Morgunblaðið - 06.07.1954, Síða 6

Morgunblaðið - 06.07.1954, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. júlí 1954 Vélrikn Tek að mér vélritun. — Uppl. í síma 82668 eða 5293. Lítill Sumaíbústaður eða íbúðarskúr, sem þarf að flytjast, óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Sumarbústaður — 870“. Kr. 95900 Everglaze-pils. Strengvídd frá 58—102 cm. — Verð aðeins 95 krónur. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3 Laugavegi 143 Ódýrir sumarkjólar Sloppar í miklu úrvali. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3 Laugavegi 143 Halló! Halló! Húseigendur, hver ykkar vill ekki kr. 20 þús. fyrir- fram, fyrir 2ja herbergja íbúð eða stærri, sem óskast á leigu sem fyrst? Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Sími —■ 848“. ÍBIJH Sá, sem getur útvegað 2ja herb. íbúð á góðum stað í bænum í sumar eða haust, getur fengið 4ra herb. hæð í Hlíðunum til leigu. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi svar til Mbl. fyrir laugar- dag merkt: „Hiíðar -— 850“. TIL LEBGU er stór stofa með innbyggð- um skápum, ágæt fyrir tvo unga menn. Aðgangur að síma og fæði á staðnum, getur komið til greina. — Uppl. gefnar í Stórholti 31, efstu hæð. Eeglusemi er áskilin. The American Express Co. Inc. bankaútibú á Kefla- víkurflugvelli, óskar eftir Skriístoíumanm með góða vélritunarkunn- áttu. Sími 111, Keflavík, eða skrifið ofannefndu fyr- irtæki og sendið afrit með- mæla. íbúð óskast Ung barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir íbúð til leigu, helzt í aust- urbænum. Þarf ekki að vera stór. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5251 frá kl. 6—8 í kvöld. íbúð óskast 1 eða 2 systkini óska eftir einu til þremur herbergjum og eldhúsi (eða eldunar- plássi). Róleg umgengni. — Allt að árs fyrirframgr. gæti komið til greina. Til- boð merkt: „Góð íbúð — 857“ leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. STULKA óskast vegna sumarleyfa. Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 118 vön matreiðslu óskast vegna sumarleyfa. Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 118 Stórt Barnarúm með háum grindum, helzt amerískt, óskast. — Uppl. í síma 2623. Kaupamaður og kaupakona óskast á Syðri-Brú, Grímsnesi. Uppl. eftir kl. 5, Vesturgötu 40. Sími 3612. Rcnault Bifreið til sýnis og sölu kl. 5—7. Meðalholti 2. TIL SOLIf Gírkassi. Milligírkassi o. fl. í jeppa. — Uppl. á verk- stæðinu Laugarnesv. 48, eft- ir kl. 6 í dag. LOKK Svört, hvít, glær og ýmsir aðrir litir á sprautukönnum. GarSar Gíslason h. f. Bifreiðaverzlun. ELIMA Góð Elna saumavél til sölu. Zig-zag og bróderingafætur fylgja. Uppl. í Hattabúðinni Huld, Kirkjuhvoli. Sími 3660 Stór OlIómíSii nýr, danskur með rúmfata- hólfi, til sölu. — Uppl. í síma 81422. Há&eta vantar á m.b. Ágúst frá Vestmannaeyjum, sem ligg- ur í Reykjavíkurhöfn. Talið við skipstjórann um borð í bátnum. [Vfúrviiina Get tekið að mér að hlaða hús eða múrhúða litla íbúð. Tilboð merkt: „Múrvinna ■— 867“, sendist blaðinu fyrir föstudag. Oómur Nýir sumarhattar, þar á meðal flauelishattar. — Einnig blússur. Hallaverzlun ísafoldar Austurstræti 14 DEXTER i strauvélar f yrirliggj andi. Verð hr. 1.885.00. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HEKLA h.f é Austurstræti 14. SAIMDWICH SPRED MAYONIMAISE HEILDSOLUBIRGÐIR: I. BrYnjólísson & Evaran Vélritunarstúlka óskast nú þegar. KJÖT & RENGI, Kársnesbraut 34. Pólar raígeymar fást t öllum helztu bifreiða- verzlunum. Þetta er merkið, sem ávallt tryggir yður hreint og ómengað .'J'ó'Va, ÍPUlsbiuú | fCBEsrr i 4 XXXX s 4. •*í,.wí.** Imiraroiwj Runntnu.*’^ Vandoðir trúlofunarhringir (umgnquxn umgnqoi; i) IXmAHSlVAHa Baksturinn tekst best með Fillsbury’s BSST HVEITI (efnabætt). ‘ENGLISH ELECTRIC HEIMILISTÆKI hafa á undanförnum áratugum sannað svo ágæti sitt, að vart verður á betra kosið. Meðfylgjandi myndir gefa að líta þær heimilis- vélar, er vér eigum að staðaldri fyrirliggjandi: Gjörið svo vel að skoða hjá okkur: KÆLISKAPA ÞVOTTAVÉLAR STRAUVÉLAR HRÆRIVÉLAR LAUGAVEG 166

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.