Morgunblaðið - 14.07.1954, Page 4
MORGVNBLAÐIB
Miðvikudagur 14. júlí 1954 Ij
4
í dag er 195. dagur ársins.
'Árdegisflæði kl. 5,17-
Síðdegisflæði kl. 17,47.
Næturlæknir er í Læknavarð-
efcofunni, sími 5030.
Apótek: Næturvörður er í
'iíeykjavíkur Apóteki, sími 1760,
tfrá kl. 6. Enn fremur eru Holts
lApótek og Apótek Austuraæjar
«opin til kl. 8.
□-------------------------□
• Veðrið •
1 gær var vestan átt um allt
íand, rigning vestan lands, en létt-
#skýjað austan lands.
1 Reykjavík var 9 stig kl. 15,00,
14 stig á Akureyri, 7 stig á Galt-
•irvita og 11 stig á Ðalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
*tl. 15,00 mældist á Akureyri, 14
«tig, og minnstur 7 stig, á Galtar-
vita.
í London var hiti 18 stig um
liádegi, 18 stig i Höfn, 21 stig í
París, 20 stig í Berlín, 19 stig í
Osló, 20 stig í Stokkhólmi, 12 stig
Þórshöfn og 22 stig í New York.
□-------------------------□
• Afmæli •
ÁttræSur er 1 dag Eysteinn
■“Gunnarsson, fyrrum bóndi að Stóru
Hildisey, A.-Landeyjum, nú til
Iheimilis að Kársnessbraut 8,
Kópavogi.
70 óra er í dag Yalgrímur Sig-
airðsson i Stykkishólmi. Hann er
Tfæddur á Harrarstöðum á Fells-
*trönd í Dalasýslu. Ilann kvæntist
-iárið 1909 Guðrúnu Halldórsdóttur,
•Æettaðri af Skógarströnd. Hófu þau
Ibúskap að Harrarstöðum, en flutt-
mst 1912 að Hraunsfirði í Helga-
■fellssveit og bjuggu þar í þrjú ár,
-«en þá lézt Guðrún, og fluttist Val-
tgrímur þá til Stykkishólms, þar
«em hann hefur búið síðan.
• Brúðkaup •
Síðastliðinn laugardag voru
igefin saman í hjónaband í kapellu
liáskólans af séra Sigurbirni Ein-
íarssyni prófessor ungfrú Erla
Hggertsdóttir, Nesvegi 65, og
Ounnsteinn Karlsson frá Húsavík.
Heimili þeira verður að Nesvegi
•65. — Brúðhjónin tóku sér far
vneð Gullfossi ti Englands síðast-
liðinn laugardag.
« Flugferðir «
Millilandaflug:
.loftleiSir h.f.:
Hekla, millilandafiugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
«r í dag frá New York. Flugvélin
fer héðan áleiðis til Stafangurs,
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Pan American:
Flugvél frá New York er vænt-
anleg í fyrramálið kl. 9,30 til
Keflavíkur og heldur áfram eftir
skamma viðdvöl til Helsinki um
Oslo og Stokkhólm.
Plugfélag íslands h.f.:
Gullfaxi fór til Kaupmanna-
liafnar í morgun og er væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
Í3,45 í kvöld.
«nnanlandsflug:
1 dag er ráðgert að fljúga til
tkureyrar (2 ferðir), Hellu,
ornafjarðar, ísafjarðar, Sands,
Sigufjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir. — Á morgun eru áætlaðar
flugferðir til Akureyrar (3 ferð-
ír), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
«kers, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja (2 ferðir). Flugferð verður
frá Akureyri til Kópaskers.
• Skipafiéttii •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer frá Rotterdam í
dag til Reykjavíkur. Dettifoss
4rom til Hamborgar 7. þ. m. frá
Vestmannaeyjum. Fjallfoss kom
til Reykjavíkur 9. frá Hamborg.
Goðafoss fór frá New York 9. til
Reykjavíkur. Gulfoss fór frá Leith
í gær til Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Leningrad í gær til
Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss
Dagbók
Særðir hermenn írá Dien Bien Phu
Fyrstu særðu hermennirnir frá Dien Bien Phu, sem kommúnistar létu lausa, eru nú komnir til
Frakklands. Komu þeir með flugvélum, er Bandaríkjamenn leggja til þeirra flutninga. — Frú
Mendés-France tók á móti hermönnunum á flugvellinum og gaf hverjum þeirra pakka með sigar-
ettum og súkkulaði. En auk þess fengu þeir blítt bros í kaupbæti. Að baki frúarinnar stendur
Augustin Guillaume, formaður herráðsins.
Hjartar Hjartarsonar, Bræðra-
borgarstig 1, verzl. Geirs Zoega,
Vesturgötu 6, verzl. Búrinu,
Hjalavegi 15, verzl. Guðm. Guð-
jónssonar, Skólavörðustíg 21
« tJtvarp •
19,30 Tónleikar: Óperulög (plöt-c
ur). 20,20 Útvarpssagan: „María:
Grubbe" eftir J. P. Jacobsen; VII«
(Kristján Guðlaugsson hæstaréttn
arlögmaður). 20,50 Léttir tónar<
Jónas Jónasson sér um þáttinm
21,35 Vettvangur kvenna. Erindií
Fréttir frá fimmta fulltrúaráðs-
fundi Kvenréttindafélags Islanda
i (Frú Sigríður J. Magnússon). 22,1(1
j ,,Á ferð og flugi“, frönsk skemmti-
jsaga; II. (Sveinn Skorri Höskulds-i
son les). 22,25 Kammertónleikar
(plötur): Kvintett í c-moll (K406)]
fór frá Akranesi síðdegis í gær til
Reykjavíkur. Selfoss fór frá Eski-
firði í fyrradag til Grimsby, Rotter
dam og Antwerpen. Tröllafoss kom
til New York 4. frá Reykjavík.
Tungufoss kom til Gautaborgar
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla kemur til Reykjavíkur ár-
degis í dag frá Norðurlöndum.
Esja kom til Reykjavíkur í gær-
kvöldi að austan úr hringferð.
Herðubreið kom til Reykjavíkur í
gærkvöldi frá Áustf jörðum.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á aust-
urleið. Þyrill fór frá Reykjavík
í gær til Siglufjarðar og Raufar-
hafnar. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvödi til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi til Hjalaness og
Búðardals.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Þorlákshöfn.
Arnarfell kom við í Kaupmanna-
höfn í gær á leið til Rostock.
Jökulfell fór frá New York 8.
júlí áleiðis til Reykjavíkur. Dísar-
fell fór frá Hom&firði í gær til
Keflavíkur. Bláfell fór frá Riga
í fyrradag áleiðis til Islands. Litla
fell er á Norðurlandshöfnum.
Ferm er í Keflavík. Sine Boye
lestar salt í Torevieja. Kroon-
borg fór frá Amsterdam 10. þ. m.
áleiðis til Aðalvíkur. Havjarl fór
frá Aruba 6. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur.
Minningaspjöld
Krabbameinsfél. íslands
fást í öllum lyfjabúðum í Rvík
og Hafnarfirði, Blóðbankanum
við Barónsstíg og Remidía. Enn
fremur í öllum póstafgreiðslum
út á landi.
• Gengisskrdning •
(Sölugengi):
L00 svissn, frankar
1 bandarískur dollar
1 Kanada-dollar ...
1 enskt pund ....
100 danskar krónur ..
100 sænskar krónur .
L00 norskar krónur .. — 228,50
L00 belgiskir frankar . — 32,67
1000 franskir frankar . — 46,63
100 finnsk mörk........— 7,09
L000 lírur .'.......... — 26,13
100 þýzk mörk..........— 390,65
L00 tékkneskar kr......— 226,67
L00 gyllini ........... — 430,35
(Kaupgengi) :
1000 franskir frankar kr. 46,42
100 gyllini ........... — 428,95
100 danskar krónur .. — 235,50
100 tékkneskar krónur — 225,72
1 bandarískur dollar .. — 18,20
L00 sænskar krónur .. -— 314,45
100 belgiskir frankar . — 32,50
100 svisn. frankar .. — 373,50
100 norskar krónur .. — 227,75
1 Kanada-dollar .......— 16,64
100 þýzk mörk ......... — 389,35
GullverS islenzkrar krónu:
100 gullkrónur jafngilda 738,95
pappírskrónum.
• Söfnin •
Bæ j arbókasaf nið
veður lokað til 3. ágúst vegna
sumarleyfa.
Þjóðminjasafnið
er opið sunnudaga kl. 1—4 og
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl. 1—3
e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4
síðdegis.
Safn Einars Jónssonar
er opið sumarmánuðina daglega
frá kl. 13,30 til 15,30.
Málfundafélagið Óðinn,
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld
um félagsmanna, og stjórn félags-
ins er þar til viðtals við félags-
menn.
Hvað kostar undir bréfin?
kr. 374,50
— 18,32
— 16,70
— 45,70
— 236,80
, — 315,50
Einföld flugpóstbréf (20 gr.):
Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr.
2,05; Finnland kr. 2,50; England
og N.-lrland kr. 2,45: Austurríki,
Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr.
3,00; Rúsland, Ítalía, Spánn og
Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin
(10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)
kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður-
landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann-
arra landa kr. 1,75.
Heimdellingar!
Skrifstofan er opin milli kl. 2
og 3 virka daga.
Til fólksirts, sem brann hjá
í Smálöndum.
Afhent Morgunblaðinu:: Þ. E.
100,00; Á. M. 20,00; G. S. 50,00.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: >S. G.
20,00; I. J. 100,00; G. S. 50,00;
Guðríður Sigurðard. 60,00.
Minningarspj öld
Hallgrímskirkju
fást í eftirtöldum verzlunum:
Mælifelli, Austurstræti 4, Ámunda
Árnasyni, Hverfisgötu 37, Grettis-
götu 26, Fróðá, Leifsgötu 4 og
hjá V. Long í Hafnarfirði.
Frá rannsóknarlögreglunni.
Aðfaranótt laugardagsins 10.
júlí handtók lögreglan drukkinn
mann hér í bænum. Maðurinn var
með 'kastljós af bíl og gat ekki
gert grein fyrir því, hvernig hann
hefði komizt yfir kastljósið. Eru
það tilmæli rannsóknarlögreglunn-
ar, að sá, sem saknar kastljóss af
bíl sínum, gefi sig fram við rann-
sóknarlögregluna hið fyrsta.
Þjóðhátíðardagur Frakka.
I tilefni af þjóðhátíðardegi
Frakka taka sendiherra Frakka
og frú Voilery á móti gestum á
heimili sínu miðvikudaginn 14. júlí
frá kl. 5—7.
Miuningarspjöld
Ekknasjóðs Reykjavíkur
fást á ef tirtöldum stöðum: Verzl.
eftir Mozart (Milton Katims víólu-s
leikari og Búdapest-kvai'tettinn
leika). 22,55 Dagskrárlok.
Látið ekki dragast lengur að
synda 200 metrana. — Gerið það
strax í dag.
M.s. „Fjallfoss“
fer héðan miðvikudaginn 14. þ. m.
til Vestur- og Norðurlands.
VIÐKOMUSTAÐIR:
Keflavík
Patreksf jörður
ísaf jörður
Siglufjörður
Húsavík
Akureyri.
H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
★ ★
★ 1) ★
★ Dezt að auglýsa f *
★ MORGUNBLAÐINU ★
★ ★
★★★★★★★★★★★★★