Morgunblaðið - 03.07.1954, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 03.07.1954, Qupperneq 12
12 MORGL N BLAÐIB Laugardagur 3. júlí 1954 ] Skemanfir að Jaðri DANSKA dægurlagasöngkonan Mária la Garde skemmtir í fyrsta sinn að Jaðri í kvöld. Syngur hún þar kl. 9.30. — Hverjir elga... Framh. af bls. 10 óbeint, að atburðir eins og þeir, sem gerðust á Þingvöllum á hvítasunnunni endurtaki sig. Það er þyngra en tárum taki, að sjá skólaæsku höfuðstaðarins æða öfurölvi um hin helgu vé þjóðar vorrar á Þingvöllum á hátíð heilags anda. Hrýs þér ekki hugur við, að sjá unglingana í slíkum ham granda öllu. Eftir lýsingu Mbl. er eins og svívirðing eyði- leggingarinnar hafi verið þar að verki. Hvernig eru þeir skólar, sem slík æska kc-mur úr? Eða er hún svona þrátt fyrir skólavistina? Þessar spurningar sækja á oss, og þarf engan mann að furða á því. Það er hið mikla umhugsun- arefni vort á skólaöldinni miklu. En látum ekki þar við sitja að velta þessu fyrir oss. Leggjum hönd á plóg bindindisstarfsem- innar til þess að hreinsa og rækta jarðveginn! Mannræktin er fyrir öllu. — Enga afmælis- gjöf getum vér gefið þjóð vorri betri og hollari á tíu ára afmæli lýðveldisins en að hefja sókn gegn drykkju-faraldri þeim, sem illu heilli á sér nú stað meðal þjóðar vorrar. Hverjir eiga að skapa heilbrigt almenningsálit? Það eigum vér að gera öll, sem látum oss annt um framtíð þjóðar vorrar. Brynleifur Tobiasson. isherra. Viðskipti Ungverja og Indónesa BNDAPEST, 2. júlí: — Tilkynnt var að gerður hefði verið við- skiptasamningur milli Ungverja og Indónesíu. Fallegar hendur þurfa sér- lega góða hirðingu. — Séu hendurnar hlá-rauðar, gróf ar og þurrar, er bezta ráð- ið, í hvert sinn þegar hend- urnar eru þvegnar, að nota Rósól-Glycerin. Núið því vel inn í hörundið. Rósól-Glyce- rin hefur þann eiginleika, að húðin drekkur það í sig og við það mýkist hún. Rós- Ól-Glycerin fitar ekki og er því þægilegt í notkun. Mikil- vægt er að nota það eftir hvern handþvott, við það verða hendurnar hvítar, húð in mjúk og falleg. Er einnig gott eftir rakstur. Rósól-Glycerin Dansieikur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Jósefs Felzmann. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ Kappreiðar Kappreiðar Hestamannafélagsins Geysir, verða háðar að Strönd, sunnudaginn 4. júlí kl. 3. Fjöldi gæðinga verða reyndir í ýmsum hlaupum. Hinn eldfjörugi dansleikur á eftir. Nefndin. Síldarstúlkur Nokkrar vanar síldarstúlkur vantar til söltunarfé- lagsins Síldin, Siglufirði. — Fríar ferðir. — Kauptrygging. — Góðar íbúðir. Upplýsingar í síma 2573. Sveinbjörn Einarsson. Skrifstofustúlka Um næstu mánaðamót getur stúlka fengið vinnu á skrifstofu hér í bænum, 4—6 tíma á dag. — Þarf helzt að vera vön skrifstofustörfum. Umsóknir með meðmæl- um, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Skrif- stofustúlka — 846“. VETRARGARvJURINN VETRARGARÐURINN •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ; ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ ■ ■ ! SKEMMTIFUNDUR ■ ■ ■ • Islenzk-Ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Þjóð- ■ leikhúskjallaranum, sunnudaginn 4. júlí klukkan 9 síðd. ■ : í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna. 5 SKEMMTIATRIÐI — DANS ■ ■ ■ : Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar ■ Eymundssonar og við innganginn. ■ : STJÓRNIN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710. V. G. DAIMSLEISÍUR SÍMÍ ÐIHGHtóá i kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 6—7 í kvöld skemmta Maria La Garde dægurlagasöngkona og Roy Bylund töframaður frá Liseberg í Götaborg. Hljómsveit Carls Billich leikur. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 8,30. Félagsgarður í Kjós: SKEMMTUN laugardaginn 3. júlí klukkan 22. Ferð frá Ferðaskrifstofunni klukkan 21. Ungmennafélagið „Drengur“. Fyrir sumarleyfin NÝ SENDING Stuttjakkar VERÐ FRÁ 595 KR. QJtfoss —Akafótrœti — Bezt að auglysa í Morgunblaðiðinu — M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 1) — Það er bátur á leiðinni 2) — En sú heppni. Það er hingað. Sjáið bara! enginn annar en hann Markús vinur minn. 3) — Aldrei hefir það komið mér eins vel að hitta vin minn og einmitt nú. 4) Jói, er eitthvað að? — Já, María hefir fengið mjög alvarlegt taugaáfall. Hún er hættulcga veik. ..........i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.