Morgunblaðið - 15.07.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.07.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. júlí 1954 MORGVNBLAÐIÐ B VERZIUNIN ÉDINBORG Lino- leum gélfdúkur iMMxiNmtí VERZLUNIN ' ^ EOINBORC Vind- sængur nýkomnar. nm'mi hhh EIR kanpum ú8 haesta »er8L Ánansnn. — Sfml 6570. AIJTO LITE SAIVISLOiaJR eru nú notaðar í miklum fjölda bifreiða með góðum árangri. Hopferðir Höfum ávallt til leigu ailar Btærðir hópferðabifreiða 1 lengri og Bkemmri ferðir kjlmi 81716 og 81307. Kjurtsn og Ingimar. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 eftir hádegi. JÓN MAGNCSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385 LÖKK Svört, hvít, glær og ýmair aðrir litir á sprautukönnum. Garðar Gíslason h, f. Bifreiðaverzlun. Jarðýta til leigo. , VéltmÍBjan BJARG Sími 7184. A Spænskt IJIIargairn 15,00 100 gr. Enskt ullargam 17,60 100 gr. lítið óselt. Hef kaupanda að 3ja—5 herbergja íbúð í Hlíðunum. tJtborgun kr. 200 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Einhleyp, reglusöm stúlka óskar eftir 2—3 herbergja IBÚÐ til leigu eða kaups sem fyrst, án milliliða. Tilboð, merkt: „Viðskipti — 974“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Lokað vegna sumarleyfis frá 17. júlí til 25. ágúst. Hárgreiðslustofan Bylgja. Um vikutíma gegnir Bjöm Guðbrandsson læknir sjúkrasamlagstörfum fyrir mig. Viðtalstími hans er kl. 1—3 í Lækjargötu 6 B. Sími 82995. Valtýr Albertsson. 2ja—4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu 1. september eða 1. október. Há leiga og fyrirframgreiðsla strax. Til- boð, merkt: „Há leiga — 986“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. Tvo Háseta vantar á góðan 7 tonna bát í Keflavík. — Upplýsingar að Kirkjuteigi 1, Keflavik. 1—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi. Upp- lýsingar í síma 6348. Miðstöðvarofnar og ketill Er kaupandi að nokkrum miðstöðvarofnum og litlum katli. Má vera notað. Uppl. í verkstæði Gunnars Björns- sonar, Þóroddsstaðakampi. Sími 81261. Vil kaupa Lítið hús í bænum eða nágrenni. — Má vera ófullgert. Upplýs- ingar í síma 5036. 25% afsláttur af öllum sumarhöttum í dag og næstu daga. Hattaverzlun Isafoldar H/F. Austurstræti 14. (Bára Sigurjónsdóttir.) Steiúhús 105 ferm., kjallari, hæð og rishæð, rétt utan við bæinn til sölu. Á hæðinni eru 5 herb., eldhús og bað, en í rishæð 2 herb. o. fl. í kjall- ara 3 herb., eldhús og sal- erni ásamt geymslum og þvottahúsi. Hitaveita er í húsinu. Bílskúr fylgir. Til- boð óskast í alla húseignina eða í hverja íbúðina sér- staklega. Ailar nánari upp- ýsingar gefur Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. BÚTASALA á fimmtu- Ca) p dögum. Vesturgötu 3 Amerísk Nælon-gardínuef ni fallegt úrval \Jerzt Jlnyibjargar JJolináon Lækjargötu 4. SundheClur Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55. - Sími 81890. Nýir litir og gerðir af EVERGLAZE tekið upp i dag. \Jerzl. Jbnffibjarcjar ^Johmon TIL 8ÖLIJ 3ja herbergja íbúð —í nýju húsi í Kópavogi. 3ja herbergja íbúðarhæð ásamt einu herbergi og eldhúsi í kjallara við Hverfisgötu. 4ra lierbergja risíbúð í Hlíðunum. Höfum kaupendur að 2ja og 4ra herbergja íbúð- um. Miklar útborgar.ir. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Gólffeppi og gangadreglai ný sending, margar stærðir, gott úrval. ÍÉÍ^Ii’ Fischersundi. Hvítt NÆLOIVEFIMI í sloppa tekið upp í dag. XJerzL Snqibjaryar JJohnion /gg ‘ Hús- *r 111 mæður! 4 liiðjið ákveiiið MRPRPHm tómatsósu. tiKRÁf’f | SættiS ySur | J&U/íup | ekki viS ann- ■/ <u»r rúoai KaupiS arallt góSar rörur. KEFLAVlK Ódýrt sirs, hvítt léreft mislitt léreft, flúnel. BLÁFELL Símar 61 og 85. Hdrspennur með plasthnúðum komnar aftur. Ennfremur svefn-liárnet. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Ódýr Eldhús- gardúiuefni Dömu- «s berrabúðin, Laugavegi 55. - Sími 81890. Sundholir ódýr handklæði, mikið úrval af barnapeysum, kvenpeys- ur, brjóstahaldarar, mjaðma belti, sportsokkar. A N G O R A Aðalstræti 3. - Sími 82698. Nýr skúr til íbúðar eða sem sölusáli til sölu. Selst ódýrt. Þarf að flytjast. Upplýsingar eftir kl. 6 að Stórholti 14. Góður Landbúnaðar j eppi yfirbyggður, með svamp sætum, til sölu og sýnis í Barmahlíð 19 eftir kl. 5 í dag. FólkshifrQÍð óskast, 6 manna, model 1946 eða yngra. Uppl. í síma 1650 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Aluminium pottar, steikarapönnur, kaffikönnur, hraðsuðu- katlar, barnakönnur með nöfnum. VERZL. NÓVA Barónsstíg 27. Keflavík Stór og sólrík stofa til leigu nú þegar. Upplýs- ingar gefnar í síma 160, Keflavík. 10—20 tonna Hfótorbátur óskast til kaups eða leigu. Tilboði sé skilað fyrir föstu- dagskvöld á afgr. Mbl., merkt: „Mótorbátur - 987“ Kaupum gamiar bækur og tímarit. Einnig alls konar gamla og nýja, sjaldséða, gagnlega muni. FORNBÓKAVERZLUNIN Ingólfsstræti 7. Sími 80062. Keflavík Hef kaupanda að húseign við Hafnargötu í Keflavík. Mikil útborgun. Nánari upp- lýsingar gefur Tómas Tóm- asson lögfræðingur, Keflavík Húseiigendur 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. október. Mikil fyrirframgreiðsla í boði. Vinsamlegast hringið í síma 5801. SendihíII Ford, með sæti fyrir 5; get- ur líka verið sendibíll, til sölu. Verð 13 þús. kr. Sími 5388 kl. 6—8. Ungur Verkfræðingur óskar eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. — Upplýs- ingar í síma 5682 eftir kl. 7. HERBERGI óskast. Upplýsingar í síma 7311. Tek að sníða lcjóla, blúsur og pils. Þræði, múta og háifsauma. Sníð einnig kápur, dragtir og stuttjakka. Viðtalstimi kl. 5—7 daglega, Grettisgötu 6, 3. hæð. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Vön afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu í vefn- aðarvörubúð. Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardags- kvöld, merkt: „Áreiðanleg — 989“. Gólfleppli Þeim peningum, sem þér verjið til þess' að kaupa * gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og simunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Simi 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg). r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.