Morgunblaðið - 12.06.1954, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
| Laugardagur 12. júní 1954
L
Bílskisr
til leigu í Vesturbænum.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudag, merkt:
„Melar — 581“.
Kieflavík
Herbergi lil leigu.
Uppl. á Vallargötu 16.
I®” H<MÍg<e
felga
einnig tvö lítið slitin gúmmí,
650X16, til sölu. Uppl. í
síma 7908.
Sá, seim fék
bláu, litlu ferðatöskuna á
afgreiðslu ferðaskrifstof-
unnar s. 1. þriðjudagskvöld,
skili henni tafarlaust þang-
að aftur. — Það sást lil þín!
Vel meS farinn Pedigree
BARNAVAGIM
til sölu. Upplýsingar á Há-
vallagötu 29, kjallaranum.
Kápur til sölu
úr góðum efnum.
Verð frá 900 kr.
Kápusaumastofan DÍANA
Miðtúni 78.
Kvenreiillifál
mjög fullkomið, með öllum
hugsanlegum tækjum, gír-
skiptingu og fleira, til sölu.
Uppl. í síma 9449 í dag til
kl. 3.
Amerískar
léreftsblússur,
margir litir.
aðalbCðin
Lækjartorgi. — Sími 7288.
Kvenhiíswr
karnahosur
hvítar og mislitar.
AÐALBÍÐIN
Lækjartorgi. — Sími 7288.
Greiðslu-
sloppaefni
með flónels vend.
AÐALBÚÐIN
Lækjartorgi. — Sími 7288.
íslenzk lijón, búsett í
Hamborg, vantar
Unga ísfianzska
stúlkoa
með nokkra menntun, til að-
stoðar við gæzlu 4 tveim
börnum. Sérherbergi. Sér-
bað og öll þægindi Kaup
eftir samkbmulagi. Umsókn-
ir leggist strax inn á afgr.
Mbl., merkt: „579“.
SumarbustaðuE
til sölu. Bústaðurinn er 20
km frá Reykjavík. Hentug-
ur til flutnings, ef með þarf.
Uppl. í síma 80793.
Unglingstelpa
12—14 ára, óskast til að
gæta bams á öðru ári á
Hraunteig 28. Uppl. í síma
6948.
Falleg dönsk
Bnnskotsisorð
(innlögð) til sölu
á Egilsgötu 22.
Nýr, járnklæddur
Bilskúr
með risi til sölu. Uppiýsing-
ar í síma 81396 í dag
kl. 12—1.
4ra nianna
Bíll t‘d sölii
við benzíngeyminn
að Laugavegi 168
á morgun kl. 2—6.
kærustupar
sem vinnur úti, óskar eftir
einu herbergi og eldbúsi
eða eldunarplássi. Tilboðum
sé skilað á afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld, merkt: „í-
búð — 583“.
Bbúð óskast
Ung barnlaus hjón, sem
vinna bæði úti, óska eftir
íbúð í austurbænum; þarf
ekki að vera stór. Upplýs-
ingar í síma 5251 frá 1—3
í dag.
Vantar ibtóð
Barnlaus hjón óska eftir að
fá leigða litla íbúð, helzt í
Kleppsholti. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Verzl-
unarmaður — 582“.
Vandaður
Sumarbustaður
við Þingvallavatn til sölu,
ef viðunanlegt tilboð fæst.
Upplýsingar í síma 3639.
Stórt
HERBERGI
óskast fyrir sjómann, sem
er lítið heima. Góð um-
gengni. Uppl. í síma 6316
milli kl. 9 og 5.
tfúsmæðoB*!
LéttiS hússtörfin;
notið
BOIMDUFTBÐ
Dagskrá
17. Sjómannadagsins
Laugardagur 12. júní, kl. 15.00:
Kappróður og sund í Reykjavíkurhöfn:
Kappróður kvennasveita (2 sveitir frá Kvd. S.V.F.Í. og 1 sveit frá
Kvenfélaginu Keðjan.
Kappróður skipshafna. — Stakkasund. — Björgunarsund.
Sunnudagur 13. júní — SJÓMANNADAGLR
08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjó-
mannadagsblaðinu hefst.
13.00 Sjómenn safnast saman til hópgöngu við Borgartún 7 (hús Almenna bygg-
ingarfélagsins).
13.30 Hópgangan leggur af stað áleiðis að byggingu Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna. Skrautbúið víkingaskip, mannað eldri sjómönnum og stafnbúum í
fornmánnabúningum fylgir göngunni. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir
göngunni.
14.00 Hátíðahöld Sjómannadagsins hefjast við Dvalarheimili aidraðra sjómanna,
og verður þeim útvarpað.
1. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur: Þrútið var loft, með undirleik
Lúðrasveitar Reykjavíkur.
2. Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, minnist drukknaðra sjó-
manna. Þögn í eina mínútu. Um leið er lagður biómsveigur á leiði óþekkta
sjómannsins í Fossvogskirkjugarði.
3. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur: Alfaðir ræður, með.undirleik
Lúðrasveitar Reykjavíkur.
4. Lagður hornsteinn að byggingu Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
a) Henrý Hálfdánsson, form. Fulltrúaráðs Sjómannadagsins hefur athöfn-
ina.
b) Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur hornstein að bygging-
unni og flytur ávarp.
c) Fánaberi sjómanna gengur fram fyrir forseta íslands og kveður hann
með ísl. fánakveðjunni. Á meðan leikur Lúðrasveit Reykjavíkur: Rís þú
unga íslands merki.
d) Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur: Lofsöng, eftir Beethoven
með undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur.
5. ÁVÖRP:
a) Forsætis- og siglingamálaráðherra, Ólafur Thors.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Lýsti sól.
b) Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Reykjavík.
c) Fulltrúi útgerðarmanna, Sverrir Júlíusson, form. L.Í.Ú.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið.
d) Fulltrúi sjómanna, prófessor Richard Beck.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: íslands Hrafnistumenn.
e) Afhending verðlauna, formaður Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, Henrý
Hálfdánsson. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ó, Guð vors lands.
Sala happdrættismiða Happdrættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna hefst á
Sjómannadaginn.
Sjómannakonur annast veitingar í sölum hússins.
Leikin létt lög meðan veitingar standa yfir, og verður þeim útvarpað um gjallarhorn.
------ -US eS
Dansleikir
á vegum Sjómannadagsins, sunnudaginn 13. júní 1954. — Hefjast kl. 21.00 og standa
til kl. 02.00 eftir miðnætti:
Gömlu dansarnir.
Almennur dansleikur, skemmtiatriði.
Almennur dansleikur.
Gömlu og nýju dansarnir.
Gömlu dansarnir.
Almennur dansleikur, skemmtiatriði.
'Su., H.V
Þórscafé:
Röðull:
Tjarnarcafé:
Breiðf irðingabúð:
Ingólfscafé:
S jálf stæðishúsið:
Iðnó: Leiksýning: Gimbill, hefst kl. 20.00.
Hótel Borg: Sjómannahóf. Hefst kl. 18.30. Lýkur kl. 02.iG.
dk rá dk
Aðgöngumiðar að dansleikjunum verða seldir í viðkomandi húsum cíiir kl. 17.00
á sunnudag.
Aðgöngumiðar að leiksýningu í Iðnó verða seldir þar kl. 16.00—19.00 á laugardag
og eftir kl. 14.00 á sunnudag.
Ósóttir aðgöngumiðar að Sjómannahófinu verða afhentir að Hótel Borg (suðuxdyr)
á laugardag kl. 13.00—16.00. Einnig verða þeir aðgöngumiðar, sem óseldir kunna
að verða, seldir þar á sama tíma.
Börn og unglingar eru hvött til að selja merki Sjómannadagsins og Sjómanna-
dagsblaðið. Afgreiðsla í Verkamannaskýlinu við höfnina frá kl. 9 á sunnudag
morgun. Eftir kl. 13.00 verða merki Sjómanndagsins einnig afgreidd við Dva' r-
heimilisbygginguna.
S.V.R. annast fólksflutninga til og frá Miðbænum eftir þörfum