Alþýðublaðið - 25.06.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 'Ráðriirtéaskrifstofari óskar eftir kaupafólki í sveit. Ærauns verzlun tSléaísírœíi 9 hefir fyrirliggjandi í stóru og fjölbreyttu úrvali: JBLerrsiaieild.ÍM.: ars upplýsingar um það, hvernig slys það er hann hefir orðið fyrir hefir atvikast, svo og hvert tjón hann hefir beðið af því, og enn- fremur sanna það með vottorði hlutaðeigandi félagsstjórnar, að hann njóti fullra félagsréttinda f sjómanna- eða verkamaanafélagi f Reykjavík, sem er í Alþýðusam- bandi íslands. 7- gr- Reikningsár sjóðsins er alman- aksárið. Stjórnin skal hafa fullgert reikning sjóðsins fyrir hvert um- liðið ár fyrir 20. dag janúarmán- aðai. Afrit af ársreikningum og skýrsls stjórnarinnar um starfsemi sjóðsins skal senda bæjarstjórn Reykjavíkur, og stjórnarráði ís- lands. Reikningurinn skal endurskoð- aður af tveim mönnum, kýs full- trúaráð verklýðstélaganna í Reykja- vík annan, en bæjarstjórn Reykja- víkur hinn, og skulu þeir kosnir til eins árs í senn. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna leggur samþykki á ársreikninginn. Reikninginn skal birta f B-deild stjórnartíðindanna. Jón Baldvinsson. Ólafnr Lárusson. Sigurjón Á. Ólafsson. Om daginn og vep. Flygildið. Fiugfélagið er nú búið að fá hingað, eins og til stóð, Canadamann af íslenzkum ættum, Frank Fredrikson flygil, og með honum enskan vélamann. Þeir eru nú í óðaönn að vekja flygildið úr dvala — setja það saman — og er búist við að borgarbúar fái nú um helgina að heyra mótorskrölt í lofti uppi, engu síður en á jörðu niðri. Flygildið mun með öðrum orðum taka til starfa um helgina. Konnngskoman. Fullyrt er nú að Kristján X. komi hingað með íöruneyti sínu um 30. júlí n. k. og dvelji hér nokkurn tíma. Sumir kváðu þegar vera farnir að hlakka til krossanna. Pétnr A. Jónsson, söngvari, ætlar að syngja í Bárunni á morg- un og sunnudaginn. Þangað mun Karlmannafatnaðir, feikna úrval. Unglingafatnaðir. Regnkápur, stórt úrval. Taubuxur karlmanna og unglinga. Vinnuföt úr molskinni og nankini. Olíufatnaðir. Segldúksföt mjög st. Ullarteppi. — Ferðateppi. Enskar húfur. Linir hattar. — Kasketter. Bindi og slaufur. Silkitreflar. Sokkar. Axlabönd o. fl. o. fl. varla vanta aðsókn, ef að venju lætur. Burtfararprófum við Menta- skólann er lokið í dag. Skólanum verður slitið síðasta þ. m. ísland er á leiðinni hingað tíl lands frá Khöfn. Veðrið í dag. Vestm.eyjar ... NV, hiti 10,2. Reykjavík .... N, hiti 8,9 ísafjörður .... NA, hiti 7,0. Akureyri .... NNA, hiti 6,o. Grímsstaðir ... N, hiti 4,5. Seyðisfjörður . . logn, hiti 7,6. Þórsh., Færeyjar S, hiti 10,2. Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvog Ifegst milli Færeyja og íslands, svöl norðlæg átt með úr- komu á Norðurlandi. \ íslandsmótið. Knattspyrnan milli K. R. og Fram í gærkvöld fór svo, að K. R. sigraði með 3 : o. Óvenjúmikið kapp var f leiknum og var ekki laust við að rudda- lega væri leikið af sumum og var reglulega ljótt að sjá því nær alla leikendur utan um knöttinn í einu. Var ekki að sjá að þar væru á ferð æfðir knattspyrnumenn. Áhorf- endur ættu í tíma að venja sig af þeim ósið, að æpa að dómara; Dömudeildin : Alklæði, mjög vandað. Silkitau í svuntur og blússur. Silkislæður. — Kvenregnkápur. Drengjaföt. — Telpukjólar. Dúnheit íéreft. Hvítt léreft. Flónel. — Tvisttau. Lastingur, svartur og mislitur. Borðdúkar, hvítir og mislitir. Svuntur, hvítar og mislitar, á fullorðna og börn. Millipils. — Lífstykki o. fl. Saltkj öt ódýrast í Kaupfélagi Reykjavfkur, (Gamla bankanum). Nýleg regnkápa á stóran mann er til sölu á afgr. Alþbl. slíkt er þeim Iftt sjemandi. Alt annað er að kalla hvatningaorð til knattleikaranna. Frægur spánskur nautabani drepinn af nanti. Nautabaninn Joselito var fyrir skömmu rekina í gegn af nauti, í nauta-ati í Talavera. Hann var aðeins 25 ára gamall, en hafði þó lagt 1430 naut að velli og var orðinn stórauðugur af iðn sinni. Fregnin um dauða hans olli hinni mestu sorg um alt landið, því nautabanar eru í miklu uppáhaldi á Spáni. Pýzki blaðakonungurinn. Fyrir nokkru var þýzka blaða- konungsins, Stinnes, getið hér í blöðunum. Hann hefir nú keypt: 64 þýzk blöð, að samanlögðu, og er í þann veginn að kaupa hina stóru blaðaútgáfu f Vín, Steyrers- útgáfuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.