Morgunblaðið - 30.05.1954, Blaðsíða 6
6
MORGUNULAÐIÐ
Sunnudagur 30. maí 1954
Ný fiímerki
1. júní.
Ný íslenzk frímerki koma út
n. k. þriðjudag. Eins og við
undanfarnar útgáfur á ís-
lenzkum frímerkjum, verða
fallegustu fyrsta-dags-um-
slögin (rétt stærð) með á-
prentun til sölu í mjög tak-
mörkuðu upplagi.
Tóbaksverzlunin LOiNIíON,
Austurstræti.
Hafnarfiérður
Herbergi óskast nú þegar.
Upplýsingar í síma 9322
eða 9922.
Þýzku
reiðhjólin með hjálparmótor.
Heimsþekkt gæði. Ný send-
ing væntanleg um mánaða-
mótin. Viðskiptavinir eru
beðnir að ítreka pantanir
sínar.
Everesí Trading Company.
Sími 80969.
fyrirliggjandi.
J. Þorlóksson & Norðmann h/f.
Bankastræti 11. — Sími 1280.
vísir að nýrri s
AFINN er hér á landi nýr
þáítur í iðnsögu landsins.
Vísir' að nýrri stóriðju. Með
um það bil eins árs millibili
hefur verið samið um smíði
tveggja stálskipa hjá Stál-
smiðjunni. Áður en mörg ár
munu líða, munu væntanlega
fyrstu stálskipasmiðirnir í ís-
lenzkri iðnaðarmannastétt
hefja nám hér í þessari nýju
iðngrein. Þeir fjölmörgu járn-
iðnaðarmenn, sem að skipa-
viðgerðum hafa starfað, hafa
ekki lært þá sérstöku iðn-
grein: stálskipasmíði, heldur
ketil- og plötusmíði. Það er
skóli reynslunnar í þessum
efnum, sem nú gerir okkur
fslendingum kleift að leggja
inn á þessa nýju braut. Skipa-
smíðaverkfræðinga höfum við
átt um allmörg ár. Sá þeirra,
sem á heiðurinn af því að
hafa H-°rt teikningar og allar
áætlanir um smíði fyrsta stál
SKipsins hér á landi, og raun-
ar þess annars líka, er Hjálm-
ar R. Bárðarson, skipaverk-
fræðingur og nýskipaður
skipaskoðunarstjóri ríkisins.
Öllum þeim, sem kynnzt hafa
starfi Hjálmars á sviði skipa-
verkfræði, ber saman um að hæf-
ari maður en hann til starfa
skipaskoðunarstjóra væri vand-
fundinn, enda er menntun hans
á þessu sviði mikil og góð.
Hjálmar er ísfirðingur, sonur
Bárðar G. Tómassonar skipa-
smíðaráðunauts Fiskifélagsins, —
Að loknu stúdentsprófi frá
Menntaskóianum á Akureyri hóf
hann nám í skipaverkfræði við
Tækniháskólann í Kaupmanna-
höfn. Að námi loknu starfaði
hann í Donmörku og Bretlandi
á skipasmíðastöðvum, t. d. var
hann um skeið hjá hinni kunnu
Beveriey skipasmíðastöð. — í
sambandi við smiði nýsköpunar-
togaranna þar reiknaði hann-
stcðugleika þeirra. — Árið 1948
kom Hjálmar heim og gerðist
verkfræðingur við Stálsmiðjuna.
— Hann hefur einnig s'tundað
verklegt nám í skipasmiðastöðv-
um, en slíkt er skýlda allra skipa
verkfræðinga er nema við danska
háskóla.
SUÍBI dbáttarbAta
MJÖG VANDASÖM
Um daginn hitti ég Hjálmar 'R.
Bárðarson vestur við skipasmíða-
stöð Stálsmiðjunnar. — Þann
daginn var verið að koma reyk-
háfnum fyrir á dráttarbátnum,
og ég spurði hann að því hvort
verkinu miðaði áfram samkvæmt
gerðri áætlun. — Því sem næst,
Sasnfal við Hjáimar R. Bárða?»
scæi skipaverkfræðiiag
Hjálmar R. Bárðarson
svaraði Hjálmar, og bætti brátt
við, að smíði dráttarbáta væri,
miðað við stærð þeirra, eitt ahra
erfiðasta viðfangsefni sem stál-
skipasmíðastöðvar fengju til úr-
lausnar; það liggur í því að slík
skip eru svo lítil og lag þeirra
þa'nnig, að nær al’ar plöturnar
verða að vera tvíbognar, þ. e.
lagaðar líkt og hluti úr kúlu.
Á „BANDALOFTINU“
Meðan við stóðum þarna og
horfðum á mermina vinna reyndi
Hjálmar sð bregða upp mynd af
því fyrir mig hve margþætt
vinna er í því fólgin að smiða
stálskip. Það ve, ður að gera tugi
vinnuteikninga þegar stálskip er
byggt. Eítir teikningunum, eru á
sérstöku gólíi, bandaloftinu,
teikr.aðir ýmsir hlutar skipsins í
fullri stærð’ og siðan eru raót,
smíðuð úr viði, en mótin eru því
næst fcorin út í smiðjuna, þar
sem stálsmíðin fer.fram.
Þessi svonefnda bandalofts-
vinna er nijög áríðanai að sé vel
og nákvæmlega af hsndi leyst,
því á henni byggist það hvort
einsíakir hlutar falia saman eða
ekki. Beyging bandanna fer þann
ig' fram, sð bandaefni, sem eru
stálvinklar, er sett irm i 11 m
langan ofn, tekin úr honum hvít-
glóandi og stálvinklarnir síðan
beygðir á þar til gerðu banda-
beygingarplani, sem er úr steypu-
járni. Hér þarf snör og crugg
handtök. ■—■ Plcturnar í skipinu
eru flestar beygðar í pressu með
allt að 200 tonna átaki. — Þessi
vökvapressa var smíðuð hér á
landi.
SKIPSIILUTAR SMÍBAÐIR
INNANHÚSS
Yfirleitt er smíði stálskipa
þannig hagað að eins mikið er
smíðað inni í smiðjunum og
mögulegt er. — Við smíði drátt-
arbátsins hafa öll þilin verið
smíðuð innanhúss, en síðan flutt
hér út. — Þyngstu þilin munu
vega um 3 tonn. Hér kemur það
fram sem oftar, hve nauðsynlegt
er að teikningar og bandalofts-
vinnan einkanlega og smíðin sé
nákvæmt, því ekki er auðvelt að
breyta hér í hendi sér, eins og um
smíði tréskips væri að ræða.
Við smíði dráttarbátsins hafa
aðeins verið notuð fáein hnoð, því
öll stálvinna er rafsoðin.
Hjálmar sagði að í skipasmíða-
stöð Stálsmiðjunnar væri nú
ekki hægt að byggja öllu stærra
| skip en Hermóð, en það er þó
, fyrirhugað að stækka nýsmíða-
■ brautina þannig, að hægt verði
j að smíða skip af álíka stærð og
strandferðaskipið Hekla.
FRAMTÍÐAR MÖGULEIKAR
Við fórum því að ræða um
möguleikana á áframhaldandi
stálskipasmíði hér á landi. — Á
þeim hefur Hjálmar mikla trú.
En þegar rætt er um möguleika
þá, grípur jTar inn í einnig spurn
ingin um hvort við myndum geta
orðið samkeppnisfærir.
Það er mjög sennilegt að stál
skipasmíði eigi framtíð fyrir sér
hér hjá okkur, sagði Hjálmar. —
Við sem siglingaþjóð verðum að
gata annazt viðgerð á skipum
ckkar. Með það eitt fyrir augum,
þá er þjóðinni það nauðsynlegt
að hér fari einnig fram nýsmíði
skipa, því að öðrum kosti er 111-
mögulegt að hafa næg verkefni
að staðaldri fyrir þá menn, ssm
vinna við viðgerðir stálskipa,
sem eðlilega berast oft mjög ó-
reglulega að.
Þsgar rætt er um verð á ný-
smíðuðum stálskipum, þá er
kostnaðarverðið oft mjög breyti-
legt og stjórnast að sjálfsögðu
fyrst og fremst eftir framboði og
eftirspurn, alveg eins og verð
hverrar vöru sem er. Skipaverð
fer eftir flutningaþörfinni, og hún
íer aítur mjög oxt eftir friðar-
ihorfunum í heiminum. Við getum
þannig gert ráð fyrir að á hag-
kvæmum tímum fyrir skipabygg
- '• .Æe (
V *
■■ ,
ingar, þá getum við verið sam-
; keppnisfærir við heimsmarkaðs-
verð. Á sama tíma gefa svo ef-
laust vel búnar skipasmíðastöðv-
ar erlendis góðan arð, því þá er
markaðsverð skipa langtum
hærra, en kostnaðurinn er við
skipasmíðar hjá þeim. Hins vegar
geta komið erfiðir tímar fyrir
stálskipasmíðar. Skipaverð fer þá
hraðlækkandi, íélegast búnu
skipasmíðastöðvarnar verða þá
að leggja árar í bát, én þær betur
búnu halda áfram að smíða, en
eru þá komnar niður í það verð,
sem þær geta ódýrast byggt !skip
án taps, eða jafnvel enn neðar.
Þá er auðvitað engin von til þess,
að við getum keppt á heims-
markaðsverði nýrra skipa, og
kemur þá til okkar kasta, sagði
Hjálmar, að meta hvers virði ný-
smíði stálskipa hér heima er fyrir
okkur til að jafna lægðirnar við
viðgerðarvinnuna, og þannig gera
okkur fært að taka að okkur jafn-
vel stærri viðgerðir stálskipa á
rýmilegum tíma.
^
Hér við hús Stálsmiðjunnar,
þar sem í gamla daga var kall- ’
að vestur við Hauk, hefur með
tiltölulega litlum kostnaði
verið lagður grundvöllur, sem
nauðsynlegur er öllum áfram-
haldandi framförum á þessu
sviði. Ef við æilitm okkur að
halda lengra á þróunarbraut
þessa nýja iðnaðar, þá er ó-
metanlegur og ómissandi sá
grundvöllur, sem hér hefnr
verið lagður þótt í smáum stíl
sé á annarra þjóða mæli-
kvarða. Það er von mín að
árlega verði hér lagður kjölur
að' nýju stálskipí til aukning-
ar og endurbóta íslenzka flot-
anum, sagði Hjálmar R. Bárð-
arson skipaskoðunarstjóri, að
lokum.
Það sló bjarma á umhverfið
frá rafsuðuáhöldum skipasmið-
anna og hvítglóandj neistar féllu
niður í stálskrokk dráttarbátsins,
sem væntanlega verður sjósettur
síðar á þessu sumri.
Sv. Þ.
FolSfrúar fgsfer-
litfia é 10 ára
Dráttarbáturinn eins og hann er í dag i stálskipasmíðastöð Stálsmiðjunnar.
Myndirnar tók Hjálmar R. Bárðarson.
rsR«
DR. RICHARD BECK, prófessor
í Grand Forks í Noxður-Dakóta
og ræðismaður íslands þar, er
væntanlegur til íslands í næstu
viku, ásamt konu sinni, frú
Berthu Beck. Munu þau hjónin
dvelja hér á landi fram eftir
sumri.
Richard Beck verður fulltrúi
Þjóðræknisfélags íslendinga í
Vesturheimi á 19 ára afmæli lýð-
veldisins, en hann var einnig full-
trúi Vestur-íslendinga við stofn-
un lýðveldisins 1944, enda var
hann þá forseti Þjóðræknisfélags-
ins. Hann mun einnig koma fram
sem fulltrúi íslenzka Sambands-
kirkjufélagsins við biskupsvígslu
herra Ásmundar Guðmundsson-
ar og bera fram kveðjur kirkju-
félagsíns á prestastefnunni.
Á lýðveldisafmælinu verður
Richard Beck jafnframt sérstak-
ur fulltrúi ríkisstjórans í Norður-
Dakóta, hr. Normans Brunsdale’s.
I Norður-Dakóta er stærsta ís-
lendingabyggð Bandaríkjanna,
og skipa íslenzkir menn þar
margar virðingarstöður.
Dr. Richard Beck og frú
Bertha munu ferðast um landið
og heimsækja ættstöðvar sínar.
Þau munu einnig koma fram á
mannamótum víða um land. Svo
sem kunungt er, er Richard Beck
Austfirðingur og fluttist íulltíða
vestur um haf. Frú Bertha er
ættuð af Suðurlandi en fædd
vestan hafs óg hefur aldféi fyrr
til íslands komið, enda þótt hún
tali íslenzku ágætlega.
Héðan ætla þaú hjónin síðan f
sumarférð urri' Norður'lörid, en
hverfa hingað áftur síðar í sum-
ar á leið sinni vestur um haf. —
Þau koma hingað með áætlunar-
flugvél Loftleiða 2. júní n.k.