Morgunblaðið - 18.08.1954, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.08.1954, Qupperneq 10
Hinar þekktu hrærivélar Swallon fyrir kjötverzlanir, brauðsöluhús matsölur og iðnað, eru nú fyrirliggjandi. — Sömuleiðis er hægt að fá meðfylgj- andi hakkavél og fleiri tæki. la- ocj raj-Cœteiai/erzliinin BANKASTRÆTI 10 — SÍMI 2852. Stór errdurbættar, þ. á m.: Demparar að framan. Hærra drif fáanlegt án aukagreiðslu. Betri framfjaðra-.útbúnaður, stýris- gangur, afturöxull og gírkassi. Tvöfalt dríf fáanlegt. Útsöluverð: 3 tonna um kr. 38.000.00 5 tonna um kr. 48.000.00 Leitið frekari upplýsinga GARÐAR GISLASON H.F. MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. ágúst 1954 SjáBfsfæðiskvennaféðagið 99Edda44 Kópavoigi og SjálfstæðisféSag fara í berjaferð laugardaginn 21. ágúst klukkan 1 e. h. — Allt Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Upplýsingar í símum 82689 og 7679. Höfum fengið mikið úrval af ■ Crepe—Mælon—Sokkum I p fyrir börn og fullorðna. ■ ■ Crepe-Nælon-Sokkar fara sigurför um j ■ heiminn, því þeir sem einu sinni hafa i ■ reynt þá, vilja ekki aðra sokka. ■ ■ ■ Nýjar vörur daglega. ; koX) % \ BAKSTURINN HEPPNAST ÁVALLT BEZT ÚR MILLERS GERÐUFTI lítið eitt gallaður, seldur í dag og á morgun, fyrir ótrúlega lágt verð. XJerzlun.ln &aótrcetL 6 arc Pípur Miðstöðvar- og vatnsleiðslupípur nýkomnar. J4J, & & cji r v facjmAóócm Hafnarstræti 19. Sími 3184. KEFL4V1K Rishæð til leigu í nýju húsi í Keflavík. Á hæðinni eru 3 herbergi ásarnt snyrtiher- bergi. Leigist frá 1. sept n. k. Uppl. að Suðurtúni 1, Keflavík, eftir kl. 5 næstu daga. Nokkra háseta vantar á togarann Hvalfell til saltfisk- veiða hér við land. Uppl. í síma 2245 og 3006. Maður, sem vinnur við verzl- unar-* og skrifstofustörf á daginn, óskar eftir einhvers konar EFTIR VINNU á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. — Tiiboð, merkt: „Aukastörf -— 450“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. UTSALAN Kjólaefni, margs konar. Flónel, tvisttau Og sirs. Niðursett 30—50%. VERZLUNIN VÍK, Laugavegi 52. 35 ivfiaXti j Augíýsendur ísafold og Vörðar er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið í sveitum landsins. Kernnr út einu sinni til tvisvar í viku — 16 síður. Heildsölubii gðir: J4riitjánóion Ci/ Go. h f. | Rakarastofur bæjaríns | verða lokaðar klukkan 1—4 í dag, vegna afhjúp- : ■ unar minnismerkis Skúla Magnússonar. m m m Rakarameistarafélag Reykjavíkur. ■ ; Aivinna - Kjötvinnsla ■ Reglusamur maður óskast til starfa í kjötvinnslu. — Helzt j : kjötiðnaðarmaður, Þó kemur til greina óvanur maður. j ■ ■ Þeir, sem vildu athuga þetta nánar, vinsamlega 'sendi Z Z ■ ; nöfn sín ásamt upplýsingum á afgr. Mbl. fyrir 21. þ. I • : : m. merkt: Hátt kaup •—393. ;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.