Morgunblaðið - 12.06.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 12.06.1954, Síða 16
Veðurúílif f dag: N-gola, léttskýjað. 131. tbl. — Laugardagur 12. júní 1954. Fornleyfarannsóknir á hafsbotni. Sjá blaðsíðu 8. Viðskiptasamkomuiag við Danmörko undirritað MINN. 11, þ. m. var undirritað í Reykjavík samkomulag um viðskipti milli íslands og Dan- ítierkur, er gildir fyrir tímabilið jfrá 15. marz 1954 til 14. marz 1955. Samkomulagið var undir- r itað fyrir hönd íslands af dr. fCristni Guðmundssyni, utanríkis • áðherra, og fyrir hönd Danmerk tu' af danska sendiherranum í líeykjavík, frú Bodil Begtrup. Samkvæmt samkomulagi þessu *jiunu dönsk stjórnarvöld veita innflutningsleyfi fyrir islenzkum vörum á svipaðan hátt og áður. Verði innflutningur á íslenzkri ^altsíld (þar með talin krydd- •?íld og sykursöltuð sild) og salt- liski, sem nú er frjáls í Dan- inörku, háður innflutningstak- •nörkunum á ný, mun danska ríkisstjórnin leyfa innflutning á sama magni og leyft var, er inn- flutningur þessi var háður leyf- um, eða 20 þús. tunnum af salt- síld og 500 smál. af saltfiski. — Ennfremur munu verða veitt inn flutningsleyfi fyrir niðursoðnum sjávarafurðum og söltuðum hrognum frá íslandi til Dan- merkur. íslenzk stjórnarvöld munu heimila innflutning frá Dan- mörku á sama hátt og áður hefur tíðkast að svo miklu leyti sem gjaldeyrisástand landsins leyfir. Auk þess munu íslenzk stjórnar- völd leyfa útflutning til Dan- merkur á ákveðnum hundraðs- hlutum af síldarlýsis- og síldar- mjölsframleiðslu Islands á samn- ingstímabilinu. Verkfallinu á verzlunarflo!- anum lauk eftir rúmar 40 klsf. FYRIR milligöngu Torfa Hjartarsonar sáttasemjara ríkisins í vinnudeilum, tókust nokkru eftir hádegi í gærdag, samningar rnilli skipafélaganna og Sjómannafélags Reykjavíkur. — Lauk þar með verkfalli því, sem hófst aðfaranótt fimmtudags. skakmqtið ! prag Gjyggasýnin® í Bankasfræfi vekur effirtek! á happ- dræfli LandgræðsSusjóðs MARIANKSE LAZNE, 11. júní. — Á 9. umferðinni á i skákmótinu hér vann Tékkinn Packmann Guðmund Pálma- son, en Friðrik Ólafsson varði jafntefli við Minev frá Búlgaríu. Einar. Síðustu fréttir í gærkvöldi barst skeyti frá fréttaritara Mbl. á skák- mótinu, þar sem hann skýrir frá því, að Friðrik hafi unnið tékkneska skákmeistarann frá 1953, dr. Filip, í 10. umferð mótsins. í þeirri umferð tap- aði Gu8mu.~'ur Pálmason fyrir Finnanum Solin. Friðrik hefur nú 714 vinn- ing. Sigur hans yfir dr. Filip er einn bezti sigur hans á mót- inu fram að þessu. Undanfarna þrjá sólarhringa^ hafði nær því hvíldarlaust verið unnið að samningunum og er sættir tókust í gærdag hafði sá i'undur staðið látlaust yfir í 28 klukkustundir. í hinum nýju samningum samdist um ýmiskonar breyting- ar á eldri samningi til hagsbóta fyrir sjómenn, í sambandi við yfirvinnu þeirra og fleira. Ekki urðu neinar breytingar á grunn- kaupi háseta og kyndara er aðild áttu að verkfallinu og grunn- kaup óbreytt frá því sem áður var. Verkfallið stóð aðeins yfir í rúmar 40 klukkustundir og or- sakaði ekki tafir hjá skipum og Gullfoss siglir á venjulegum tíma í dag til Kaupmannahafn- ar. fullskipaður farþegum. Vestmaimaeyja- bátar Lúast á síld VESTMANNAEYJAR, 11. júní. — Strax að vetrarvertíð lokinni hófu útgerðarmenn að undirbúa þátttöku sína í síldarvertíðinni fyrir Norðurlandi í sumar. — Er þetta óvenju snemma, sem vertíðarundirbúningurinn hefst, en það sem veldur því er, að mjög margir útgerðarmenn sem aldrei hafa gert út á síld við Norður- land, ætla nú að senda báta sína fil síldveiða. Eins er mikill hug- ur í mönnum að geta hafið veið- ar snemma. I fyrra stundpðu 14 bátar héð- an úr Eyjum síldveiðar við Norð- uidaad, en í ár mun bátunum fjölga um meir en helming eða fjöiga um meir en helming eða 29. — Er búizt við að fyrstu bát- ar mir fari norður upp úr 20. júní. — Bj. Guðm. Maðui fellur ur stiga SIGLUFIRÐI, 11. júní. — í gær- kvöldi féll ungur maður úr stiga hér í bænum. — Maðurinn, sem heitir Meyvant Rögnvaldsson, var að mála hús verzlunarinnar Miðbæ, þar sem hann er af- greiðslumaður og jafnframt einn eigenda. — Meyvant brotnaði um öklann og var það slæmt brot, en að öðru leyti slapp hann ó- —Stefán. 350 hafa synl AKRANESI, 11. júní. — Hér á Akranesi hafa 350 manns lokið sundþrautinni í norrænu sund- keppninni. Flfestir sem synt hafa cru börn. Betur má ef duga skal. íslendingar eru orðnir mikið bi eyttir ef þeir leggja ekki kapp á að vinna Konungsbikarinn nú eins og þann hinn fyrri. —Oddur. Söng Þóru Matlhías- son mjög ve! tekið SÖNGKONAN Þóra Matthíasson söng í gærkvöldi í Gamla Bíói við mikla aðsókn. Við hljóðfærið var frú Jórunn Viðar. Var söng hennar mjög vel tekið af áheyr- endum og varð hún að syngja mörg aukalög. Á efnisskránni voru innlend og erlend lög. — Sérstaka hrifningu vakti söngur Þóru er hún söng íslenzku lög- in og ætlaði fagnaðarlátum á- heyrenda þá aldrei að linna. — Söngkonunni bárust tveir fork- unnar fagrir blómvendir. Telpan sendi lög- reglmmi blóm FYRIR nokkrum dögum kom kom lögreglumaður er var á varðgöngu lítilli telpu til hjálpar þar sem hún stóð grátandi í Bankastræti. — Ekki gat hún af gráti og hræðslu sagt til sín né heldur mundi hún hvar hún ætti heima. Þetta var þriggja ára hnáta. — Er telpan hafði jafnað sig niðri á lögreglustöð, var farið með hana í ökuferð um bæinn, í þeirri von að hún myndi kannast við umhverfið heima hjá sér. — Á þeirri ferð gátu lög- reglumenn upp á ýmsum götum, unz þeir gátu upp á því rétta nafni. — Lifnaði þá heldur yfir telpunni, er hún sá húsið, sem hún átti heima í. — Hér á mamma heima, sagði hún. — Þár með var hinu hættulega ævintýri hennar farsællega lokið. Daginn eftir barst á lögreglu- stöðina fallegur blómvöndur til lögreglumannsins, sem hjálpaði litlu telpunni með kveðju og þakklæti frá henni. Samkór Reyk ja- víkur til Finn- ti?æ NÁMSKEIÐIÐ í bindindisfræðslu heldur áfram í dag. Kl. 9,30 f.h. flytur Brynleifur Tobíasson er- indi um áfengislöggjöfina ís- lenzku og bindindisstarfsemina á íslandi. Kl. 10,30 flytur Jón Odd- geir Jónsson erindi um samband áfengisnautnar og umferðarslysa. Kl. 2 e. h. flytur Esra Péturs- son, læknir, erindi um áfengis- nautn og slysahættu. KAUPMANNAHÖFN — Sovét- ríkin hafa skipað nýjan sendi- herra í Danmörk, Sysoev að nafni. Sá gamli ferðaðíst til Rúss- lands fyrir alllöngu og hefir ekki heyrzt til hans síðan. laiid-s í DAG um kl. 4,30 leggur Sam- kór Reykjavíkur af stað í Finn- lands- og Noregsför með flugvél Loftleiða. Flogið verður beint til Helsingfors. — Þar verður m. a. sungið inná plötur fyrir finnska útvarpið, kórinn tekur þátt í söng móti finnskra kóra í bænum Jyválskla. — Kórinn verður í Stokkhólmi 21.—23. júní og mun jafnvel syngja á Skansinum og inn á plötur fyrir sænska útvarp- ið. — Ferðjn er fyrst og fremst farin til Osló, en þar tekur kór- inn þátt í norrænu söngmóti, því þriðja og um líkt leyti á norska kórasambandið 25 ára afmæli og verður þá efnt til söngskemmt- ana. — Heim fer kórinn 3. júlí frá Kaupmannahöfn. Jón GnSbrandsson lætor aí störfum JÓN GUÐBRANDSSON forstjóri Eimskipafélagsins í Kaupmanna- höfn, lætur af störfum hjá félag- inu hinn 1. september næst kom- andi. Hefur Jón starfað hjá Eim skip l 35 ár samfellt og er fyrir löngu orðínn þjóðkunnur maður fyrir störf sín í þágu félagsins. Yaltýr Hákonarson, sem um fimm ára skeið hefur veitt far- þegadeild Eimskip forstöðu, mun taka við störfum Jóns. LANDGRÆÐSLUSJOÐI hefur borizt höfðinleg afmælis- gjöf. Formaður Sambands ís- lenzkra barnakennara, Arngrím- ur Kristjánsson, skólastjóri, færði sjóðnum 2,500,00 kr gjöf frá sam- bandinu í tileíni af 10 ára afmæli sjóðsins. Er þetta fimmta afmæl- isgjöfum, sem sjóðnum berst. Þessar gjafir sýna þann hlý- hug, sem fjöldi manna ber til sjóðsins og skilning manna á því hlutverki, sem sjóðnum er ætlað að vinna í ræktunar- málum landsins, en það er hverskonar landgræðsla og gróðurvernd. — Aðalhlutverk Landgræðslusjóðs skal þó vera að sinna skógrækt. í tilefni af afmæli sjóðsins hef- ur verið stofnað til happdrættis til ágóða fyrir sjóðinn og eru í því margir góðir vinningar, t.d. ferðalög til Norðurlandanna og heim aftur með skipum og flug- 259. þúsimdasti flugfarþejrmn í GÆRMORGUN flutti ein af flugvélum Flugfélags íslands 250 þúsundasta farþegann, sem ferð- ast hefur með flugvélum félags- ins frá því það hóf starfsemi sína fyrir röskum 16 árum. Far- þeginn var frú Helga Magnús- dóttir til heimilis að Litla Landi í Mosfellsssveit, og var hún á leið frá Reykjavík til Vestmanna eyja með Douglasflugvélinni „Gunnfaxa". vélum, mávastellið frá Bing & Gröndal, en hver hlutur þess er listaverk, enda er verksmiðjan fræg um allan heim fyrir postu- lín það er hún framleiðir. Enn fremur er mótorhjól, sem allir drengir munu vilja eignast, öll verk Gunnars Gunnarssonar, al- fræðiorðabók og fatnaður. GLUGGASÝNINGIN í glugga Véla- og raftækja- verzlunarinnar í Bankastræti hef ur verið komið upp sýningu á happdrættismununum. — Fyrir utan gluggann standa tvö falleg sitkagrenitré, sem vaxin eru upp suður í Fossvogi, en þar voru þau gróðursett fyrir 10 árum, sem litlar plöntur. Hafa tré þessi vakið mikla athygli vegfarenda og hefur marga undrað að slik tré skuli hafa vaxið hér á landi á jafn skömmum tíma. Með því að styrkja og efla Landgræðslusjóð stuðla menn að því að hægt verði að rækta þús- undir slikra trjáa hér á ÍCandi. Ákveðið hefur verið að merks Landgræðslusjóðs verði einn lið- ur í gluggaskreytingum verzlana hér í bænum og víðar, sem Sam- band smásöluverzlana gengst fyrir í tilefni af 10 ára afmæli lýðveldisins hinn 17. júní, en Landgræðslusjóður var stofnað- ur fyrir forgöngu Landsncfndar lýðveldiskosninganna til minn- ingar um stofnun lýðveldis á ís- landi 1944, og þótti því vel við eigandi að merki Landgræðslu- sjóðs yrði í gluggunum þennan dag. íslendingar! Greiðið landinu fósturlaunin með því að eflat Landgræðslusjóð og gera honum með því kleift að leysa verkefni það af hendi, sem honum er ætl- að. Laufey Guðleifsdóttir, flugfreyja hjá Flugfélagi íslands, afhendir 250 þús. farþeganum, frú Helgu Magnúsdóttur, blcmvönd. Áður en Helga sté upp í flug- vélina færði’ flugfreyja henni blómvönd. Þá var henni tilkynnt af fulltrúa félagsins, " að hún myndi fá iríar flugferðir og auk þess áletraðan minjágrip til minn ingar um ferðina. Þetta er í fyrsta skipti, sem Helga , Magnúsdóttir fer flugleiðis til Vestmannaeyja, en hún hefir aðeins einu sinni flogið áður og ferðaðist hún þá til Öræfa með einni af flugvélum Flugfélags íslands. Liðin eru rösklega 4l/2 ér síð- an Flugfélag fslands flutti 100 þúsundasta farþegann, og hafa því flugvélar félagsins flutt 150 þúsund farþcga á þessu tímabili. Trillubátar í Eyjiiiu með mokafla VESTMANNAEYJAR, 11. júnf. — Undanfarna daga hefip veiðst óvenju vel hjá trillubát- unum og hefur aflinn komizt uppi í allt að þrjú tonn í róðri. Hér er eingöngu um handfæra- veiðar að ræða og eru tveir § bát. Mikill hluti aflans er stór ufsi og þorskur. Með þvi fiski verði sem nú er, verður hlutui? eftir daginn mjög góður, endá bætast svo að segja daglega vifS bátar í trillubátaflotann og nú munu alls vera í honum 23 bát- ar. — Bj. Guðm. KRISTNES VÍíTLSTAÐIR 31. leikur Kristness: Dg6—f6

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.