Morgunblaðið - 18.08.1954, Side 11
f Miðvikudagur 18. ágúst 1954
MORGVNBLÁÐIB
11
Ffain mmn Þrétt 12:2
1-kEIR VORU ekki margir, sem með að skora 11. markið. Verður
lögðu leið sína upp á íþrótta
völl á mánudagskvöldið var til
að fylgjast með viðureign Fram
og Þróttar. Eftir fyrri frammi-
stöðu Þróttar í mótinu bjóst
maður sannast að segja við frem-
ur jöfnum leik, þar sem Þróttarar
höfðu möguleika á því að krækja
í þriðja sætið, ef þeir hefðu unn-
ið þennan leik. En lítill baráttu-
vilji var yfir Þróttarliðinu og
samleik náðu þeir mjög sjaldan,
svo sókn Framara var svo til
látlaus allan leikinn. Framarar
léku vel og skipulega, notuðu
yel völlinn og voru ófeimnir við
áð skjóta eins og markatalan svo
ljóslega ber með sér.
Framarar léku undan hægum
strekkingi fyrri hálfleikinn og
skoruðu þeir fyrsta markið þeg-
ar á 4. mínútu og var þar að
verki Karl Bergmann eftir nolck-
ur mistök í vörn Þróttar. Sókn
Framara er svo til áltlaus og
byggja þeir Hilmar og Reynir
upp hvert upphlaupið á fætur
öðru. Á 16. mínútu spyrnir Ósk-
ar framhjá marki í dauðafæri og
það er ekki fyrr en á 28. mín., að
mark númer 2 verður til og var
þar Karl Bergmann aftur að
verki eftir góða sendingu frá
Óskari. Á 33. mínútu bætist
þriðja markið við, er Óskar
spyrnir föstum knetti efst í horn
Þróttarmarksins eftir misheppn-
aða spyrnu hjá Halldóri Back-
mann. Fjórða markið kom á 35.
mínútu, er Hilmar gefur háan
knött fyrir markið, sem Þróttarar
sáu að öllu leyti sjálfir um að
koma í markið — sjálfsmark —,
5—0 verður svo til á 36. mínútu
fyrir tilstilli Óskars eftir gott
upphlaup á hægri kanti, er Dag-
bjartur brunaði í gegnum vörn-
ina og gaf góðan knött fyrir. Rétt
fyrir lok fyrri hálfleiks skorar
svo Karl Bergmann mark núm-
er 6 eftir herfileg mistök hjá
markverði Þróttar við útspark.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR
Margur bjóst við því að Þrótt-
arar myndu sækja í sig veðrið
í síðari hálfleik, er þeir höfðu
vindinn með sér en svo fór bó
ekki. Sókn Framara var jafn
samfelld og virk sem í fyrri hálf-
leik. Strax á annari mínútu tókst
Herði Guðm. að skora fyrir Þrótt
með föstu fallegu skoti í vinstra
horn Frammarksins. Síðan taka
Framarar við og gera þeir Guð-
mundur Jónsson og Óskar sitt
markið hvor — staðan 8—1 á 6.
mínútu síðari háleiks. Stuttu
síðar skorar Hörður Guðmunds-
son aftur fyrir Þrótt eftir mis-
tök hjá markverði Fram. 9. mark
Framara kom á 20. mínútu eftir
skot frá Guðmundi Óskarssyni,
en Þróttari hjálpaði til að reka
endahnútinn. Rúmri mínútu síð-
ar skorar Reynir Karlsson 10.
markið af iöngu færi. Sóknin
er svo til látlaus og Dagbjartur
var ekki í neinum vandræðum
nú hlé á því að skorað sé um
sinn og fannst mörgum sem nóg
væri búið að gera af mörkunum,
en á 41. mínútu bætti Óskar 12.
markinu í safnið og við það sat.
Yfirbúrðir Framara voru al-
gjörir í leiknum eins og nærri
má geta, e nmarkatalan varð
töluvert meiri, en hægt hefði ver-
ið að sleppa með fyrir Þróttara.
Vörnin og markvörðurinn áttu
erfilegan dag og mistókst hvað
eftir annað þegar sízt skyldi.
Þróttariiðið vantar tilfinnanlega
meiri hreyfingu og eitthvað skipu
lag á leik sinn, því það er al-
gjörlega tilgangslaust að sparka
knettinum bara eitthvað út í blá-
inn. Ég minnist þess, er Þróttur
lék við Akurnesinga í sumar að
hafa séð hjá þeim stuttan og
Kramh. á bla. 12
Þórður B. Sigurðsson
setur íslandsmet
í sleggjukasfi
Ásgeir Guðnasoii kaupm.
á Flateyri sjötugur
í D A G hvarflar hugurinn til
gamals félaga og góðs vinar, sem
nú siglir fyrir merkistanga
mannsævinnar, sjö tugi ára. Það
er Ásgeir Guðnason kaupm. á
Flateyri. Báðir komum við þang-
að sama árið, ég frá Eyjafirði,
hann frá Djúpi, þar sem hann er
borinn og barnfæddur, með sjó-
uDptutp p ^TPTTPPT^pnM pp manna bændablóð í æðum,
ÞORÐUR B. SIGURÐSSON, KR, gagnfræðingur frá Flensborg og
setti nytt Islandsmet í sleggju-
kasti á innanfélagsmóti í gær-
kveldi. Kastaði hann 51,84 m, en
formaður orðinn þá, gjörfulegur
og hvatlegur í fasi og hýr á
. , , , svip og bauð af sér hinn bezta
fyrra met hans var 51,56 m. Nalg- þoiciía
ast hann nú mjög lágmark Bernar, Þegar yið Ásgeir sáumgt fyrgt
nefndarmnar, sem er 52 m. | var hann nýlega kvæntur Jensinu
Agætur arangur naðist og 1 Eiríksdóttur Sigmundssonar frá
krmglukasti. Þorsteinn Löve, KR„ • Hrauni á Ingialdssandi og konu
kastaði 50,11 m, sem er aðems 2 hang Sigríðar Jónsdóttur, sem þá
Því að Á. G. er drengur góðury
og ágætur félagi. Og þess munu
margir minnast í dag.
i En allir vinir hans, og þeir eru
’ margir, munu nú óska honum
■ til hamingju með sigursælt dags-
verk, er hann mun kenna unað
! af í dag í hópi sinna dugmiklu
og ágætu barna. Og við munum
allir óska þess, að heilsa hans og
starfsorka megi enn lengi end-
ast.
15/8 ’54.
Sn. S.
cm frá íslandsmeti Husebys. Hall-
grímur Jónsson, Á, náði og mjög
góðum árangri, kastaði 49,77 m.
Lágmark Bernar-nefndarinnar er
48,50 m, þannig, að þeir hafa báð-
ir náð því. Það kemur þó aðeins
voru nýflutt til Flateyrar. Þau
voru hin mestu sæmdarhjón með
fyrirmennskubrag og rausn, mik-
il og fönguleg ásýndum og hefðu
sómt sér hvar sem var. Var heim-
ili þeirra Sigríðar og Eiríks hið
Hallgrími að notum, þar sem hann mesta myndarheimili. Og þarna
hafði verið tilkynntur þátttakandi, settust að hin ungu hjón, bættu
en ekki Þorsteinn.
15,01 m í kúluvarpi og 10,7 í
0 m hlaupi á Selíossmótinu
Staðan
í íslandsmóttnn
LEIKSTAÐAN á íslandsmótinu
<er sem hér segir eftir 12 leiki:
FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN úr ÍR
fóru til Selfoss s.l. sunnudag
og kepptu þar við heimamenn í
tíu íþróttagreinum. Mótið tókst
mjög vel og náðist ágætur ár-
angur í flestöllum greinum. —
Fyrir þá, sem gaman hafa af slíku
voru sett hvorki meira né minna
en um 40 met á mótinu, vallar-
met, Skarphéðinsmet, ÍR-met og
persónuleg met. Sem dæmi um
árangur má nefna 15,01 í kúlu-
varpi hjá Skúla Thorarensen og
10,7 sek. í 100 m hlaupi hjá Guð-
mundi Vilhjálmssyni. — Skúli
er þriðji íslendingurinn, sem
varpar kúlunni yfir 15 m. Hinir
eru Huseby og Ágúst Ásgríms-
son.
Urslit í einstökum greinum:
100 m hlaup:
Guðm. Vilhjálmsson, ÍR, 10,7,
Vilhj. Ólafsson, ÍR, 11,1, Þórir
Óskarsson, ÍR, 12,2 og Trausti
Ríkarðsson ÍR 12,2.
800 m hlaup:
Sigurður Guðnason, ÍR, 2.10,0,
Hafsteinn Sveinsson, HSK, 2.13,7,
Örn Jóhannsson, ÍR, 2.17,7 og
Kristmann Eiðsson, ÍIV 2.17,8.
3000 m hlaup
Sigurður Guðnason, ÍR, 9.35,8,
Hafsteinn Sveinss., HSÞ, 9.40,0.
Spjótkast:
Björgvin Hólm, ÍR, 46,38,
Skúli Thorarensen, ÍR, 43,30,
Heiðar Georgsson, ÍR, 43,08.
Kúluvarp:
Skúli Thorarensen, ÍR, 15,01,
Sigfús Sigurðsson, HSK, <13,26,
Valdimar Örnólfsson, ÍR, 12,85
og Helgi Björnsson, ÍR, 11,71.
Kringlukast
Valdimar Örnóifsson, ÍR, 38,76,
Sveinn Sveinsson, HSK, 38,59,
Helgi Björnsson, ÍR, 37,37 og Jó-
hannes Sölvason, ÍR, 35,52.
Hástökk:
Ingólfur Bárðarsön, HSK, 1,71,
Eyvindur Erlendsson, HSK, 1,68,
Björgvin Hólm, ÍR, 1,68 og Heið-
ar Georgsson, ÍR, 1,65.
Bárðarsson, HSK, 12,33 og Helgi
Björnsson, ÍR, 11,93.
Langstökk:
Valdimar Örnólfsson, ÍR, 6,70,
Helgi Björnsson, ÍR, 6,59, Björg-
vin Holm, ÍR, 6,09 og Unnar
Jónsson, ÍR, 5,90.
Finnland — Svíþjóð 1:10
nokkru við húsið og reistu þar
sitt eigið heimili og bjuggu þar
æ síðan og hann enn í dag, en
frú Jensína er látin fyrir nokkr-
um árum. Tók þá við bústjórn
með honum yngri dóttir hans en
síðan hefir hann haft ráðskonu,
sem reynzt hefir honum hið
bezta.
Á Flateyri hefir Ásgeir Guðna-
son fengizt við margt. Hann var
alllengi formaður á mótorbát,
ötull sjómaður og farsæll, eign-
aðist smátt og smátt hluta í bát-
um og varð um fjölda ára at-
hafnasamur útgerðarmaður,
fékkst við fiskverzlun og fisk-
verkun, stofnaði verzlun, sem
hann rekur enn í dag, gerðist
afgr.maður Eimskipafélags Is-
lands og Ríkisskipa og er það
enn, auk þess sem hann rak
nokkurn landbúskap um fjölda
ára.
Það er ekki vandalaust að fást
við margt og láta sér fara vel
úr hendi hvert starf. Og það er
ekki allra meðfæri að geta haft
margt fólk við margskonar störf
árum saman án þess að árekstr-
um valdi af ýmsu tagi .En ég
ætla að með sanni verði sagt um
Á. G., að hann hafi siglt svo
FORIN
UM SÍÐSTU helgi fór fram lands
leikur í knattspyrnu milli Finna
og Svía í Helsingfors. Veður var
vont, ausandi rigning og renn-
andi blautur völlur.
Leikar fóru þannig, að Svíar
unnu með miklum yfirburðum,
10:1. í hálfleik stóð 6:1 Svíum
í vil. Hafa Fiinnar aldrei hlotið j vel þennan sjó að fágætt megi
aðra eins útreið í knattspyrnu teljast. Þótt sitthvað væri að,
á heimavelli. þótt ýmsir erfiðleikar risu hátt
Hvernig skyldi íslenzka lands- j á sollnum sævi veiðiskapar og
liðinu vegna í Kalmar í næstu viðskipta, varð Ásgeiri Guðna-
viku? syni aldrei ráðafátt. Dugnaður
hans, bjartsýni og létt lund brást
ekki, fremur en drenglyndi hans
og vinsældir. Allt þetta, ásamt
ráðvendni hans og hagsýni,
fleytti öllu í höfn. Og nú er Á. G.
fyrir löngu orðinn vel efnum bú-
inn og getur litið yfir farinn veg
með ánægju. Hann hefir með
atorku og hagsýni hafizt úr fá-
tækt til efnalegs sjálfstæðis. Og
hann hefir skilað þjóð sinni stór-
um og marinvænlegum barna-
hóp, sem þegar hefir sýnt hvað
Færeyingar unnu
ístlrðtnga
L U J T Mörk St
'3. Akranes 4 4 0 0 18: 2 8
2. KR .... 4 3 1 0 6: 3 7
3. Valur .... 5 1 2 2 4: 6 4
4. Fram .... 4 1 1 2 16:10 3
5. Þróttur .. 5 1 1 3 5:22 3
©. Víkingur 4 0 1 3 2: 8 1!
Síðustu leikar mótsins fara mannsson, HSK, 3,18.
ffram í dag. Fyrst keppa Fram'
©g Víkingur (kl. 6.15), en svo er
úrslitaleikurinn milli KR og
Akraness (kl. 8).
Síangarstökk:
Bjarni Linnet, ÍR, 3,52, Valdi-
mar Örnólfsson, ÍR, 3,43, Heiðar
Georgsson, ÍR, 3,43 og Einar Frí-
Þrístökk:
Björgvin Holm, ÍR, 12,96, Unn-
ar Jónsson, ÍR, 12,80, Ingólfur
i honum býr.
En Ásgeir Guðnason mun í
dag kunna vel að meta og þakka
þann þátf, sem hin látna kona
hans á í lífsláni hans og ham-
ingju. Hún var honum mikil stoð
og stytta, dugimikil og skapgóð
_____
ÍSAFJÖRÐUR, 16. ágúst. — Fær-
eyska knattspyrnuliðið lék fyrri
leik sinn við ísfirzku knatt-
spyrnumennina á laugardaginn.
Þegar liðin gengu inn á völlinn,
lék lúðrasveit ísafjarðar göngu-
lag, en síðan voru leiknir þjóð-
söngvar Færeyja og íslands. Þá
gekk íslenzk stúlka í íslenzkum
þjóðbúningi inn á völlinn og af-
henti fyrirliða ísfirzka liðsins, ’ og kin ágætasía móðir, hjartahlý
Guðmundi Benediktssyni blóm- og fórnfús, sem öllum vildi gera
vönd, sem hann síðan afhenti gott. Var heimili þeirra hjóna
fyrirliða Færeyinga. (jafnan gestrisið og greiðvikið og
Síðan hófst leikurinn og lauk vinamargt.
honum með sigri Færeyinga, 4 j Og nú í dag minnist ég margra
mörk gegn 1. I ánægjulegra stunda í samskipt-
f ■ um við heimilin í ,,Eiríkshúsinu“,
I gær foru Færeymgar í boði ’
_ ... og bormn þaðan. — Þetta urvals-
bæjarstjornar ísafjarðar til f|]k sem Pö]]um gerði gott, og
Suðureyrar i Sugandafirði, Þmg- sýnd. jafnan drengskap, h]ýhug
eyrai og að upi í Dyrafirði. Qg góðvild sérhverjum samferða-
Eftir hadegT i dag satu þeir 1 mannL Qg þá ekki sízt minnist
boð danska vararæðismannsins, ág uú margra ánægjustunda er
Elíasar J. Pálssonar og konu hans, við Á_ q_ nutum saman í 18 ára
en í kvöld fara þeir upp í skíða- samþúð og margskonar samskipt-
skála í boði knattspyrnufélag- , um> hvort sem þær eru þá bundn-
anna. Ráðgert er að síðari leikur i ar við eyrina sjálfa, Barðan eða
Færeyinga hér á ísafirði fari Hvannakrana. En allar eru þær
fram á miðvikudaginn. —J. imeð sama svip, glaðar og góðar.
ÍSLAND hefir átt sterk ítök á
norrænum skákmótum eftir
heimsstyrjöldina seinni. í Kaup-
mannahöfn 1946 náði Baldiu-
Möller 2.—3. sæti í landslið' -
flokki, en þeir Guðm. Ágústsson
og Guðm. S. Guðmundsson unnu
hvor sína deild í meistaraflokki.
Þarna áttu íslendingar 5 full-
trúa af 104 keppendum alls.
Ekki gekk eins vel 1947
í Helsingfors og ef til vill hefir
það orðið til þess, að á norræna
skákmótinu i Örebro 1948 var
aðeins einn íslendingur af 30
þátttakendum, en hann vann sig-
ur í efsta flokki og varð skák-
meistari Norðurlanda.
I Næsta Norðurlandamót . fór
' fram í Reykjavík 1950. Þar voru
i íslenzku keppendurnir í fyrsta
j sinn í meirihluta, enda áttu þeir
I sigurvegara í öllum flokkum. —
I Baldur Möller varð skákmeistari
i Norðurlanda í annað sinn, og i
I meistaraflokki sigraði yngsti
I keppandinn, Friðrik Ólafsson, í
: fyrsta flokki báru íslendingar
einnig sigur úr býtum.
Síðasta Norðurlandamótið íór
fram í Esbjerg 1953 og þar varð
Friðrik Ólafsson Norðurlanda-
meistari.
Nú stendur fyrir dyrum
l Olympíuskákmót í Hollandi og
j eru skákunnendur minntir á hina
almennu fjársöfnun í því skyni,
í en sex manna skáksveit þarf að
' senda til þátttöku í mótinu.
GJAFIR sem Skáksambandinu
hafa borizt:
Starfsfólk Útvegsbankans kr.
1000, Heildverzl Haraldar Árna-
sonar 500, Skrifst.fólk Olíufél. og
HÍS 1.350, Jón Gíslason 500,
Guðm. Guðmundsson 100, Guðni
Þorsteinsson 50, Eggert ísaksson
100, Ingvar Ásmundsson 100,
Til Skáksambandsins, afh. MbL
G. 15, Margr. Ingimarsd. 20, Ö. H.
50, S. J. 100, nafnlaust 10, I. H.
100, S. S. 200, G. K. Hlíðarv. 3
ísaf. 100, N. N. 50, Guðm Ágústss.
ísaf. 50, frá starfsfólki sundhall-
arinnar og bæjarþvottahússinS
600.
Hjálpuðu Rússum
vi3 ffsipé!
ÞRJÁTÍU þýzkir þrýstilofsflug-
véla-sérfræðingar, sem fóru til
Rússlands fyrir 8 árum, eru nú
skyndilega komnir aftur heim til
Austur-Þýzkalands. Afturkoma
þeirra hefur vakið nokkra furðu
í heimalandi þeirra, þar sem á-
litið er að þeir hafi meðan á dvöl
þeirra í Rússlandi stóð, hjálpað
Rússum við uppfinningar á nýj-
ustu gerð þeirra á þrýstilofts-
sprengjuflugvélum. ,