Morgunblaðið - 30.05.1954, Blaðsíða 1
16 síður o§ Lesbók
♦
41. árgangœ.
122. tbl. — Sunnudagur 30. maí 1954
Prentsmiðja Morgunblaðsin*
Undii forustn Sjálfstæðisflokksins Iiufa lífskjörin
iitnað, jöfnuður uukist og menning blómgust
s
Thailand biðu
ráðið að skerast
ggis-
leiki
íinn
Frelsi einstaklíoigsins öruggiasta
undirstaða framfaranna
Tsfcr yiirvcfasidi hætlu á ferðnm eitir
fai! Dien Bien Phu
NEW YORK, 29. maí. — Frá Reuter.
THAILAND hefur farið þess á leit við Öryggisráð Sam. þjóð-
anna, að send verði rannsóknarnefnd til Thailands. Biður
Thailand þess, að rannsóknarnefnd þessi starfi á grundvelli þeirr-
ar greinar í starfsreglum Öryggisráðsins, þar sem kveðið er svo
á um að Öryggisráðið skuli senda eftirlits- og rannsóknarnefndir
til þeirra staða, þar sem ástandið er svo alvarlegt, að heims-
friðnum kunni að stafa hætta af.
EFLIF' LandgræísJn'ióð Kaupið
happdrættismiða sjóðsins!
Þm^kosmnuar
r*; r?
í Astralíu
r
Avarp (il þjéðarinnar ?rá iormannaráð*
sisfnu SjáIfstæðsfSokksins.
I^UNDUM formarmaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins var fram-
1 haldið kl. 1 síðd. í gær. Hófust þá að nýju umræður um
skipulagsmái flokksins. Fundarstjóri á þessum fundi var Sig-
urður Ó. Ólafsson alþingismaður á Selfossi, en fundarritari
Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri. Miklar umræður urðu og
tóku þessir íil máls: Friðrik Þórðarson, Borgarnesi, Páll Daníels-
son, Hafnarfirði, Siggeir Björnsson, Holti, Magnús Jónsson,
alþm., Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langholti, Guðmundur
Erlendsson, Núpi og Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra,
sem hafði framsögu um ávarp, sem formannaráðstefnan sam-
þykkti. UmræSum var eklti lokið er blaðið fór í prentun. En
. ákveðið var að ráðstefnunni yrði lokið í gær.
um til ástralska þingsins er nu | Ávarp það, sem ráðstefnan samþykkti, með samhljóða at-
ASTANDIÐ ALVARLEGT | ráðinu hefur látið svo um mælt,
í beiðni þeirri er Thailand að óheppilegt sé að Öryggisráðið . CANBerrA 29. maí - Kosning
sendi Oryggisraðmu segir, að skipti ser af þessum malum, með- 1
að ástandiS í landinu hafi an Asíumálin í heild og öryggi . . -
versnað og hættan sé mun þar er rætt á Genfarráðstefnunni. 0 a ’. en a n^nf e* Lx e |as ' kvæðum er á þessa leið:
Cabot Lodge, fulltrúi Bandaríkj- Kosmngannar hafa:staðið yfir sið-
anna var á öndverðum meið.!asta halfa manuðinn - þvi a
Hann taldi beiðni Thailands þess fumum afskekturn stoðum varð
eðlis að vinda þyrfti bráðan bug
að úrlausn.
meiri
Phu.
eftir fall Dien Bien
SKIPTAR SKOÐANIR
Franski fulltrúinn í Öryggis-
Klaksvíkunnenti varna
enn lækninum landffönsfu
Danska sljérnin reynir að leysa máiið.
kosning að fara fram svo fljótt
svo atkvæði bærust í tæka tíð.
Fimm milljónir manna voru á
kjörskrá.
Síðustu árin hefur samsteypu-
stjórn verið við völd í Ástralíu.
Stóðu að henni frjálslyndir,
íhaldsmenn og ýmsir smáir milli
flokkar
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
frelsisins.
var stofnaður undir merki
ivíl?í*
ngar
í Græiilaudi
t FYRRADAG komu Þmgmenn Færeyja til fundar i Hofn viö KAUPMANNAHÖFN, 29. maí. _
I Hans Hedtoft forsætisraðherra Danmerkur og var tilgangur, skæ8ur mislingafaraldur hefUr
fundarins að reyna að leysa læknadeilu þa, sem nu stendur yfir | undanfarið geisað á Grænlandi
í Færeyjum. Viðstaddir voru og fulltrúar færeyskra lækna og og hafa alimargir látizt úr veik-
danska læknafélagsins. Efni deilunnar er í stuttu máli það, að inni pimm sjálfboðaliðar komu
ef læknirinn í Klaksvík á Færeyjum situr kyrr í embætti sínu,
þótt honum hafi verið sagt upp starfi, hóta allir aðrir læknar í
Færeyjum og láta af störfum.
DÆMDUR I SEKT
Læknadeila þessi náði hámarki
sínu 1. apríl 1953, en þá var Hal-
vorsen héraðslælmi og sjúkrasam
lagslækni í Klaksvík, sagt upp
starfi sínu Mun það helzt stafa
af því, að hann hefur átt í úti-
stöðum við danska læknafélagið,
en eftir styrjöldina var hann
dæmdur ti' að greiða sektir fyrir
óþjóðholla starfserni1 meðan á
hernámi Danmerkúr stóð.
VITA HVAÐ ÞEIR VILJA
íbúar Klaksvíkur hafa hins-
vegar ekki viljað hleypa lækni
þeim, sem heilbrigðisstjórnin
hafði skipað í -stað Halvorsen í
land í víkinni, þrátt fyrir ítrek-
aðar tilraunir hans.til þess. Hefur
því Haivorsen starfað áfram allt
til þessa. Lækhafélagið danska
hefur hins vegar lýst því yfir, að
það muni ekki sætta sig við neina
málamiðlun, aðra en þá, að Hal-
vorsen láti þegar í stað af störf-
um. Færeyska landsstjQtriin hef-
ur ekki látið flytja lækninn í
lánd með lagavaldi, eða hindrað
Halvorsen í störfum til þessa, og
er það talið stafa af ótta við vilja
kjósenda á eyjunni, en kosningar
fara fram í Færeyjum í október.
SITUR RÓI.EGUR
hann hefði í huga að senda reynd
an og hlutlausan mann til Klaks-
víkur til að kýnna sér ástandið
í fyrradag til Godthaab með Kata
línuflugbát frá Júlíanehasb.' —
Tveir þeir<a héldu þó áfram til
Færeyingahafnar, þar sem þeir
Ut á við hefur verið sótt fram til frelsis og sjálfstæðis ís-
lenzku þjóðarinnar. Á þeim aldarfjórðungi, sem flokkurinn
hefur starfað hefur lýðveldi verið stofnað á íslandi og íslend-
ingar áunnið sér sess meðal þeirra þjóða heims, er fremst standa
í baráttunni fyrir frelsi og lýðræði.
BARÁTTA FYRIR FRELSI OG FRAMFÖRUM
Inn á við hefur flokkurinn barizt fyrir frelsi og framförum.
Allsherjar nýsköpun hefur átt sér stað í atvinnuvegum lands-
nianna. Landið hefur verið ræktað, fiskimiðin friðuð, iðnaði
komið upp, skipastóllinn endurnýjaður og stækkaður og nýj-
um og betri framleiðslutækjum hvarvetna beitt. Lífskjörin hafa
batnað, jöfnuður aukizt, húsakostur verið bættur og mcnning
blómgazt.
Allt hefur þetta verið gert Undir öryggri forustu Sjálf-
stæðisflokksins. Framfarirnar hafa þó ekki notið sín sem skyldi
vegna þess, að frelsi einstaklingsins hefur um of verið skert.
FORN MENNING I HEIÐRI HÖFÐ
Sjálfstæðisflokkurinn sækir eftir því, að liver og einn, hvar
í stétt og stöðu, sem hann er, fái að njóta sín. Flokkurinn vill
beita almannavaldinu til styrktar einstaklingunum, en ekki
til áþjánar. Hann viil gefa öllum kost á menntun og mögu-
leikum til að brjótast áfram í lífinu. Flokkurinn telur, að ís-
eiga að ve;ta sjúkrahúsiru þar j lenzku þjóðinni geti því aðeins vegnað vel, að hin forna menn-
...........^______________ aðstoð sína. Á sjúkrahúsinu í ing hennar sé höfð í heiðri. Hann telur sjálfsagt, að haldið sé
þar jafnframt því, sem færeysk I Godthaab liggja nú 80 sjúkling-1 vjg og efjd byggð um sveitir landsins. Þess vegna stuðlar hann
yfirvöld reyndu að leysa málið ar’ en rauk hess hafa niörg böin „3 bættum húsakosti, skólum, samgöngum og rafvirkjun sem
hið fyrsta. Varð það að samkomu-j e 1 vei.ana. | víðast á landinu. Allir íslendingar eiga að hafa sömu mögu-
SffSETStSlíZ!mSWtekiðíeUdS8fSÍhafa'leik.a tU að v"ða V,aldboð að °fan £rá
TacÍ hSHnS SJt borizt um að veikin hafi nú borist gCr,r engan að mannl- Það er dað °S drengskapur einstaklmgs-
fremst að liggja 1 hondum Fær- eskimóabveeðarinnar Kane- lns’ sem bezt duS,r honum sjálfum og þjóðinni allri. Frelsi
eyinga sjalfra, en ekki Dana, og _ Ekkj hafa fráftir borizt e,ustaklingsins verður ætíð öruggasta undirstaða framfara
þjóðarinnar. -----
skyldu þeir íeyna að finna sem
heppilegasta lausn á því.
En á meðan situr Halvorsen
hinn rólegasti meðal vina sinna
og sjúklinga í Klaksvík og lætur
engan bilbug á sér finna.
NTB
frá fleiri bvggðum um veikina.
NTB.
monna mss
fí
VADSÖ, 25. maí. — VorþorsK-
veiðarnar í Finnmörku hafa nú
staðið um sinn, en þær hafa vala-
Risshögl
í Fmkklandi
Sjálfstæðisflokkurinn hefur byggt starf sitt á
skilningi þessara undirtöðusanninda. Honum hefur margt áunn-
izt, og mundi þó ýmislegt hafa betur skipazt, ef flokkurinn hefði
meira ráðið.
STERKASTA AFLIÐ
Sjá5fstæðisfIokkurinn er að vísu sterkasta aflið í íslenzkum
stjórnmálum. Áhrifa hans hefur þó gætt of lítils. Sjálfstæðis-
inenn eru þó sannfærðir um, að ef þeir fá einir meirihiuta á
BORDEATJX 29. maí — ísmolum Alþingi íslendinga. muni þeim takast að auka veg þjóðarinnar,
og risastórum höglum rigndi yfir Jiraða framförunum og bæta hag einstaklinganna. Þéss vegna
héruðin i nágrenni Bordeaux fyr- Rlunu þejr öruggir sækja fram til sigurs. Sjálfstæðismenn um
ii t'eimui dögum. Voru höglin j,,n(j ajjf jrjyjm öflusrlega vinna að því, að vekja íslendinga til
skæðadrífa bessi þær afleiðingar i ff,ln,ngf a nauðsyn þeSS að skapa Þ3oð,nm ^tyrkt stjornarfar.
för með sér, að stór hluti vínekr- Mestar krofnr verða Sjalfstæðismenn þo að gera til sjalfs sm.
anna í kring um borgina gjör- Þelr ver®3 hver og einn að sýna með verkum sínum, að þeir
evðilagðist. Á öðrum svæðum , elSÍ traust bjóðarinnar skilið.
ið mönnum miklum vonbrigðum. | varð skaðinn minni, en tilfinn-
Þótt vertíðarlok séu ekki kom- anle§ur h°’ f- a- 1 hinu fiæga
vjnhéraði Sauterne, en þaðan
m eru margir vermenn svo von
sviknir að þeir hafa þegar snúið koma
heim. Heildaraflinn nú er aðeins
24 þúsund tonn móti 33 þús.
tonn s. 1. ár. Síðustu viku fóru
OEIGINGJORN BARATTA
Með harðri og óeigingjarnri baráttu mun Sjálfstæðisflokkn-
ljúffengustu'a®ur en lýkiir takast að koma upp öruggri meirihluta-sijórn,
Forsætisráðherra tilkynnti, aðlOOO vermenn þegar heimleiðis.
einhver w .
áv^xtavín Frakka. I st',n cinhuga undir merki Sjálfstæðisflokksins, og hafi í
Ávaxtaekrur og tóbaksgarðar, heiðri ekki aðeins frelsið út á við, heldur einnig inn á við svo
hafa og skemmzt allmikið í þessu að allir íslendingar geti notið sín sjálfum sér og þjóðinni allri
einstæða hagléli. Reuter—NTB til gæfu og gengis.