Morgunblaðið - 27.05.1954, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.05.1954, Qupperneq 10
10 MORGUNBLÁÐIÐ Fimmtudagur 27. maí 1954 Næsti Jeikur við Þjóðverjana verður úrvalslið Hamborg — Akranes n. k. sunnudag á Akranesi. í sambandi við hann fer e. s Fjallfoss til Akraness á sunnudag klukkan 1 og svo til baka aftur um kvöldið Þetta gæti orðið mjög skemmtileg sunnudags ferð 111 Akraness Farmiðar seldir á far- þegaafgreiðslu Eitn* skiji fyrir hádegi á sunnudag. ieika á éþróttaveBIiiiuKii á morgun ki. 3,30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Börn kr. 3,00. — Stæði kr. 15,00 — Sæti kr. 25,00 Dómari Hannes Sigurðsson zrcmeóó Danaa SPANSKAR BERIViA APPELSÍNUR „JJeitmeM “ Þaulvanur bókari ; vill taka að sér aukastarf, t. d. afleysingu í sumarleyfum. v • — Tilboð merkt „Bókari — 313“, sendist afgr. Mbl. ^ * fyrir 30. þ. m. til afgreiðslu á morgun, lítið eitt óselt. ATVÍNMA Eggert Kristjánsson & Co. h.f. ; Vantar stúlku til framreiðslustarfa. — Uppl. milli kl. d I 11 og 12 og 4—7 í dag og næstu daga. Z CAFÉTERÍA, Itafnarstræti 15. — Bezt aö auglýsg í B'lorgunblaðiðinu — Mál og menning Gwkin um Everestieiðangurinn, mesta fjailgönguafrek aiira tíma kemuf út á morgun A liæsta tiricSi jarðar Eftir JOHN HUNT í þessari bók segir leiðangurstjórinn John Hunt frá æfintýrinu mikía, þegar hæsti tindur jarðar var klifinn í fyrsta sinn. Hér er lýst ótrúlegri þolraun, þrotlausri baráttu við hvers kyns torfærur, sundur tætta skriðjökla, þverbrattar hjarnbrekkur, ofsarok og nístingskulda, en síðast en ekki sízt við þunna háfjallaloftið og þá sérstæðu erfiðleika sem af því stafa. Á clíu þessu sigraðist leiðangurinn. Þegai þeir Edmund Hillary og Sérpin Tenzing stóðu á hæsta tindi jarðar, hafði gerzt eitt furðulegasta æfintýri vorra daga, eins og dr. Sigurður Þórarinsson segir í inngangsorðum íslenzku útgáfunnar: „En ennþá finna sum- ir óskastein og sjá þær óskir rætast, sem með mestum ólíkindum virðisí að rætzt geti, og þótt gömlu æfintýrin gerist ekki lengur, gerast stöðugt ný æfintýr, sem betur fer“. Bókin er 260 bls., auk þess 57 myndasíður, þar af 7 heilsíðu litinyndir. Kaupið og lesið þessa einstæðu bók — þér sjáið ekki eftir því. Bókabúð Máls og menningar Skólavörðustíg 21, sími 5055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.