Morgunblaðið - 06.07.1954, Qupperneq 7
[ Þriðjudagur 6. júlí 1954
MORGUNBLAÐIÐ
7
SkóBarnir þurfa að hvefja
hérn til aukÍBis sparnaðar
GÍÍEIN Þessi er rituð m. a.'
vegna ýmissa ummæla, sem
birzt hafa undanfariff í sam-
bandi við málefni þaff, sem
hún f jallar um.
TALSVERT hefir verið skrafað
og skrifað um þá fyrirætlun Þjóð-
bankans að hefja nokkra viðleitni
í þá átt að glæða ráðdeildarsemi
meðal uppvaxandi æsku lands-
ins. Fluttu blöð og útvarp þessa
greinargerð fyrir nokkrum vik-
um, og hefir yfirleitt verið vel
tekið undir þessa nýjung, ekki
aðeins af flestum blöðunum, held
ur hefir það einnig komið fram
í fjölda viðtölum Og mörgum
bréfum.
Kennaramót á Akureyri, sem
haldið var fyrstu daga f. m. og
sótt var af 65 kennurum víðs
vegar af Norðurlandi, samþykkti
einróma yfirlýsingu um stuðnin
við þessa fyrirætlun. Hið sama
gerði fulltrúaþing kennarastétt-
arinnar, S.Í.B., fyrir nkkrum
dögum, en áður hafði sambands-
stjórnin lýst sig fylgjandi mál-
inu.
Og svo má einnig Og ekki sízt
minna á einróma samþykkt bæj-
arstjórnar Reykjavíkur nú í vor
um það, að reynt verði að hefjast
handa til að vekja sparnaðar- og
ráðdeildarhug í skólunum í
R,eykjavík meðal barna og ungl-
inga.
Að lokum hefir svo yfirstjórn
fræðslumálanna í landinu heitið
stuðningi sínum á þann hátt að
ieyfa þeim barnaskóJum, siem
vilja starfa með börnunum að
þessu máli, að verja einhverri
smástund af starfstíma skólans,
hálfsmánaðarlega eða svo, til þess
að sinna því.
Og allt þetta er að vonum.
Menn finna þörf á því, að eitt-
hvað sé reynt að gera, sem að
gagni mætti koma í viðureign
við eyðslusama tízku, sem kann
sér jitið hóf. Heimilin eru að
visu, að því er börnin varðar,
hinir réttu aðilar í þeirri glimu.
En aðstaða þeirra er oft erfið.
Mörgu barninu kann að finnast
til um „nízku“ foreldra sinna,
ef það fær ekki viðlíka eyðslu-
eyri og félagi þess. Það fyllist and
úð gegn þeim fortölum að gæta
þurfi fjármunanna og vitnar til
annarra. Sparnaðarhjal foreldr-
anna fær því harla lítinn hljóm-
grunn af þeim sökum. Nízku og
annað verra kann það að nefna
slíkt hjal.
Taki skólinn að sér aðstoð í
þessum efnum, kemur nýr Og
virðulegur aðili til sögunnar, sem
ekki hefir beinna hagsmuna að
gæta. Barnið kann því að taka
meira mark á honum. Hann ræðir
hið sama málefni og á sama hátt
við öll börnin og gerir engan mun
á. Málflutningur hans ber þá
vott um umhyggju og velviid,
sém líklegt er, að börn kunni
að meta, og því er mikilsvert, að
hann taki í strenginn með heim-
ilinu.
Þetta hafa líka frændur okkar
á Norðurlöndum skilið fyrir
löngu. Þeir hafa um áratugi haft
slíkt starf með höndum, þar sem
heimilin og skólarnir hafa unnið
saman að því að glæða sparnað
og ráðdeild með uppvaxandi
æsku, og telja sig hafa haft af því
mikinn ávinning. Börn og ungl-
ingar hafi nú miklu meira fé
handa í milli en áður, meira
frjálsræði og fleiri möguleika til
eyðslu en fyrr, og því sé nauð-
synlegt að glæða skilning þeirra
á ráðdeild og sparnaði og hvetja
til þess að láta ekki allt eftir
sér, sem hugurinn girnist í það
og það skiptið. Það styrkir skap-
gerð, sem er í mótun, og hafi
því verulegt uppeldislegt gildi.
Árið 1952 skrifuðu þeir nokkur
ávarpsorð til skólanna og þjóðar-
innar í heild, kennslumálaráð-
herrann danski, dr. theol. Flemm-
ing Hvidberg, fræðslumáiastjór-
inn (statskosulenten) Alfred
Andreassen og formaður kenn-
arasamtakanna, Niels Nielsen
skólastjóri. í þessu ávarpi fara
þeir allir hinum mestu viður-
kenningarorðum um sparifjár
starfsemi skólanna og telja hana
mikið nauðsynjamál. Ráðherrann
segir m. a. eftir að hafa sýnt
fram á, að barnið þurfi leiðbein-
ingar við í þessum efnum: „Að
kenna börnunum að spara er að
vísu ekki nefnt í stundaskrám
beinlínis og ekki tekið sem beint
prófverkefni. En þegar mest af
þvi, sem muna átti við prófið er
gleymt, og skólabarnið kemur
fram sem vaxinn þegn með rétt
og ábyrgð, mun sú vegsaga, sem
skólinn veitti í ráðdeild og sparn-
aði, hafa sína þýðingu .... Spari-
sjóðsstarfsemi verðum við og eig-
um að hafa í skólunum. Það starf
má ekki víkja fyrir ýmsu öðru,
sem vill þrengja sér inn í hið
daglega skólastarf. .. Viðleitni
skólanna og sparisjóðanna í þessu
efni á tiltrú mína og fullan stuðn-
ing.“
Fræffslumálastjórinn segir, eft-
ir að hafa vitnað til gildandi
fræðslulaga um það, að eitt aðal-
markmið þeirra sé „at udvikle
og forme börnenes karakter ..“
Það viðurkenna allir nú, að starf
skólanna eigi ekki síður að bein-
ást að eflingu og mótun skap-
gerðar barnsins en hinni venju-
legu fræðslu. Og sé þetta viður-
kennt má fullyrða, að eitt af því
allra þýðingarmesta í slíku upp-
eldi er að kenna barninu að fara
með fjármuni og skilja þýðingu
þeirra. Um 75—80% danskra
barnaskóla hafa með höndum
sparifjárstarfsemi í samstarfi við
sparisjóði landsins. Starf skól-
anna á þessu sviði er verðmætara
en margur kennarinn máske
hyggur ......“ Formaður kenn-
arasamtakanna segir m. a., eftir
að hafa bent á nauðsyn þess að
haf í heiðri hin gömiu og góðu
lífsreglu að sníða sér stakk eftir
véxti og að viðleitni til sparnað-
ar hafi uppeldislegt giidi: „En
ráfSdeildin er ekki alltaf með-
fædd, — máske mjög sjaldan. Það
verður að „nema“ hana í lífi og
starfi. Og þess vegna er það eitt
af mörgum verkefnum skólanna
í uppeldisstarfi þeirra að vekja og
glæða þetta heilbrigða lífsvið-
horf......“
Þetta voru þá nokkur orð úr
ávörpum hinna dönsku merkis-
manna, sem öll hniga í sömu átt.
Hér er nú hugsað að gera til-
raun með að hefja samstarf heim-
ila og skóla í þessu efni. Farið
verður hægt af stað, aðeins byrj-
að í kaupstöðunum, reynt að not-
færa sér hið bezta úr reynslu
annarra, eftir því sem við á hér.
Skólar þeir, sem vilja sinna þessu,
fá merki til sölu. Börnin eignast
svo sparimerkjabækur, sem þau
líma merkin í. Geta þau svo eða
forráðamenn þeirra tekið eitt og
eitt blað úr bókinni eða mörg í
einu og lagt inn í þá lánsstofnun,
sem þau kjósa, annað hvort í
bókina, sem bankinn gefur, eða
í aðra bók, sem e. t. v. betur
hentar tilgangi og áformi eigand-
ans að hans áliti. Allt slíkt er að
sjálfsögðu frjálst.
En hér sem annars staðar velt-
ur mjög á kennarastéttinni. Án
skilnings hennar og velvilja verð-
ur í þessu efni litlu til vegar
komið. En ég hefi það traust á
stéttinni í heild, að hún taki mál-
inu vel, svo sem forráðamenn
hennar hafa gert, þótt það að
sjálfsögðu bindi engan einstak-
iing hennar. Þar verður hver og
einn að fara sínar götur. Málið
getur haft sína þýðingu og unnið
mörgum gagn, þótt einn og einn
skerist úr leik eða vilji fara öðru
vísi að. En því trúi ég, að flestir
kennarar eða allir vilji einnig
í þessum efnum, sem eru svo ör-
lagarik í lífi hvers manns, veita
nokkra vegsögu og styðja að vel-
farnaði hinna ungu þegna, sem
þeim er trúað fyrir.
Starf kennarans yrði þá það
að ræða málið við börnin. Hann
getur komið þeirri orðræðu víða
að, ekki sízt þegar spjalla er við
þau um ýmsa þætti átthagafræð-
innar og heilsufræðinnar, og svo
má mörgu slíku koma að í reikn-
ingskennslunni o. s. frv. Þetta
kemur eins og af sjálfu sér. En
svo kemur sparimerkjabókin til
sögunnar, sem skoða má sem eins
konar vinnubók. Þá þarf kenn-
arin að selia þeim, sem óska,
sparimerki og sjá til þess, að þau
séu límd inn í bókina, og síðan
við og við skila andvirði þcirra.
Þetta yrði þá gert á tilxeknum
tíma innan hins leyfilega ramma.
Ætti þessi fyrirhöfn því engum
að vaxa yfir höfuð.
Eg er það kunnugur skólastarfi,
að ég þykist geta sagt það, að sá
kennari, sem á annað borð vill
sinna þessu verkefni, mun oftast
geta fundið sér stund til þess, án
þess að íþyngja sér mikið eða
vanrækja annað, sem nauðsyn-
legra er talið.
Hér verður engin fjöður dregin
yfir það, að einn alvarlegur
skuggi svífur yfir þessari vænt-
anlegu starfsemi eins og raunar
öllu efnahagslífi þjóðarinnar, en
það er hættan á verðfellingu
gjaldmiðilsins. Slík hætta vofir
stöðugt yfir þjóð, sem eyðir meira
en hún aflar og lifir um efni fram.
Ráðdeildin ein mundi þá líkleg-
ust til að fjarlægja þá hættu, og
þyrftu allir, jafnt háir sem lágir,
að vera minnugir þess. En því
nauðsynlegra er að freista þess að
hjálpa hinum yngstu þegnum til
þess að tileinka sér lífsviðhorf
ráðdeildar og hagsýni.
En segjum nú svo, að verðfell-
ingin dynji yfir sparifé barna og
annarra, og að 100 krónur verði
að 75 eða svo. Þær 75 kr. eru þó
til og fyrir hendi eftir það hret
og geta komið sér vel. En hefðu
þessar 100 krónur farið í einhvern
helberan óþarfa og e. t. v. skað-
legan, þá væri barnið sízt betur
á vegi statt. Þá ætti það ekki einu
sinni þessar 75 krónur. Og auk
þess kynni að mega vænta þess,
að það hafi haft óbeint gagn af
því að safna í þessar 100 krónur,
þótt það fái minna fyrir þær en
vonir stóðu til. En það er samt
I fjarri hug mínum að mæla þessu
bót. Verðfeliing peninganna hlýt-
ur að vera slíkt neyðarúrræði að
vænta má, að til þess verði ekki
gripig fyrr en allar aðrar leiðir
eru kannaðar og engin önnur
„ráð“ eru tiltæk. En verðfelling-
arhættan er síður en svo fjarlæg-
ari, þótt enginn hreyfi hönd né
fót til þeirrar viðleitni að glæða
ráðdeildarsemi og sparnað með
þjóðinni. Miklu fremur mætti
segja, að varanleg hætta kunni að
stafa af því, að þessum mikils-
verða þætti í dagfari þjóðarinnar
og lífi sé ekki sinnt sem skyldi í
uppeldi henúar.
Og það er m. a. af þeim orsök-
um að -þjóðbankinn hyggzt nú
leggja fram fé og fyrirhöfn til
þeirrar viðleitni, sem hér um
ræðir, og mun hann vænta þess
að fá stuðning peningastofnana
landsins, og annarra og þá ekki
sizt kennaranna,. þegar til fram-
kvæmda kemur.
Snorri Sigfússon.
★ ★
★ M ★
★ ÍTIORGUNBLAÐIÐ ★
★ ★
★ MEÐ ★
★ Morgunkaffinu ★
★★★★★★★★★★★★★
Nýja bíó:
ÐRAUGAHÖLLIN
EF DÆMA má eftir þeim kvik-
myndum amerískum, sem hér
hafa verið sýndar hin síðari ár,
verður ekki annað séð en að
kvikmyndagerð vestur þar sé í
mikilli hnignun, — ekki þó
tæknilega, — því að á því sviði
hafa Ameríkumenn ennþá for-
ustuna, heldur um efni og efn-
ismeðferð. Amerískum kvik-
myndamönnum er þetta fyllilega
ljóst, enda er þar mikið um það
rætt og ritað hversu úr þessu
megi bæta, svo að amerísk kvik-
myndagerð verði aftur sam-
keppnisfær á heimsmarkaðinum
við t. d. kvikmyndagerð Frakka
og ítala, en þessar þjóðir munu
nú einna fremstar um efnismikl-
ar og vel gerðar kvikmyndir. —
Vonandi verður þess ekki langt
að bíða að góður árangur sjáist
af viðleitni Ameríkumanna til
þess að bæta kvikmyndir sínar.
Draugahöllin, myndin, sem
Nýja bíó sýnir um þessar mundir,
ber á sér öll einkenni amerískr
ar miðlungskvikmyndar. Hún er
eins og í auglýsingu bíósins seg-
ir, „dularfull og æsispennandi“,
o.g ekki ófyndin á köflum og
Bob Hope og Paulette Goddard
fara ágætlega með aðalhlutverk-
in. En allt er þarna með hinum
mestu ólíkindum, eins og tíðk-
ast í verstu reyfurum. Lausnin
út úr ógöngunum kemur alltaf á
hinn ósennilegasta hátt og aldrei
er i-eynt að gefa á því neina
skýringu. Það marrar í hjörum
í dimmum kjallara-hvelfingum
og skuggalegum hallarsölum, þar
sem draugar svífa um. Skamm-
byssurnar eru á iofti og menn
liggja dauðir eftir, allt eftir
gömlu amerísku resepti, — en hið
sanna líf er þarna utan gátta, og
manneskjurnar sem eiga þarna
í baráttu við fanta og forynjur,
eiga sérenga sögu, — eru brúð-
ur á leikborði, sem koma okkur
í rauninni ekkert við. — Þannig
er þessi mynd og þó er hún sízt
verri en amerískar kvikmyndir
upp og ofan.
Tjarnarbíó:
MARIA í MARSEILLE
ÞETTA er frönsk mynd gerð aff
hinum fræga franska leikstjóra
Jean Delannoy. Hefur hann ver-
ið leikstjóri að mörgum frábaer-
um kvikmyndum svo sém „Undir
eilífum stjörnum“, sem byggð cr
á sögunni um Tristan og ísold,.
„Guð þarfnast mannanna'*.
„Symphonie Pastorale“ o. fl. sem
margir hér munu kannast við. —•
Mynd þessi er frábærlega vei
á svið sett og í svo góðu samræmi
við efni myndarinnar, að á betia
verður varla kosið. Hið skugga-
lega yfirbragð stórborgarinnai-
með hið þunga andrúmsloft, ca*
virðist umlykja áhorfandann, er*
hinn rétti bakgrunnur þeinra.
átakanlegu og örlagaríku at-
burða, sem myndin sýnir. Hér cr
okkur sýnt mannlifið umbúða-
laust — hinn mikli harmleikwr
ungu stúlkunnar, er lifir á hylfi
karlmannanna í uppgerðarkæti
veitingakránna. Ekkert er hér
fegrað eða undandregið, en aBk
sýnt í miskunnarlausu IjóíA
hins kalda raunveruleika. Einnr*
áhrifaríkast er þó að skyggnask
inn í sálarlíf unga drengsin%
sonar vændiskonunnar, senv
elskar móður sína af ákafa og
innileik barnshjartans, og fylgj-
ast með hinni vonlausu barátlu.
hans fyrir heiðri móður sinnar.
Mjög eykur það á gildi þess-
arar myndar, hversu frábæriega,
vel ér þar á hlutverkum haldið.
Madeleine Robinson, er leikiur
Maríu, gerir því mikla hlut-
verki þau skil að minnisstætS
mun verða þeim sem sjá og;
Pierre-Michel Beck er fer mcffb
hlutverk hins 14 ára sonar henn-
ar, leikur af furðumiklum.
þroska og skilningi. Þá er prýff—
isgóður leikur Frank Villards i
hlutverki Pauls, hins kaldrifj-
aða lagsmanns Maríu.
Ég efa ekki að mynd þesai
verði fjölsótt, enda er hún vissu-
lega þess verð.
_________ _ .. Ego.
öfsvðr á Ákureyri hafa fiækk-
aS um eina milijén siati í fyrra
Akureyri, 5. júlí.
NIÐURJÖFNUN útsvara á Akureyri í ár er lokið og var jafnaí?
niður 9,6 milljón kr. Er það nokkuð meiri upphæð en fyrra
árið, en þá var jafnað niður 8,6 milljón kr. Hæst útsvar bera þess-
ir gjaldendur:
FYRIRTÆKI
Kaupfélag Eyfirðinga 205,930, |
Útgerðarfélag Akureyrar h.f.
133,980, Samband ísl. samvinnu-
fél. 64,850, Amaro h.f. 48,010,
Kaffibrennsla Akureyrar h.f.
139.660, Súkkulaðiverksm. Linda
| h.f. 38.180, Byggingarvöruverzl.
i Tómasar Björnssonar h.f. 37.870,
! Grótta h.f. 29.450, Valhöll h.f.
j 29.160, Axel Kristjánsson h.f.
: 24.290, Oliuverzl. íslands h.f.
I 20.900, Útgerðarfélag KEA
j 19.000, Byggingarvöruverzl. Ak-
I ureyrar h.f. 18.770, Smjörlíkis-
! gerð Akureyrar h.f. 17.580, Atli
h.f. 17.U90, Marz h.f. 17.060,
Slippstöðin h.f. 16.470, Brauð-
! gerð Kristjáns Jónssonar & Co,
1 16.420, Nýja kjötbúðin h.f. 15.950,
' Verzl. Eyjafjörður h.f. 15.820,
Hvannbergsbræður 15.750, I.
' Brynjólfsson & Kvaran 15.520,
I Prentverk Odds Björnssonar h.f.
15.290.
EINSTAKLINGAR
j Páll Sigurgeirsson 27.980,
Kristján Kristjánsson 27.860,
Ó. C. Tliorarensen 25.340, Sæm-
undur Auðunsson 22.450, Sverr-
ir Ragnars 22.240, Helgi Skúla-
son 22.000, Guðm. Jörundsson
21.340, Tómas Steingrímsson
21.3Í0, Tómas Björnsson 20.550,
Jakob Frímannsson 18.530, Bem-
harð Stefánsson 18,310, BernK-
Laxdal 18.010, Gunnar Auðuns-
son 17.820, Anna Laxdal 17.630,
Guðmundur Karl Péturssoa,
17.290, Gisli M. Kristinssoa
16.240, Brynjólfur Sveinssoa
kennari 15.400, Óiafur Jónss«HB»
Munkaþv. 21, 15.120, Bergur Þr-
Sveinsson 15.070.
H. Vald.
Óvenjumlkíð um reft
í Reykjarfjarðar-
hreppi
ÞÚFUM, N-ís., 1. júlí: — Hey^-
skapur hér i Djúpinu er byrjað-
ur fyrir nokkru og eru tún yfir-
leitt vél spróttin, ekki hefir neitt
verið hirt af töðu ennþá.
Óvenjumikið hefir verið mm
refi og gren í vor. í Reykjar-
fjarðarhreppi hafa fundist 6 greni
og hefir yfirieitt gengið vel aít
vinna grenin, og hafa mörg dýr
og yrðiingar verið unnin. Eru.
refaveiðar og grenjavinnsla orð-
in umfangsmikii og kostnaðarsöm.
framkvæmd, og erfitt að halda £
Framh. á bls. 10