Morgunblaðið - 15.07.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 158. tbl. — Fimmtudagur 15. júlí 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fléðin 3 Mið- og Suður-Evrópu Frá flóðunum í Mið-Evrópu. Myndin t. v. sýnir flutningabíl fastan í aurlíðju í grsnnd við bæinn Tittmoning í Bayern. Til hægri sigla íbúar Brughausens eftir götunum í bæ sínum. og þáfiily þeirra í samstarfi Vesturvelda Lundúnum 14. júlí. — Frá Reuter-NTB. IDAG voru utanríkismál á dagskrá brezka þingsins. Þar skýrði Churchiil þingheimi svo frá, að samkomulag hefði orðið um bað á miili brezku og bandarísku stjórnarinnar, að vinna að þvi ið Þjóðverjar fengju fullt sjálfstæði ef Frakkar ekki viðurkenndu iáttmálann um Evrópuherinn. Samtímis var á dagskrá Bandaríkja- pings bréf frá Dulles, er hann skrifaði þingheimi áður en hann hélt til Parísar til fundar við Eden og Mendes-France. Var bréf hans um sama efni og yfirlýsing i ★ ★ ★, PARÍS, 14. júlí. — Viðræðu- fundi Edens, Dullesar og Mendes-France er lokið með þeim árangri að Bandaríkin senda aftur aðalfulltrúa sinn til Genfarráðstefnunnar. Verð ur það Bedell Smith, aðstoðar- Framh. á bls. 2 Churchills. Svo er nú háttað málum, að Þjóðverjar eiga ekki að öðlast sjálfstæði fyrr en Evrópuhers- sáttmálinn er staðfestur og tek- inn í gildi. Nú lítur hins vegar illa út fyrir staðfestingu sátt- málans í Frakklandi og myndi það hafa þær afleiðingar að Þjóð verjar verða ekki með í varnar- bandalagi Vestur-Evrópuþjóða. Brezka og bandaríska stjórnin vilja því vinna að því að það að Frakkar staðfesta ekki sáttmál- ann, verði ekki til að svifta Þjóð- verja sjálfsforræði um ófyrir- sjáanlegan tíma og hyggjast því vinna að því í sameiningu að þeir fái fullt og óskorað sjálf- stæði og verði aðilar að samstarfi Vesturveldanna. ATTLEE andmælir Urðu allharðar umræður um Framh. á bls. 2 Lögreglan berst við rottur og ræn ng a OUNDRUÐ þúsunda manna í Mið- og Suður-Evrónu hafa misst heimili sí.j í hinum miklu flóðum er gengið hafa þar yfir síðustu dagana. Mestu tjóni valda flóðin í Dóná. Þau hafa nú náð hámarki í Vínarborg og Austurríki, og er vatnborð fljótsins þar 8 metrum hærra en venjulega. Sunnar, t. d. í Tékkóslóvakíu vaxa flóðin stöðugt og slá má föstu að næstu daga muni flóðin gera mikinn usla og valda hundruð milljóna króna tjóni í Ungverjalandi og þaðan af sunnar. Missir húsnæðis kemur sárast við fólkið nú, en síðar mun koma í Ijós að uppskera á stórum svæðum er ónýt, svo að fréttir af stórtjóni og neyð munu berast næstu vikurnar. Nálega 40 manns hafa beðið bana af völdum flóðanna. ÞiR^memsírnir vilja eíski að herinn fari broff LUNDVNUM, 14. júlí — Hópur þingmanna brezka íhaldsflokks- ins hefur tilkynnt Churchill- stjórninni, að beir muni greiða atkvæði gegn hverjum þeim sáttn\ála Egypta og Breta þar sem kveðið er á um brottflutn- ing brezka hersins frá Suez. — Koma mótmæli þingmannanna fram er spurzt hefur að Bretar hafi lagt fram nýjar tillögur til lausnar Suezdeilunni og þar meðal annars fallist á að flytja her sinn á brott á næstu 2 ár- um með vissum skilyrðum. •—Reuter-NTB. í Þýzkalandi og Austurríki, þar sem flóðin hafa náð hámarki og taka brátt að réna hafa hjálparsveitir liitt fyrir nýja óvini. Það eru heilar hjarðir af smitberandi rottum. Þúsundir þeirra, stórar og brúnar að lit, búa þær um sig í yfirgefnum húsum og ráðast að matarbirgðum, því vatnsflóðin hafa hrakið þær á flótta úr holum þcirra við fljótsbakkana. Eru nú gerðar umfangsmiklar ráð- stafanir til útrýmingar þessa skæða óvinar og hættulega smitbera. EINS OG SKIPASKURÐIR Vatnsborð Dónár var í gær 8 metrum yfir meðallag við Rauða hers brúna í Vínarborg og þá tók vatnið að flæða inn í höll! Karls erkihertoga. Aðaljárnbraut arlínan frá Vínarborg til vesturs er á mörgum stöðum á kafi á \ stórum köflum. Margar götur í Vínarborg er lægra liggja voru eins og skipaskurðir. Ástandið í borginni er mjög alvarlegt, þó flóðin hafi náð hámarki. Einna verst er þó ástandið í bæn um Linz. Áður en rotturnar, hinir' illræmdu smitberar drepandi sjúkdóma bjuggu um sig í yfir- gefnum íbúðarhúsum, fóru þar hópar manna um rænandi hendi, og svo rammt hvað að þjófnaði, að yfirvöldin gáfu lögreglunni skipun um að skjóta alla þá er nálguðust á bátum hin yfirgefnu liús. HLIÐ VIÐ HLIÐ í norðurhluta Austurríkis taka um 50 þúsund slökkviliðsmenn, jögreglumenn og sjálfboðaliðar þatt í björgunarstarfinu og vinna m. a. að því að styrkja flóðgarð- ana. Bandaríkjamenn og Rússar vinna að því að koma íbúum á svæðum sem eru í hættu í öruggt skjól og sjá fólkinu fyrir vist- um. ÞAR ER NEYÐIN STÆRST Hinu megin landamæranna, Framh. á bls. 2 „Snæfaxi“ lendir á flugbrautinni í Grímsey. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Fyrsta stóra iarþegaflugvélin lenti í Grímsey í gær Það var rrSnæfaxir,r ein Douglasvél FSugfélagsins 40% íbúanna boðið í hringflug um eyna ifH LA U S T eftir hádegi í gær lenti fyrsta stóra farþegaflugvélin á hinum nýja flugvelli í Grímsey. Var það Douglas-flugvélin ,,Snæfaxi“ frá Flugfélagi íslands, en flugstjórar hennar voru þeir Jóhannes R. Snorrason og Þorsteinn E. Jónsson. Lagt var af stað frá Reykjavík kl. 11 f. h., en í Grímsey var lent kl. 13.30 eftir nokkra viðstöðu á Akureyri. Meðal þeirra, er þátt tóku í mundur Hlíðdal, póst- og síma- þessu fyrsta farþegaflugi til málastjóri, Örn Ó. Johnson, fram- Grímseyjar, voru Agnar Kofoed- kvæmdastjóri, Dr. E. Warner, jað komast undan harðstjóra Hansen, flugvallastjóri, Guð-1 Framh. á bls. 2 • Rússa. —Reuter-NTB. Norðmenn hjálpa fékkneskum flótfa- mönnum OSLÓ, 14. júlí — Nálega 100 flóttamenn frá Tékkóslóvakíu komu í dag til Noregs frá Þýzka- landi og Frakklandi. Hefur þeim verið hjálpað af sérstakri stofnun er aðstoðar tékkneska flótta- menn. Hefur stofnun þessi haft samband við norskar fjölskyldur sem taka að sér hina bágstöddu flóttamenn, er fórnað hafa eign- um sínum og átthögum, til þess

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.