Morgunblaðið - 28.08.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.08.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. ágúst 1954 MORGVNBLAÐIÐ 3 Bill tifl sölu Chevrolet fólksbíll í góðu lagi, nýskoðaður. Til sýnis á Bragagötu 16 frá kl. 1—7. Verð 8—9 þús. kr. TIL LEIGU stór stofa fyrir eldri mann, sem vinnur hreinlega fmnu. Fyrirf raingreiðsla æskileg. Uppl. í síma 82847. f*"' Pússningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð inni að Hábæ, Vogum. Smábaruaiskúr lágir og uppháir, nýkomnir. Skóverzl. Framnesvegi 2. Sími 3962. Hafuarfjörður Til sölu og brottflutnings er íbúðarskúr, að stærð 10—-12 ferm. Verð kr. 5.500,00. Árni Gunnlaugsson lögfr. Sími 9730 og 9270, heima 1 Mig vantar 2 herhergi og eldhús. Hef engin börn. Get hjálpað til við húsverk og lánað aðgang að síma. — Uppl. í síma 6718. Lítið HERBLRGI með sérinngangi til leigu að Eskihlíð 14 A, IV. hæð t. h. Hafnarfjörður — Reykjavík Óska að kaupa milliliðalaust einbýlishús á góðum stað í Hafnarfirði eða Reykjavík. Tilboð með uppl. um verð og stað, sendist Mbl., merkt: „31. ágúst — 107“. 2 gtíilhringir (litlir) töpuðust, sennilega í miðbænum, laugardaginn 7. ágúst. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 3133. Góð fundarlaun. íbúð í K ópavogi Lítið hús eða íbúð í Kópa- vogi óskast til kaups (eða leigu). Uppl. í síma 82445 eftir kl. 8 e. h. Marconi Radiogrammöfónn með 7 lampa viðtæki, skiptir 12 plötum, er til sölu ódýrt. Upplýsingar á Bergstaða- stræti 41, efri hæð. Sími 82327 í dag og á morgun. Dodge Weapon með sendibílshúsi til sölu og sýnis á bílastæðinu fyrir neðan Arnarhól kl. 1—5 í dag. STULKA óskast til afgreiðslustarfa. MATBARINN Lækjargötu 6. HJOLBARÐAR 1050X13 900X13 900X16 750X16 1050X20 900X20 700X20 Barðinn h.í. Skúlagötu 40. — Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu.) EINBYLISHUS á Akranesi Rúmgott einbýlishús á Akra- nesi er til sölu. Laust til í- búðar nú þegar. Upplýsing- ar gefur Árni Ingimundar- son. Sími 48, Akranesi. STULKA óskast Matstofa Austurbæjar. Laugavegi 118. Áreiðanlega og duglega STÍLKU vantar til afgreiðslu í brauð- og mjólkurbúð nú þegar. LÖVDAHLS-BAKARÍ Sími 82239. íhuð óskast Islenzk stúlka, gift Ame- ríkana, óskar eftir íbúð í 3—6 mánuði. Þrennt í heim- ili. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 31. ágúst, merkt: „Valuta — 122“. Heildsölubirgðir: MIÐSTÖÐÍM H F Vesturgötu 20. Sími 1067 og 81438. TIL LEIGL forstofuherbergi. Eldhúsaðgangur kemur til greina. — Uppl. í síma 81478. SEGLLBAIVSD Revere 7^2 tommu segulband til sölu. Til sýnis í Músik- búðinni, Hafnarstræti 8. — Tilboð, merkt: „Tape - 121“, sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld. - MatsveSiDn Matsvein vantar á mb. Ár- sæl Sigurðsson á rekneta- veiðar strax. Uppl. í síma 9571 eða í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. Fokhell STEIIMHUS 82 ferm., hæð og portbyggð rishæð, við Digranesveg, til sölu. Á hæðinni verður 4ra herb. íbúð, en í rishæð 3—4 herb. íbúð. Hvor íbúð selst sérstök, ef óskað er, og selst þá rishæðin á kr. 55 þús., en hæðin á kr. 75 þús., ef samið er strax. Nýja fasfeígnasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. Allskonar málmar keyplir. Rafmagns- verkfræðingur Annast alls konar: rafteikningar, áætlanir um raflagnir og lýsingarkerfi. Einnig miðstöðvarteikningar. MAGNtS BERGÞÓRSSON verkfræðingur. Nökkvavogi 1, Rvk. Sími 7283. rúmgóð stofa með eldhúsaðgangi og síma- afnotum til leigu í Vestur- bænum í nóvember. Fyrir- framgreiðsla eða lánsútveg- un nauðsynleg. Uppl. í síma 5210 kl. 1—7 laugardag og sunnudag. Stór sendiferðabÉlV model ’42, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 2— 4. Tækifærisverð. Uppl. í síma 4898. HERBERGI ósikasf Lítið herbergi — innan Hringbrautar — óskast fyr- ir ungan skrifstofumann; — reglumaður. — Sími 1294. Forstofu- berhergi með húsgögnum til leigu við Bárugötu. Tilboð, merkt „Reglusemi — 126“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjud. n. k. Takið effir! Vönduð svefnherbergishús- gögn sem ný til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 1891. 2 Windsor- rúm ti-l sölu, með fjaðradínu og fjaðrabothi. Til sýnis að Stórholti 39, kjallara, eftir kl. 13. Síðasti dagur útsöl- Vesturgötu 3 Til sölu íhúðarslkúr Upplýsingar að Melgerði 20. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og 2ja—5 herb. íbúðum. — Miklar úl- borganir. Rannveig Þorsteínsdóttir faateigna og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Hvít nælonteygjubelfi 0€ym/ita Laugavegi 26. Nokkrar úrvals kanínui til sölu. Uppl. í síma 81268. BÍLL Til sölu er 6 manna bíll, smíðaár 1946. Upplýsingar í síma 4615 milli kl. 7--10 í kvöld og annað kvöld. — Tækifærisverð. Vaktstarf Okkur vantar reglusaman mann til vaktstarfa. Bifreiðastöð Steindórs. SJmi 1588. TIL LEIGU Herbergi til leigu í Laugar- neshverfi, fyrir karlmann. Tilboð, auðkennt: „Reglu- samur — 124“, sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudag. íbúð í Reykjavík Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 198“. TIL SOLL Nýleg rafmagns Philco elda vél, 4 hellna með bakaraofni skúffu til að halda heitum mat, ásamt 2 é«ymsluskúff um. Tilvalin fyrir matsölu. Upptýsingar í síma 81041. ATHLGIÐ! Fjörutíu og þriggja ára mann, sem vinnur við hrein legan iðnað, vantar herbergi nú þegar eða í næsta mán- uði. Má vera í kjallara. Standsetning kemur til greina. Til greina kemur að kaupa fæði á sama stað. — Tilboð sendist Morgunhlað- inu sem fyrst, merkt: „Áreiðanlegur — 127“. Eldhúshiandklæði ódýr og góð. XJerzt Jlnqibjcirqar J/ohnM*. Lækj argötu 4. STULKA óskast í vist. Sérherbergi Uppl. á Lindargötu 11, I. hæð. Til sölu mótorhjói Jawa, model ’48, í ágætu lagi, 2)6 ha. Til sýnis að Vitastíg 4, Hafnarfirði í dag og næstu daga. Sími 9606. 3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. okt. á hitaveitusvæðinu. Þarf ekki að vera stór., Fyrirfram- greiðsla. Get veitt simaafnot, hókhald, kennslu o. fl. Sími 6767. - Tveir piltar, sem vinna 1 Keflavík, óska eftir HERBERGI í Reykjavik. Uppl. í dag kl. 4—6 í síma 3917. TIL LEIGU Tvö herbergi, vel búin hús- gögnum, ásamt eldhúsi, eru til leigu í eitt ár, frá 15. sept. n. k. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Vesturbær — Hitaveita — 129“. Atvinna — Herbergi Vantar ekki einhvern starfs- mann á Keflavíkurflugvelli herbergi og atvinnu fyrir konu sína? Ef svo er, þá hringið í síma 80462. HJOLBARÐAR 600X18 760X15 750X16 700X20 750X20 jp. P)tepánióóoYi Lf. Hv^rfisgötu 103. Sími 3450. íbúð óskast Óska eftir 1 eða 2 herbergj- um og eldhúsi nú þegar. — Uppl. í síma 81817 milli kl, 5 og 7 í dag (laugardag). Gólfteppi Þeim peningum, KH Jfc verjið til þesa «8 ksnp« gólfteppi, er vel ▼a.riö. Vér bjóðum yður Axmla- ster A1 gólfteppi, einlit o* aímunstruð. Talið við osa, áðar en ffa festið kaup annars ataOar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 R. (inng. frá FrakkaatlgJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.