Morgunblaðið - 29.06.1954, Side 11

Morgunblaðið - 29.06.1954, Side 11
Þriðjudagur 29. júní 1954- MORGUNBLAÐIÐ II r ^ Altræðurs Þórður á Mófellsstóðuon ÞÖRÐUR á Mófellsstöðum er átt- ræður í dag. Hann hefur þó ekki útlit fyrir þann aldur msð j Sitt beina bak og kviku hreyf- j ingar. Aðeins heyrnin er favin að bila en það er vonum baga- legra en margt annað fyrir blinú- an mann. Hann getur að vísu talað við einn mann í einu og hlustað á útvarpið. En hann á erfiðaðra með allan umgang. Nú heyrir hann ekki til hlutanna eins og aour ryrr. Hann getur ekki. jgengið beint á dyr, þó að þær séu opnar eins og hann gerði áður, eða sagt manni hvort land- ið sé slétt eða hæðótt fram með veginum, þegar hann er á ferð, eins og hann gerði áður eða talið símastaurana. Þórður var vanur að fara einsamall til fjárhúsanna þegar hann átti þangað erindi, en þau eru nokkur hundruð jnetra frá bænum, án þess nokk- urn tíma að villast. Þegar hann Var að leikjum með systkinum sínum og börnum frá nágranna- bænum, reyndu þau stundum að leiða Þórð fram hjá fjárhúsun- um án þess að hann tæki eítir því. En það tókst aldrei, alltaf þekkti Þórður fjáhúsin. Þórður var mjög ungur þegar hann fór að bera á því að hann væri veikur í augum. Aðeins Iiokkra vikna gamall. Þá var fátt um lækna og engir augnlæknar. Það fór töluvert orð af séra Magnúsi Andrjessyni á Gilsbakka fyrir lækningar. Þang- að fór faðir Þórðar með hann. Séra Magnús sagði strax að þeita yrði ekki læknað hérlendis og Útvegaði engin meðul. Þó sá Þórð- Ur svo mikið að hann tók eftir litnum á Hvitá. Svo þegar Björn Ólafsson kom á Akranes, var sjón Þórðar ekki meiri en svo að hann greindi yarla hvort læknirinn hafði hönd- ina fyrir ljósinu eða ekki. Björn hafði mikið orð á sér íyrir lækn- ingar, svo það olli nokkrum von- brigðum að hann skyldi ekki geta Heitt. Utanferð varð ekki af, þrátt fyrir einhverja viðieitni. Þórður sá aldrei svo skýrt að hann sæi mannsandlit. En fjali- ið, litirnir á himninum og sól- eyjarnar á vellinum eru óljós rninning. Þórður fór snemma að vinna og hjálpa til við furðu margt af heimilisverkum. Svo fór hann að gera við ílát og amboð tilsagnai- laus og verkiæralaus að kalla. Verkíæri sín varð hann að búa til eltir því sem verksfnið krafði og enn er það svo að flest hans verkfæri eru eigin smíðii þegar hann var um eða innan við tví- tugt, smíðaði hann borvél sem hann síðan notaði í þrjátíu ái. Fyrirmyndin var útlendur bor með sveifluhjóli. (Hjóiið snenst fram og aftur). Ásinn í þessari vél var úr gömlu byssuhlaupi en j gveifluhjólið var stainn, ssm Þórð ur leitaði uppi í farveg Kaldár. Þessi vél var bæði fyrir tré- og járnbora. Járnborana þurfti að eldbera einstöku sinnum. Það var löng leið, sem þurfti að fara til að fá þá harta svo Þóröur komst upp á lag með að herða þá sjálfur. Lét hann hita þá og drepa í vatn. Svo athugaði hann sjálfur hvort rétt hersla væri á. Þurfti stundum að hita aftur, áður en réttri herzlu var náð. Seinna smíðaði Þórður svo sög- unarvélina, sem han notar enn. ! Hún er nú rúmlega 40 ára, næsi- um eins og hann gekk frá henni í upphafi. Það gekk dálítið erf- • iðlega að fá biað í sögina, því að- j eins örfáar sagir voru þá til á landinu. Ásinn í neðra hjólið þurfti hann að iáta smíða en í efra hjólið notaði hann ás úr saumavélinni hennar Snjáfríðar á Kroppi. Að öðru leyti smíðaði hann alit sem til vélarinnar þurfti. Það kostaði hann margra mánaða hei.’abrot og vökunætur. Þessi vél varð honum til ómetan- legrar hjálpar og flýtis við vinnu hans, sem varð mæstum einvörð- ' unngu smíðaviima. Þórður smíð- ' aði og smíðar reyndar enn (því hann er ekki haettur smíðavinnu) | allskonar hlnts frá amboðum upp í hestvagna og „funkis" skápa.1 Munu fá heimili í nærliggjandi hreppum sem ekki geyma ein- hvern hlut sem Þórður hefur smíðað. Þar af auki eru þeir j á strjálingi um allt land, því j margir vilja eiga grip, sem þessi j undramaður hefur smíðað. Marg- ir hafa gert fexð sína að Mó- fellsstöðum til þess að sjá hann og vinnu hans. Þórður var snemma fróðleiks- fús en fátt var bóka. Þegar hann var nýfermdur, bað hann séra | Arnór á Hesti að lána sér bók eða bækur sem hann hefði gagn ' af að heyra. Síra Arnór lánaoi ! honum Þórarinsbók og Nýjárs- 1 nóttina. Þórði fannst sér opnast nýr heimur þegar hann heyrði Alþýðubókina. Síðan hefur hann heyrt hundrug bóka en enga aðra, sem opnaði honum nýjan I heim, heldur urðu þær til að | auka þekkingu hans, enda ekki i um annan skóla að ræða. ' Þórður hefur alla æfi átt heima á Mófellsstöðum. Fyrst hjá for- j eldrum sínum og síðan hjá Vil- mundi bróður sínum og Guð- finnu konu hans, við mikið ást- ríki og óeigingjarna umönnun. Einn - ^röar á Mó fellsstöðum. Þórð hafa engir harmar svæft hvorki meðan hann var ungur og von var til þess að hann fengi kannske sjón eins og aðrir menn, en í þann tíma mátti kalla að væri fornöld á Islandi, né þegar öld tækninnar er byrjuð. Fagnar hann henni og hlakkar til þegar rafmagnið ksmur en þá hefur hann lifað þrenna tímana hvað ljós snertir, hafandi ekki not ljósa sjálfur. En hann heíur alltaf hugsað um heimilið og ánægju! annara miðlandi gleði, bjartsýni og hugrekki en af þessum eigin- ieikum er hann rikur. Hann telur sig hamingjusam- an mann og álítur örlögin haíi verið sér góð, því að óvíst sé að hann hefði notið eða notað hæfi- leika sína betur þótt hann hefði haft sjón eins og aðrir menn. Björn Guðmundsson. „BERGENE" Sá'puiefnið fer sigurför land úr landi og er að leggja undir sig heiminn. En það er ekki undarlegt, því að „BERG- EI\E“-súpur eru óvenju Ijúf- fengnr, fljótlagaSar og ó- dýrar. „BERGE1\E“ súpu- efni cr einnig ágætt í fleiri rétti og sósur. Ljúffeng súpa gleSur inannsins hjarta. BiSjiS því ávalll um „B E RG E 1\ E“-súpu. Söluumboð: G. Ell\ARSSO!\ & LUPiDDAL Ingólfsstræti U. Simi 6U68. 7/móoSs o(c/ /iei/c/verz/utt> HAFNARHVOLI SIMAR 8-27-80 OG 1653 LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 5 til 21. júlí . LOKAÐ vegna sumarleyfa frá og með 5. til 22. júlí. Gufuþressan Stjarna h.f. Laugaveg 73. Matvöruverzlun. Höfum kaupanda að matvöruverzlun á góðum stað í bænum — helzt austurbænum. Rannveig Þorsteinsdóttir, Fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3 — Sími 82960 sem er talin 311 smálestir er til sölu. — Nánari upplýsingar veita þeir Björn Ólafs og Þorgils Ingvars- son bankafulltrúar, Landsbankanum, Reykjavík. STOFNLÁNAÐEILD SJÁVARÚTVEGSINS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.