Morgunblaðið - 12.06.1954, Síða 3

Morgunblaðið - 12.06.1954, Síða 3
Laugardagur 12. júní 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Bilaverkstæði Lítið bílaverkstæði á góðum stað til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 4112. FOLKSBILL til sölu, Hudson, model ’47, í mjög góðu standi. Til sýn- is á Borgarbílastöðinni. Smábarnaskór og strigaskór njkomnir. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962 PGöntusalan að Sæbóli í Fossvogi og blómabúðin að Laugavegi 63 selja mikið úrval af alls konar plöntum og blómum. Hvergi ódýrara. Ægisbúð Vesturgötu 27, tilkynnir: Camel sígarettupk. kr. 9,00 Úrv. appelsínur kg — 6,00 BrjóstsyU urpoki frá — 3,00 Átsúkkulaði frá — 5,00 Ávaxtadósin frá —10,00 Ennfremur alls konar ó- dýrar sælgætisvörur og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. ÆGISBÚÐ, Vesturgötu 27. Ödýrt! Ódýrt! Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Dömublússur frá 15,00 kr. Dömupeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 kr. Barnasokkar frá 5,00 kr. Barnahúfur 12,00 kr. Svuntur frá 15 00 kr. Prjónabindi 25,00 kr. Nælon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- huxur, barnafatnaSur í úr- vali, nælon manchetskyrtur, herrabindi, herasokkar .— Fjölbreyttar vörubirgSir ný- komnar. LÁGT VERÐ. V örumarkaður inn Hverfisgötu 74. StúEktsr Nokkrar stúlkur óskast til að afgreiða í tjöldum 17. júní. Enn fremur 2 stúlk- ur til verzlunarstarfa. Uppl. í Lækjargötu 10 B, II. hæð i dag kl. 5—7 e. h. Sölumaðisr getur fengið góða atvinnu strax. Bílstjórapróf æski- legt. Uppl. í Lækjarg. 10 B, II. hæð, í dag kl. 5—7 e. h. KOIMA vön matreiSsIu, óskast. Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 118. IMYJUNG * ' AUTO-LITE rafkerti með þéttir í hverju kerti. Hinir margeftirspurðu léttu stólar með lausum púðum komu í búðina í dag. BólsturgerSin I. JÓNSSON H/F Brautarholti 22. Sími 80388. ViljiS þér kaupa bíl? ViljiS þér selja bí'? Til sölu kjélföt kápur, kjólar og frakki. — Nýjasta tízka. Sumt útlent. Uppl. á Bjarnarstíg 9 frá kl. 5—7. Bifreiðakennsla Vanur bifreiðakennari get- ur tekið nemendur frá kl. 1—7 á daginn. Upplýsingar í síma 3276 í dag og á morgun. STULKA með kvennaskólamenntun óskar eftir að leysa af í sumarleyfum. Uppl. í síma 1517 milli kl. 2 og 4. (Vtótatimibur Gott mótatimbur til sölu á Laugarnesvegi 85 eftir há- degi í dag og næstu daga. Sími 7621. KAISER model ’52, lítið keyrður og í góðu lagi, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í Mávahlíð 22 kl. 5—7. Stórt veitingatjaid fyrir 17. júní til sölu að Bragagötu 33, níðri. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæð, rishæð eða kjallara, hélzt á hita- veitusvæðinu. Útborganir frá kr. 75 þús. til 140 þús. Höfum kaupendur að 3ja Og 4ra herb. íbúðarhæðum á hitaveitusvæði. Útborgan- ir kr. 150 þús. til 240 þús. Hýja fasteiphalan Bankastræti 7. —? Sími 1518 Húsmæðijir! Á 3 mínútum gefið þér búið til fínustu kraítsúpu. — 1 teskeið af B.V; kjötkrafti fyrir hvern méðlim fjöl- skyldunnar. Sjóðandi vatni hellt á. í Trillubátúr 2 tonn, með 8—9 Jha. Kélvin- vél, til sölu. Hohum fylgir eitt bezta baujustæðið í höfninni. Uppl. í síma 4663. STULKÚR helzt vanar skógerðarvinnu, óskast. Uppl. í > SKÓGERÐIN H/F. Rauðarárstíg 81,; eftir kl. 1 í dag. Góður 6 manna BILL ekki eldra model en ’47 óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Góðir greiðsluskil- málar — 577“ séndist afgr. Mbl. SMOKING Til sölu þrír nýlegir smok- ingar. Haukur Ingimundarson klæðskeri, Langholtsvegi 51. Sími 80182 TIL LEIGU í risi við Starhaga 4 herb. og eldhús. Tilbúið undir málningu. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: „Starhagi — 572“, sendist afgr. blaðsins. IVIICHELIIM Hjólbarðar og slöngur 550X15 670X15 600X16 600X16 f. jeppa 650X16 700X16 750X16 900X16 700X20 750X20 825X20 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Síðbuxur Sportblússur Vesturg. 3. Vélskófla til leigu. Byggingafélagið Stoð h/f. Sími 7711. TIL SOLU vandgður og vel byggður ^umarbústaður úr timbri, skammt frá Rvk., sem nota má sem íbúðarhús og flytja, ef vill. Stærð 6y2X7V2 m, með viðbyggingu, ca 314X4 m. — Uppl. í síma 5082. PIPUR FITTIIMGS KRAIMAR = HÉÐINN = 1—2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða sem fyrst. Uppl. hjá J. B. Péturssyni, blikksmiðju og stáltunnu- gerð. — Sími 3125. Kálplöúlur Blómkál, hvítkál og grænkál Gróðrarstöðin Birkihlíð Við Nýbýlaveg. Blémstrandi Begoníur og Georgínur, Petunia og fjölbreytt úrval af sumarblómum. Gróðrarstöðin Birkihlíð Við Nýbýlaveg. Jóhann Schröder. Sími 4881. Óska eftir að fá leigðan Sumarbustaður sem næst bænum, í strætis- vagnaleið. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt „Illa stödd — 574“. Góð STÚLKA óskast til léttra heimilis- starfa. Uppl. í síma 5483 eftir kl. 1. ER KAUPANDI að fokheldu einbýlishúsi. Fokheld hæð kemur til greina. Æskilegast að 2ja herb. íbúð kæmi upp í kaup- in. Þó ekki skilyrði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Góð kaup — 573“. Keflavik Trésmiður vill setjast að í Keflavík. Vantar ibúð, 2 herb. og eldhús, strax eða ó næstunni. Uppl. á Vallar- götu 6. Sími 58. Ódý yr Handklæói DeríL Jhtyiljaryar ^olutóom Lækjargötu 4. KHAKI-EFNI . 4 litir. Verð 12,50 m. i m LT SKÓlAVÖROUSIIt 22 • SlUI 82921 KJÓLABLÓM Nýtt, glæsilegt úrval af kjólablómum, dragtablómum og litlum blússublómum. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Ar&entiúrcuEi og begoniur sem blómstra eftir 1—3 vikur, fást í Suðurgötu 12, baklóðinni. Keflci:vik Til sölu er 3ja herbergja íbúð í steinhúsi. Uppl. hjá Danival Danivalssyni, Keflavik. — Sími 49. Ung kona með dreng á 5. ári óskar eftir vinnu; helzt sem ráðs- kona á fámennu heimili. Til hoð, merkt: „Júnílok — 575“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Trillubátur norskbyggður, 2ja tonna, með góðum 614 ha. Friðriks mótor, til sölu. Allur útbún- aður fylgir. Uppl. á Kárs- nessbraut 41. Frottc- handklæðl margir litir. SOKKABÚÐIN Laugavegi 42. Sængurvera- damask SOKKABÚÐIN Laugavegi 42. Brengia- blússur nýkomnar. SOKKABÚÐIN Laugavegi 42. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaapa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en Hr festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.