Morgunblaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 5
j Fimmtudagur 8. júlí 1954 MORGUNBLAÐIB 5 Komisisi heim Alfreð Gíslason læknir. Komirin heim Ólafur Helgason lœknir. Keflavík TIL SÖLU Til sölu er nú þegar íbúðar- hæð í timburhúsi í Keflavík. Ailar nánari uppl. gefur Támas Tómasson, lögfr. Keflavík. íbúð óskast Mæðgin óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Má vera í gömlu húsi. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Tilboð merkt: „777 —- 897“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Nýtt 4ra manna TJALD til sölu. Uppl. í síma 81189. Báfiur Nýr 12 feta langur bátur með seglum, má nota á sjó eða vatn. Til sýnis og sölu fyrir neðan Fiskhöllina á morgun. Bátur 14—20 tonna bátur óskast til kaups. — Bragi Sigurðsson og . — Kjartan Jónsson Lækjarg. 8, uppi. Sími 7349. Stálarmhaiids- úr Marvin, tapaðist 25. júní. — Finnandi vinsamiega gen aðvart í síma 4775. Afgreiðsl&ssftjarl Stúlka eða kona óskast strax til afgreiðslustarfa ]iart úr degi. Uppl. i dag kl. 12—2 í síma 80365. IIANSA- glyggatjöldin eru frá HANSA H/F Laugavegi 105. Sími 81525. Aftanskerra til sölu. — Uppl. Framnes- veg 31A, í dag og næstu daga. Mfóftorhjól 1 ha., til sölu með tækifæris- verði. Símar 6500 og 6561. 3ja herbergja kjallaraíbúð til sölu i Hlíðunum. Laus til ibúðar nú þegar. Uppl. gefur HANNES EHSARSSOIS, fasteignasali. Óðinsg. 14B. Sími 1873. Svartir IMælonsokkar Verzl. RÓSA Garðastræti 6. Sími 82940. Fíaft model ’34 í gangfæru standi til sölu. Verð 8 þús. kr. Til sýnis við Múlacamp 18 milli kl. 5 og 8 e. h. í dag. Tilboð óskast í llross og oatsft Sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 18 á föstudag merkt: „Gæði — 895.“ Til leigu 1. okt. í haust A herbergja ÍBÚÐ í nýju húsi í Vesturbænum. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 896“ sendist afgr. Mbl. fyr- ir n. k. föstudagskvöld. HAIMSA- GLUGGAKAPPINN ViSarkappinn nieS Iré- rennibrautinni er aSeins framleiddur hjá okkur. HANSA H,f. Laugavegi 105. Sími 8-1525. Kýr til sölu. Uppl. í síma 3511 í dag og á morgun. Hús ftil sölu Þarf að flytjast. Lóð á góð- um stað fyrir hendi. Uppl. í síma 82648. Hárþurrkur Aðeins kr. 267 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Citroen 4ra og 6 cyl. 5 og 6 manna fólksbílar, fljótir ög þægi- legir. Framhjóladrif. Einnig vöru- og sendibílar. Diamond T vörubílar eru traustir og endingargóðir. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. 4ra herbergja íbúð til leigu strax gegn láni eða fyrir- framgreiðslu. Tilboð merkt: „Vogar—904“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag. Ægisbúð Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9.00 kr. tJrv. appelsínur kg. 6.00 — Brjóstsykurpk. fra 3.00 — ÁtsúkkuIaSi frá 5,00 — Ávaxtaheildósir frá 10,00 — Ennfremur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. JSýjar vörur daglega. Ægisbúð Vesturg. 27. Ódýrt! Ódýrt! Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Dömublússur frá 15.00 — Dömupeysur frá 45.00 — Sundskýlur frá 25,00 — Barnasokkar frá 5.00 — Barnahúfur 12.00 — Svuntur frá 15.00 — Prjónahindi 25.00 — Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur, barnafatnaSur í úr- vali, nylon manehetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. —- LÁGT VERÐ. V örumarkaðurinn Hverfisgötu 74, Sftúlkci óskasft að Hótel Valhöll, Þingvöll- um. — Uppl. í Hressingar- skálanum. Kaupatkona óskast. Uppl. í sínia 3792. Hálfur braggi til sölu, 2 herbergi, eldhús og þvottahús. Tilboð merkt: „Vesturbær — 900“, sendist Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag. Seljum í dag smávegis gallaðar prjóna- vörur. — Mjög lágt verð. Verzl. REGIÓ Laugaveg 11 Trillubáftur 21 fet sem nýr með nýrri vél er til sölu. Aðgangur að teinauppsátri ef óskað er. Mjög þægilegir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 5172 eða 1972 eftir kl. 6 á kvöldin 4ra manna DesiU3uL!l bifreið til sölu og sýnis að Meðal- holti 2 frá kl. 5. B I á Vatnskassahlíf tapaðist af bil á þriðjudag. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 3221, HERBERGI til leigu á Kirkjuteig 1, Keflavík. Ljós, hiti og bað fylgir. Nýtt hús. Stúlkai óskasf í sveit strax. — Uppl. í síma 80165. Kynningarsala Chesterfieldpakkinn 9.00 kr. Urvals appelsínur 6,00 — Ávaxtaheildósir 10,00 — 10 kg. valdar appel - sínur 50,00 — 5 kg. gulrófur 10,00 — Brjóstsykurpokar 3,00 — Átsúkkulaði 5,00 — Konfektpoki 6,50 — Kaffipakkinn 10,00 — Jarðarberjasulta 10,00 — Urvals sulta 11,50 — 1 kg kartöflur 1,50 — V örumarkaðurinn Framnesvegi 5. Takið efftir Tek að mér ýmis konar tré- smíðar. Hagkvæm viðskipti. Uppl. í síma 6182 fyrir hád. Keflavík Herbergi til leigu. Aðgang- ur að síma. Upplýsingar Aðalgötu 11. Saumiavél óskast. ELNA zig-zag-vél eða Pfaff-ferðavél. Uppl. í sima 82842. Golfftæki Ný golftæki ásamt poka, til sölu með tækifærisverði. — Tilboð sendist blaðinu auð- kennt: „Golf — 905“. Ebai Af sérstökum ástæðum er góð Elna-vél til sölu. Bród- eringa og Zig-zag fætur fylgja. Verð 2500,00 kr. — | Uppl. i Hattnbúðinni Huld, Kirkjuhvii, sími 3660. Til sölu er íbúðarbraggi 2 herb., eldhús og geymsla, um 20 ferm. smíðaskúr með í kaupunum. Selst ódýrt ef samið er strax. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: „903“. Til sölu góðnr BARIMAVAGA á háum hjólum. — Akur- gerði 36 (Smáíbúðahverfi), sími 7487. Trillubátur óskast til kaups. Má vera lítill. — Uppl. í síma 81570. 1B manmsk bifsieið er til sölu ódýrt. — Til sýnis á Sólvallagötu 79. TIL SÖLI) Dönsk innlögð innskotsborð. Uppl. á Ljósvallagötu 28, kjallara. — Sími 6852. BbIE éskasft til kaups strax. — Vörubill IV2—21/2 tonn, helst Ford eða Chevrolet ’31—’34. — Uppl. í síma 82077 milli kl. .2—4. Hætti um na'stu mánaSamól að selja úr og klukkur í Efstasundi 27. Allt á að seljast. Notið tækifærið cg kaupið ykkur gott armbands úr og klukku, vekjara, eld- húsklukku, ferðaklukku, armband. — ódýrt. Skúli K. Eiríksson, úrsm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.