Morgunblaðið - 18.08.1954, Side 7
[ Miðvikudagur 18. ágúst 1954
MORGVNBLAÐIÐ
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA
Framh. af bls. 6
gkuli bæta við sig í skyrneyzlunni
því vart er hægt að fá betri og
hagkvæmari not af mjólkinni, en
framleiða úr henni skyr.
Reynslan hefur sýnt aS bænd-
ur hafa staðið svo saman um
þetía fyrirtæki sitt að þeir telja
óhagstætt að efna til fleiri mjólk-
urbúa á félagssvæði sínu, enda
hafa menn lært með öðrum þjóð-
um, að efíir því sem búin eru
stærri, mjólkurmagnið sem þau
fá meira, eftir því stendur hagur
búanna traustari fótum.
Svo allar líkur benda til, að
þessi stefna verði sigursæl í fram-
tíðinni, enda þótt að augljóst sé,
að nú er húsakostur Mjólkurbús
Flóamanna allsendis ófullnægj-
andi.
Með auknu mjólkurmagni
verða forráðamenn búsins að
gera sér mögulegt að auka afurða
söluna verulega, t. d. með því
að leggja áherzlu á ostafram-
leiðsluna, enda er nú í undirbún-
ingi að auka ostageymslur búsins
að mun.
NÝJUNGAR OG VIÐAUKAR
Að sjáifsögðu hefur þurft að
endurnýja vélar mjólkurbúsins
hvað eftir annað. Eru aðalvél-
arnar, sem nú eru í notkun,
keyptar frá Danmörku árið 1947.
Og enn þarf að endurnýja þær og
auka afköst þeirra sem frekast er
hægt í hinu takmarkaða húsnæði
búsins.
Verið er að byggja hús fyrir
nýja framleiðslugrein búsins, þar
sem á að framleiða mysumjöl.
Með þeirri feikna skyr- og osta-
gerð, sem fram fer i Mjólkurbúi
Flóamanna, eru engin tök á að
hagnýta mysuna sem skyldi. Dag-
lega er mysan í búinu 30.000 kg.
í hinni nýju mysumjölsverk-
smiðju verður mysan eimuð, svo
í henni eru 45% þurrefni. Er
vatnið skiiið úr þessu efni, svo
að þurrefnið botnfellur líkt og
mjöll.
í ostageymslunni.
En úr daglegri mysufram-
leiðslu verður á þann veg hægt
að framleiða 1800 kg af næringar-
riku fóðurefni, þar sem bæði
sykur og egejahvítuefni mysunn-
ar notast.
Verður úr þessu mikil búbót
fyrir mjólkurbúið, frá því sem
nú er, því mikill hluti mysunnar
hefur áður runnið í Ölfusá,
þar sem engin aðstaða hefur ver-
ið fyrir hendi til að hagnýta þetta
mikla magn. Talið er að 5 und-
anrennulítrar fari í eitt kg. af
skyri.
Ostategundir þær sem Mjólkur
bú Flóamanna framleiðir eru fá-
ar. Er það aðallega 30%—45%
mjólkurostur.
Komið hefur til orða að fram-
leiða þar gráðaost og hefur búið
fyrir nokkru síðan keypt sér full-
komnar vélar til gráðaostfram-
leiðslu. Vinnsla hans hefur þó
Skyrgerðin í Mjólkurbúi Flóamanna. Sekkirnir með ólekjunni eru settir í rimlahjólin og þeim snúið
unz sýran er síuð úr draflanum.
ekk.i enn getað haíizt sökum hús-
næðisleysis og eru hinar nýju
vélar geymdar í hinum uppruna-
legu umbúðum sínum.
í rnysumjölsverksmiðjunni er
líka hægt að framleiða venjulegt
nýmjólkurduft. Hafa t. d. Danir
tekið upp á síðustu árum mikla
mjólkurduftíramleiðslu og selt
það til fjarlægra suðlægra landa.
Telja þeir sér þá framleiðslu
mjög hagstæða. En með núver-
andi verðlagi á mjólk og mjólk-
urafurðum er ekki hægt að koma
ostunum út erlendis, nema með
því móti að lækka verðið á þeim
að mun frá því, sem nú er.
Mjólkurbúið hefur alloft sent
sýnishorn af ostaframleiðslu
sinni til útlanda og fengið þann
dóm, að hún jafngildi hollenska
ostinum að gæðum, en útilokað
er að hann verði fluttur út fyrir
það verð, sem þarf að fást fyrir
hann með núverandi verðlagi hér.;
Á síðustu árum hafa nokkrar
nýjar vélar verið teknar í notk- j
un á búinu, svo sem fullkomnar !
vélar til þvotta og þurrkunar á
skyrsíum. Hefur mjólkurbúið um '
mörg ár haft sérstaka aðferð á
síun á skyrinu, þar sem ósíginn I
draflinn er settur í léreftspoka
og pokarnir látnir í rimlahjól,
sem snúið er svo sýran síast út
um pokana og rennur út um
rimlana og skyrið 'þéttist. Getur
það á þann hátt orðið sekkbært
með þessari síunaraðferð.
Var það Stefán Björnsson
mjólkurfræðingur, sem fann upp
þennan hátt, er hann starfaði í
Mjólkurbúi Flóamanna.
Einnig hefur verið fengin vél
af fullkomnustu gerð til pökk-
unar á smjöri, og nýlega er kom-
inn til landsins nýr smjörstrokk-
ur er væntanlega verður hægt að
taka í notkun bráðlega, en auð-
vclt mun vera að strokka í hon-
um 1500 kg af smjöri í einu.
Einnig eru nýjar vélar teknar
í notkun til þess að vaxbera ost-
inn og halda honum þannig ó-
skemmdum.
FORSTJÓRINN,
GRETAR SÍMONARSON
í undirbúningi er að reisa nýja
fyrir starfsemi mjólk-
Væntanlega verða þá
notkun ýmsar nýjar
aukins hagræðis fyrir
og til fullnýtingar
byggingu
urbúsins.
teknar í
vélar til
starfsemina,
afurðanna.
Undanfarið ár hefur ungur
maður, sem numið hef.ur ■ mjólk-
urfræði í-dönskum mjólkurbú-
um, haft á hendi framkvæmda-
stjórn Mjólkurbús Flóamanna,
Grétar Símonarson að nafni
Er Mbl. leitaði frétta hjá hon-
um um fvrirkomulag og starf-
rækslu búsins, kom það greini-
sjálfu um 40. Af þeim eru 12 sér-
menntaðir mjólkurfræðingar.
Vinnutími starfsmannanna er
rrýög misjafn vegna þess að menn
geta ekki hafið störf sín sam-
tímis vegna verkaskiptingar bús-
ins. Flestir bifreiðarstjórarnir
byrja t. d. vinnu sína kl. 6 að
morgni enda er við það miðað,
áð fyrstu mjólkurvagnarnir koma
í búið kl. 8 f.h. Síðan borst mjólk-
in viðstöðulaust til búsins þar til
kl. 4 síðdegis.
Enda þótt sunnlenzkir b’ændur
hafi nú tekið upp fjárbúskap af
Hin nýja mysumjölsverksmiðja að' Selfossi.
unni, því fyrstu 3 mánuði þessa
árs reyndist innvegin nýmjólk í
búið vera 166.500 kg. meiri en á
sömu mánuðum 1953;
INGÓLFUR JÓNSSON
Að sjálfsögðu fer ekki hjá þvf,
að svo mikið og ört vaxandi fyr-
irtæki sem Mjólkurbú Flóamanna.
þurfi að njóta mikilla aðfanga
til þess að geta staðið straum aí
öllum nauðsynlegum viðbótum;
og viðaukum til reksturs síns, svo
séð verði um að reksturinn geti
óhikað og hindrunarlaust haldist
í horfinu.
En oft hefir það brunnið við,
segir Grétar m.iólkurbússtjóri, að
örðugt haíi orðið um gjaldeyris-
öflun til þess að fullnægja ýms-
um þörfum og kröfum, sem gerð-
ar hafa verið. Mjólkurbússtjór-
inn, Grétar Símonarson, hafði
orð á því við blaðamennina, að
hann hugsaði gott til samvinn-
unnar við núverandi viðskipta-
málaráðherra Ingólf Jónsson, þv£
Tngólfur legði hina mestu áherzlu
á að skilja og gera sér ljóst hvað
þyrfti til, að þessu mikla fyrir-
tæki gæti vel vegnað.
Formaður í stjórn Mjólkurbús
Flóamanna er nú og hefir lengi
verið Egill Thorarensen kaup-
félagsstjóri að Selfossi. Aðrir f
stjórn eru: Dagur Brynjólfsson,
Eggert Ólafsson, bóndi að Þor-
valdseyri, séra Sveinbjörn Högna
son, Breiðabólstað og Sigurgrím-
ur bóndi Jónsson í Holti. Þeir
Eggert og sr. Sveinbjörn voni
koosnir í stjórnina fyrir nokkrum
árum, en hinir þrír hafa verið
þar í mörg ár.
V. St.
fyrir, að fjármennska þeirra
dragi ekki úr mjólkurframleiðsl- 1
lega í ljós, að Grétar er réttur 'fullum krafti, er samt allt útlit
maður á réttum stað. Því hann
hefur á íakteinum hvers konar
upplýsingar og fróðleik um allan
rekstur miólkurbúsins. í smáu
sem stóru. Hann er hæglátur mað
ur og fylginn sér, og hefur ekki
að jafnaði óþarfa orð um hlutina
en auðfundið var á allri hans
fiásögn, að hann hefði fullrevnt
hversu eríitt er að halda starf-
seminni í öruggum skorðum í því
ófulikomna húsnæði, er hann nú
hefur yfir að ráða.
Hjá Mjólkurbúi Flóamanna
starfa nú rúmlega 80 manns Þar
af eru við vinnu í mjólkurbúinu
PATREKSFIRÐI, 16. ágúst. —
Nýlega kom bv. Ólafur Jóhann-
esson heim aftur úr siglingu til
Esbjerg. Landaði hann þar 391
tonni af Grænlandsveiddum salt-
fiski. Líkaði fiskurinn mjög vel.
Frá Esbjerg fór hann áleiðis til
Bremerhaven í slipp. Lestaði
hann ennfremur 200 tonnum af
kolum til heimilisnotkunar hér á
Patreksfirði. Frá Danmörku kom.
hann með 2000 kvartil undir
saltfisk til útflutnings til S-
Ameríku. Lestarhreinsun stendur
nú yfir. B.v. Gylfi kom í dag
með fullfermi, ca 360 tonn af
karfa veiddum við Grænland eft-
ir 14 daga útivist. Fór hann beint
til ísafjarðar og landaði hjá Norð
urtanga h.f. 120 tonnum. Af-
ganginn leggur hann upp hér í
dag, til vinnslu í frystihúsi stað-
arins. Segja má að hér sé fólks-
ekla eins og stendur.
— Karl.
óskast á góðum stað við Laugaveg eða við Mið-
bæinn. Nægilegt væri að fá^3—4 metra breidd við
götu. — Tilboð sendist blaðinu merkt: 452.
....................
GÍuggatjaldaefni
með pífum — ný sending.
Eankastræti 7.