Morgunblaðið - 12.06.1954, Qupperneq 1
1
16 sáður
41. árgangur.
131. tbl. — Laugardagur 12. júní 1954.
PrentsmiSja Morgunblaðsins
knfaifufldinum brátt lokið
Eden ræðir við Molotov
GENF, 11. júni. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
ANTHONY EDEN mun ræða við Molotov á morgun og þá gera
síðustu tilraun til þess að fá Indó-Kína málin rædd. Ef honum
tekst það ekki, er talið, að Genfarráðstefnunni muni ljúka í næstu
viku, eftir að málsaðilarnir hafa lagt fram síðustu stefnuyfirlýs-
ingar sínar í Indó-Kína málunum.
Ef franska stjórnin fellur á:,>
morgun, virðist auðsætt að fresta I
verði umræðunum og jafnframt 91 mulíir k’ócíalistll
j-áðstefnunrj um óákveðinn tíma. | * «*11'*1** öUðlClllw. Etl
Trúlegt er, að Eden reyni að fá STOKKHÓLMI, 11. júní. —
Molotov ofan af því, að Þær Leiðtogar margra Sósíalista-
þjóðir, sem eftirlit skuli hafa með flokka Vestur-Evrópu komu
vopnahléi i Indó-Kína ,eigi jafn- saman a fund á Málmey í gær.
framt að hafa neitunarvald. Hann , Tilgangur fundar þessa er að
mun einnig, að því talið er,! ræga sameiginleg hagsmunamál
grennslast fyrir um, hvort; flokkanna og er m. a. gert ráð
Molotov vilji fallast á, að sjálf- i fyrir, að rætt verði um endur-
stæði Laos og Kambodíu verði vígbúnað Þýzkalands.
Mikil hátíðahöld í Feykjavík á
.
10 ára afmæli lýðveldisins
Hefjasf snemma að morgni
og sfanda fil k!. 2
Rannsóknin á hendur
Flugvallarblaðinu
heldur áfram
fulltryggt fyrir kommúnistaárás.
SJU-EN-LAl
í dag voru Kóreumálin á dag-
Sósíalistaflokkarnir berjast
gegn því með odd og egg að hann
r.ái fram að ganga. — í viðræð-
unum taka þátt fulltrúar frá
skrá ráðstefnunnar í fyrsta sinn Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi,
í langan tíma, og var fundurinn Danmörku og Svíþjóð.
fyrir opnum dyrum, og sat Molo-
tov í forsæti.
Utanrikisráðherra Kína, Sju
En Lai, flutti aðalræðuna. Lagði
hann áherzlu á, að Kórea yrði
-sjálfstætt ríki og sameinað á ný.
Vildi hann að ráðstefnan gæfi
út almenna stefnuyfirlýsingu um
vilja sinn í málinu, og léti þar
við sitja.
Fulltrúi Nýja-Sjálands, Mac
Jntosh, varpaði fram þeirri spurn-
ingu, hvaða þýðingu svo óljós og
myrk stefnuyfirlýsing hefði og
hvort ekki gæti sprottið ágrein-
ingur síðar meir ef ráðstefnan
Jéti ekki vilja sinn skýrt og ótví-
xætt í ljós.
Eru þar m. a. staddir Clement
Attlee og Erich Ollenhauer, for-
maður þýzka Sósíalistaflokksins.
í GÆR hélt Iögxeglustjórinn á
Keflavíkurflugvelli áfram
hinni opinberu rannsókn, sem
varnarmáladeild utanríkis-
ráðuneytisins hefir fyrirskip-
að á hendur aðstandendum
Flugvallarblaðsins. Voru nú
yfirheyrðir 3 menn, ritstjóri
blaðsins, Haraldur Hjálmars-
son, og tveir aðrir. Stóðu rétt-
arhöldin yfir frá kl. 11 árd.
S’ðd'u ... REYKVÍKINGAR VAKTIR
Ofsokn þessi a hendur Flug- SÖNG OG
vallarblaðinu, sem lafnframt HLJÓÐFÆRASLÆTTI
er bein aras a prentfrelsið í
landinu, vekur mikla athygli
og andúð meðal almennings.
í forystugrein blaðsins í dag
er þetta mál gert nánar að
umtalsefni.
e.m.
17. J Ú N f, á 10 ára afmæli íslenzka lýðveldisins, efnir Reykja-
víkurbær til hátíðahalda svo sem tíðkast hefur undanfarin ár. t
ráði var að láta hátíðahöldin fara fram á Þingvöllum, én Þjóðhá-
tíðarnefndin hvarf frá því ráði að athuguðu máli og munu há-
tíðahöldin fara fram í Reykjavík. Hefur verið reynt að vanda
allan undirbúning dagsins sem bezt, svo að þessi merki afmælis-
dagur hins unga íslenzka lýðveldis megi verða bæjarbúum í senn
ánægjulegur og minnisstæður. Átti formaður Þjóðhátíðarnefndar,
Þór Sandholt, viðtal við fréttamenn í gær um tilhögun hátíða-
haldanna.
Stjórn Laniels nær falli
FRIÐSÆL KÓREA
Fulltrúi Kanada tók í sama
streng. Hann taldi það blekkingu ÓVÆNTIR ATBURÐIR
uina saman að fara fram á al- | Fréttamenn í París eru flestir
menna yfirlýsingu, sem innihéldi sammála um, að mjög litlar líkur
engin fyrirkomulagsatriði. Ekk- séu til þess, að stjórn Laniels geti
jsrt væri þá sagt um hin vanda- varizt falli. Hún hefir nú setið
sömu framkvæmdaratriði, en á 11 mánuði við völd og oft verið
þeim ylti raunar, hvort Kórea hætt komin, t. d. munaði síðast
yrði aftur friðsælt og friðsamt er vantraust var fram borið að-
ríki. i eins 2 atkv. að hún félli. Álitið
Einkaskeyti frá Reuter-NTB
PARÍS, 11. júní — Miklir fundir standa nú yfir í flokkum franska
þingsins, og er rætt um hvernig flokkarnir skuli greiða at-
kvæði við vantraustið á stjórn Laniels, sem kemur fyrir þingið
á morgun. Er það út af ástandinu í Indó-Kína, sem það er bor-
ið fram.
er, að aðeins óvæntir atburðir
og snögg veðrabrigði á Genfar-
fundinum geti komið í veg fyrir,
að dagar stjórnarinnar séu taldir.
Á BLÁÞRÆÐI
Það er undir hinum 76 Radi-
kölu þingmönnum og 75 Gaul-
Framh. á bls. 9
sætisráðherra, Ólafur Thors,
flytja ræðu af svölum Alþingis-
hússins. Því næst verður ávarp
Um morguninn kl. 9.15 hefst' Fjallkonunnar flutt af svölum
morgundagskrá, sem aðallega er j Alþingishússins af Gerði Hjör-
ætluð börnum og unglingum.' leifsdóttur, en höfundur ávarps-
Verður þá farið um bæinn með ins er Davíð Stefánsson skáld frá
söngflokk og lúðrasveit og stað- Fagraskógi.
næmst á ýmsum stöðum, aðal-1
lega í úthverfum. Farið verður HÁTÍÐAHÖLDIN Á
að Laugateig, Langholtsskóla, ÍÞRÓTTAVELLINUM
íþróttasvæði Víkings, Klambra-j Kl. 15.05 verður lagt af stað
túni, Skólavörðutorgi, Nes- frá Alþingishúsinu suður á í-
kirkju og Landakotstúni. Er þróttavöll. Staðnæmst verður við
reiknað með 20 mínútna viðdvöl leiði Jóns Sigurðssonar og mun
á hverjum stað.
FORSETINN GRÓÐURSETUR
TRÉ AÐ BESSASTÖÐUM
Kl. 10 árdegis mun forseti ís-
lands, Ásgeir Ásgeirsson, gróður-
setja tré að Bessastöðum til
minningar um 10 ára afmæli lýð-
veldisins og kl. 11 árdegis gróð-
ursetur borgarstjórinn í Reykja-
vík, Gunnar Thoroddsen, einnig
tré í Tjarnargarðinum í tilefni
dagsins.
ÞRJÁR SKRÚÐGÖNGUR
Skrúðgöngur eiga að hefjast
kl. 13.10 með því að fólk safn-
ast saman á þrem stöðum í bæn-
um, við Melaskólann, Njarðar-
Sigurður Sigurðsson, berklayfir-
læknir, leggja blómsveig frá
bæjarstjórn Reykjavíkur á leið-
ið. Hátíðahöldin á íþróttavellin-
um hefjast að venju á skrúð-
göngu íþróttamanna. Mótið verð-
ur sett af Gísla Halldórssyni, for-
manni ÍBR, en kynnir verður
Sigurður Magnússon. Þar mun
forseti íslands, verndari ÍSÍ,
flytja ræðu og afhenda íþrótta-
sambandi fslands að gjöf vegleg-
an bikar til keppni í íþróttum.
Að því búnu hefjast á vellinum
fjölbreyttar íþróttasýningar og
keppni svo sem bændaglíma. 60
til 70 telpur úr Ármanni sýna
fimleika, knattspymukappleikur
verður, áhaldafimleikar pilta úr
götu og á Hlemmi. Skrúðgöng- KR ^og jafnframt fara þar fram
urnar verða því þrjár að þessu íuní mótsins í frjálsum
sinni og stefna allar að Austur- íþróttum en það hefst 15. júní.
I velli. Fánaberar og lúðrasveitir
verða í fararbroddi hverrar fylk-
ingar. í tilefni dagsins munu
stúdentar utan af landi, frá Ak-
ureyri og Laugarvatni, koma í
bæinn, og munu þsir verða í fylk-
ingu þeirri, er fer niður Lauga-
veg, Verzlunarskólastúdentar í
þeirri fylkingu, sem fer frá
Skólavörðutorgi, en stúdentar úr
Menntaskólanum í Reykjavík í
þeirri, er fer frá Melaskólanum.
Hin hátíðlega athöfn á Austur-
velli hefst kl. 13.57 með því að
formaður Þjóðhátíðarnefndar,
Þór Sandholt, flytur ávarpsorð
og setur hátíðina.
FORSETINN LEGGUR
BLÓMSVEIG AÐ
MINNISVARÐA JÓNS
SIGURÐSSONAR
Kl. 14 er fyrirhugað að kirkju-
BARNASAMKOMA VIÐ
ARNARHÓLSTÚN
Við Arnarhólstún hefst úti-
skemmtun fyrir börn kl. 16. —
Kynnir verður Ólafur Magnússon
frá Mosfelli. Þar mun sr. Þor-
steinn Björnsson, fríkirkjuprest-
ur, flytja ávarp. Skemmtiatriði
verða fjölbreytt, svo sem víki-
vakar, þjóðdansar, einleikur á
píanó, akrobaktik, almennur
söngur og fleira. Þá mun skemmti
Framh. á bls. 2
Neitað mn
ferðalöíí
Lantlgræðslusjóður liefur um þessar mundir gluggisýningu á happdrættisvinningum sínum, í glugga
Féla- og raftækjaverzlunarinnar í Bankastræti. — Við giuggana eru tvö vöxtuleg grenitré, sem
íróðursett voru um það leyti, sem sjóðurinn var stofnaður, lýöveldishátíðarárið 1944. — Sjá grein
i bls. 18, )
BONN, 11. júní. — Rússneski
hernámsstjórinn í Þýzkalandi
neitaði í dag enn 'einu sinni
klukkum verði hringt um land, beiðni hinna þriggja hernáms-
allt og verður lýðveldisfáninn þá stjóra um að létta af ferðabann-
jafnframt dreginn að hún á Al- inu milli Austur- og Vestur-
þingishúsinu. Að því loknu verð-, Þýzkalands.
ur alger þögn og umferðarstöðv-1 Þarf nú til slíkra ferðalaga
un í eina mínútu. Þá mun for- 1 margvísleg leyfi og skilríki frá
setinn og ríkisstjórn ganga í rússnesku leynilögreglunni, sem
Dómkirkjuna en þar hefst guðs- illfáanleg eru í þokkabót. Er
þjónusta kl. 14.05, en séra Bjarni þetta í þriðja sinn síðan Ber-
Jónsson, vígslubiskup, prédikar. línarfundinum lauk í febrúar í
Að guðsþjónustunni ipkinni mun vetur, sem rússneski hernáms-
forsetinn leggja blómsveig frá ís- stjórinn neitar þessari sömu
lenzku þjóðinni að minnisvarða beiðni.
Jóns Sigurðssonar. Þá mun for-i — Reuter-NTB.