Morgunblaðið - 08.07.1954, Side 13
Fimmtudagur 8. júlí 1954
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLA
fflRNflflfiE
— 1475 —
Beizk uppskera
— Sími 6485 ——
Marie í Marseille
MOEIIIÍE ROBIK50K i
Rtgi:
JeanBelaimoy
ítalska kvikmyndin, sem gerði
SILVANA MANGANO
heimsfræga, sýnd aftur vegna fjölda áskorana,
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang.
Sala hefst kl. 4 e. h.
S Ákaflega áhrifamikil og ^
jmynd, er fjallar um líf gleði- s
^konunnar, og hin miskunnar- i
jlausu örlög hennar. s
y Nakinn sannleikur og hisp- ^
iurslaus hreinskilni einkenna s
þessa mynd.
Aðalhlutverk: S
Madeleine Rohinson, ^
Frank Villard. S
Leikstjóri: Jean Delannoy, |
sem gert hefur margar beztuS
myndir Frakka t. d. •
Symphonie Pastorale og Guð S
þarfnast mannanna o. m. fL )
, Skýringartexti. j
| Bönnuð innan 16 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9. J
— Sími 6444 —
ÞEIR ELSKUÐU
HANA BÁÐIR
Fjörug og skemmtileg ný J
amerisk söng og gaman- j
mynd.
— Sími 1182 —
BEL AMI
Stjörnubíó
—— Sími 81936 —
Uppreisnin
i j í kvennabúrinu
UNIVERSAL INTERNATJONAl pr«ent*
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÉflB
Heimsfræg, ný, þýzk stór-
mynd, gerð af snillingnum s
Willi Forst, eftir sam
SmHMfB'xl
nefndri sögu eftir Guy De^
Maupassant, sem komið hef-
ur út í íslenzkri þýðingu. —
Mynd þessi hefur allsstaðar
hlotið frábæra dóma og
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Willi For3t
Olga Tschechowa
Ilse Werner
Lizzi Wald-Muller
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala frá kl. 4.
— Simi 1384 —»
HERMANNALÍF
(Story of G.I. Joe)
Hin stórfenglega og spenn-
andi kvikmynd úr síðustu
heimsstyrjöld^ byggð á sögu
eftir kunnasta stríðsfrétta-
ritara Bandaríkjanna, Ernie
Pyle.
Aðalhlutverk:
Robert Mitclium
Burgess Meredith
Bönnuð börnum
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
1544 —
\a
Bæjarbíó
Sími 9184 )
5. VIKA ^
ANNA j
Stórkostleg ítölsk úrvals- 5
mynd, sem farið hefur sig-1
urför um allan heim.
Draugahöllin
Dularfull og æsi-spennandi
amerísk gamanmynd um
drauga og afturgöngur á
Kúba. — Aðalhlutverk:
Bob Hope
Paulelte Goddard.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1
Síðasta sinn.
Hainarfjarðar-bíó
Sími 9249.
Ferðin til þín
Afar skemmtileg, efnisrík J
og hrífandi sænsk söngva-
mynd.
Alice Babs
Svend Lindberg og
Jussi Björling
sem ekki hefur komið fram!
í myndum hin síðustu ár, en |
syngur nú í þessari mynd. j
Sýnd kl. 7 og 9.
Silvana Mangane
Vittorio Gassmann
Raf Vallone.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fimmtud.
Simi 5327
VEITIN G AS ALIRNIR
Opnir allan daginn.
Kl. 9—11,30: Danslög.
Hljómsv. Árna Isleifs.
SKEMMTIATRIÐI:
MarzbræSur kvartett
Haukur Mortbens, dægur-
lagasöngvari nr. 1 1954
ívöldstund a'ð Röðli svíkur
engan: S
• Eiginmenn: i
\ Bjóðið konunni út að borða £
i og skemmta sér að RöSli. S
)
)
i
Bráðfyndin og f jörug ný j
amerísk gamanmynd um hin $
undarlegustu æfintýri og vand)
ræði sem vesturlandastúlkaj
verður fyrir, er hún lendir í)
, kvennabúri. — Aðalhlutverkið
leikur vinsælasti kven-gaman-
leikari Ameríku
Joan Davis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RISIBUÐ
Lítil óinnréttuð risíbúð, 2
til 3 herbergi og eldhús í
Kópavogi, er til leigu fyrir
þann, sem getur hjálpað til
við innréttingu, helst unnið
múrverk. Tilboð, er greini
fjölskyldustærð, sendist Mbl.
fyrir 12. þ. m. merkt: „Ris
— 902“.
PASSAMYNDIR
l'oknar I dag, tiltúnar á morgun
ERNA & EIRÍKUR
Ingólfs-Apóteki.
Gísli Einarsson
. héraðsdómslögmaðmr.
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 20 B. — Sími 82631.
A BEZT AÐ AVGLÝSA A
“ t MORGVNBLAÐIM T
| í kvöld
\ skemmta
s
i
Maria La Garde dægurlaga-
söngkona (syngur og jóðlar)
og Roy Bylund töframaður
frá Liseberg l Götaborg.
Hljómsveit
Carls Billich leikur.
Ferðir frá Ferðaskrifstof-)
unni kl. 8,30.
Gömlu og nfju dansarnir
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Jónatan Ólafsson og hljómsveit.
vogongumiðai seldir frá klukkan 5—7.
Kristján Guðlaugsson
hæsr.aréttarlögmaður.
Sjtrffstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Anstur8træti l. — Sími 8400
RAGNAR JÖNSSON
bæstaréttarlögmaður.
Lðgfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Hurðanafnspjöld
Bréfalokur
Skiltagerðin. Skólavörðnstf* 8.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
■
Oömlu" og nýju dansarnir
■
■
: í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
m
m
j Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — áími 2826.
■
m
**(«*■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■*■■•
- AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI