Morgunblaðið - 12.06.1954, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.06.1954, Qupperneq 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1954 Enn um Hall- 'i Á OPINRERIIM umræðufundi i Stúdentafélagi Rvíkur 4. apríl s.l. gagnrýndi ég mjög teikningar og fjarstæður fyrirhugaðrar Hall- grímskirkju í Skólavörðuholti. Sýndi ég skuggamyndi i máli mínu til sönnunar. Tvær mynd- anna voru fcirtar í dagblöðum hér og vöktu almenna athygli og undrun. Engir framámanna kirkjumálsins komu á fund þenna; vissu þeir þó um hann og höfðu sumir þeirra fengið beinar áskoranir um að halda þar uppi vörnum gegn mér. Á fund- inum tilkynnti ég, að bráðlega myndi ég opinberlega ræða mál þetta nánar. í grein í Morgbl. nokkru síðar tilkynnti ég að ég hyggðist flytja opinbert erindi um firrur hessa kirkjumáls. For- fallaðist ég þá vegna veikinda og var rúmfastur þar til nú fyrir fáum dögum. Á meðan ég lá í sjúkrahúsi hugðist Jónas frá Hriflu taka frumkvæði málsins úr höndum mér og auglýsti um- ræðufund um kirkjumálið í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Hefur harm nú boðað til þessa fundar n.k. sunnudag, — á sjó- mannadaginn, um það leyti sem hátíðahöldin hefjast! Og enda þótt hann muni fá ókeypis afnot af skólanum, heimtar hann kr. 5.00 í aðgangseyri af skemmtun þessari! Vissulega breytir þetta brölt J. J. engu um fyrri ákvarðanir mínar. Hafði ég tryggt mér hin rúmgóðu salakynni í Gamla bíói fyrir erindi mitt. Flyt ég erindið þar og sýni skuggamyndir á morgun, laugardag 12. þ. m. kl. 2,30 síðd. Að loknu erindinu verða frjálsar umræður og er J. J., prestum Og sóknarnefnd Hall- grímssafnaðar svo og byggingar- nefnd kirkjunnar hér með boðið þangað. Vitað er þegar um nokkra ræðumenn. Loks skal fram tekið, að öllum er heimill aðgangur ókeypis. 11. júní 1954. I/úðvíg Guðmundsson. ■unmM Kynflokkur fuudimi NÝJU-GUINEU, 11. júní. — 4000 manna flokkur af kynstofni, sem menn álitu útdauðan, er kominn í leitirnar á þeim hluta Nýju-Guineu, sem til Ástralíu heyrir, og nefnist Papua. Fyrsti hvíti maðurinn, sem séð hefir þennan frumstæða kyn- flokk, segir svo frá, að þeir hafi- ist við á 30 km löngum fjalls- hrygg, sem frá náttúrunnar hendi er hið bezta virki. — Að- eins eitt skarð er í hrygginn til bústaðar þeirra, og er það í 3000 m hæð. Ástralskur flugmaður hefir uppgötvað um 100 þús. manna kynkvísl, sem áður var óþekkt, og lifir hún í frjósömum fjalla- dölum. Gera út leiðangur tilj þess að leita að kynflokkum þessum um áramótin, og mun flugmaðurinn, sem tók ljósmynd- ir af bústöðum kynflokkanna, spara leiðangrinum tveggja ára leit, að því er sagt er. Fpllegar: tiendur gera allir haft, þón urmin séu dagleg hússtörf og þvottax Haldið höndunum hvti um og mjúkum mcð þvl að aota dagle; l ■ 5 ára afmæli! j Hnotuskápur Sérlega fallegur, póleraður hnotuskápur (stór) til sölu. — Uppl. í síma 81242. F erðafólk Takið með ykkur í ferðalögin hið velþekkta smurða brauð frá okkur. — Hver sneið er inn- pökkuð fyrir sig í þar til gerðum snotrum bréf- poka. — Hótel Borg, sími 1440. Kaupmenn og kaupfélög Símanúmer okkar er breytt, og er nú 82795. Efnagorðin Valur. Þorsteins Tngólfssonar og Héraðsmót Sjálfstæðis- manna í Kjósarsýslu verður haldið að Hlégarði í kvöld og hefst kl. 9,30 e. h. Ræðu flytur Ingólfur Jónsson, ráðherra. Karlakór Kjósverja syngur. Brynjólfur Jóhannesson skemmtir. Sjálfstæðismenn og gestir þeirar velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Miðar fást hjá stjórnarmeðlimum. STJÓRNIN Almennur dansleikur 1 Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—6. Sjáifstæðishúsið. Þórscafe Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöíd klukkan 9. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. — Sími 6485 — Brúðkaupsnottin (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmvnd, er fjallar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaupsferðalag. Ýms at- riði myndarinnar gætu hafa gerzt á íslandi. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Francois Perier Anne Vernon Henri Genes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 : f : t • i. !t ll Akranes og nágrenni KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR heldur kvöldvöku í Bíóhöllinni í dag klukkan 5. Gamanþættir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o. fl. Aðgöngumiðasala við innganginn. Dansleikur í Hótcl Akranes með skemmtiatriðum klukkan 9. Aðgöngumiðasala við innganginn. Ofuihuginn LEONl Undrið TARANO Tt ■ ■ e ■ fv ■ ■ éy ! I 'TIVDLIý Fallbyssukóngurinn Leoni sýnir hi/5 fífldjarfa dauðastökk í dag. jjjf Ofurhuginn Leoni lætur skjóta sér úr fallbyssu 20 metra hæð, 60 metra lengd. Hann er sá eini, er framkvæmir þetta fífldjarfa dauða-stökk. Undrið Tarano dregur bíl með tungunni og framkvæmir einnig hinar margvíslegu fakírlistir. Reykvíkingum gefst nú tækifæri til að sjá mann láta ■|, skjóta sér úr fallbyssu í loft upp. * Komið og skemmtið ykkur í Tívolí í dag og sjáið of- urhugann Leoni og undrið Taranó. Candy Floss og skrauthattar o. fl. eru seldir í garðinum. Bílferðir frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín. fresti. Nú skemmta sér allir í Tívolí. II L f MARKÚS Éftir Ed Dodd THAT DOKI'T MEAN HE'S' MAD, RAV...LDTS OF DOGS WATER AT THE MOUTH... LET ME TAKE A LOOK 1) — En það gegnir allt öðru máli með þennan hund, — hann er með hundaæði — alveg óður. 2) — Hvaða sannanir hefirðu fyrir því? — Hann drap einn fasanann minn, og auk þess með hundaæði. Hundar eru oft froðufellir hann. blautir um munninn, en þó með 3) — Já, en þrátt fyrir það er öllu heilbrigðir. Annars er bezt ekki þar með sagt, að hann sé að ég skoði hann. 4) — Komdu nú, karl minn, — ég er vinur þinn — .komdu greyið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.