Morgunblaðið - 27.05.1954, Side 16
Veðurúflif í dag:
NA stmningskaldi. Skýjað en úr-
komulaust að mestu.
119. tbl. — Fimmtudagur 27. maí 1954
Kynþátfamismunur
minnkar í Bandaríkjunum. Sjá
grein á bls. 9.
Dakótaflugvél uauðlenti
á Keflavíkurflugvelli
Hemlar á hjólunum voru óvirkir
DAKOTAFLUGVÉL frá Flug-
félagi íslands varð að
nauðlenda í gærkvöldi suður á
Keflavíkurflugvelli og heppnað-
ist sú lending mjög vel.
Flugvélin var á leið til Vest-
wiannaeyja er þetta gerðist og
var allmargt farþega í henni.
■Skömmu eftir að flugvélin hafði
hafið sig til flugs, kom í ljós að
■ekki var hægt að ná hjólunum
upp í vængina. — Hafði útbún-
áður þessi bilað. Flugstjóranum
datt þá strax í hug að hemlar
á hjólunum myndu hafa bilað við
þetta líka. — Ákvað hann því
að lenda flugvélinni á lengstu
Eldvarnai kerfi
flugbraut Keflavíkurflugvallar,
sem er 10,000 feta löng. — Rann
flugvélin eftir brautinni unz hún
stöðvaðist sjálf, því hemlarnir
voru óvirkir.
Um klukkan hálf ellefu í
gærkvöldi kom önnur flugvél til
Keflavíkurflugvallar, sótti far-
þegana og flaug þeim heim til
sín, til Vestmannaeyja.
í skjalasafn
KOLSÝRUHLEÐSLAN hefur
skrifað bæjarráði og gert Reykja-
víkurbæ t'dboð um að smíða og
setja upp sérstakt eldvarnakerfi
i skjalasafni bæjarins. Bæjarráð
ákvað að fá umsögn slökkviliðs-
»tjóra um málið.
Ejallfuss fékk
sigur yi
Hætíi rcknetja-
veiðinui í gæi*
» .
a.mJv. í bili
AKRANESI, 26. maí. — Vélbát-
urinn Sveinn Guðmundsson, sem
verið hefur á reknetjaveiðum
undanfarnar fimm nætur, hætti
er hann kom úr róðri í dag með
rúmlega 40 tunnur. Hefur bátur-
inn þá alls veitt rúmlega 250
tunnur og hefur síldin verið
hraðfryst fyrir Þýzkalandsmark-
að, þar sem hugsazt getur að
síldin eigi markaðsmöguleika,
eins og skýrt var frá í fréttum
blaðsins í gær. — Oddur.
Flóttafólk frá
á Keflavíkurflugv.
KEFLAVÍKURFLUGVELLI,
26. maí. — Uncian/airna daga
hefir flugumfer® verið mjög
mikil á KeflavifcwftiugveHi og
hafa lent um 1®—15> farþega-
flugvélar á sótsrhr ing. Til
gamans má gefca þeas að í gær
kom við á Keflavikmrílugvelli
DC6 flugvél firá. PAA og hafði
hún innanborfe Í93 maon-
. eskjur, farþt-!*a og áhöfn.
Flugvélin j&aami frá Stokk-
hólmi og fluÆSi flötiafólk frá
Baltnesku löndMrasm til Banda
ríkjanna.
Aldrei rnurs Stafa lent fyrr
á Keflavíkur£liog.vel3i flugvél
með svo marga inaaanhorðs.
Kitoiiehe ákaft
leikhiásimi
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi
ópsrettuna Nitouche í gærkvöldi
fyrir troðfullu húsi áheyrenda.
Var þessari vinsælu óperettu,
leikendum, söngvurum og hljóm-
sveit ákaflega fagnað. — Er langt
síðan frumsýningu hefur verið
svo forkunnar vel tekið í Þjóð-
leikhúsinu. — Leikstjóri er Har-
aldur Björnsson.
Landsmót skáta í snniar
Góðar uppskeruhoríur
Ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd í gærdag í litluns
matjurtagarði við húsið Grettisgötu 17. — Þar eru kartöflugrösiis
komin upp fyrir nokkru og stækka óðum í gróðrartíðinni. Það
mun nærri því einsdæmi hér um slóðir, að sjá kartöflugrös svo
stór, í maílok, en stöngull grasanna er þverhandarhár, eins og sést
á myndinni. — Frú Guðbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja og maður
hennar, Helgi Sæmundsson, settu útsæðið í garðinn hinn 1. maS
s 1. Sagði frú Guðrún að fyrst hefði hún orðið vör við að grösiia
væru komin upp um miðjan maí.
Jutlandia
í GÆRKVÖLDI kom Fjallfoss
frá höfnum á meginlandi Evrópu,
Idaðinn vörum.
Skipverjar höfðu þá skemmti-
Jegu sögu að segja, að þeir hefðu
Jarið með sigur af hólmi í knatt-
•spyrnukappleik við skipverja á
danska skipinu „Jutlandia", fimm
mörk gegn tveim. Hafði leikur
þessi farið fram í hafnarborginni
Antwerpen í Belíu um miðjan
•maímánuð. — Danskur dómari
dæmdi leikinn.
f Antwerpen er verið að breyta
„Aitlandia“ í farþegaskip, en það
var sjúkraskip austur við Kóreu-
strandir.
ISUMAR munu íslenzkir skát-
ar fjölmenna á 11. landsmót
skáta, sem haldið verður við
Húsafellsskóg dagana 24. júlí—
3. ágúst. Það er Skátafélag
Reykjavíkur, sem sér um fram-
kvæmd mótsins.
VIÐ HÚSAFELLSSKÓG
Mótsstjórnin hefur látið prenta
dagskrá mótsins. Þar segir í á-
varpsorðum til skátanna að við
Húsafellsskóg sé landslag fagurt
og fjölbreytt, þar sem tækifærh
bjóðast til margskonar leikja og
ferðalaga og ættu allir skátar
að geta fundið þar viðfangsefni
eftir hæfni, kunnáttu og áhuga.
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ
Dagskrá mótsins verður fjöl-
breytt og munu skátarnir, sem
dvelja í tjöldum, skemmta sér
við skátaíþróttir, leiki, útilegur,
ferðalög og þess háttar. — Dag-
inn áður en mótinu lýkur er
hugmyndin að aðstandendur
skátanna komi í heimsókn í búð-
Hus á h:Mm} iim Laugavegmn
Björgimartæki
í GÆRMORGUN var bjarghring-
ur með flotlínu við settur upp á
bryggjunni suður á Kársnesi. —
Guðbjartur Ólafsson forseti Slysa
varnafélagsins fór þangað með
bjarghringirm og skýi'ði Morgbl.
svo frá, að krókstjaki yrði bráð-
lega settur þar einnig. Kvaðst
hann vona að bjargtæki þessi
yrðu ekki numin á brott, svo
ötgglega megi grípa til þeirra ef
einhver óhöpp bera að höndum
é bryggjunni.
Standinynd
Skóla fógeta
Á FUNDI bæjarráðs, er haldinn
var á þriðjudaginn, var lagt fram
bréf frá Verzlunarmannafélaginu,
þar sem félagið óskar eftir því,
eð standmynd Skúla Magnús-
sonar fógeta, verði á hornlóð Að-
alstrætis og Kirkjustrætis, í
gamla Ba.'jarfógetagarðinum.
Bæjarráð samþykkti staðsetn-
ingu þess, svo og að láta gera
íótstall undir hina stóru stand-
xnynd Skúla. Það mun vera ætl-
unin, að standmyndin verði kom-
án upp fyrir hátíðisdag verzlun-
fumanna.
Þetta'er sá hluti hússins Laugavegur 18A, sem fluttur var í heilu
lagi suður í Fossvog í gær. — í f^rrakvöld um kl. 10 er þessi mynd
tekin. Þá var búið að koma húsínu út á götuna. Er það var dregið
inn Laugaveginn í fyrrinótt, þurfti á nokkrum stöðum að halla
ijósastaurum lítið eitt til, svo húsið kæmist framhjá. Mesti farar-
tálmi á Laugaveginum var grindverkið við Stjörnubíó. Milli 20—
30 loftnet varð að slíta niður á leiðinni inn Laugaveginn. Á Mikla-
torgi „strandaði húsið“ í gærdag fram á kvöld, vegna raftauga
þar við torgið. — í gærkvöldi var húsið komið suður í Fossvog.
Þar var „því lagt“ utan við veginn, skammt fyrir neðan Foss-
vogskirkjugarð. Þar verður það geymt unz grunnur þess í Kópa-
vogshreppi verður tilbúinn. (Ljósm. G. R. Ó.) ,
100 manns læra mcðferð slasaka
ISÍÐUSTU viku hófst hér í bænum námskeið í hjálp í viðlög-
um á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Sækja
námskeiðið um 100 manns og er það óvenjulega mikil og góð þátt-
taka. Eru það börn allt frá 10 ára aldri, sem þarna nema allt upp
í fólk á sextugsaldri. Umsjón og undirbúning námskeiðsins helur
annazt Elías Eyvindsson, Blóðbankastjóri, fyrir hönd Reykjavíkur-
deildarinnar.
FIMM FLOKKAR
Námskeiðið fer fram á þremur
stöðum í bænum, í húsakynnum
Rauða krossins hjá Slysavarna-
félaginu og í Blóðbankanum. Er
Rássar vildu ekki
Hæring
í GÆR barst svar frá rússneska
fyrirtækinu, sem hafði hug á því
að festa kaup á síldarbræðslu-
skipinu Hæring og sendi full-
trúa sinn hingað til að athuga
skipið. Maður þessi er fyrir
nokkrum dögum kominn til
Moskvu. Svar hins rússneska
fyrirtækis var á þá leið, að þeir
hafna kaupunum á Hæringi.
Sjálfsfæðismenn
í Kjósarsýslu
ÓLAFUR THORS, forsætis-
ráðherra, þingmaður kjör-
dæmisins, mun mæta á aðal-
fundi Sjálfstæðisféiagsins
„Þorsteinn Ingólfsson“, sem
hefst að Klébergi kl. 2 í dag.
STJÓRNIN
hér um fimm kennsluflokka að
ræða og starfar einn kennará
með hverjum flokk. Eru það
menn, sem áður hafa fengizt
nokkuð við kennslu í hjálp S
viðlögum, m. a. á námskeiðum
hjá skátafélögunum og hafa þeir
hlotið aukna þjálfun fyrir þetta
námskeið, sem nú stendur yfir,
MEÐFER® SLASAÐRA
Kennslan er alls 12 stundír,
tvær stundir í einu, og mun
námskeiðið standa um þriggja
vikna skeið. Kennd eru undir-
stöðuatriði í meðferð sára, slas-
aðra manna, lífgun úr dauða-
dái, hvernig búa skuli um bein-
brot til bráðabirgða o. s. frv.
Þar sem aðsókn að þessu nám-
skeiði hefur verið svo góð, sem
raun ber vitni, er ætlunin að
koma á stofn öðru slíku nám-
skeiði með haustinu.
Skákeinvigið j
XRISTNES
26. leikur Kristness:
Ha8—d8 _J