Morgunblaðið - 06.07.1954, Page 2

Morgunblaðið - 06.07.1954, Page 2
MORGinSBLAÐlÐ Þriðjudagur 6. júlí 1954 'l ilaða gjðrónýtist í eldi á Brands- húsum í Caulverjarbæjarhreppi 100 hesiar af fððu hrunu og eyði!ög@ust • A SUNNUDAGINN kom upp eldur í heyhlöðu að Brandshúsum r*. í Gaulverjabæjarhreppi og brunnu þar og eyðilögðust 100 iiestar af fyrningartöðu. Sjálf hlaðan, sem er byggð úr timbri og jjárni, gjöreyðilagðist en stendur þó uppi. AOEINS KVENFÓLK OG KÖRN HEIMA Er eldsins varð vart, sem var •um tvöleytið á sunnudaginn, var .iðeins kvenfólk og börn heima ■við. Munu heimamenn á Dalbæ, sem er skammt frá, hafa orðið «ldsins jafnsnemma varir, og iotnu þegar til aðstoðar, en þar Sieima voru 4 karlmenn. Gátu |>eir varið bæjarhúsin fyrir eld- inum, þar til brunaliðið frá Sel- íossi kom á staðinn, en hlaðan •var sambyggð bæjarhúsunum. Þá var einnig fjósið áfast hlöð- Tinni, en þar á milli var stein- veggur og auðveldara að verja þ»að eldinum. Báru mennirnir vatn úr brunni, sem er á hlað- inu á Brandshúsum, á eldinn. ELDUR LÆSTI SIG UNDIR VEGGINN Ekki er með fullu vitað um upptök eldsins, en grunur leikur á að íkveikjan hafi stafað af því, | að börn voru að leik með eld- i spýtur undir vegg hlöðunnar ! skömmu áður um daginn. Eins ' og áður er sagt var hlaðan úr timbri, og eru líkindi til þess að eldurinn hafi læst sig undir vegg hennar eða gegnum rifu í heyið. Mun hlaðan hafa verið lágt vátryggð. Bóndinn að Brandshúsum er Magnús Guð- mundsson. Ánaegjuleg hesmiöln forsefa- hjénanna til Hólastaðar Hofsósi, 4. júlí. — Frá fréttaritara Mbl. I^ORSETI íslands og frú heimsóttu Hóla í Hjaltadal s. 1. laugar- dag. Var staðurinn fánum skreyttur er forsetahjónin óku heim að skólastj órasetrinu, en þar tók á móti þeim sýslumaður Skag- rfii ðinga ásamt helztu forystumönnum héraðsins og konum þeirra. Var þar alls fyrir um 100 manns. RÆÐUR OG SONGUR Eftir kynningar og viðræður var gengið niður að skólahúsi, J»ar sem sezt var að kaffiborði. iRæður fluttu sýslumaður Skag- íirðinga. Sigurður Sigurðsson, jprófasturinn sr. Helgi Konráðs- «on og Kolbeinn Kristinsson Taóndi á Skriðulandi. Forsetinn svaraði með snjallri ræðu. Er upp frá borðum var staðið, (gengu allir í Hóladómkirkju. — Sungu þar allir viðstaddir: „Son <Juðs ertu með sanni“ og síðan «ð beiðni forseta „ísland ögrum tskorið". ÁNÆGJULEG HEIMSÓKN Þar sem forsetahjónin höfðu aldrei komið að Hólum áður, var þotta hátíðleg stund fyrir þau. enda margt að sjá á hinum helga stað. Veður var kalt og hvasst íyrri hluta dags og Hólabyrða tgrá af snjó. En tignarlegt og fell- <egt þótti gestum útsýnið. — Frá Hólum var ekið aftur til Sauðár- lcróks og gist þar, en haldið vcstur yfir Vatnsskarð á sunnu- <iag. —Bjöm. Góð heyskaparfíð á Hernafirði HORNAFIRÐI 5. júlí. — í Horna- firði var heyskp.partíð fremur stirð framan af júnímánuði, en seinni hluta mánaðarins, gerði góða þurrka og er nú á velflest- um bæjum komið mikið hey í hlöður. Þó eru til heimili, sem af ýmsum ástæðum ekki eru byrjuð slátt ennþá. — Á Höfn má segja, að því nær séu alhirt ræktunarlöndin. Var spretta á þeim með ágætum. Allt er þetta allt að því mánuði fyrr en venja hefur verið til hér. Frá Hornafirði eru farnir 4 bátar til síldveiða fyrir Norður- landi. —Gunnar. BELGRAD 1. júlí: — Frú Pandit, systir Nehrus forsætisráðherra Indlands kom í kurteisisheim- sókn til Júgóslavíu. Hún mun dveljast að veizlum Titós einræð- Bilið milli ísl. lisksins os c> |>ess kandiska liefsr minnk að mikið á markaðnum IRITI National Fisheris Insti- tute í Washington er gerður samanburður á fiskinnflutningi 2>eiztu fiskinnflytjenda til Banda TÍkjanna. — Kanada hefur verið <»g er helzti innflytjandinn á fryst ■um fiski, en bilið milli íslands, jsem er í öðru sæti, og Kanada, virðist óðum minnka. Þar sem í ritinu er gerður sam fflnburður á fiskinnflutningum fflftir fyrstu fjóra mánuði yfir- standandi árs og fyrra, kemur í Ijós að innflutningur á frystum f«ski héðan er nær þvi helmingi •neiri í ár en í fyrra, en aukning- in á fiskinnflutninginum frá Kanada er aftur á móti ekkert svipuð. Þá fer hér á eftir yfirlit tíma- ritsins yfir fiskinnflutninginn til Bandaríkjanna eins og hann varð fyrstu 4 mánuði þessa árs og í svigum sömu tölur í fyrra. — Miðað er við pund: Canada 23.014,570 — (20.709 638) ísland 13.862,984—( 7.786,412) Noregur 2.185,912—( 1.638,998) Önnur lönd sem flytja inn fisk til Bandaríkjanna eru langt undir milljón punda innflutningi, en þau eru t. d. Þýzkaland, Danmörk og Frakkland. Bráðabirgðalög um yfirstjórn mála á Keflavíkur- flugvelli Á FÖSTUDAGINN voru gefin út bráðabirgðalög um yfirstjórn mála á varnarsvæðunum o. fl, Undirritaði forseti íslands lög þessi norður á Sauðárkróki, en forsetabréfið með bráðabirgða- lögunum hljóðar svo: Forsætisráðherra hefur tjáð mér, að á meðan varnarlið Banda ríkjanna dvelst hér á landi, beri brýna nauðsyn til að gera sér- staka skipan á yfirstjórn og fram kvæmd varnarmálanna. Vegna þessa gef ég út bráða- birgðalög samkværpt 28. gr. stjórn arskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Nú leggja lög tiltekinn flokk mála til eins og sama ráðherra, og skal það ekki vera því til fyrir- stöðu, að við skiptingu starfa með ráðherrum sé ráðherra þeim, sem falin er framkvæmd varnarsamn- ings milli Islands og Bandaríkj- anna, er löggiltur var með lögum nr. 110/1951, fengin meðferð slíks málaflokks í lögsagnarumdæmi Keflavikurflugvallar og á öðrum landsvæðum, er varnarliðinu eru fengin til afnota á hverjum tíma. Slík heimild gildir um dómsmál, að því er varðar brot, sem framin eru á varnarsvæðunum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. [safirðl á lokii 14 Veslfjarðabátar dunda síldvelðar. ísafirði, 5. júlí. — Frá fréttaritara Mbl. FYRIR milligöngu sáttasemjara ríkisins, Friðriks Sigurbjörns« sonar, lögreglustjóra í Bolungavík, tókust aðfaranótt sunnu- dags samningar í kjaradeilu sjómanna á ísafirði og útgerðar- manna um síldveiðikjörin í sumar. Verkfall hafði þá staðið á báta- flotanum í viku. — Samið var um 1941 kr. kauptryggingu, en það er sayna kauptrygging og Alþýðusamband íslands hafði áður sam- ið um, en sjómannafélögin á ísafirði fóru fram á að fá 2200 kr. kauptryggingu. Einnig var samið um að aflaprósentur hækki, þeg- ar aflaverðmæti er komið upp í 275 þúsund kr. en í samnings Alþýðusambandsins er miðað við 350 þús. kr. aflaverðmæti. Að öðru leyti voru Vestfjarðasamningarnir að mestu leyti framlengdir. SILDVEIÐIFLOTI VESTFIRÐINGA I sumar fara 5 bátar til síld- veiða frá ísafirði. Eru það 3 bát- ar Samvinnufélags Isfirðinga og 2 bátar Njarðar h.f. Fara 3 þeirra í kvöld en 2 væntanlega á morg- un. Frá Hnífsdal fara 3 bátar, 5 frá Bolungarvík og 1 frá Súðavík. Eru allir þessir bátar með hring- nót, svo og þeir bátar sem gerðir eru út frá öðrum stöðum á Vest- fjörðum. Verður enginn bátur gerður út frá Vestfjörðum í sum- ar með snurpu. — Jón. AUGLYSINGAR sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag Þing Norrænu félag> sa sett í Oslé Osló, 3. júlí. — Einkaskeyti frá NTB ÞING Norrænu félaganna var sett hér í gær með ræðu, sens( Oscar Torp, forsætisráðherra, flutti. Viðstaddur opnunina var Hákon Noregskonungur, en þingið sitja alls um 500 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. NORÐMENN RAUNSÆIR Oscar Torp sagði í ræðu sinni, að þegar rætt væri um aukið samstarf og bandalag Norður- landanna, þá væru það einmitt oft Norðmenn, sem vildu fara hægar í sakirnar. Gat hann þess að Noregur hefði nokkra sér- stöðu miðað við t. d. Danmörku og Svíþjóð. Samt vildu Norð- menn að þróunin stefndi í átt til samruna Norðurlandanna á sem flestum sviðum. Norðmenn hefðu aðeins nokkuð að óttast og vildu því taka fyrir einn og einn þátt, en ekki opna allar gáttir sameiningarinnar í einu. MARKABUR FYRIR STÓRIBNAÐ Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana hélt ræðu, þar sem hann lagði sterka áherzlu á að toll- Höftiðpaur rússneskra múrum ýrði aflétt milli allra Norðurlandanna. Hvert land fyri ir sig væri of lítið til að getaj eignazt stóriðnað. Ef öll Norður- löndin yrðu hinsvegar ein mark- aðsheild opnuðust meiri mögu- leikar fyrir stórfelldan iðnað og myndi það samtímis 1 eiða til lækkaðs vöruverðs. Auk þeirra tók til máls Guð- laugur Rósinkranz, þjóðleikhús- stjóri frá íslandi. Fjölmennt héraðs- mó! SJálfsfæðis- manna í njósna í Noregi dæmdur átli sföðuga leynifundi með Rússum og sveik föðurland sitf fyrir gnll. Osló, 5. júlí. — Einkaskeyti frá NTB. ASBJÖRN SUNDE, foringi njósnaflokks kommúnista í nágrenni Osló-borgar, var á laugardaginn dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir hernaðarnjósnir í þágu Rússa. Erling Nordby, liðsforingi í norska hernum, sem var samsekur Sunde, hlaut 3 ára fangelsi. . LANDRÁÐ i þrisvar í viku, afhent þeim ýmis Rétturinn taldi það sannað, að gögn um landvarnir Noregs og Sunde hefði rekið njósnir fyrir tekið við peningaupphæðum í rússneska sendiráðið í mörg ár staðinn sem greiðslu fyrir land- og gefið upplýsingar um ýmis ráðin. efni, sem hefðu hernaðarlega þýðingu. Þá þótti ljóst að Nora- by.liðsforingi hefði gefið Sunde upplýsingar um skipulag land- varna í nágrenni Osló, staðsetn- ingu birgðastöðva og um kerfi skyndiherútbúða o. m. fl. Á STÖÐUGUM FUNDUM Þá sannaðist á Sunde að hann hafði átt marga leynifundi með starfsmönnum rússneska sendi- ráðsins. Frá því norska lögregl- an tók að veita ferðum hans at- hygli árið 1949 hefur hann átt fundi með Rússum að meðaltali 275 milljónir fá enga fræðslu GENF, 5. júlí. — 275 milljón barna í heiminum fá enga mennt- un. Frá þessu skýrði Luther Evans, framkvæmdastjóri menn- ingar og fræðslustofnunar S. Þ. í ræðu sem hann flutti við opn- un alþjóðaráðstefnu um mennta- mál. Telur hann að stórt átak þprfi til að bæta úr skólaskorti. — Reuter. Skaftafellssýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Vestur Skaftafellssýslu var hald ið hér í gærkvöldi. Jón Kjartans- son alþingismaður, flutti þóir ávarp og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra flutti snjalla ræðu um stjórnmálaviðhorfið nú á 10 ára afmæli íslenzka lýðveld- isins. Var máli þeirra beggja mjög vel tekið. Mörg skemmtiatriði voru einn- ig á héraðsmótinu. Guðmundur Jónsson óperusöngvari söng meö aðstoð Fritz Weisshappels og leik ararnir Brynjólfur Jóhannesson og Haraldur Á. Sigurðsson skemmtu með skemmtiþáttum og gamanvísnasöng. Að lokum var; stiginn dans. Héraðsmótig var mjög fjöl- mennt og skemmtu menn sér hið bezta. Samkomulag að násf P í olíudeilunni TEHERAN, 5. júlí. — Fjármála- ráðherra Persíu skýrði frá því 1 dag að langt væri komið samn- ingaumræðunum um olíudeil- una. Átta alþjóða-olíufélög muntj sjá um sölu olíunnar og telur fj ármálaráðherrann að vinnsla geti aftur hafizt í september n.k, — Reuter. , Merktur fljúgandi diskur. JÓHANNESBORG 5. júlí: — LÖg regluþjónn nokkur kveðst haifa séð fljúgandi sem var merktur bókstafnum 1 og annaðhvort 3 eða B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.