Morgunblaðið - 14.07.1954, Blaðsíða 14
u
MORGVNBLABIB
Miðvikudagur 14. júlí 1954 |
Skugginn og tindnrinn
SKÁLDSAGA EFTIR RICHARD MASON
Framhaldssagan 83
„Hvert eruð þér að fara, herra
JjOckwood?“
„Ég ætla að vita, hvernig
Silvíu líður.“
„Skilið þér þá til hennar að ég
-,'oni að henni batni fljótt."
Hann gekk á milli dýnanna
t< am á ganginn. Þar var ljóslaust
*.vo hann þreifaði sig áfram eftit
veggnum og hugsaði um leið með
fciálfum sér að sennilega væri
X'cssi ótti hans ástæðulaus. Sarot
*var hann stirður af skelfingu áð-
* ii en hann fann hurðarhúninn að
herberginu við hliðina á bóka-
safninu.
Það var Ijósker inni uppi á
bókahillu, en loginn var lítill,
t,vo hálfrokkið var í herberginu.
Itann sá hvar frú Morgan sat á
.siólnum. Fyrst sýndist honum
Silvía liggja á dýnunni uppi á
oorðinu. Hann gekk nær, en þá
i>á hann að það var bara ábreið-
iii. Hann tók ábreiðuna upp eins
og hann hefði búist við að hún
væri undir henni og starði á hvít
.1 ökin.
Á meðan hann stóð þarna
lyngdi snöggvast og þá heyrði
hann hægan andardrátt. Það var
íi ú Morgan sem svaf vært. Hann
oleppti ábreiðunni, gekk til henn-
<ii og histi hana. Um leið datt
•tómt lyfjaglas úr keltu hennar
og niður á gólfið.
Vindinn lægði með morgninum.
Ctuggahlerarnir hættu að skell-
< '.st og þögn ríkti blessunarlega
yfir stóra skólahúsinu.
„Jæja, þá er það búið“, sagði
Morgan. „Við vorum heppin,
J'etta var ekki slæmur hvirfil-
bylur eftir því sem þeir geta
ot ðið.“
Börnin teygðu sig og horfðu í
l ringum sig stórum augum.
„Þig skuluð vera kyrr augna-
blik hér í bókasafninu", sagði
1‘awley. Svo gekk hann til
3)ouglas og hvíslaði að honum:
,.Þér munið hvað ég sagði við
yður, Lockwood."
„Mér er sama hvað þér segið
öðrum“, sagði Douglas.
„Við verðum öll að segja það
sama.“
„Hvers vegna er ekki betra að
komast að því fyrst hvað raun-
verulega hefur skeð?“
„Ég er hræddur u.m að við
getum getið okkur þess til.“
Það var líka sennilegt. Douglas
hafði verið úti meg Morgan og
Duffield en auðvitað hafði leitin
verið árangurslaus. Það hafði
verið illmögulegt að halda jafn-
vægi í storminum, svo þeir höfðu
orðið að skríða. Blysin, sem þeir
höfðu' fengið að láni hjá börn-
unum höfðu lýst lítið. Douglas
hafi gengið í áttina að hliðinu.
Hann hafði ekki komizt þangað
fyrr en eftir hálfa klukkustund
■og við hliðið hafði vindurinn
feykt honum yfir veginn og
skellt honum utan í trjástofn.
Þar hafði hann legið stynjandi í
myrkrinu, þó hann hafi ekki einu
sinni heyrt stunurnar í sjálfum
sér fyrir hávaðanum í veðrinu.
Fyrst hafði hann haldig að þarna
mundi hann þurfa að bíða þang-
að til óveðrið væri um garð geng
ið, en brátt hvarf sársaukinn og
hann hafði komist til baka heim
í skólahúsið. Duffield og Morgan
höfðu báðir týnt blysunum s(n-
og voru komnir aftur án þess að
leit þeirra hefði beðið nokkurn
árangur.
Douglas var að jafna sig
frammi í anddyrinu, þegar Paw-
ley kom út úr bókasafninu til að
tala um það við hann, hvaða
ákvarðanir skyldu teknar ef
Silvía hefði beðið bana. Sann-
leikurinn var vægast sagt nokk-
uð ósennilegur. — Það mundi
hljóma einkennilega í eyrum ó-
kunnugra að hún hefði hlaupið
út í óveðrið um miðja nótt í ein-
hverjum prakkaraskap. Þá mundi
fólk segja að dauða hennar væri
um að kenna óhlýðni og virðing-
arleysi við kennarana og það var
miður gott fyrir orðstí skólans.
Þetta hafði vakið slíka vand-
lætingu Douglas að hann hafði
neitað að tala frekar um það. En
Pawley var það mikið í mun að
ákveða þetta áður en leitinni
væri haldið áfram. Hann fór á
eftir Douglas út úr bókasafninu.
„Ég er ekki að hugsa um okk-
ur“, sagði hann. „Ég er að hugsa
um hin börnin. Við verðum að
forða þeim frá öllum leiðindum,
sem hægt er að forða þeim frá.“
„Ef hún hefur orðið undir ein-
hverju trénu, þá er það í sjálfu
sér nógu leiðinlegt", sagði
Douglas biturri röddu.
„Þér vitið, hvað ég á við.. En
við getum talað um það seinna.
Aðalatriðið er að við tölum ekki
um þa við neinn óviðkomandi, ..
ekki fyrr en við erum búnir að
koma okkur saman um hvað eigi
að segja.“
„Við gætum komið okkur sam-
an um að segja að hún hafi farið
út til að leita að hundinum kon-
unnar yðar“, sagði Douglas. „Gert
hana með því að hetju Bláfjalla-
skólans.“
„Ég veit að yður er ekki
alvara“, sagði Douglas. „En eins
og komið er......“
„Mér væri sama, þó að ég segði
það“, sagði Douglas. „Mér er
fjandans sama, hvað við segjum.“
Hann yfirgaf Pawley og fór út.
Sólin var ekki enn komin upp
fyrir fjöllin, en það var orðið
bjart og himininn var heiður.
Ekkert var á honum að sjá að
óveður hefði geisað. Öðru máli
var að gegna um umhverfið.
Garðurinn var næstum óþekkj- |
anlegur. Laufin voru fokin af
trjánum, varla sást nokkurs stað-
ar grænt blað og á trjástofnunum
voru ný hvít sár, þar sem grein-
ar höfðu rifnað af þeim. Á víð og
dreif lágu blaðlausar greinar og
fölnaður gróður. Hann horfði í
kringum sig og reyndi að greina
gangstígana. — Alls staðar gaf ,
að líta eins og hryðjuverk eftir
ofbeldislega drykkjuveizlu.
Duffield kom út úr skólahús-
inu meg tvo eða þrjá drengi sem
hann hafði fengið til að aðstoða
við leitina. Hann beindi þeim
sitt í hvora áttina. Douglas lagði ‘
af stað niður blekkuna í áttina að ,
hliðinu. Stóru trén við hliðið voru
hrikaleg og lauflaus.
Hann gekk niður eftir í áttina
að húsi Pawley og stakk við og j
við staf í laufið og gróðurinn við j
fætur sér. Garðurinn við hús
Pawley var eyðilagður en húsið
sjálft stóð óhaggað. Hann gekk
yfir garðinn og í áttina upp að
hliðinu. Einu sinni þegar hann
lyfti upp laufi með stafnum sá
hann skína í eitthvað hvítt. Hann
hafði séð hvítt hörund Silvíu.
Hann athugaði þetta nánar, og
sá þá að þetta var hundur frú
Pawley. Afturhluti hans hafði
orðið undir tré. Hann lét grein-
ina detta niður aftur.
Allt í einu fannst honum það
sjálfsagt að styðja sögu Pawley.
Ég segi að henni hafi alltaf þótt
vænt um hunda, hugsaði hann.'
Hún fór út til ag leita að Rex '
þvert ofan í bann kennaranna.
Hingað til hafði hann ekki get- j
að sætt sig við þá hugsun að
Silvía væri dáin. Ef til vill hafði
hún flúið í þeirri von að hún
mundi ekki komast lifandi af í
óveðrinu. En það var lítið um
háa kletta í nágrenninu og það
voru tiltölulega litlar líkur fyrir
því að hún hefði orðið undir tré.
8TORKARNIR
Danskt ævintýri
1
UPPI á yzta húsinu í þorpi nokkru höfðu storkar gert sér
hreiður, og sat storkamóðirin í því með fjóra unga sína, og
teygðu þeir fram kollana með svört nefin, því að enn voru
þau ekki orðin rauð eins og á foreldrunum.
Skammt þaðan stóð storkapabbi á húsmæninum bísperrtur.
Og til þess að það sæist, að hann væri ekki iðjulaus, þá
hafði hann kreppt upp undir sig annan fótinn og stóð á
hinum eins og í varðstöðu. Hann stóð þarna hreyfingarlaus,
eins og hann væri útskorinn úr tré.
„Það er heldur en ekki höfðingjamót á þessu,“ hugsaði
hann. „Að kona mín hefur höfuðvörð hjá hreiðri sínu. Ekki
vita þeir, að ég er maðurinn hennar, og munu þeir víst halda,
að ég sé skipaður hér til að standa vörð. Það er svo hressi-
legt til að líta,“ og hann hélt svo áfram að standa þarna á
öðrum fæti.
Á götunni fyrir neðan var heill hópur af börnum, sem
voru að leika sér, og jafnskjótt sem þau sáu storkana, þá tók'
einhver áræðnasti drengurinn í hópnum að syngja gömlu
vísuna um storkana, og sungu börnin hana eins og þaul
mundu hana bezt hvert um sig:
Storkur, storkur mæti!
stattu’ ekki á einum fæti;
heima hreiðrið bíður,
hygg að, hvað því líður;
fljúg þú víf að finna
fljúg til unga þinna;
einn skal hengja,
- annan stengja,
þriðja þenja og spenna
og þann hinn fjórða í eldi brenna.
■m
i*m
1
Speed queen
STRAtVÉLARNAR
komnar
JUL Lf
Aiistuistræti 14
NÝSENDING
stuttjakkar
og svört pils
GULLFOSS
Aðalstræti.
VIT A L - Skrif stofustólar
Vér útvegum með stuttum
fyrirvara hina þekktu
VITAli-skrifstofustóla
Sætið og bakið má hækka
og lækka eftir vild.
VITAL-stólIinn er þægi-
legur og sterkur.
Fæst með og án arma
LUDVIG STORR
& CO.
3
•M
Skrifstofur okkar
verða lokaðar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n. k.
vegna sumarleyfa.
Heifdverzlun
Arna Jónssonar h.f.
Aðalstræti 7
— Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu —
/