Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. júm 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 tiflit Syrír gott verzlunarárierði Lánsfjárskortur veldur þá erfiðleikum. ÉG HEF hér að framan gert nokkra grein fyrir afkomunni á árinu 1953 en menn spyrja að vonum, hvað sé framundan á yfirstandandi ári. Enda þótt inn- flutningurinn hafi á árinu sem leið verið meiri en nokkru sinni éður og mikið vöruframboð sé nú í nálega öllum vöruflokkum, þá hygg ég samt sem áður, að innflutningurinn verði allmikili á yfirstandandi ári. Atvinna er mikil í landinu, og þar af leið- andi er mikil kaupgeta fyrir hendi, sem kallar á aukinn inn- flutning. Raunverulega er þó ekki hægt að benda á, að nokkur stað- ar sé um vöruvöntun að ræða nema þá helzt í byggingavöru- flokkum. Það er talið, að á þessu ári verði jafnan fyrirliggjandi í land- inu nægar birgðir af sementi, timbri, steypustyrktarjárni og vatnsleiðslurörum. Hins vegar er j fyrirsjáanlegt, að birgðir verða mjög takmarkaðar af ýmsum öðr- um byggingavörum, svo sem raf- lagningarefni, linoleum, miðstöðv arofnum. vatnskrönum og þak- pappa. Ég tel aðkallandi, að gerð- ar séu sérstakar ráðstafanir til; þess að greiða fyrir innflutningi á öllum þessum vörum og þá fyrst og fremst með auknum leyfisveitingum frá þeim löndum, þar sem hægt er að fá fljótasta afgreiðslu. Þar sem framkvæmd- ir í byggingaiðnaðinum eru nú í mörgum tilfellum ekki háðar fjárfestingarleyfum, er þess að vænta, að allt, sem unnt er, verði gert af hálfu opinberra aðila til að greið.a fyrir því, að þessar vörur, sem ég hef hér sérstaklega nefnt, verði fluttar til landsins. VAXANDI ÚTFLUTNINGUR H'vað útflutninginn snertir, þá tel ég, að ef hægt verður að halda togaraflotanum gangandi á líkan hátt og gert var á síðastliðnu ári og síldveiðin verður með svipuðu móti, þá hlýtur útflutningurinn að stóraukast á yfirstandandi ári. Útflutningurinn til aprilloka eru tæpar 268 milljónir, sem er ná- lega Va meira en á sama tíma á árinu 1952. Því er haldið fram af þeim, sem kunnugir eru útflutnings- málum, að óvenjugóðar horfur séu nú um sölu á freðfiski. Um sölu á öðrum útflutningsvörum virðist einnig horfa mjög sæmi- lega. Af framansögðu tel ég það vera auglióst, að ef vinnufriður helzt og atvinnuvegirnir fá að starfa óhindrað á yfirstandandi ári, þá verði nýtt met sett í út- f lutningi landsmanna, og greiðslu jöfnuður ætti aff nást þrátt fyrir mikinn innflutning. LANSFJARSKORTURINN Erfiðasti þrándurinn í götu ínnflutningsverzlunarinnar er nú án efa lánsfjárskorturinn. Það er staðreynd, að frá því að íslenzka krónan var verðfelld í marz- mánuði 1950, hefur veríð um stór- kostlegan lánsfjárskort að ræða hjá verzlunarstéttinni. Það var ekki nóg með, að það þyrfti aukið fjármagn í sambandi við hækkaða krónutölu vegna gengis- breytingarinnar, heldur var síðar farið inn á þá leið að heimta mjög háar fyrirframgreiðslur í sambandi við opnun ábyrgða eða greiðsluloforð. Það má e. t. v. segja, að þessi breytta stefna hafi verið nauðsynleg til þess að hafa hemil á innflutningnum, a. m. k. í ákveðnum vöruflokkum. En um það er ekki hægt að deila, að í vissum tdfellum hefur verið gengið allt of langt í þessu efni. í sumum vöruflokkum er inn- flutningur fyrir löngu síðan kom- inn í eðlilegan farveg, og inn- flytjendur hafa enga ástæðu til að gera nema tilraun til að flytja inn nema eðlilegt vörumagn á hverjum tíma. Þess vegna er ó- sanngjarnt að heimta slíkar fyr- irframgreiðslur sem nú er gert, SíSari hfaím af ræðu Eggsrfs Krisfjánssonar, formanns Verzlunarráðs Islands a. m. k. hvað vissar vörutegundir áhrærir. Fyrir atbeina Verzlunarráðs íslands fengust fyrirframgreiðsl- ur á ciearinglöndin verulega lækkaðar En þrátt fyrir það eru þær nú frá 10—50% eftir því hvaða lönd eiga í hlut. Þessi iækkun, sem gerð var, er ekki nægileg VIÐSKIPTIN VIÐ CLEARING-LÖNDIN Með tiiliti til útflutningsfram- leiðslunnar er nauðsynlegt að keppa að pví að halda viðskipt- um við clearinglöndin. Þegar það er haft i huga, hversu langan tíma það tekur í mörgum tilfellum að fá vörur afgreiddar frá þessum löndum, tel ég það mjög vafa- samt að heimta slíkar fyrirfram- greiðslur þar sem fé manna er með slíkum aðgerðum bundið óhæfilega langan tíma. Til þess að örva viðskiptin við clearinglöndin ætti að afnema al- gerlega allar slíkar fyrirfram- greiðslur, og skora ég á þá aðila, sem ráða bankamálum okkar, að taka einnig til rækilegrar endur- skoðunar, hvort ekki er hægt að létta að verulegu leyti á fyrirfram greiðslum, sem heimtaðar eru í sambandi við opnun ábyrgða eða loforða um gjaldeyrissölu á E.P.U. — eða dollarasvæðið. Slíkt mundi verða til þess að greiða mjög fyrir öllum þeim, sem fást við innflutningsverzlun, því að það er staðreynd, að verzlunar- stéttina skortir tilfinnanlega fjármagn. AUKIÐ FRELSI Á undanförnum árum hefur verið keppt að því marki að skapa aukið frelsi í innflutnings- verzluninni, og allir aðilar, sem með sanngirni og velvilja ræða um framkvæmd þeirra mála, við- urkenna, að slíkt frelsi hefur verið til stórkostlegra hagsbóta, ekki einungis fyrir þá, sem þessa atvinnugrein stunda, heldur fyrst og fremst fyrir neytendurna, sem í gegnum verzlunarfrelsi hafa átt kost á meira vöruvali en áður hefur þekkzt. En það einkenni- lega er, að samtímis því sem los- að er um innflutningshöft má ekki tala um það, að losað sé um þau höft, sem hvíla á útflutnings- verzluninni. Innflutningsverzlun- in er að sjálfsögðu þýðingarmikill þáttur i lífi þjóðarinnar, en stærsti og þýðingarmesti þáttur- inn í verzluninni er að sjálfsögðu útflutningsverzlunin, því að á útflutningsverzluninni byggist fyrst og fremst, hvaða vörur er hægt að flytja til landsins og í hve ríkum mæli og síðast en ekki sízt afkoma útflutningsframleiðsl unnar sjálfrar. VERZLUNARSTÉTTIN OG ÚTFLUTNINGURINN Verzlunarstéttin er þeirrar skoðunar, að ef henni væri gef- inn kostur á að vera aðili að út- flutningsverzluninni, þá væri unnt að ná til miklu fleiri kaup- enda en nú er og með því tryggja aukna sölu og e.t.v. hærra heild- arutilutningsverðmæti. Sölusam- tök framleiðenda gætu að sjálf- sögðu jöfnum höndum annazt um söluna eins og þau gera nú. En hvers vegna á ekki að gefa verzl- unarstétunni einnig tækifæri á þessu sviði? Því er haldið fram gegn þessari skoðun verzlunar- stéttarinnar að hætta mundi vera á því, að vöruverð yrði boð- ið niður á erlendum mörkuðum. Þetta er að sjálfsögðu hreinasta fjarstæða, því að hvers vegna skyldum við ekki eins og aðrar Happdrætti Háskóla íslands þjóðir ge+a tryggt slíkt, eða rétt- ara sagt komið í veg fyrir slikt með því að ákveða lágmarksút- flutningsverð, sem aðilar yrðit skyldir til að hlíða og tryggja gjaldeyrisskil í samræmi við slík ákvæði? Nú sem stendur er e. t. v. auðveldara um sölu á mörgum framleiðsluvörum landsmanna en áður hefur verið. En slíkir tímar geta að sjálfsögðu breytzt, og ég get ekki séð, að sölusamtökum framleiðenda sé nein hætta búin, þótt öðrum fyrirtækjum og ein- staklingum sé gefið fullt tæki- færi til þess að sýna hæfni sína á þessu sviði. SKATTAMÁL Eitt af þeim málum, sem mikið var starfað að á síðastliðnu ári, voru skattamálin. Á tímabili leit svo út sem þau yrðu leyst á síð asta Alþingi. en sú von brást hvað snertir skat.tgreislur fyrirtækja. Er þess að vænta, þegar næsta Alþingi kerr.ur saman, að milli- þinganefnd sú, sem nú starfar að þessum málum, hafi þá tilbúið frumvarp til nýrra laga varðandi skattgreiðslur fyrirtækja, því að flestir eða allir munu sammála ufn, að ómögulegt sé að slá lausn þessara mála á írest. Við samningu slíkra. laga vill verzlunarstéttin benda á eftir- farandi. 1. Skattskyldar tekjur fyrir tækja séu ákveðnar með því að draga 8 — átta prócent af hlutafé eða stofnfé frá nettótekjum og einnig vara- sjóðstillag, sem ekki má ' lægra en 40 — fjörutíu pró- cent — af nettótekjum. 2. Að skatta- og útsyargreiðsla atvinnufyrirtækja sé aldrei er kveði á um, að samanlagð- ur tekiuskattur og tekjuútsvar megi aldrei fara fram úr 60 — sextíu prócent — skattskyldra tekna. 3. Að öllum fyrirtækjum sé gert að greiða jafnháa skatta af atvinnurekstur í landinu í hvaða formi sem hann er rek- inn og hverjir sem eru eig- álagningu aðgreind frá tekju- tekna. 4. Sett verði skýlaus ákvæði skattaiögin, er komi í veg fyr- ir, að sömu tekjur séu nokkru sinni tvískattaðar. 5. Sett verði skýr ákvæði í skattalög og reglugerðir þess efnis, að verðhækkun vegna almennrar verðbreytingar skuli aldrei talin til skatt- skyldra tekna. Jafnframt verði komið í veg fyrir, að vaxandi verðbó'ga geti orðið þess vald- andi, að sömu raunverulegu tekjur verði skattlagðar með síhækkandi hundraðshluta. 6. Heimild t.il frádráttar á tapi á atvinnurekstri verði gerð víðtækari en nú er með því að heimila að færa slíkt tap aftur í timann og draga frá tekjum fvrri ára, þó aldrei yfir tvenn gramót. Skulu skatt ar þá endurgreiddir, sem kunna að hafa verið greiddir af tekjum fyrri ára, og telj- ast þeir ekki til tekna. Fáist slíkt tap ekki uppiborið á Framh. á hls. 10 Kr. 50.000.00 15062 15296 15320 15324 15405, 5944 15454 15471 15674 15732 15838. 16068 16173 16257 16323 16428 Kr. 10.000.00 16458 16540 16566 16576 16578. 16665 16607 16654 16924 17076 17081 17094 17107 17128 17143 1720ík Kr. 5000.00 17261 17268 17384 17436 17484 34289 17563 17633 17649 17661 17673 17697 18067 18193 18474 18532 Kr. 2000.00 18559 18585 18640 18656 18665« 5086 8511 11590 12661 15635 18676 18679 18712 18721 19044 23999 34031 19335 19472 19574 19588 19630« 19783 19802 19829 19892 1-99C4 Kr. 1000.00 19917 20078 20132 20191 20200« 327 1187 1695 2577 2659 20217 20225 20342 20410 20431 3242 4312 4519 13912 14387 | 20438 20699 20744 20880 2089* 15658 17188 20203 23477 24332 . 20899 20950 20989 21028 21033 24819 24948 25148 25470 25735 21099 21135 21157 21202 21282. 27162 27772 30431 32711 34570 21287 21309 21400 21436 21490« 21539 21660 21661 21683 -21700« Kr. 500.00 21791 21927 21935 22054 22100« 12 19 406 683 1113 1277 22217 22281 22305 22351 22412 1315 1444 1543 1834 1903 22499 22530 22747 22818 22824 1960 1963 2096 2211 2645 22952 22979 23066 23073 2312* 2805 2836 3048 3076 3103 23237 23239 23424 23701 23784 3336 3410 3480 3799 4133 23866 23916 23943 23965 24054 4625 4701 4766 5408 5533 24112 24116 24266 24345 2444? 5539 5934 6213 6928 7287 24444 24851 24859 25034 25054 7608 7645 7807 7836 8068 22065 25298 25323 25362 25373- 8089 8204 8225 8235 8475 25391 25424 25427 25428 25517 i 8563 8681 8718 8782 8816 25519 25588 25603 25609 25633 8947 9169 10001 10423 10488 25684 25689 25878 25913 25955- 10607 10616 10671 10734 11440 25971 25989 26003 26093 26107- 11693 12067 12204 •12242 12418 26304 26396 26410 26415 26472 12626 12704 13074 13309 13572 26518 26793 27014 27083 27211- 13640 13703 13790 14275 14348 27248 27271 27293 27294 27382 | 14381 14407 14539 14947 15367 27400 27457 27458 27485 27573 15610 15612 15731 15871 16250 27611 27707 27745 27823 27876 16294 16549 16572 16666 16755 27925 27928 27944 27983 28054 I 16843 16866 17416 18285 18571 28147 28171 28269 28296 28419 '18764 18889 18935 19389 19569 28458 28489 28500 28504 28532. 19678 19686 28638 28761 28782 28833 28861 19915 19921 20010 20358 20459 28877 28894 28904 28953 28972 20519 20956 21233 21463 21667 29007 29020 29106 29134 29)98 21835 21980 23198 23236 23315 29252 29254 29368 29394 29465 23748 23954 24004 24026 24467 29467 29625 29648 29654 29662 24638 24704 24858 24988 25031 29725 29612 29832 29851 29959 25172 25175 25182 25387 25349 30084 30241 30242 30261 30265 25624 25790 25889 26037 26045 30379 30405 30418 30593 30649 26072 26478 26514 26776 26971 30685 30825 30826 30828 30843 27353 27395 27396 27500 27710 30855 30865 30945 31015 31065 27842 28131 28179 28473 28796 31171 31293 31294 31317 31332- 28984 29021 29117 29176 29203 31368 31336 31606 31615 31644 29282 29294 29316 29367 29444 31714 31748 31815 31855 31862 29557 29563 29862 30376 30153 31878 31911 32161 32248 32288 30549 30705 30729 31210 31277 32294 32337 32342 32473 32525 31338 31505 31590 31754 31937 32539 32664 32713 32769 32814. 32232 32394 32586 32687 32926 32824 32850 32864 32938 33003 ■ 32978 33123 33199 33276 33440 33013 33072 33182 33198 33295 133519 33663 33729 33857 34148 33507 33572 33590 33874 33904. 1 34269 34357 34371 34442 34643 33911 33977 33980 34028 34053 34910 34080 34095 34108 34196 34219. Kr. 300.00 34492 34528 34748 34792 34943. 5 25 118 117 231 34958 34960 34981 34998 240 243 291 303 328 378 571 629 738 805 Aukavinningar 2.000 krónur: 806 885 933 938 1080 5943 5945 1205 1226 1231 1332 1400 (Birt án ábyrgðar). 1418 1445 1489 1609 1622 1697 1735 1736 1838 1885 1956 1968 1974 1985 2018 —! níOld 2036 2040 2369 2548 2595 2606 2635 2673 2686 2804 Framh. af bls. 1 2886 2907 2995 3081 3116 istum, hvort Lanie situr áfram 3172 3182 3186 3230 3241 við völd. — Stjórnina styðja aft- 3271 3317 3327 3397 3448 ur á móti þingmenn hægíi 3547 3670 3740 3749 3770 kölu binm. komið og 75 Gaul- 3804 3820 4000 4006 4058 listar, sem eru 200 að tölu. Þar- 4285 4453 4478 4495 4575 á móti kemur þó, að 105 Sósíalist- 4597 4602 4633 4683 4843 ar munu greiða atkvæði ge£j\\ 4913 4953 4972 4978 5003 stjórninni og 99 commúnistai 5055 5142 5193 5263 5371 Þess vegna verða úrslitin komin 5448 5451 5587 5638 5649 undir Radikölum og Sósíalistum, 5661 5798 5827 5868 5919 en síðustu daga hafa þeir mjög 6116 6344 6731 7046 7249 7712 8055 8276 8648 9044 9599 6137 6560 6770 7065 7289 7719 8107 8440 8672 9051 9621 6144 6681 6793 7101 7471 7863 8193 8521 8721 9193 9660 6148 6702 6799 7120 7559 7900 8208 8532 8887 9221 9827 10009 10051 10063 10149 10312 10332 10334 10349 10474 10649 10724 10761 10899 10903 10906 10942 10956 11053 11203 11407 11495 11545 11801 11814 11921 11979 12038 12058 12352 12362 12419 12439 12633 12680 12718 12733 12795 12866 12948 12951 13100 13208 13241 13293 13381 13435 13456 13460 13506 13570 13622 13629 13732 13777 13803 13816 13981 14066 14181 14200 14298 14609 14632 14653 14799 14805 14953 15031 6872 7152 7684 7931 8272 8552 8972 9407 9878 10268 10427 10851 10951 11423 11899 12236 12452 12746 13020 13325 13469 13653 13904 14292 14791 15060 6271 j fjarlægzt stjórnina. 6733 | GEGN LANIEL Samkomulagið milli Laniels og Radikala hefir og versnað mjög síðan þeir snerust gegn hon- um, er hann bauð sig fram til Frakklandsforseta í des. s. 1. Gaullistarnir hafa horn í síðu. Laniels, sökum þess að hann ci’ meðmæltur sáttmála um Evrópu- her og þar að auki hefir hao.n bakað sér óvinsældir út af Indó- Kína málunum. ALVARLEG AHRIF Flokkur Bidault utanríkisráð- herra samþykkti í dag, að þeir myndu ekki styðja neinn þann flokk, sem kemur til með a<5 breyta um stefnu í utanríkismál • unum frá því, sem nú er. Ljóst er, að það mun hafa al- varleg áhrif fyrir umræðurnai,*- um Indó-Kinamálin á Genfai- ráðstefnunni og baráttu fransha,. hersins í landinu sjálfu, ef stjói% Laniels fellur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.