Morgunblaðið - 18.08.1954, Blaðsíða 1
16 siðm
Frá Mjólkurbúi Flóamanna að Selfossi. — Til hægri sést íramhlið búsins með flutningahílum. Til vinstri er mjólkurbrúsapallurinn. Um 3500 brúsar eru notaðir við
flutningana. — Ljósm Mbl., ÓI. K. M., tók myndirnar með þessari grein.
Mjólkiifliú Hóamanna
Sjö ríki taka þátt í henni en Indland mólíallið
WASHINGTON, 17. ágúst. — Einketkeyti frá Reuter-NTB
ÞAÐ HEFUR nú verið ákveðið að ráðstafna um stofnun varnar-
bandalags Suðaustur Asíu verði haldin í bænum Baguio á
Filippseyjum og mun'hún hefjast 6. september. Fundarstaður þessi
6r um 200 km. norður af Manila, höfuðborg Filippseyja.
RÍKIN, SEM KOMU
TIL GREINA
Eftirfarandi ríki hafa til-
kynnt að þau séu íús að taka
þátt í viðræðunum: Ástralía,
Bandaríkin, Bretland, Filipps-
eyjar, Frakkland, Pakistan og
Síam. Það þykir hinsvegar
nokkuð á vanta að Burma,
Ceylon, Indland og Indónesía
skuli hafa hafnað þátttöku
í ráðstefnunni.
NEHRU ANDVÍGUR
Forsætisráðherra Burma hefur
lýst því yfir að hann sé vin-
veittur slíku bandalagi. Hinsveg-
ar telur hann ástæðulaust að
land hans taki þátt í því. Nehru
forsætisráðherra Indlands hefur
hinsvegar lýst yfir fullum fjand-
J skap við stofnun bandalagsins.
Segir hann að slíkar varnarað-
gerðir verði til þess að æsa kín-
verska kommúnista upp. Stjórn
Ceylon hefur lýst fylgi við
bandalagið, en telur ekki rétt
að eyjan baki sér óvild Nehrus
með því að vera á öndverðum
meið við hann.
TIL AÐ STEMMA STIGU
FYRIR KOMMÚNISTUM
Stofnun varnarbandalags
þessa þykir aðkallandi nauðsyn
vegna árásarhyggju kínverskra
kommúnista, sem komið hefur
fram í ýmsum myndum gagnvart
smáríkjum Austur-Asíu, bæði
beinni hernaðarárás og stuðningi
með vopnasendingum til komm-
únískra fimmtuherdeilda.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
feliir refsiákvæli Demokrate
isnúnista
WASHINGTON, 16. ágúst.
FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings í Washington þefur nú
samþykkt með breytingum lagafrumvarp það, sem var á döf-
inni í öldungadeiidinni, og sem mikla athygli hefur vakið meðal
stjórnmálamanna um heim allan. Var það síjórnarfrumvarp um
að svipta kommúnistaflokkinn öllum réttindum, sem pólitiskir
flokkar njóta þar í landi. Felldi fulltrúadeildin breytingartillögur
öldungadeildarinnar, sem lögðu refsingu og sektir á menn fyrir
þátttöku í flokksstarfsemi kommúnista.
ÓVÆINTAR BREYTINGAR-
TILLÖGUR
Er frumvarp þetta kom til um-
rseðu í öldungadeild þingsins í s. 1.
viku, báru nokkrir þingmenn De-
Framh. á bls. 12
hefir reynzt styrh stei búnnðar-
frnmkvæmdsi ú Suðui londsundir-
lendinn síðnstn aldorfjórðunginn
Upphaf tolla
MjéEkurmagnið Keflir
auklzt um rúmlegu 20
miiljénir kg árlepu
OSLO, 17 ágúst — Eftir nærri
6 klst. umræður í Norður-
landaráðinu var tillaga efna-
hagsmálanefndar um það að
stuðla beri að saméiginlegum
markaði á sem flestum sviðum
samþykkt með yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða.
Það er álit manna í Dan-
mörku, Svíþjóð og Noregi, að
þetta hafi verið lang stærsta
viðfangsefni Norðurlandaráðs-
ins og telja menn að þessi
ákvörðun geri þennan fund
ráðsins eftirminnilegan í sög-
unni.
43 greiddu atkvæði með til-
lögunni en 9 sátu hjá ,en þeir
eru átta þingmenn hægri
Framh á bls. 12
4
Útskúflun
ARJD 1930 var hið fyrsta, sem Mjólkurbú Flóamanna starfaði allt
árið. Þá tók það á móti 1.2 millj. mjólkurkg.
Meðan á undirbúningi stóð vafðist það fyrir bændum um skeið
hvort búið ætti að vera eitt eða fleiri á Flóaáveitusvæðinu.
Menn töldu þá að starfsgrundvöllur væri fyrir sjálfstætt mjólkur-
bú og mjólkurafurðaframleiðslu, ef hægt væri að gera sér vonir
um, að hverju búi bærust 800,000 lítrar af mjólk árlega.
Svo miklar breytingar hafa orðið í búskapnum á þessum tæpa
aldarfjórðungi, að erfitt er um allan samanburð frá hagfræðilegu
sjónarmiði milli nútímans og aðstöðunnar uni 1930.
Magnið, er barst Flóabúinu árið sem leið, nam 21.5 millj kg.
mjólkur. En ef maður gerir beinan samanburð á mjólkurmagninu,
er barst Mjolkurbúi Flóamanna 1930 og árið, sem leið, er þess
vissulega að gæta, að nú eru mjólkurflutningar til búsins frá öllu
svæðinu að Kerlingardal í Mýrdal yfir allar byggðir austan fjalls,
j allt vestur til Hlíðarenda í Ölfusi.
Framleiðendur, er taka þátt í rekstri Mjólkurbús Flóamanna eru
^ nú 1127 að tölu. En kúastofn þeirra árið 1952 var um það bil 9000
gripir. En á því ári voru þátttakendur í þessu mikla samlagi 1103
talsins.
Það furðulegasta í allri þessari merku þróun er, að enn í dag
1 verða starfsmenn Mjólkurbús Flóamanna að láta sér nægja sama
húsrými, er byggt var fyrir mjólkurbúið árið 1929.
j Að sjálfsögðu geta aðkomumenn ekki gert sér fulla grein fyrir
hvílíkir erfiðleikar hljóta að vera á því, að reka fullkomna mjólk-
urvinnslu í söinu húsakynnum og þá, þegar mjólkurmagnið hefur
aukizt úr 1,2 millj. í 21.5 millj. kg. eins og það var árið 1953.
Moskva, 17. ágúst.
Einkaskeyti frá Reuter.
★ STJÓRN rússneska rithöf-
undafélagsins ákvað í dag að
útskúfa hinu víðkunna Ijóð-
skáldi Alexander Tvardovich.
Var hann rekinn frá starfi sem
ritstjóri bókmenntatímaritsins
Novy Mir.
•k Sök hans er að hann hefur
birt grcinar, sem fela í sér al-
varleig pólítísk mistök.
Tvardovich var m. a. sæmdur
Stalin-verðlaunimnm fvrir
kvæðasafn, sem hánn gaf út á
styrjalílaránmum og hefur
hann æ síían verið álitinn
einn fremsti rithöfundur og
Frainh. á bls. 13
ÍsEendingar
ánægðir
OSLO 17. ágúst. — Einn hinna
íslenzku fulltrúa í Norður-
landaráðinu, Hannibal Valdi-
marsson, stóð upp á þingfundi
í dag og lýsti því yfir, að ís-
lendingar væru ánægðir með
hinn siðfcrðalega stuðning, er
þeir hafa fengið með ályktun
Norðurlandaráðsins í viðleitni
sinni til friðar fiskimiða. NTB
^LANGUR UNÐIRBÚNINGUR
En þó Flóaáveitan sé nú orðið,
ekki sú meginstoð mjólkurfram-
leiðslunnar og vinnslunnar, sem
hún frá upphafi var ætluð og
búizt var við. Kemur það greini-
lega í Ijós, er menn skyggnast
aftur í tímann. að þetia mikla
fyrirtæki, stórfelldasta framtak-
ið, til jarðabóta og framleiðslu-
aukningar í landbúnaðinum, sem
enn hefur átt sér stað hérlendis,
eru hin beinu tildrög og upphaf
að þessari mjólkurbússtofnun.
Mér er ekki kunnugt hve
snemma á árum menn tóku að
ræða um áveitu á sléttlendi Fió-
ans, en það mun hafa verið
Framh. á bls. 6