Morgunblaðið - 08.07.1954, Side 11
Fimmtudagur 8. júlí 1954
MORGVNBLAÐIB
11
r
í
Nýjasta Njálurannsókn
Einar Ól. Sveinsson: Studies (18. kafli). Nær X-flokkur yfir
in the Manuscript Tradition hann allan. í Z-flokki eru 4 eyð-
of Njálssaga. 13. hefti ís- ur, en í Y ein, 1.—19. kap. M
lenzkra fræða. 180 bls. H.f. hefst í 25. kap.
Leiftur, Rvík 1953. I Z: Gr er eldra og betra hand-
EINS og kunnugt er, hefur eng- j rit en Sr. Hefur textinn orðið
inn maður kannað Njálu fyrir áhrifum frá Landnámu í
rækilegar en dr. Einar Ól. Sveins ( 20. og 96. kap.
son, prófessor. Hann hefur nú Hreinn Y-texti hefst í 20. kap.
lokið við útgáfu hennar fyrir Hið M er langbezt af handritunum
íslenzka fornritafélag, og var og veitir drýgstan stuðning
fyrsta eintakið til sýnis á sýn- ' ásamt R og Gr við að ákvarða
ingu íslenzkra fræða í Þjóð- ' texta frumsögunnar.
minjasafnshúsinu. En á undan j X-handritin er mjög erfitt að
hefur þurft að fara þaulkönnun , flokka, en hin helztu eru R, O,
handrita til að finna sem réttast- Kálfalækjarbók (K), yð-flokkur,
an eða beztan texta. Árangurinn
af því þolinmæðisverki birti dr.
(S, Sv, Ga og Bb. Er hér að
nokkru byggt á vísnaaukanum.
Einar fyrir rúmu ári, og skal því — Dr. Einar vill m. a. ætla marga
riti hér nú nánar lýst, þótt sjálf-
ur hafi höfundurinn gert grein
fyrir þessu starfi sínu. Hefur
Sv-leshætti forna.
Niðurstaða höfundar um ráð-
gátuna XYZ er sú, að sérstakur
hann að sjálfsögðu stuðzt við skyldleiki sé á milli Y og Z, er
eldri rannsóknir um samanburð 1 runnin séu frá sama texta, *V; en
handritanna, en telur verk sitt hann og X hafi verið ritaðir
aðeins eitt skref áleiðis. | beint eftir frumsögunni. X-text-
Handritarannsóknir eru mjög inn er öðru hverju styttri, t. d.
tímafrekar og erfiðar á ýmsa í upphafi sögunnar, um ferðaiög,
lund, sjónarraun hin mesta, —
og líklega getur óvíða meiri
fórnariðju. Fer þakklætið síðan
þar eftir.
Við Njáluútgáfur hefur orðið
að berjast við miklar handrita-
dyngjur. Taldi Jón Þorkelsson
upp 52 handrit, en skinnhandrit-
in skipta mestu máli. Eru þau
21 að tölu og dreifast á þriggja
alda skeið að aldri, hin elztu frá
því um 1300, en Einar teiur
Njálu ritaða af einum höfundi um
1280. Konráð Gíslason valdi
lengstan texta í útgáfu sína 1875,
en íhugaði eigi nægilega skyld-
leik handritanna. Rækilega rann-
sókn þeirra framkvæmdi H. S.
von Carolsfeld fjrrstur manna
(1883). Finnur Jónsson sýndi
góða dómgreind í útgáfu sinni
1908. En úr því skipta rannsóknir
E. Ól. Sv. höfuðmáli. Hann hefur
sitthvað að athuga við fyrri kenn-
ingar, en telur leitt, að hvorki
Konráð né Finnur létu meira
uppi en þeir gerðu. í doktorsriti
sínu, Um Njálu, taldi Einar Ól-
afur betri texta og frumlegri í
Reykjabók (R), og Skafinskinnu
(S) en í öðrum handritum. R
hefur verið grundvallarhandrit
við útgáfur, „en handrit af þeim
flokki, er virðist fjarlægari frum-
textanum en“ Gráskinna (Gr) og
Möðruvallabók (M) segir Einar.
Samkv. nýjustu rannsóknum
hans á þetta nú ekki við að öllu
leyti.
Annars eru þrjár leiðarstjörn-
ur, sem segja má allt hitt styðjast
við í riti Einars:
1) Nálsvæm skrá um notuð
handrit er í 2. kafla. Eru þar hin
helztu þeirra skammstöfuð á ís-
lenzka vísu í stað latneskrar
áður. Deltu taldi Guðm. Þor-
láksson elzta varðveitt handrit
sögunnar, en aldur þess getur
leikið á 30—40 árum. Þá eru al-
mennar athugasemdir um all-
frjálslega textameðferð Njálu-
ritara, textaaukningu, m. a.
vísnaaukann, er vantar í M og
Gr, en hefur annars lítt verið
við hann hægt að styðjast, þá
um samþjöppun og styttingar,
sem eru eigi ævinlega til bóta, t.
d. „yfir höfði þeim manni, er
Jón heitir“, þar sem ekki er átt
við neinn sérstakan, og Ioks um
blöndun texta, en hún er algeng.
í 9.-17. kafla eru handritin svo
tekin til meðferðar: S, M, sem ^
ásamt Oddabók (O) er í sérstök
um
heimsóknir o. þ. h. Virðist text-
inn upprunalegri í *V, sbr. lýs-
inguna á Njáli í 20. kap.: „lang-
sýnn ok langminnigr“. Þó má
ekki vanmeta X-textann.
Loks ræðir prófessor Einar,
hvort frumsagan og frumritið
geti verið hið sama. Koma þar
til álita styttingar lagamáls í
yngri handritunum, nafnavillur
vegna skammstafana o. fl. Niður-
staðan er sú, að Njála sé e. k.
uppkast í núverandi mynd sinni
og tæpast kleift að greina á milli
verka höfundar og skrifara.
3) í 25. kafla setur Einar Ólafur
upp stemmu eða „ættskrá" hand-
ritanna í samræmi við undan-
gengna rannsókn. Fylgir fyrir-
vari í 8 liðum, og er 7 handrita-
brotum sleppt.
□—★—□
Prófessorinn segir loks, að
takmarkið sé strangvísindaleg
textaútgáfa, þar sem væri gerður
munur á vissu og óvissu manna
um þessi efni með mismunnntíi
letri og neðanmáli. Birtir hann
slíkt sýnishorn. En óvíst sé, hvaða
stafsetningu ætti að fylgja.
□—★—□
(Nefna má, að E. Ól. Sv. styðst
á einum stað við rannsókn eins
nemanda síns úr háskólanum.)
Þórður Jónsson.
— iósef á Setbergi
Framh. af bls. 7
hverrar vinsældar þau hjón hafa
notið hér í sókninni. SóknarbÖrn
þeirra hafa haldið þeim virðu-
legt samsæti og gefið góðar gjaf-
ir. Héðan fylgja þessum heiðurs-
hjónum hugheilar kveðjur og
þakkir allra þeirra, er af þeim
hafa haft kynni fyrr og síðar.
Og enn mun líða langur tími
þangað til nöfn þeirra komi
ekki í huga manns, þegar horft |
er heim að Setbergi, þar sem'
fallegur blómagarður ber hús-
freyjunni listhneigðu fagurt vitni
cg hvanngrænt túnið kallar fram
í hugann nafn þess, sem skóp
það í sinni núverandi mynd.
Emil Magnússon.
— Nót barnakennara
Framh. af bls. 7
stjóri: Um starfsuppeldisfræði og
kennslu byggða á henni.
5) Snorri Sigfússon, námsstjóri
Sparifjársöfnun í skólum.
Lll wuuauuis. \\J/ tu 1 5C1SIUA- | c\ TT T • m
_... flokki (Y), Bæjarbók (Bb), , 6 ,Helgl Tr-Vgvason, kennara-
Gráskinnuauki svonefndur (Ga), I fkolakennarx: Songur og söng-
sem er frá öndv. 16. öld, eigi , ke„nNnfla 1 barnaskolum.
hefur fyrr verið kannaður til 1 f Þorstemn Einarsson, íþrótta-
hlítar og stendur nær frumritinu U . 1U1’ ,m 1Þrotllr °g hagnýta
en O, Sveinsbók (Sv), en síðari , be>tlngu hkamsorkunnar.
hluti sögunnar í henni er vafa- I M.atthlas Þorfmnsson og
samur, og sérstakur kafli er um I Stefan °' J°nsson: Starfsíþróttir.
deltu, sem sumstaðar er tortryggi
legt, og sérstakir leshættir þess Blóðpróf.
eru varla freistandi. Loks eru 2 LUNDÚNUM — Brezkir læknar
Stjörnu Bíó:
UPPREISNIN
í KVENNABÚRINU
HÉR er um að ræða ameríska
gamanmynd frá Columbiafélag-
inu. Leikstjóri er Edvard Bernds
en myndatökustjóri Lester White.
Með aðalhlutverkin fara: Joan
Davis, Peggy Castle og Arthur
Blake. — Myndin gerist í aust-
urlöndum, innan um kaldrifjaða
„sheika“ og aðra höfðingja, þar
sem dauðinn blasir við í hverju
fótmáli og bjúgsverðin og byss-
urnar hafa aðallega orðið. En
allt er þetta vafið austurlenzku
skrauti og íburði að viðbættri
ofurlítilli ástarsögu, sem þó er
blessunarlega laus við alla til-
finningasemi. Margt er spreng-
hlægilegt í þessari mynd, enda
var óspart hlegið í bíóinu þegar
ég var þar. En sá leikandinn, sem
mest mæðir á, og sem í rauninni
ber uppi alla myndina, er hin
góðkunna og bráðskemmtilega
leikkona Joan Davis, er leikur
Susie einkaritara prinsessunnar
austurlenzku, sem öll átök mynd-
arinnar rísa út af. — Peggy
Castle er leikur Shareen prins-
essu, er fríð og fönguleg og Art-
hur Blake er leikur Abdul Nass-
ib, austurlenzkan fursta og held-
ur litla hetju, fer vel með hlut-
verk sitt. Sviðsetning myndar-
innar virðist mér vera mjög góð
og myndtakan einnig. Hvert at-
vikið er þarna öðru hlægilegra
og vandi allur leysist á hinn
skringilegasta hátt. — Myndin
hefur verið mikið sótt til þessa,
enda kemur hún manni í gott
skap þó að hún sé á engan hátt
með betri eða merkari myndum.
Trípólí Bíó
BEL AMI
FYRIR styrjöldina síðustu stóð
þýzk kvikmyndagerð með mikl-
um blóma. En þegar Hitler komst
til valda lagði hann sína köldu
hönd á kvikmyndastarfsemina
þar í landi sem allt annað er til
menningar og lista verður talið.
Nú er aftur að lifna yfir þýzkri
kvikmyndagerð, og er sú mynd,
sem hér ræðir um gott sýnishorn
þeirrar þróunar.
Myndin er gerð eftir hinni
alkunnu sögu hins snjalla
franskra rithöfundar Guy de
Maupassant og gerist í París um
aldamótin síðustu. Svo langt er
um liðið síðan ég las söguna, að
ég get ekki um það dæmt hversu
vel hefur tekizt að þræða hana
í myndinni. En eitt er víst, að
snillingurinn Willi Forst, sem hef
ur haft leikstjórnina á hendi og
séð um alla gerð myndarinnar
og leikur jafnframt aðalhlutverk-
ið, hefur haldið þannig á efninu,
að hið hárfína háð, sem er uppi-
staðan í sögunni, nýtur sín til
fulls. í myndinni er á skemmti-
legan hátt látið skína í vafasaman
heiðarleik franskra stjórnmála-
manna á þeim árum og ekki er
alveg gengið framhjá kvennamál-
um þejrra, sem svo margar sögur
hafa farið af fyrr og síðar.
Mynd þessi er afbragðsvel
gerð, bæði að efni og öllum út-
búnaði og þarna koma fram
margir ágætis leikarar, auk
Willi Forts. Meðal þeirra má
nefna Olgu Tschechowa, Ilse
Werner, Hilde Hildebrandt, To-
hannes Riemann og Will Dohn.
Eru allir þessir leikarar bráð-
skemmtilegir í hlutverkum
sínum. Yfir myndinni allri
er léttur blær og góður þokki.
Er vissulega óhætt að mæla með
henni. Ego.
Ferðir Ferðaskrifstofunnar
EINS og undanfarin ár efnir
Ferðaskrifstofa ríkisins til
margra orlofsferða í júlí, aðal-
orlofstíma okkar íslendinga. Fer
hér á eftir stutt lýsing ferðanna.
1. Hin klassiska eins dags
ferð skrifstofunnar til Gullfoss
og Geysis verður farin sex sinn-
um, sunnudagana 11., 18. og 25.
júlí og föstudagana 16., 23. og 30.
Leiðin, sem farin verður, er sem
| hér segir: Reykjavík, Hellis-
heiði, Hveragerði, austur Gríms-
; nes að Geysi og þar beðið eftir
1 gosi. Síðan ekið að Gullfossi og
til baka yfir Hvítá hjá Brúar-
hlöðum, niður Hreppa að Sel-
fossi og um Hellisheiði til Reykja
víkur.
| 2. Tveggja daga ferðir til
Þórsmerkur verða farnar þrisvar
' sinnum, 10.—11., 17.—18. og 24.
til 25., og um verzlunarmanna-
. helgina 31. júlí til 2. ág., þriggja
' daga ferð. — Lagt af stað frá
j Reykjavík kl. 13.30 á laugardög-
um og ekið austur í Þórsmörk,
' þar sem gist verður í tjöldum.
| Sunnudagarnir verða svo notað-
ir til þess að skoða Þórsmörk, en
ekið heim að kvöldi.
3. Haldið verður áfram hin-
um vinsælu sunnudags-hring-
ferðum um Krísuvík, Selvog,
Hveragerði, Sogsfossa, Þingvelli
og heim um Mosfellsheiði.
4. Auk þessara ferða verður
efnt til 1V2 dags ferða til Heklu
og eins dags ferða út á Reykja-
nes.
5. Dagana 10.—12. verður
efnt til þriggja daga ferðar aúst-
ur í Skaftafellssýslu. Ekið verður
austur Rangárvelli, að Skógar-
fossi og Vík í Mýrdal og þar gist.
j Daginn eftir ekið að Kirkjubæj-
arklaustri, Kálfafelli, Núpsstað
og aftur til Kirkjubæjarklausturs
þar sem gist verður. Þriðja dag-
inn verður ekið til Dyrhólaeyjar,
þaðan um Fljótshlíð og til
Reykjavíkur.
6. Hinn 11. er áætluð Þjórsár-
dalsferð, einn dagur. Ekið verð-
ur til Selfoss, síðan um Skeið og
Hreppa til Þjórsárdals að Hjálp-
arfossum, Stöng og gengið í
Gjána. Um kvöldið haldið aftur
til Reykjavíkur.
7. Ellefu daga orlofsferð til
Austur- og Norðurlands hefst
hinn 15. Farið verður með m.s.
Esju til Seyðisfjarðar með við-
komu í Vestmannaeyjum og á
Reyðarfirði. Þaðan er ekið upp
að Egilsstöðum og Hallormsstað
og síðan yfir Möðrudalsöræfi og
Hólsfjöll til Mývatnssveitar, Ak-
ureyrar, að Hólum í Hjaltadal og
svo þjóðleiðina til Reykjavíkur.
8. Dagana 17. og 18. júlí verð-
ur farin tveggja daga fexð (
byggðir Borgarfjarðar. Lagt af
stað eftir hádegi á laugardag og
ekið til Þingvalla, síðan yfir Uxa-
hryggi, niður Lundarreykjadal,
yfir Hvítárbrú að Hreðavatni og
þaðan um Reykholt að Húsafelli.
Um nóttina verður gist i tjcld-
um í Húsafellsskógi. Daginn eít-
ir, sunnudag, verður svo gengixt
í Surtshelli, en síðan ekið aftuc
til Reykjavikur um Kaldadal.
9. Hinn 17.—19. júlí er áætl-
uð tveggja daga ferð til Kerlinga-
fjalla og Hveravalla. Ekið verðim
að Gullfossi, Hvítárvatni og upp
á Hveravelli og gist þar. Daginn
eftir verður ekið og gengið x
Kerlingarfjöl), en síðan haldið t«l
Reykjavíkur.
10. Vesturlandsferð hefst himx.
31. júlí og lýkur hinn 7. ágúst.
Fyrst verður ekið að Búðum á
Snæfellsnesi og gist þar. Þaðan
liggur leiðin til Ólafsvíkur og
Stykkishólms, Búðardals, Reyk-
hólasveitar, vestur Barðaströnd,
og allt til Patreksfjarðar og
Bíldudals. Yfir Arnarfjörð flytur
bátur fólk og farartæki til Rafns-
eyrar. Þaðan er ekið að Þing-
eyri, Núpi í Dýrafirði og Flateyri
til ísafjarðar, en síðan til Arn-
gerðareyrar og um Þorskafjarð-
arheiði og Steinadalsheiði til
Þingvelli til Reykjavíkur.
Bitrufjarðar og Hrútafjarðar. Er
þá komið á þjóðleið milli Norðui-
og Suðurlands og hún ekin suður
í Borgarfjörð, en þá beygt af upp
Bæjarsveit og yfir Uxahryggi cg
Þingvelli til Reykjavíkur.
11. Aðrar ferðir um verzlun-
armannahelgina eru, auk Þórs-
merkurferðarinnar, sem að ofan
getur: Þriggja daga ferð austur
í Skaftafellssýslu með sömu til-
högun og ferðin 10.—12. júlí og
svo þriggja daga hestaferð unx
Borgarfjörð. Laugard. 3L verðxu*
lagt af stað með bíl, ekið unx
Mosfellsh., Þingvelli og Uxa-
hryggi að Varmalandi og þar gist.
Um kvöldið gefst tækifæri til að
skreppa á bak og prófa gæðing-
ana. Daginn eftir, sunnudag,
verður riðið að Hreðavatni og
um nágrenni þess og aftur íil
Varmalands. Á mánudaginn verð-
ur svo riðið suður í Reykholtsdaí
og ekið þaðan fyrir Hvalfjörð
til Reykjavíkur.
BEZT AÐ AUGLÝSA
t MORGUNBLAÐUSU
Brjef
kaflar um fáein handritabrot.
2) Að svo búnu kemur ná-
kvæmt yfirlit um, hversu hand-
ritunum beri saman um textann
hafa fundið upp aðferð til þess að
greina kyn manna af blóðslettum
úr æðum þeirra. Mun þetta verða
mikilvægt við glæparannsóknir.
Framh. af bls. 9
starfsins. Unnu vistmenn eins vel
og aðstæður leyfðu. — Þykir mér
rétt að þetta komi fram, úr því
þess var ekki getið í fregninni.
Virðingarfyllst,
Stefán A. Magnússon,
Eyrarbakka.
'|
Vörmbifreið fil sölw ]
Til sölu er notuð vörubifreið. — Uppl. gefur
VILHJÁLMUR JÓNSSON hdl.
Sambandi ísl. samvinnufélaga
Sími 7080
3
4
J
*i
ODYRT
Ef þér eruð einn af þeim, sem illa gengur að byggja
vegna þess, hve byggingarefni er dýrt, þá hafið
samband við oss, því vér bjóðum yður
ÓDÝRT tiivibur
Vinsamlegast kynnið yður* verð og gæði hjá oss,
áður en þér festið kaup annars staðar, og þér munið
sannfærast um, að vér bjóðum yður mjög hagkvæm
viðskipti.
JÖTUNN h.f., Byggingavöriir.
Vöruskemmur við Grandaveg,
Sími 7080.
*• URM.l■ M■JUUIP■ ■ • *■ ■ ■■•*■••••*•■•■■••■■*■***»• * >lli