Morgunblaðið - 18.08.1954, Side 5

Morgunblaðið - 18.08.1954, Side 5
| JMiðvikudagur 18. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ • f L. Hafnarfjörður Ibúð óskast til leigu, sem fyrst. — Sími 9573. Olíufýring til sölu. — Tækifærisverð. — Uppl. í síma 6232 og 81358. Aukasfarl Vélstjóri óskar eftir auka- vinnu. Tilboð, merkt: „Járn- smiður — 389“. Koniinn heiirs Geir R. Tómasson, tannlæknir. Ford vörubíil með vélsturtum, model 1937, til sölu og sýnis á „planinu“ h.já Sendibílastöðinni mið- vikudaginn 18. þ. m. Einhleypur maíur, reglu- samur, óskar eftir HERBERGI til leigu nú þegar eða 1. sept. Tilboð, merkt: „447“, sendist afgr. Mbl. Oska a<V taka á leigu HERBERGI helzt með eldunarplássi, í Kópavogi, sem næst Hafnar- fjarðarvegi. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merktum: „Herbergi — 397“. Tilboð óskast í HERBERGI innan Hringbrautar, merkt: „Laugardag — 448“, send- ist afgr. Mbl. 3 herbergi og eldhús aðgangur að baði á rishæð til leigu. Alger reglusemi og prúð umgengni áskilin. Til- boð, merkt: „Vogar — 395“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar. IfárgreiÖslu- stofa óskast til leigu. Leigutími eftir samkomulagi. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m„ merkt: „449“. Duglegur sölumaður óskast til þess að selja nýja vöru hér í bænum og úti á landi. Tilboð sendist afgr., merkt: „Sölumaður — 398“. Viljið þér Bæra á kíl? Kunnið þér að aka? Upplýsingar í síma 81271. Nýr vagn. Góður Kennari. Tímar allan daginn. HERBERGI Einbleypur, miðaldra reglu- maður óskar eftir herbergi 1. september. Þarf að vera sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Herbergi — 399", sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. BARIMAVAGIM á háum hjólum til sölu. Á sama stað er óskað eftir kerru með skermi. Upplýs- inga á Hverfisgötu 40, uppi, eða í síma 80097 kl. 5,30— 7 e. h. Ódýrt — Ódýrt Am. sígarettur 20 st. kr. 5,00 Ávaxta heildósir — 10,00 Brjóstsykurspokar — 3,00 Átsúkkulaði — 4,00 Ennfremur appelsínur, gler- vörur, plastik-vörur, sælgæti Og leikföng. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27. Mæðgur óska eftir herbergi og eldhusi eða eldunarplássi 1. sept. Tilboð, merkt „Rólegt - 400“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. Tvö herbergl og eldhús óskast nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 82680. Au&tin 10 model 1947, í prýðilegu á- standi, er til sölu og sýnis við Leifsstyttuna milli kl. 6 til 8 í dag. 1—2 h'erbergi og eldhús óskast til leigú sem fyrst. Tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 6481 frá kl. 8 f. h. til 7 e. h. í dag. NÝKOMIÐ Barnasamfcsttngar Utprjónaðar nllarpeysur Molskinnssíðbuxur á drengi Vinnuskyrlur Sportskyrlur á fullorðna og börn Bifvéiavirki óskast. Getur orðið meðeig- andi í fyrirtækinu. — Þag- mælsku heitið. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Bif- vélavirki — 401“. Herranáttföt Herrasokkar ísgarnssokkar, svartir Nælonsokkar. Verð frá 27,75 Barnaflautur. Verð kr. 7,75 Nýjar vörur daglega. SPORTVÖRUKJALLARINN Pússningarsandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð- inni að Hábæ, Vogum. TIL SÖLlf Húsið Suðurgata 18, Akra- nesi, ásamt eignarlóð, er til sölu. Húsið er ein hæð með risi; kjallari undir. Semja ber við eigandann, Sigurjón H. Sigurðsson. Bifreið fil sölu Austin (16) bifreið, model 1947, er til sölu. Bifreiðin j er í góðu lagi. Skipti á góðri ! 6 manna bifreið koma til , greina. UppL gefur Magnús i Kristjánsson, sími 396, Akranesi. Hver vil§ Eeigja hjónum með 2 börn, 4 og 6 ára, sem eru á götunni, eitt herbergi og efdhús eða eld- unarpláss í 3—4 mánuði. Tilboð, merkt: „íbúð - 383“, sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi á föstudag. Berjapressur fyrir Kenwood-hrærivélar væntanlegar. Sýnishorn í búðinni. Tekið á móti pönt- unum. HEKLA h.f. Austurstræti 14. - Sími 1687. ÚÚendlr kvenskór Götuskór kvenna með uppfylltum hæl. Einnig háhælaðir skór úr svörtu skinni —* teknir upp í dag. Gjörið svo vel og lítið í gluggana. su ií óí 'a uíhur Aðalstræti 8. SU ú J IQeyhj 'avdntr* útibú Garðastræti 6. Þetta er merkið á hveiíinu, sem allar hagsýnar húsmæður kaupa Fæs?t i næsfu húö9 í 5 punda bréfpokum og Snow Wliite WtSSANtlH Það bezta en bó JiH ódýrasta. Biðjið um Snow White hveiti (Mjallhvítar hveitið) Wessanen tryggir yður vörugæðin. ATVI WIVI A \ m m Stúlka, helzt vön sælgætisgerð, óskast strax. Tilboð auðkennt „Slúlka“ —386, leggist inn á afgr. í Morgunblaðsins. Til útfyllinga umsókna er nauðsynleg leyfisupphæð „A 30“ 4 dyra 4 sæta Kr. 12.796.00 „A 40“ 4 dyra 4/5 sæta ' Ki. 16,440.00 „A 70“ 4 dyra 5/8 sæta Kr. 20.256.00 Leiíið frekari upplýsinga GARÐAR GISLASON H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.