mor-
fíni, sem sjúklingurinn hafði
nestað sig með.
Gamli læknirinn klökknaði við
og sagði: Láttu þér þetta að
kenningu verða, morfínneytandi
svífst einskis.
Láttu ekki
tímann tómum
höndum frá
þér fara.
Garðyrkjurllið
GARÐYRKJURITIÐ, ársrit Garð
yrkjufélags íslands er komið út
fyrir nokkru. — Að venju er
fjöldi fróðlegra og gagnlegra
greina að finna í ritinu, varðandi
garðyrkju í matjurtagörðum og
skrúðgörðum.
Árni Eylands skrifar greinina:
Maðurinn og moldin. Ólafur Val-
ur Hansson skrifar um dvöl i
skógum Alaska. Einar I. Sig-
geirsson skrifar um sumarhirð-
ingu matjurta. Þá skrifar Ingólf-
ur Davíðsson, ritstjóri Garð-
yrkjuritsins um gróðursjúkdóma
þá, sem komu upp árið 1953 hér
á landi. Ingólfur'skrifar einnig
um birtu og gróður. Þá eru frétta
pistlar og þar sagt frá ýmsu fróð-
legu, -1