Morgunblaðið - 27.05.1954, Page 15

Morgunblaðið - 27.05.1954, Page 15
Fimmtudagur 27. maí 1954 MORGVHBLABltí 15 Vinna Hreingerningar & gluggahreinsun Sími 1841. Hreingerningar Rcykvískar húsmæSur, athugiS! Er byrjaður aftur í hreingern- ingunum. Bergur Vilhjálmsson. Sími 80945. I. O. G. T. Sl. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Bindindisþáttur. Upplestur. Kaffi. — Æ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Skemmtiferð eftir fund. Samkosnur HjálpræSisherinn. Uppstigningardag kl. 8,30: Fagnaðarsamkoma fyrir Senior- major Árna Jóhanneson. Major og frú Hilmar Andresen stjórna. Föstudag kl 8,30: Almenn sam- koma. Seniormajor Árni Jóhann- esson stjórnar. Verið velkomin! K.F.U.M. — A.D. Síðasti fundur deildarinnar á þessu vori er í kvöld kl. 8,30. — Fundarefni: „Frá fyrri tíð“, Ing- var Árnason, Sigurhjörn Þorkels- son og Sigurjón Jónsson. Upp- stigningardagshugleiðing. — Fjöl- mennið! Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður sett í G.T.-húsinu í Borgarnesi laugard. 29. þ. m. kl. 4 e. h. — Fulltrúar úr Reykjavík, sem pantað hafa far, mæti við G.T.-húsið. — Lagt verður af stað stundvíslega kl. 1 e. h. Umdæmistemplar. BræSraborgarstíg 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomii'. Fíladeifía. 1 kvöld kl. 8,30 verður fórnai'- samkoma haldin til styrktar Minn- ingarsjóði Margrétar Guðnadótt- oir. Ræðumenn: Arnulf Kyvik, Garðar Ragnarsson o. fl. — Árni Arinbjarnarson leikur einleik á fiðlu. Verði gott veður, verður torgsamkoma kl. 2,30. — Allir velkomnir. Zion. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — HafnarfjörSur: Almenn samkoma í dag kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. — Heimatrúboð leik- manna. BEZT AÐ AVGIÍSA iiMim'iamouoBi t H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS 66 M.s. „GULLFOSS fer frá Reykjavík laugardaginn 29. maí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup- mannahafnar Tollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. Kvenfélagið Hriiprinií Til ítrekunar á fyrri tilkynningu um útdrátt vinninga í happdrætti til ágóða fyrir Barnaspítalasjóðinn: 1. Málverk eftir Jóhannes Kjarval ..... 80G1 2. Málverk eftir Jóhannes Jóhannesson 6518 3. Þvottavél........................ 10764 4. Flugfar til Hamborgar.............. 338 5. Gólfteppi........................ 14053 6. Raderin geftir Baron.............. 7397 7. Broiler............................. 8451 8. Hárþurrka......................... 4960 9. Straujárn......................... 6519 10. Kökuspaði......................... 4157 Dregið var 10. maí síðastliðinn. Munanna sé vitjað í verzlunina Aðalstræti 4 h.i'. TANNLÆKNAR SEGJA COLGATE TANNKREM BEZTU VÖRNINA GEGN TANN- SKEMMDUM Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft ALLT Á SAMA STAÐ IMVKOIHIÐ: \ .... _r Slífar í Ford, Morris og Austin 10, — einnig í flestar tegundir amerískra bifreiða. ./ • '' * G Lítið inn til okkar, eflaust höfum við það, sem yðiir vantar í bifreiðina. i H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Laugarveg 118 — Reykjavík [ Sími 8 18 12 ?<S>iS>-3‘:S<S<S*S<!<J£>5>I>5>*>5>£>5>«>5>S>5>E>5>»>5>»>5>£>5>S>5>S>5>S>5>E>5>S>5>e>5>S>5>S>5>C>5>«Ás Öllum, sem minntust okkar á silfurbrúðkaupsd&ginn sendum við hjartans beztu þakkir Ingibjörg og Árni Guðmundsson. ■*»> « Innilegustu þakkir til allra vandamanna og vina, sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. Sigurður Halldórsson, Heiðarbraut 37, Akranesi. Mínar hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengda- og b&rnabörnum og samstarfsmönnum mínum fyrir höfð- inglegar gjafir, blóm og skeyti og margháttaða virðingu og vinsemd mér auðsýnda á 70 ára afmælisdaginn og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sigurður Gíslason. Laugaveg 24 B. Öllu því starfsfólki við lögreglustjóraembættið, er g'laddi mig í tilefni af sextugsafmæli mínu á s.l. ári með sam- skotum, er gengu upp í kaup á útvarpstæki handa mér, þakka ég hjartanlega. Megi heill og hamingja fylgja lögreglu Reykjavíkur um alla framtíð. Reykjavík, 26 maí 1954. Seinbjörn Jónsson, Hverfisgötu 83. Starfsstúlkur óskast Tvær til þrjár duglegar starfsstúlkur óskast í eldhús Vífilsstaðahælisins nú þegar eða um mánaðamótin. Upplýsingar hjá matráðskonunni, í síma 9332, kl. 1,30—4 og eftir klukkan 7. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Að kvöldi þess 25. þ. m. andaðist að heimili sínu, Ólafs- dal í Dölum, SIGURBORG BJARNADÓTTIR, á hundraðasta aldursári. Fyrir hönd vandamanna Markús Torfason. Minningarathöfn sonar okkar, eiginmanns, föður og bróður, INGÓLFS HAFSTEINS SVEINBJARNARSONAR matsveins, sem fórst 25. febrúar síðastliðinn, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði næstkomandi laugardag 29. maí klukkan 2 e. h. Halldóra, Sveinbjörn, Þóra Þorsteinsdóttir, Halldóra Linda Ingólfsdóttir og systkini. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTINS ÞORKELSSONAR Fyrir hönd barna og tengdabarna, Guðrún Krisjinsdóttir, Björn Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför EYJÓLFS GÍSLASONAR skipasmiðs Sigurrós Guðmundsdóttir, Hólmfríður Eyjólfsdóttir. Baldur E. Jensson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.