Alþýðublaðið - 25.06.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ <9HoKRrir áugí&gir vorfiamenn geta fengið fasta atvinnu hjá h.f. Völundur. Menn snúi sér á skrifstofuna. M Alþýðubrauðgerbmni. Forstjórinn hittist daglega kl. 10—11 árdegis á virkum dögum (nema miðvikudögum). Á sama tíma eru greiddir reikningar. jKoli koHBngir. Eftir Upton Sinclair. Þriója bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.). Hinn var alt of ráðþrota, til þess að segja nokkuð. En hann kinkaði kolli. Hann skildi það fulikomlega. „En sjáðu nú til, hvernig alt mundi verða, ef þú veldir hina leiðina. Þú ert sonur Kola kon- ungs, og varst á skemtiferð, er þú heyrðir um slysið. Þú þauzt þangað og tókst stjórnina í þfnar hendur, þú opnaðir nimuna og bjargaðir lffi verkamanna þinna. Þannig mundi það líta út í aug- «m umheimsins". En sonur Koia konungs hristi höfuðfð. Honum Ieizt heldur ekki á þessa leið. Hún var ekki brodd- borgaraleg. „Jæja", sagði Hallur, „ef þú vilt heldur ekki láta nefna þig, geturðu það sem bezt. Verkstjór- arnir þarna upp frá hafa alla fréttaritarana í vasa sínum, og þeir munu haga sögunni alveg eins og þú vilt. Það eina, sem eg krefst af þér, er, að þú farir þang- að og sjáir um að náman verði opnuð, Ætlarðu að gera það?“ Hallur horfði hvast á son Kola konungs. Hann yissi, að líf eða dauði verkamannanna var komið undir svari hans. „Jæja, hverju svarar þú þá?“ „Hallur“, sagði hinn, „karlinn verður bandóður“. „Já, en ef þú gerir þetta ekki, verð eg bandóður. Og hvort er verra? Þú hefir víst áður rifist við karlinn, eða er það ekki?“ „Jú, en ekki um neitt þessu iíktl" „Eg get gefið þér ástæður, sem geta sannfært hann. Það er eitt, sem eg hefi enn þá ekki minst á — eg er búinn að koma G. F; C. í rækalli slæma klípu". Hallur sagði honum söguna af vogar- eftirlitsmanninum. „Þú sérð, að eg get bæði höfðað sakamál og al- ment lögreglumál á hendur félag- inu — það getur kannske orðið því dýrara en kolin, sem tapast við opnun námunnar. Og eg get fullvissað þig um það, Percy, að eg ætla mér að sigra í þeim — það getur þú sagt karlinum föður þfnum. Eg hefi vitni, fjölda vitna, sem munu segja frá öllu, sem komið hefir fyrir. Það myndi verða löng saga, og óálitlegt fyrir félagið, ef flett yrði ofan af gerð- um þess. Það hlýtur þú þó að sjá!" ijá, það get eg", sagði hinn með hægð. „Og þú þarft ekki að styðjast eingöngu við drengskaparorð mitt. Þú getur spurt Cartwright að því, námustjórann þinn, þegar þú kem- ur upp eftir. Þú getur spurt Jeff Cotton hérna. Hann myndi Ijúga, ef það væri fyrir rétti, en hann myndi ekki Ijúga að þér. Þú getur sagt föður þfnum. að eg hafi lagt þar við drengskap minn, að eg skyldi ekki hreyfa því máii, ef þú bjargaðir þessum mönnum. Eg heid, Percy, að hann myndi frekar verða óður, ef hann frétti að þú hefðir ekki verið nógu hygginn, til þess að ganga að slíku til- boði*. Aftur þögn. Komdu nú, lags- maðurl Komdu í guðsbænuml „Þá lét hinn undan. „Já, jæja þál". Halli Iétti. „En mundu það", bætti hann við, „að þú ferð þang- að ekki til þess að láta þá gabba þig! Þeir munu telja þér trú um alla skapaða hiuti — kannske ganga þeir svo langt, að þeir neiti að hlýða þér. En þú verður að standa þig — því eg skal segja þér, að eg Iæt ekkert hindra mig, og vil sjá námuna opnaða. Eg hreyfi mig ekki, fyr en björg- unarmennirnir eru farnir niðurl" k Ford,- flutningabifreið, 3/4 tons, í sérlega góðu standi, til sölu mjög ódýrt, ef samið er nú þegar. Hentug fyrir stóra verzlun. Afgr. Alþbl. vísar á seljanda. Verzlunin „Hlíf* á Hverfisgötu 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, fínu Kaffibrauði, 3 teg- af Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp- föturnar alþektu, Vatnsfötur, émail- leraðár Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnífa, Alumineum-gaffla, Matskeið- ar og Teskeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnífa, Starfhnífa og skæri. Kaupið nú þar, sem ódýrast er. Erlend frímerki - til sölu. A. v. á. Góðar.lítiðbrúkaðar gramm- ófónplötixr til sölu. A. v. á. er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.