Morgunblaðið - 08.07.1954, Side 4

Morgunblaðið - 08.07.1954, Side 4
4 JUORGZJNBLAÐID 1 dag er 189. dagur ársins. 12. vika sumars. Árdegisflæði kl. 00.26. Síðdegisflæði kl. 12.07. Næturvörður er í Læknavarð- •tofunni, sími 5030. APÓTEK Næturvörður er í Laugavegs !Apóteki frá kl. 6 á kvöldin, sími 1618. Ennfremur eru Holts Apótek «og Apótek Austurbæjar opin til *d. 8. □-----------------------□ • Veðxið . í gær var austan og norðaustan «átt um allt land, víðast úrkomu- Saust ‘én skýjað. — I Reykjavík var hiti 16 stig kl. 15.00, 7 stig á Akureyri, 8 stig á Galtarvita og 16 stig á’ Dalatanga. — Mestur hiti 3iér á landi í gær kl. 15.00 mæld- Sst í Reykjavík 16 stig og minnst- iar 5 stig í Grímsey. — í London var hiti 17 stig um hádegi, 17 «stig í Höfn, 17 stig í París, 16 «tig í Osló, 22 stig í Stokkhólmi, 11 stig í Þórshöfn og 22 stig í .New York. U-----------------------□ • Afmæli • 60 ára verður á morgun (föstu- ýdag) frú Kristín Þórðardóttir, Hlíðarbraut 4, Hafnarfirði. 1 gær átti 60 ára afmæli frú 'Asa Stefánsdóttir, sem lengi rak ?Hótel Húsavík ásamt manni sín- aim Hjalta Illugasyni. • Brúðkaup • 2. júlí voru gefin saman í hjóna- ^band af sr. Árelíusi Níelssyni ung- •frú María Sigurjónsdóttir, Foss- ihólum, Holtum og Bjarni Einars- •on, bifreiðarstjóri, Varmahlíð, Eyjafjöllum. Heimili þeirra er í Skipasundi 60. Síðastliðinn laugardag voru ígefin saman í hjónaband af séra Eggert Ólafssyni að Kvenna- Ibrekku í Dölum frk. Magdalena Eiríksdóttir og Magnús Jónsson. Heimili þeirra verður að Lauga- veg 43. Nýlega voru gefin saman í lijónaband á Húsavík, ungfrú Kolbrún Karlsdóttir, Húsavík og Hutinar S. Karlsson, kjötiðnaðar- maður, sama stað. Gefin hafa verið saman af sr. Árelíusi Nielssyni ungfrú Anna Sigurborg Thorlacius, Þorsteins Thorlaciusar forstjóra, og Jón Gunnar Árnason vélvirki. Tleimili þeirra verður að Gullteig 12, Rvík. • Hjðnaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun •ína ungfrú Ingibjörg Gestsdóttir frá Hrappsey á Rreiðafirði og Ragnar Kruger járnsmiður, Skipa sundi 26, Reykjavik. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Guðný Halldórsdóttir, Garði, Mývatns- fiveit og Guðmundur Hermanns- »on, Bergþórugötu 18, Rvík. • Skipafréttii • Skipadeild SÍS Hvassafell fer frá Skagaströnd Sonnað-Exfra Rakvélablöðin flugbíta, cndast vcl, eti cru þó ódýr. Fast víða. Heildsölubirgði r: H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. Fimmtudagur 8. júlí 1954 1 _____________________—: -Dag Þorskurinn gerir Bretum grikk ENSKA fiskiblaðið Fishing News, skýrir frá því að afli brezkra togara á íslandsmiðum hafi aukizt verulega á þessu ári. Er nú langmestur hluti brezka togaraaflans fenginn á íslandsmiðum. Hins vegar minnist blaðið ekki á það, að þessi aukning aflans er fyrst og fremst og eingöngu að þakka verndaraðgerðum fslendinga.“ Mbl. 7. þ. m. Marrar í Bretans máttarviðum af margri raun, er honum berst. Ein er sú að á íslandsmiðum atburður sá hefur gerzt, að þorskurinn hans fleytur fyllir og fiskipólitík hans spillir. Að þegar slíkar ógnir steðja, er örðugt að lifa, Mr. Bull. Er þá ei ráðið enn að kveðja til átaks dómstólinn fræga í Hull og láta hann úrskurða og alþjóð kynna: „Við ísland er ekki bröndu að finna“? KRÁKUR. :IfiOMlW—IW'" TEiWMfil1 í dag áleiðis til ísafjarðar. Arnar- fell er í Keflavík. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í strand- ferð á vestur- og norðurlandi. Blá- fell fór 2. júlí frá Húsavík áleiðis til Riga. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Fern fór frá Ála- borg 4. júlí áleiðis til Keflavíkur. Cornelis Houtman fór frá Þórs- höfn í dag áléiðis til Akureyrar. Lita fór frá Álaborg 5. þ. m. áleið- is til Aðalvíkur. Sine Boye lestar salt í Torrevieja 12. júlí. Kron- borg fór frá Aðalvík 5. júlí áleið- is til Amsterdam. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Bakkafirði. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Siglufjarðar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Islands Brúarfoss kom til Hamborgar 30. júní. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum 3. júli til Hamborg- ar. Fjallfoss fór frá Hamborg 5. júlí til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York 9. júlí til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith 5. júlí væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30 í fyrramálið 8. júlí. Lagarfoss fer frá Venispils á morgun 8 .júlí til Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn 5. júlí til Raufarhafnar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 7. júlí frá Sauðárkróki. Tröllafoss kom til New York 4. júlí frá Reykja- .vík. Tungufoss kom til RotterHam 5. júlí fer þaðan í dag 7. júlí til Gautaborgar. • Flugferðir • Flugfélag íslands h. f. Innanlandsflug: í dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar (3 ferðir),. Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkrók3 og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrár (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksf jarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þingeyrar. Flugferð verður frá Akureyri til Egilsstaða. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8.00 á laugardagsmorgun. LoftleiSir li. f. Edda, millilandaflugvél Loft- leiða h. f. er væntanleg ti! Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg og Gautaborg. Flugvélin fer héð- an til New York kl. 21.30. Sólheimadrcngurinn. R. S. kr. 300.00. S. A. K. 300.00. ónefnd 50.00. Gömul kona 200.00., Fólkið, sem brann hjá í Smálöndum. K. G. kr. 200.00 K. B. 50.00. Ónefndur 300.00. Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins hefir í dag borizt höfðingleg gjöf frá S. A. eitt þúsund krónur, sem við höfum meðtekið með kæru þakklæti. Stjórn sjóðsins. • Blöð og tímarit • Krossgátubókin heitir nýútkomið kver, sem blað- inu hefur borizt. 1 því eru 18 krossgátur, stórar og smáar, og þungar og léttar, að því er segir í formála. Bókin er ætluð mönn- um til dægrastyttingar í sumar- leyfinu, og mun mörgum þykja fengur að henni. Háskóla íslands Happdrætti Á laugardag verður dregið í 7. flokki happdrættisins. Vinningar eru 850, samtals 399400 kr. 1 dag er næst síðasti söludagur. • Gengisskraning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 874,5v 1 bandarískur dollar .. kr. 18,85 Kanada-dollar......— 16,7t 1 enskt pund ..........— 45,7( 100 danskar krónur .. — 236,8( 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 2Í8.5( 100 belgiskir frankar . — 83,6’ 1000 franskir frankar ■— 46,6i 100 finnsk mörk ...... — 7,0í 1000 lírur ............— 26,lf 100 þýzk mörk..........— 890,6-' 100 tékkneskar kr....— 226,8' 100 gyllini ...........— 430,3' (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 48,41 100 gyllini ...........— 428,9! 100 danskar krónur .. —■ 235 5( 100 tékkneskar krónur — 325,75 1 bandarískur dollar .. — 18,2( 100 sænskar krónizr .. — 814,4! 100 belgiskir frankar.. — 82,51 100 svissn. frankar .. — 878,5( 100 norskar krónur .. — 237,7! 1 Kanada-dollar......— 16,61 100 þýzk mörk .........— 889,3! Gullverð íslenzkrar krónm 100 gullkrónur jafngilda 788,9! pappírskrónum. Gleymið ekki heilm litlu sárfátæku fjölskyld- unni l Smálöndunum; sem brann hjá, hús innanstokksmunir og allur fatnaður. Minningaspjöld Krabbameinsfél. íslands fást í öllum lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði, Blóðbankanum við Barónsstíg og Remidía. Enn fremur í öllum póstafgreiðslum út á landi. Málfundafélagið Öðinn. Skrifstofa félagsins i Sjálfatæí , ishúsinu er opin á föstudagskvðiö um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjóm félags ins er þar til viðtals við félag* menn. • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga frá kl. 1—S e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. ^......Mf i Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Norcgur, Svíþjóð. kr. 2,05; Finnland kr. 2,50, England og N.-lrland kr. 2,45 s Austurríki, Þýzkaland, Frakklané og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15. Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gi kr. 1,25 og til annarra landa k> 1,75. Bæjarbókasafnið. Lcsstofan er ODÍn alla virks daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síðdegis. Tjllánaihildin er opin alla virka daga kl. 1—7! daga frá k. 2—10 síðdegis, nemat laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumara mánuðina. | Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 9 og 3 virka daga. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglegg frá kl. 13,30 til 15,30. ÞjóSminjasafniS er opið sunnudaga kl. 1—4 og laugardaga kl. 1—3. • tJtvaip • 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10» Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg-i isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 1930 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrá frá Islendingafélaginu í New York (flutt á 10 ára lýðveldis- afmæli Islands): a) Ávarp (Gunra ar Eyjólfsson leikari, form. fé* lagsins). b) TvísÖngur: Guð* munda Elíasdóttir og Guðrún Tómasdóttir syngja. c) Ræða: Minni Islands (Thor Thors sendi-i herra). d) Tónlistarflutningur og framsögn kvæða. Tónlistina samdi Magnús Blöndal Jóhannsson, og leikur hann á píanó. Aðrir flytj- endur: Guðmunda Elíasdóttir, Guðrún Tómasdóttir, Gunnar Eyjólfsson og amerískur trompet- leikari. 2120 Tónleikar. 21.45 Nátt- úrlegir hlutir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Heimur í' hnot skurn. 22.25 Sinfónískir tónleikar, 23.00 Dagskrárlok. Etlendiar ^arðyrkfumaðu? sem verið hefur ráðsmaður við sjúkrahæli í mörg ár, óskar eftir hliðstæðri atvinnu. Húsnæði áskilið. Tilboð merkt: „Ráðsmaður — 899“, sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. • d i TIL SOLU Verzkinarfyrirtæki í Keflavík ! Af sérstökum ástæðum er til sölu verzlunarfyrirtæki í j Keflavík. — Verð á vörulager, áhöldum og útistandandi £; skuldum 250—300 þúsund. Útborgun 160 þúsund. — Til- 5 boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: 5 „550“. : Ábyggilegur og röskur umglingur óskast strax til innheimtustarfa. P. STEFÁNSSON H. F., Hverfisgötu 103 LAXVEIÐI Nokkrir dagar eru lausir fyrir 2 stengur í Hítará í júlí og ágúst-mánuði. — Uppl. í Bílasmiðjunni, sími 6614. Karlmaður óskast strax til hjúkrunarstarfa í nágrenni bæjarins. Uppl. gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.