Morgunblaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. júlí 1954
MORGUNBLAÐID
Skiptilyktar
Járnborasett
nýkomið
„GEYSIR“ H.f.
Veiðarfæradeildin.
FrankEins BLím
nýkomið
GEYS1R“ h.f.
V eiðarf æradeildin.
Dömur, athugið
Fyrst um sinn tökum viö
kápu- og dragtasaum úr
tillögðum efnum.
ANDERSEN & SÓLBERGS
Laugavegi 118, 8. h«ð,
Sími 7413.
Ford ’46
4ra tnanna Ford junior '46
til sölu á Melhaga 10.
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu mllar
stærðir kópferðabifreiða 1
lengri og skemmri ferðir.
aimi 81716 og 81307.
Kjartan og Ingimar.
LOKK
Svört, hvít, glær og ýmsir
aðrir litir á sprautukönnum.
GarSar Gíslason h. f.
Bifreiðaverzlun.
ALTO LITE
Vörur:
Rafgeymar
Kerti
Platínur
Kveikjuþéttar
Kveikjuhamrar
Kveikjtidiskar
Coil
Kertaþræðir
Kveikjulok
Góð íbóð
óskast strax handa tveim
systkinum. Vinna bæði úti.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 81708.
Jarðýta
til leigu.
, VéltmiSjan B J A RG
Sími 7184.
Brjósta-
haldarar
Sokkabandabelti
Slankbelti
Vesturgötu 4.
Sængurvera-
damask
rósótt og röndótt
Léreft, hvítt Og mislitt
I'iðurhelt léreft, blátt Og
rautt
Dúnléreft, blátt Og hvítt.
Vesturgötu 4.
Kjólaefn?
einlit og mislit, tekin upp í
gær. Verð frá 17.50 pr. m.
Verzl. Karolínu Benedikts
Laugaveg 15.
Frímerkja-
kaupmaður frá Danmörku,
staddur í Reykjavík, óskar
eftir að kaupa íslenzk frí-
merki. Svar merkt: „894“,
sendist afgr. Mbl.
Túnþökur
til sölu af góðu túni. Verð
kr. 4.50 pr. ferm. heim-
keyrðar. Uppl. í síma 5460
(áður 4242) milli kl. 3—6
alla daga nema sunnudaga.
Húspláss óskast
Þrennt fullorðið í heimili.
Sími 80564 frá kl. 12—1 og
eftir kl. 6.
Sigríður Guðmundsdóttir.
Nýr Fíat
model 1953, til sýnis og sölu.
BÍLAMARKAÐURINN
Brautarholti 22.
Tapað
Laugard. 26. júní tapaðist
kven-stálúr við Sundlaug-
arnar eða í Austurbænum.
Uppl. í „Prjónastofan
Hlín“.
Brjóstahöld
Brjóstahöld
Mikið úrval.
0€ymfitá
Laugaveg 26.
Nýtísfku íbúð
I. hæð, 126 ferm., 4 herb.,
eldhús, bað og hall, með
sérinngangi og sérhita
ásamt geymsluherbergi og
þvottahúsi í kjallara í
hlíðahverfi til sölu. Góð-
ur bílskúr fylgir. Sérlóð.
Einbylíshús, alls' 6 her-
bergja íbúð við Suður-
landsbraut til sölu. Sölu-
verð kr. 200 þús. Útborg-
un kr. 100 þús.
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúðum.
Útb. 125 þús. kr.
3ja herb. íbúðum.
Útb. 150 þús. kr.
4ra herb. íbúðum.
Útb. 200 þús. kr.
5 herb. íbúðum.
Útb. 230 þús kr.
helzt á hitaveitusvæði.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546
Keflavík —
NjarðVíkur
Til sölu eru 3ja herbergja
íbúðir. Ennfremur steinhús
í Höfnum. Uppl. hjá Dani-
val Danivalssyni, Keflavík,
sími 49.
Til Akureyrar
fer 6 manna bíll á hesta-
mannamótið n. k. laugard.
Til baka á mánudagsmorg-
un. Sæti laus. Uppl. í síma
4294 kl. 6—7 í kvöld.
IBUÐ
óskast til leigu strax eða 1.
sept. Þarf ekki að vera stór.
Get látið í té trésmíðavinnu
eða þess háttar. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. —
Vinsaml. hringið í síma
2245. —
TIL LEIGIJ
1 herb. og eldhús við Hafn-
arf jarðarveg. Tilboð merkt:
„Húsnæði — 892“ sendist
Mbl. fyrir laugard. 10. júlí.
Framkölfum
Kopierum
Stækkum
Afgreiðslutimi 4 DAGAR
T Ý L I H. F.
Austurstræti 7.
í fjarveru minni
til næstu mánaðamóta gegn-
ir hr. læknir Guðmundur
Eyjólfsson, Túngötu 5,
sjúkrasamlagstörfum fyrir
mig.
Erlingur Þorsteinsson
læknir.
Bifreiðar til sölu
Chevrolet ’47, Chevrolet ’46,
Chevrolet ’46, Plymouth ’46,
Dodge sendiferðabíll ’46.
Allir til sölu og sýnis frá
kl. 6—8 í kvöld.
BfLASALAN
Blönduhlíð 2. — Sími 7644.
Sumar- og
regnkápur
Vesturgötu 3
Höfum fengið
hinar heimsþekktu Ship &
Shore blússur.
Vesturgötu 3
TIL SÖLU
3ja herbergja íbúðir á hita-
veitusvæðinu.
3ja herb. íbúðir við Hl'ísa-
teig, Langholtsveg, Skipa-
sund og víðar.
Einbýlishús við Suðurlands-
braut, í Langholti, Kópa-
vogi og víðar.
4ra herb. íbúð í Keflavík.
Útborgun kr. 70 þús.
Höfum kaupendur að
2ja og 5 herbergja íbúð-
um. — Miklar útborganir.
Rannveig Þorsteinsdóttir
fasteigna og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
í fjarveru minni
5—6 vikur, gegnir Victor
Gestsson læknisstörfum fyr-
ir mig.
Eyjtór Gunnarsson
læknir.
Öxlar með h,jólum
fyrir aftanívagn og kerrur.
Einnig 4ra hjóla aftaní-
vagn, án palls, til sölu hjá
Kristjáni, Vesturgötu 22,
Reykjavík e. u.
Nýr pels
Mjög ódýr til sölu.
Andersen og Sólbergs
Laugarvegi 118.
BÍLI.
Fíat model
1937
til sölu við Leifsstyttuna
milli kl. 8—9 í kvöld.
Hafnarfjörður
Til sölu húsgrunnur ásamt
liolsteini, glugga- og dyra-
körmum. Uppl. í síma 9950
og Jófríðarstaðaveg 3.
Takið eftir
Tvær ungar stúlkur óska
eftir herbergi, sem næst
miðbænum. Uppl. í síma
2637 frá 3—6 e. h.
KHAKI
í mörgum litum.
\Jerzt Jhtyibjaryar ^olnion
Lækjargöta 4.
Nýkomið
Góðir og ódýrir
BARNASPORTSOKKAR
í smekklegu úrvali.
m*.
LT
SKÚltVÍROUIIt
n
• slm t;m
Amerískir
Léreftskjólar
fallegir og ódýrir.
Ný sending.
ÁLFAFELL
Sími 9430
Keflavík
Barnasængur
Barnasvæflar
Ungbarna fatnaður
Everglaze kjólaefni,
fallegir litir.
Amerískir kvenkjólar,
ný sending.
BLAFELL
Sími 61 og 85
Bátavél
Stuart, 4 ha., sem ný, með
öllu tilheyrandi (komplett),
til sölu. — Sími 3225 í dag
og á morgun.
Vantar
kaupamann
mánaðartíma. Uppl. í síma
80920.
B *
vewujndT-^
EOfNBORG
Sund-
holirniir
komnir aftur.
Gólfteppi
Þeim peningum, TCH |it
verjið til þess að karnpn
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axada-
ster A1 gólfteppi, einlit of
símunstruð.
Talið við oss, áður en |ii
festið kaup annars etaSu.
VERZL. AXMINSTEK
(inng. frá FrakkastigJ,
Sími 82880. Laugav. 4iM