Morgunblaðið - 08.07.1954, Qupperneq 15
Fimmtudagur 8. júlí 1954
MORGVNBLAÐIB
' 15
Vinna
Hieingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn,
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla,
Símar: 80372 og 80286.
Hólmbræður.
Samkomur
Filadelf ia
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30
Zion
Almenn samkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Félagslíf
Ferðafélag Islands fer tvær
skemmtiferðir um næstu helgi. 1
Þórsmörk 2y2 dagur og í Land-
mannalaugar IV2 dagur. Lagt af
stað í báðar ferðirnar kl. 2
laugardag, frá Austurvelli. Uppl
í skrifstofu félagsins sími 3647,
Farmiðar séu teknir fyrir kl.
á föstudag.
Farfughir, ferSamenn
Borgarf jarSarferð.
Um næstu helgi verður göngu
ferð úr Vatnsskarði um Undir'
hlíðar í Valaból og gist þar. Á
sunnudag verður gengið að Vífils-
stöðum um Búrfellsgjá og Vífils
staðahlíð.
Skrifstofan verður opin í kvöld
og annað kvöld á Amtmannsstíg
1 milli kl. 8,30—10.
Þeir, sem hafa hugsað sér
taka þátt í sumarleyfisferðunum á
Þórsmörk 17.—25. júlí og óbyggða
ferðinni 1.—15. ágúst gefi sig
fram ,á skrifstofunni sem fyrst.
KR III. flokkur
Danmerkurfarar.
Æfing í kvöld kl. 8,30. Passa
myndirnar teknar. Áríðandi að all
ir mæti.
Knallspyrmideild KR
Valur III. flokkur
Fundur í kvöld kl. 8. Áríðandi
að þeir sem ætla að taka þátt
norðurferðinni mæti.
Þjálfarinn.
Pólar rafgeymar
fást í öllum helztu bifreiða-
verzlunum.
GÆFA FYLGiR
trúlofunarhrigunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti 4. —
Sendir gegn póstkröfu. —
Sendið nákvæmt mál.
200-400 ferm. húsnæði
fyrir iðna-5, vörugeymslur og skrifstofur, óskast sem fyrst.
IVIars Trading Company
Klapparstíg 26 — Sími 7373
HÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. GuSmundaaon
GuSlaugur Þorláksaon
GuSmundur Péturuon
Austurstraeti 7.
Sfmar 3202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 og 1—5.
★★★★★★★★★★★★★
★ ★
Fritzners orðabók
Ákveðið hefur verið að gefa Fritzners orðabók út ljósprentaða
á næsta hausti. Útgefandinn er Tryggve Juul Möller Forlag í Osló.
Auk þess verður gefið út nýtt bindi (4. bindi) með leiðréttingum og
viðaukum og er það væntanlegt á næsta sumri. 1 útgáfunefndinni
eru prófessorarnir Anne Holtsmark, Ragnvald Iversen, Ludvig
Holm-Olsen, Tryggve Knudsen dósent og Arup Seip prófessor, sein
er formaður nefndarinnar.
Þeir, sem vilja tryggja sér þessa merku bók með áskriftarverði,
eru heðnir að senda okkur pöntun fyrir 1. ágúst n. k. Áskriftarverðið
hefur verið ákveðið 600 ísl. kr. fyrir öll 4 bindin og verða bækurnar
sendar burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun.
Verð bókarinnar, eftir að hún er komin út og áskriftum lokið,
mun verða um 850 ísl. kr.
Stwcbj öouíírassoM Co.h.f
THE ENGLISH 800KSH0P
Hafnarstræti 9. Sími 1936.
IEZT AÐ AUGLVSA í ★
k MORGUNBLAÐINU ★
k ★
★★★★★★★★★★*★*
WC pappír
nýkominn.
ISmHM IÖLSEM (C
Sími 1—2—3—4
Tækifæriskaup
Enskar alullar kápur
Stærðir 12—18
Seldar á kr. 795,00, 985,00 og 1195,00
Aðeins í dag og á morgun
Tekið fram í dag
Ný sending af
amerískum léreftskjólum
WarLÍ
annn
Láugavegi 100
OJHilln
; i
» ■>>»««■■» umi
Þakka hjartanlega margvíslega vináttu mér sýnda í
sextugsáfmælinu. — Guð blessi ykkur öll.
Anna Björnsdóttir,
Svefneyjum, Breiðafirði. _____
,Q
Ég þakka innilega heimsókn, gjafir, frændfólki, kunnj-
ingum, sveitungum á sextugsafmæli mínu og alla vin-
semd í tilefni dagsins. N
Ingveldur G. Baldvinsdóttir,
Skorhaga, Kjós.
■ ■i
3
Mitt innilegasta hjartans þakklæti færi ég öllum fjær
og nær, sem glöddu mig á einn og annan hátt með gjöfum,
blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. En sérstak-
lega þakka ég frú Guðríði Guðjónsdóttur og Jóhanni
Petersen fyrir þá rausnarlegu gjöf, er þau færðu mér, sem
verður mér til gleði, svo lengi ég lifi.
Guð blessi ykkur öll.
Ásmundur Björnssson,
Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON
andaðist að heimili sínu Grettisgötu 58 6. þ. m. — Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Ingibjörg Ásmundsdóttir og börn.
Maðurinn minn og faðir okkar
ÞÓRIR TRYGGVASON
andaðist að heimili sínu, Miklubraut 44, Reykjavík,
þann 6. júlí.
Elín Jónsdóttir, Friðrik Þórisson,
Nína Þórisdóttir, Tryggvi Þórisson.
Móðir okkar
margrét TORFADÓTTIR
Nýlendugölu 7, sem andaðist 4. júlí, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni föstudaginn 9. júlí kl. 1. — Jarðað verður í
Gamla kirkjugarðinum.
Börn hinnar látnu.
Jarðarför sonar okkar
HAUKS FRIÐRIKS
fer fram föstudaginn þann 9. þ. m. kl. 14, frá Dórrij-
kirkjunni.
María Friðriksdóttir, Sigurgísli Guðnason.
Hjartkær eiginkona mín
SIGRÍÐUR SOFFÍA GUÐJÓNSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Hofskirkju föstudaginn 9. þ. mán.
klukkan 2 e. h.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Kjartan Vilhjálmsson,
Sólbakka við Hofsós.
Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför konu minnar
HELGU GUÐRÚNAR GUÐJÓNSDÓTTUR
Theódór Antonsen.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu vegna
fráfalls litla drengsins okkar og bróður
STEFÁNS HINRIKS.
Ennfremur þökkum við þeim bifreiðastjórum Hreyfils Sf.
sem heiðruðu minningu hans, á ógleymanlegan hátt.
Unnur Jónsdóttir, Þórarinn Hinriksson og systkini. .
Grettisgötu 45.