Morgunblaðið - 06.07.1954, Page 10

Morgunblaðið - 06.07.1954, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ] Þriðjudagur 6. júlí 1954 ] Hercules herra- og drengjahjól Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Nokkrar stúlkur ' geta fengið vinnu í verksmiðju okkar nú þegar. Upplýsingar á staðnum. i-ft KJÖT & RENGI, Kársnesbraut 34. Sftór vörubíll til sölu, 5 tonna Volvo. il sýnis í dag og næstu 2 daga kl. 5—6 á planinu austan við Þjóðleikhúsið. — Tilboð sendist Þorláki Þórðarsyni, Öldugötu 47, fyrir 10. júlí. Húseign óskast keypt Einbýlishús, hálft hús eða góð íbúðarhæð. Þarf ekki að vera laus, fyrr en 14. maí 1955. — Útborgun tvö til þrjú hundruð þúsund krónur. — Uppl. í sínaa 7425 í dag og næstu daga. R BorgfirÖingar og nágrannar Kappreiðar Faxa við Faxaborg verða 25. júlí kl. 3. Sama fyrirkomulag og áður — Skrásetningu líkur 21. STJÓRNIN Truck bíll! Sex hjóla, með spili og sturtum ásamt f-leiri tækjum, er til sölu. — Upplýsngar í síma 82969 milli kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. l Hreppsnefndar- ; kosnlngar v!ð Djúp • ÞÚFUM, 1. júlí: — Hreppsnefnda ■ kosningar fóru fram hér í sveita- ; hreppunum í Djúpinu síðastlið- • inn sunnudag. I Kosnar voru þessar hrepps- • hreppsnefndir: ■ ■ • REYKJARFJARÐARHREPPUR ; Páll Pálsson, Þúfum, Þorsteinn ; Jóhannesson, Vatnsfirði, Friðrik I Guðjónsson, Vogum, Gunnar j Valdimarsson, Heydal og Óiafur l Ólaísson, Skálavík. Sýslunefndarmaður var kosinn t Páll Pálsson, Þúfum. ; ÖGURHREPPUR: | Bjarni Sigurðsson, Vigur, Bald- ; ur Bjarnason, Vigur, Hafliði Ólafs j son, Ögri, Matthías Guðmunds- ; son, Hvítanesi og Valdimar Valdi- j marsson, Skrautseljum. j NAUTEYRARHREPPUR: Þórður Halldórsson, Lauga- landi, Ólafur Þórðarson, Rauðu- ; mýri, Jón H. Fjalldal, Melgras- j eyri, Sigurður Þórðarson, Lauga- I bóli og Sigurður Hannesson, Ár- j múla. — P. P. Skrúðgarðaeigendur j - Hikið um refi i Nú er bezti tíminn til þess að láta skipuleggja og standsetja nýjar lóðir. Við höfum faglærða garðyrkju- menn og skrúðgarðaarkitekt sem skipuleggur. — Við munum sjá um útvegun á plöntum í lóðirnar tímanlega næsta vor, og munu þeir viðskiptavinir, sem við tökum ’,-að oss nú, sitja fyrir allri vinnu næsta vor. í Alaska gróÖrarstöðin við Miklatorg — Sími 82775 Framh. af bls. 7 horfinu að þessum dýrum fjölgi eigi. VEGAGERÐ Vegagerð gengur vel. Vinnur nú jarðýta að ruðningi vegarins út með ísafirði, og er vænzt að jarðýtan verði komin langt út með firðinum í sumar. En mikil vonbrigði verða ef brúin á ísa- fjarðará verður ekki byggð, sem heyrzt hefur, þrátt fyrir ákveðin fyrirheit um byggingu hennar. — P. P. Síidarstúlkur Nokkrar vanar síldarstúlkur vantar til söltunarfé- lagsins Síldin, Siglufirði. Fríar ferðir. — Kauptrygging. — Góðar íbúðir. Upplýsingar í síma 2573. Sveinbjörn Einarsson. - Úr daglega lífino Frh. af bls. 8. fótunum, að hann hafi verið son- ur Guðs. Það er verstur fjand- inn.“ „Mikil vitleysa er þetta“, svar- ar Peppóne. „Mér finnst það ein- mitt vera þveröfugt. Að Drott- inn skyldi láta Frelsarann vera son trésmiðs, en ekki einhvers ríks manns sýnir, hve lýðræðis- sinnaður og alþýðlegur hann er í sér og með það megum við vera harðánægðir.“ Lungo varpaði öndinni og sagði:: „Því er nú fjandans ver, að prestarnir skuli eiga hér nokk- urn hlut að máli. Ella réðum við öllu.“ ★ EN Don Camilló getur stund- um fylgt þeirri reglu, að tilgang- urinn helgi meðalið, þótt hann sé sannur guðsmaður af hjarta. Peppóne stofnar til mikillar „Pókeramkeppni til eflingar fyr- ir friðarheríerðina“ og vinnur hana sjálfur sem fulltrúi komm- únista. Þá skorar Don Camilló á borg- arstjórann í aðra pókerkeppni, sem auðvitað mátti ekki fara fram á ölstofunni, þar sem prest- urinn átti nú í hlut, heldur á gangstéttinni fyrir utan hana. Peppóne laumar fölsku spili á borðið, en Dan Camillo fer þó með sigur af hólmi. Hann hafði laumað öðru fölsku spili á borðið og tekið burt það, sem Peppóne átti! Spilasvikin komast þó upp og prestur verður að biðja borgar- stjórann opinberlega afsökunar. „Ég veit að ég hafði á röngu að standa Herra minn“, segir Don Camillo og andvarpar um leið og hann virðir fyrir sé hin fölsku spil brenna á arninum í húsi sínu. En hann andvarpar ekki fyrst og fremst af hryggð yfir sínum eigin breyskleika, heldur miklu fremur vegna þess, að spilin eru nær brunnin og þá er um seinan að komast að bví, hvernig annar eins snilldar spilafalsari og Pepp- one fer að því að merkja spilin sín! Afgreiðslustúika óskast strax. — Ennfremur stúlka til eldhússtarfa. GILDASKALINN, Aðalstræti 9. Qkkur vantar skrifstofustúlku strax. — Vélritunarkunnátta nauðsyníeg K. jR. O. IV. Skólavörðustíg 12 Atvinnurekendur Maður á bezta aldri með Verzlunarskólapróf og góða reynslu 1 verzlun með vélar og vélavarahluti, óskar eftir atvinnu. — Góð enskukunnátta og nokkur kunn- átta í Norðurlandamálum fyrir hendi. — Tilboð sendist afgr, Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Sérþekking — 853“. Keflavík — Keflavík Nokkur reiðhjól eru í óskilum hjá lögreglunni. — Fólk er beðið að koma í lögreglustöðina og vita, hvort það þekkir muni sína. Má búast við, að reiðhjólin verði seld eftir n. k. mánaða- mót, gangi þau ekki út. Eins er fólk vinsamlega beðið að koma þeim reiðhjól- um, er vera kunna í óskilum hjá því, til lögreglunnar. cjCö^re^ian í ^JJeplauíh KlæÖskeri sem unnið hefur sjálfstætt um fjölda ára skeið í herra og dömu-fatnaði óskar eftir atvinnu. Bókhalds og vél- ritunarþekking fyrir hendi. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Gott starf •— 855‘. Kðupenn — Kaupfélög Hosur og sportsokkar, fyrirliggjandi. \Jerzíitnar^élacjiÍ CJeóti Aðalsíræti 9C — Sími 80590

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.